Morgunblaðið - 19.08.1966, Side 7

Morgunblaðið - 19.08.1966, Side 7
t Föstudagur 1S. Sgfist 1966 MORGlf N BLAÐIÐ 1898. 'Pierre og Marie Curie upp-. götva radiostarfsemina, þ. e. a. s. geisHm frá frumefninu radium, sem bau uppgötvuðu. Uppfimiingin iief- •ur veriS mjög mikilvæg fyrir skop- ■un nútíma heimsmyndar og einnig íyrir læknavísindin. TTm 1900 smíSar Zeppelin greifl lvrsta vatnsefnisfyllta loftskipiS, eem hægt var aS stjórna, en áSur JiöfSu Bernard ofursti og Tissandier „ert uppdrátt að öðrum gerSum loftskipa. Á heimsstyrjaldarárunum y9X4—18 fékk loftskipiS mikla hern- Rðarlega þýðingu og seinna einnig •eem tækl til farþegaflutnings. Þeg- ar Hindenburg sprakk 1931 stoðv- aðist þróun þess nokkuð. 1897 finnur Þjóðverjinn Kudolf Ðiesel upp hráolíumótor, sem seinna varð þekktur undir nafninu Diesel- snótor. Vegna þess hve littu hann eyðir, hvað hann er fyrirferðarlítill, auðvelt að.koma af stað og stjórna, hefur hann á flestum sviðum orðið keppinautur gufuvélarinnar og benzínmótorsins. 1903 finna alnerfsku bræðumlr Wright upp vélknúnu flugvélina. f lyrsta tilraunafluginu tókst þéim að íljúga 260 m. 1905 var flogið í 38 ínínútur í einu,' sem var nýtt met. í Danmörku varð Ellehammer 190Q brautryðjandi flugsins 1 Evrópu. 1903 finnur prófessor Kom upp wyndritsímann í sinnl núverandl ínynd. Með þvi að gegnumlýsa, jnynd, verður ljóssella fyrir. ólíkum éhrifum sökum hinna Ijósu og dökku punkta myndarinnar. Þessum éhrifum' er síðan breytt í mismun- andi straummagn. Þannig er hægt að taka á móti myndinni annars staðar f heiminum, um leið og straumnum er þar breytt í punkta. Akranesferðir með áætlunarbilum ÞÞÞ fri Akranesi kL 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgnl og sunnudaga kl. 17:3«. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema langardaga kL 2 ttg gunnudaga kl. 21 og 23:30. Tekið á moti tilkynningum í dagbók milli kl. 10-12 f.h. Heill bv. NeptúnnF Guð dæmir engann þótt hnotið hafi, hver heimtir sinn réttláta arf. Að draga fisk úr kólgunnar kafi er kristilegt blessunar starf. Munið Pétur og Meistarann forðum. Lærisveinn fór eftir Frelsarans orðum. Áræði, drengskapur — allt, sem þarf. Þið, fiskimenn, siglið að heiman úr höfn, svo helgast á djúpi þau göfugu nöfn. Því blessist hver skipverji — skipshöfn á skínandi, voldugu hafi — á blárri dröfn. Gæfunnar fley, hvar sem ógnandi öldur rísa, yfir þér vakir ljósfylking guðlegra dísa. Stórveldi himinsins eitt geymir stjarnanna söfn Sigfús Elíasson. Heill þessa sendi höfundur til b.v. Neptunus, eftir að skipið hafði lagt úr höfn kl. 3 s.l. sunnudag, og sigldi út Faxaflóa. LÆKNAR FJARVERANDI GuSjón Klemenzson fjv. frá 20/8. — 28/8. Stg. Arnbjörn Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Kjartan Magnússon fjv. til 5. sept. Árni Guðmundsson, læknir verður fjarverandi frá og með 1. ágúst — 1. september. Staðgengill Heni^k Linnet. Andrés Ásmundsson frí frá heim- ilislækningum óákveðinn tíma. Stg.: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2 við- talstími kl. 14—16, símaviðtalstími kl. »—10 í síma 31215 Stofusími 20442. Axel Blöndal fjv. frá 15/8. — 1/10. Stg. Þorgeir Jónsson. Bjarni Bjarnason fjv. 15/8. í viku- tíma. Stg. Alfreð Gíslason. Bjarni Jónsson fjv. til september- loka Stg. Jón G. Hallgrímsson. Kjartan Magnússon fjv. frá 15/8. — 5/9. Bjarni Snæbjörnsson fjv. til 21/8. Stg. Eiríkur Björnsson. Björn Önundarson fjv. frá 8/8. — 19/8. Stg. Þorgeir Jónsson. Bergþór Smári fjv. frá 17/7—28/8. Stg. Karl S. Jónasson. Bjarni Konráðsson fjarverandi til 20. ágúst. Stg. Skúli Thorodd^m. Björn Júliusson verður fjarv. ágúsfc- mánuð. Björn Þ. Þórðarson fjarverandi til 1. september. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Frosti Sigurjónsson fjarv. 1 til 2 mánuði. Staðgengill Þórhallur Ólafs- son, Lækjargötu 2. Gunnar Guðmundsson fjavrv. um ókveðinn tíma. Hannes Finnbogason fjarverandi ágústmánuð. Guðmundur Eyjólfsson fjv. frá 12/8. — 12/9. Hjalti Þórarinsson fjv. 15/8. — 7/9. Stg. Ólafur Jónsson. Hörður Þorleifsson fjarverandi frá 12. april til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2. Jósef Ólafsson, Hafnarfirði fjv. til 21/8. Jón Hannesson tekur ekki á móti samlagssjúklingum óákveðinn tíma. Staðgeingill: Þorgeir Gestsson. Jón Þorsteinsson fjar. frá 30. þm. í 4 vikur. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1. október. Kjartan Magnússon fjv. frá 5. ágúst. Kristinn Björnsson fjarv. ágúst- mánuð. Staðgengill Þorgeir Jónsson. Kristjana P. Helgadóttir fjv. 8/8. 8/10. Stg. Þorgeir Gestsson læknir, Háteigsvegi 1 stofutími kl. 1—3 síma- viðtalstími kl. 9—10 í síma 37207. Vitjanabeiðnir í sama síma. Kristján Sveinsson augnlæknir, fjv. þar til í byrjun september. Staðg.: augnlæknir Bergsveinn Ólafsson, heimilislæknir Jónas Sveinsson. Jón R. Árnason fjv. frá 25/7. í mánaðartíma. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson. Jónas Bjarnason fjv. ágústmánuð. Magnús Ólafsson fjarverandi 14. — 31. ágúst. Staðgengill: Hagnar Arin- bjarnar. ________ VEL MÆLT Ögmundur Sigurðssoja, sem síðar varð prestur á Tjöm á Vatns- nesi, gaf á Hafnarárum sínum út kvæðaibók eftir sig og nefndi hana Ögmundargetu. Um hana orti Ólafur G. Briem svo: Menn Ögmundargetu geta, — get ég, — um hana lítið sagt; en hver mun slíka getið geta, — get ég, — að verði kapp á lagt verandi um óákveðinn tíma. Ólafur Þorsteinsson fjarv. 25/7—25/8. Stg. sem heimilislæk Viktor Gestsson, Ingólfsstræti 8. Páll Jónsson tannlæknir á Selfc fjarverandi í 4—6 vikur. óákveðinn tíma. Stefán P. Björnsson fjv. frá 1/7. 1/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Stefán Guðnason fjv. til 18/8. S Páll Sigurðsson. 25/8. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 14/8 — 22/8. Stg. Ólafur Jónsson, Klappar stíg 25. Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/8- 1/9. Staðgengill Jón Gunnlaugsson. Þórarinn Guðnason, verður fjar verandi frá 1. ágúst — 1. október. Þórður Möller fjv. ágústmánuð. Stg Gísli Þorsteinsson. Þórður Þórðarson fjarv. frá 1/7— | 31/8. Stg. Björn Guðbrandsson og Úlfar Þórðarson. fRETTIR Kristileg samkoma verður í | samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudaglskvöldið 21. ágúst kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkom- ið. Rangæingafélagið, minnir fé- lagsmenn á skemmtiferðina um Þjórsárdal og uppsveitir Árnes- sýslu nk. sunnudag. Orðsending til konunnar, sem spurði eftir skyrtuhnappi, er tapazt hafði á Austurvelli: Hnapp urinn er fundinn og má vitja hans til umsjónarmannsins. Orlof húsmæðra í Ámes- og Rangárvallasýslum verður að Laugarvatni dagana 1. — 8. sept Orðskviðakfasi 23. Hvað sem einn er helzt til hneigður hugurinn þangað verður beygður. s«i*ast líka svo sem fyrst. Náttúruna er neyð að beygja, nám hefur stundum ekki ’að segja. Vaninn gefur löngum list. (Ort á 17. öld.) 1 Laganemi óskar eftir sarfi á lögfræði- skrifstofu. Tilboð merkt: 1 „AB — 1020 — 4648“ send- 8 ist blaðinu fyrir nk. mánu- B dagskvöld. Miðstöðvarkerfi Kemisk-hreinsuð miðstöðv- 1 arkerfi án þess að taka ofn- ana frá. Upplýsingar í síma 33349. 1 Stúlka óskast É ttl aðstoðar í eldhúsi B í Gildaskálamun hf B Aðalstræti 9. íbúð óskast 1—2 herb. íbúð óskast fyrir barnlaus hjón sem fyrst. Upplýsingar í síma 35643. 1 Lóðastandsetning B Standsetjum og girðum B lóðir, leggjum gangstéttar- B hellur og fleira. Sími 37434. 3ja—4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. sept. 1966 til 1. sept. 1967. Aðeins róleg og fámenn fjölskylda kem- ur til greina. Tilboð sendist til Mbl. fyrir 27. ágúst, merkt: „Róleg 4650“. 1 Hitaborð og kæliborð ■ óskast, má vera í tvennu B lagi. Upplýsingar í síma 1 60179. B Ráðskona óskast hálfan eða allan daginn. Herbergi getur B fylgt. Einn maður í heimili. B Tilboð ásamt upplýsingum B sendist afgr. Mjbl. fyrir 41 þriðjudag, merkt: „Ráðs- ‘ 1 kona — 4736“. Hestur fundinn Fundizt hefur móskjóttur hestur með beizli á Mos- fellsheiði við Dyrfjöll. — Uppl. Raftækjaverzl. Raf- magn, Vesturgötu 10. Sámi 14005. Háskólastúdína óskar eftir vinnu í einn og hálfan mánuð. Margt kem- ur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „4654“ fyrir þriðjudag. x fi Stúlkan, sem í misgripum tók lítið hvítt seðlaveski í • fi bókabúðinni Helgafell, — fi Laugavegi 100, miðvikud. - 1 17. þ. m., vinsaml. skili því B iþangað aftur, gegn fundar- ' fi launum. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. okt til 8 mánaða eða árs. Ara fyrirframgreiðsla. Vinsam- legast hringið í síma 15801 fyrir hádegi eða milli 7—8 e. h. . | í ■ Prúð og reglusöm stúlka ■ utan af landi, sem er nem- fi andi í Fóstruskólanum ósk- ar eftir herbergi og eldhúsi d eða herbergi með eldhús- _ fi aðgangL Gjörið svo vel að hringja í síma 52177. ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Iðnaðarhuisnæði 200—400 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast sem fyrst undir húsgagnabólstrun. — Tilboð sendist afgr. MbL merkt: „4652“. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, upp- kveðnum 18. þ.m. verða lögtök látin fram fara fyrir vangreiddum opinberum gjöldum, skv. gjaldheimtu seðli 1966, ákveðnum og álögðum í júnímánuði sl. Gjöldin féllu í eindaga þann 15. þ.m. og eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkju- gjald, kirkjugarðsgjald, slysa- og lífeyristrygginga- gjald atvinnurekenda, skv. 40. og 28. gr. alm. trygg ingalaga, sjúkrasamlagsgjald, atvinnuleysistrygginga gjald, alm. tryggingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignar- útsvar, aðstöðugjald, iðnlánasjóðsgjídd, launaskatt- ur og jðnaðargjald. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt drátt arvöxtum og kostnaði, verða látin .tram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 18. ágúst 1966. Kr. Kristjánsson. Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði 300—400 ferm. óskast fyrir 1. októ ber nk. — Tilboð sendist afgr. Mbl. íyrir 27. ágúst, merkt: „ABC — Reykjavík — 4645“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.