Morgunblaðið - 19.08.1966, Blaðsíða 9
Föstudagur 19. IgÆst 1966
MORCUNBLAÐID
9
Einbýlishús
nýlegt raðhús, tvílyft, við
Langholtsveg er til sölu.
Innbyggður bílskúr. Góður
garður.
5 herbergja
efri hæð við Skólabraut er
til sölu. Sérinngangur og
sérhitalögn, 2 svalir.
4ra herbergja
íbúð á 2. hæð í steinhúsi við
Ásvallagötu er til sölu.
2/o herbergja
jarðhæð við Eskihlíð er til
sölu. Sérhiti og sérinng.
2/o herbergja
risíbúð við Mosgerði er til
sölu. Útborgun 250 þús. kr.
3/o herbergja
rúmgóð íbúð á 1. hæð við
Þverholt er til sölu.
Einbýlishús
við óðinsgötu er til sölu.
Húsið er steinhús á baklóð
og er í því 4ra herb. íbúð.
Einbýlishús
einlyft, við Efstasund, er
til sölu. í húsinu er 3ja
herb. íbúð. Bilskúr fylgir.
3/0 herbergja
nýstandsett jarðhæð við
Holtsgötu er til sölu. Út-
borgun 300 þúsund kr.
5 herbergja
efri hæð í þríbýlishúsi við
Stóragerði er til sölu.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Málflutningsskrifstofa
Símar 21410 og 14400.
Austurstræti 9
Til sölu
Ný einstaklingsíbúð við
Kleppsveg, full'búin og sam-
eign fullgerð.
2ja og 3ja herb. íbúðir víðs-
vegar í borginni.
2ja herb. góð risíbúð í Kópa-
vogi.
5 herb. vönduð íbúð við
Hvassaleiti. Herbergi með
snyrtingu í kjallara fylgir.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi.
0
I smibum
3ja og 4ra herb. íbúðir í Ár-
bæjarhverfi afhentar í okt.
nk. Séhþvottahús fylgir 4ra
herb. íbúðum.
Tvíbýlishús í Kópav. 2 hæðir
og bílskúrar. Selst fokhelt.
Pullgert að utan.
PASTEIQNASAIAN
HÚS&EIGNIR
B ANK ASTRÆTI é
SiMarx IWt — 16437
Hafnarfjörður
Til sölu m. a.:
Fokhelt raðhús með tvöföldu
verksmiðjugleri við Smyrla
hraun.
Fokheld hæð í tvíbýlishúsi
í suðurbænum, 137 ferm. að
stærð. Bílskúr fylgir.
3ja herb. íbúðir í mið- og
suðurbænum.
Hrafnkell Asgeirsson,
héraðsdómslögmaður
Vesturgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50318.
Opið kl. 10—12 og 4—6.
Húseignir til söln
Hús við Bergþórugötu. 3 herb.
og eldhús á hæð, 2ja herb.
íbúð í kjaTlara.
4ra herb. íbúð við Grunadar-
gerði ásamt bílskúrsréttind-
um.
4ra herb. íbúð á 1. hæð með
sérinngangi og þvottaher-
bergi á hæðinni.
3ja herb. íbúð við Ásvallagötu
Ný 2ja herb. íbúð við Hvassa-
leiti.
5 herb. fokheld hæð með bíl-
skúr.
Parhús með 2 litlum íbúðum.
Höfum kaupendur með miklar
útborganir.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
Húseign með 2 eða fleiri
íbúðum óskast. Mikil útb.
Ennfremur stórt verzlunar-
og iðnaðarhúsnæði.
Til sölu
2ja herb. nýleg íbúð 60 ferm.
í háhýsi, teppalögð með
glæsilegu útsýnL Útb. 400—
450 þúsund.
2ja herb. risíbúð 60 ferm. við
Ásvallagötu.
3ja herb. íbúð í steinhúsi í
Kleppsholtinu með tveimur
risherbergjum ófullgerðum.
3ja herb. kjallaraibúð í Hlíð-
unum með sérhitaveitu.
4ra herb. ný og glæsileg íbúð
100 ferm. í vesturborginni.
Tepj>alögð með vönduðum
innréttingum.
4ra herb. hæð 100 ferm. á
Teigunum.
4ra herb. íbúð á hæð og I
kjallara á Túnunum. Allt
sér. Má breyta í tvær litlar
íbúðir. Góð kjör.
Einbýlishús í Kópavogi við
Bræðraiborgarstíg og víðar.
3ja herb. glæsilegar íbúðir
í smíðum í Árbæjarhverfi.
AIMENNA
FASIEIGHASAL AN
LINDARGATA 9 SlMI 21150
lasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Sími 21870.
Til sölu m.a.
Einbýlishús við Vallarbraut.
Parhús við Samtún.
5 herb. íbúð við Hvassaleiti.
Herbergi fylgir í kjallara.
5 herb. toppíbúð í háhýsi í
Austurborginni.
4ra herb. íbúð við Dunhaga.
4ra herb. íbúð við Safamýri.
4ra herb. íbúð ásamt bílskúr
við Mosgerði.
3ja herb. jarðhæð við Stóra-
gerði.
3ja herb. risíbúð við Melgerði,
Kópavogi.
3ja herb. íbúð við Bugðulæk.
2ja herb. góð risíbúð við
Nökkvavog.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Jón Bjarnason
hæsta r é ttarlögmað ur.
Til sýnis og sölu
19.
5 herb. íbúð í Hlíðunum. —
íbúðin er 130 ferm. Svalir
móti suðri, sérinngangur,
sérhitaveita.
5 herb. risíbúð í Hlíðunum,
120 ferm., sérhiti, svalir.
íbúðin er með stórum kvist-
um. Skipti á einbýlishúsi
eða stórri hæð æskileg.
4ra herb. hæð í Vesturbænum,
sérhiti. Skipti á 2ja herb.
jarðhæð koma til greina.
4ra herb. risíbúð, 130 ferm.
við Langholtsveg. Ekkert
áhvílandL
4ra herb. íbúðir, nýlegar við
Safamýri, Stóragerði, —
Kaplaskjólsveg og Boga-
hlíð.
3ja herb. ný íbúð við Hraun-
bæ. í'búðin er 90 fermetra.
3ja herb. íbúðir í steinhúsi við
Laugaveg, önnur hæðin er
tilvalin fyrir atvinnurekst-
ur.
2ja herb. nýjar íbúðir við
Meistaravelli.
2ja herb. íbúð við Hrísateig.
Sérhiti, teppi.
Fokheldar hæðir í tvíbýlishúsi
í Kópavogi. Bílskúr fylgir.
Fokheld hæð í tvíbýlishúsi í
Hafnarfirði. Húsið selst
múrað að utan.
2ja—5 herb. íbúðir í Rvík til-
búnar undir tréverk eða
lengra komnar,
og margt fleira.
Komið og skoðið.
Kýjafasteignasalan
Laugavog 12 — Simi 24300
Ti lsölu:
Lóö i
vesturbænum
2ja herb. íbúðir við Klepps-
veg, Drápuhlíð, Fálkagötu.
3ja herb. íbúðir í vesturbæn-
um, Hlunnavog, Skipasund,
Njálsgötu, Grænuhlíð.
4ra herb. íbúðir við Eskihlíð,
Ásvallagötu, Stóragerði, Álf
heima.
5 herb. hæðir við Rauðalæk,
Drápuhlíð, Álfheima, Laug-
arás, Bólstaðarhlíð.
Glæsileg ný efri hæð.
7 herb. íbúð í austurbænum
með öllu sér.
6 herb. hæð við Hringbraut.
7 herb. einbýlishús við Smára-
götu.
6 herb. einbýlishús við Hjalla-
brekku.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Simi 16767.
Kvöldsími milli 7 og 8 35993.
TIL SÖLU
4ra herb. ibúð
i Lauganeshverfi
Ölafui*
Þ orgrfmsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUH
Fasteigna- og verðbréfaviðskíffi
Austursíráti 14. Síml 21785
LOFTUR hf.
Ingólísstræti 6.
Fantið tíma ( síma 1-47-72
Til sölu m.a.
2ja herb. íbúðir við Skipa-
sund, Ljósheima, Löngufit.
3ja herb. ibúðir við Hraunbæ,
Hjallaveg, Mávahlíð, Lang-
holtsveg og víðar.
4ra herb. íbúðir við Mávahlíð,
Miklubraut, í Hafnarfirði
og víðar.
Einnig íbúðir tilbúnar undir
tréverk og málningu í Ár-
bæjarhverfL
Fasteignasalan
Skólavörðustíg 30.
Sími 20625 og 23987.
fasteignir til sölv
2ja herb. íbúðir, nýstandsettar,
við Framnesveg. Lausar nú.
3ja herb. rishæð, nýstandsett,
við Sogaveg. Láus nú.
4ra herb. íbúð við Miklubraut
og herbergi í kjallara.
Hefi kaupanda
að nýlegri 4ra herbergja
íbúð. Má vera lítil. Góð út-
borgun.
Austurstraeti 20 . Slr/il 19545
Einstaklingsíbúð
við Bergþórugötu, útborgun
200 þúsund.
3/o herbergja
vönduð íbúð við Barðavog,
allt sér.
risíbúð við Sogaveg, út-
borgun 300 þúsund.
4ra herbergja
mjög góð kjallaraíbúð við
Skaftahlið.
vönduð íbúð I Vesturborg-
inni, góður bílskúr.
góð íbúð við Ljósheima.
góð íbúð við Holtagötu.
góð íbúð við Langholtsveg.
5 herbergja
glæsilegar íbúðir í Háaleit-
ishverfi.
vönduð íbúð við Hjarðar-
haga, sérhitaveita.
góð ibúð við Rauðalæk.
Einbýlishús
140 ferm. 6 herbergja, full-
frágengið úti og inni við
Hjallabrekku í Kópavogi.
Einbýlishús
um 200 ferm. með innbyggð
um bílskúr í Langholts-
hverfi, vönduð eign, allt
fullfrágengið.
Málflufnings og
fasteignastofa
l Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
! Símar 22870 — 21750. J
, Utan skrifstofutáma:
35455 — 33267.
BIRGIR ISL. GUNNARSSON
Málflntningsskrifstofa
Lækjargötu 6 B. — H. hæð
EltNASALAN
HLYKJAVIK
XNGÓLFS STRÆTl 9
Til sölu
2ja herb. íbúð við Framnes-
veg, sérinng. Laus strax.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Hrisateig, sérinng. sérhiti.
2ja herb. risíbúð við Nökkva-
vog, í góðu standi.
3ja herb. íbúð við Hjarðar-
haga, suðursvalir.
3ja herb. íbúð við Rauðagerði,
sérinng., sérhiti.
4ra herb. kjallaraíbúð við Háa
leitisbraut, í góðu standi.
4ra herb. íbúð við Kaplaskjóls
veg.
4ra herb. jarðhæð við Lindar-
braut, sérinng., sérhiti.
Glæsileg 4ra herb. íbúð við
Meistaravelli, stórar svalir,
bílskúrsréttur.
4ra herb. hæð við Reyni-
hvamm. Allt sér, teppi á
gólfum.
4ra herb.'íbúð við Stóragerði,
ásamt einu herb. í kjallara.
5 herb. hæð við Drápuhlíð,
sérinng., sérhiti.
5 herh. hæð við Kópavogs-
braut, allt sér.
5 herb. hæð við Laugarteig,
sérinngangur, stór bílskúr.
6 herb. íbúð við Fellsmúla,
ekki fullfrágengin.
Úrval af íbúðum í smíðum
við Hraunbæ. Einbýlishús á
Flötunum, raðhús á Flötun-
um og Seltjarnarnesi, seljast
fokheld.
ElbNASALAN
*/ V Y K I /V V i K
ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9
Símar 19540 og 19191.
Kl. 7.30—9. Sími 20446.
Ibúðir til sölu
2ja herb. nýjar kjallaraíbúðir
við Meistaravelli.
3ja herb. kjallaraibúð í Hlíð-
unum.
3ja og 4ra herb. íbúðir til-
búnar undir tréverk við
Hraunbæ.
Vantar góða 2ja—3ja herb. ris
eða kjallaraíbúð. Mikil útb.
Höfum kaupendur að flestum
gerðum fasteigna. — Hringið
og látið okkur skrá íbúðir
yðar á söluskrá okkar.
Ragncu Tómasson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 17
(hús Silla og Valda)
Sími 2-46-45.
TIL SÖLU
Tvær 4ra herb.
ibúðir við
Lingbrekku
i Kópavogi
Seljast fokheldar
Ölafur
Þorgrfmsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstra&ti 14, Sími 21785
GUSTAF A. SVEENSSON
hæstarettarlögmaður
Laufásvegi 8. Sími 11171.