Morgunblaðið - 19.08.1966, Side 13
Föstudagur 19. Igöst 1966
MORGU N BLAÐIÐ
13
Myndir af Rambler 1967 nýkomnar.
Komið — skoðið — sannfærist —
pantið.
FjTsta sendingin væntanleg í lok
september með bílaskipi beint frá
Vötnnnum!
EIIVSTAKT TÆKIFÆRI!
Tekizt hefur vegna breytinga, sem
verða á árgerð 1967, að fá loforð
Rambler verksmiðjanna fyrir nokkr-
um nýjum Rambler 1966 (allar
gerðir) Á LÆGRA VFRÐI til af-
Notið tækifærið og festið yður Rambler 1966 á hagstæðu verði og með
Rambler kjörum!
greiðslu í næsta mánuði, ef pantað
er strax.
Þar á meðal bjóðum við nokkra af
hinum stórglæsilegu og vinsælu
Rambler American „440“
4ra dyra station.
RAMBLER þjónusta
RAMBLER varahlutir
RAMBLER verkstæði
Rambler-umboðið
JÓN LOFTSSON
Hringbraut 121
Simi 10600
/ B A LLE RUP~1
MASTER
MIXER
LUDVIG
STORR
Laugavegi 15.
Sími 1-33-33.
HRÆIIIVÍLAR
MASTER MIXER og
IDEAE MIXER
með BERJAPRESSU
— fyrirliggjandi —
BALLERUP vélarnar eru
öruggasta c*g ódvrasta
húshjálpin.
VARAHLTTTIR
ávallt fyririiggjandi.
Kexverksmiðjan Loreley Akureyri
Til sölu eru allar vélar verksmiðjunnar á hagstæðu
verði, þar er m.a. bökunarofn, hrærivélar, pökk-
unarvél, ísformavél, sykurmölunarvél (flórsykur)
— Til greina getur komið að seija þessar vélar sér-
stakar. Semja ber við undirritaðan:
EYÞÓR H. TÓMASSON
c/o Súkkulaðiverksmiðjan LINDA h.f.
Akureyri.
sjálfvirkor
VATNSDÆLUR
ÞOR HF
REYKJAVÍK
SKÓLAVÖRDUSTÍG 25
Eyjólfur K. Sigurjónsson
löggiltur endurskoðandi
Fiókagötu 65. — Sími 17903.
Maður óskast
vanur bílaviðgerðum. — Mikil vinna og
gott kaup. — Upplýsingar hjá verk-
stjóranum í síma 35553.
Bílvirkinn
Trésmiðir - Húsbyggjendur
NORSPOTEX, plasthúðuðu spónaplöt-
urnar eru landskunnar fyrir gæði.
Margir litir — hagstætt verð.
Mngnús Jenssen kf
Austurstræti 12. — Sími 14174.
Vöruafgreiðsla Ármúla 20,
dagleg afgreiðsla kl. 4—5 e.h.
ORÐSENDING
frá Rörsteypunni hf. Kópavogi
Getum loks afgreitt gangstéttarhellur 40x40 cm. Verð kr. 30,00
pr. stykki. — Einnig kantsteina. — Gamlar pantanir endurnyist.
Rörsteypan hf.
Kópavogi. — Sími 40930.