Morgunblaðið - 19.08.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.08.1966, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Postudagur 19. ágúst 1966 Innilega þakka ég öllum ættingjum og vinum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum, á sjötugsafmæli mínu þann 11. ágúst sL Jón Sigurðsson, Fremra-Hálsi, Kjós. Bifreið til sölu Skoda 1201, rauð á lit. Bifreiðin er öll Tectyl-ryð- varin, lítið keyrð og sérstaklega vel með farin. Alltaf sami eigandi. Bifreiðin er ný skoðuð og öll gjöld greidd. — Upplýsingar í Mávahlíð 37 (fyrstu hæð) og þar er bifreiðin til sýnis. Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, ÁSGEIR KRISTJÁNSSON Grafarnesi, andaðist í sjúkrahúsi Stykkishólms 17. þ.m. Þórdís Þorleifsdóttir, hörn og tengdabörn. Konan mín, SIGRÍÐUR GUÐJÓNSDÓTTIR frá Laxnesi, andaðist á heimili sínu 18. ágúst sl. Fyrir hönd aðstandenda. Jónas Thorstensen. Eiginkona mín, SYLVIA HALLDÓRSDÓTTIR Goðatúni 3, Garðahreppi, andaðist að Sjúkrahúsi Hvítabandsins miðvikudaginn 17. ágúst sl. Sófus Hálfdánarscn og fjölskylda. Maðurinn og faðir okkar, MAGNÚS SKCLASON húsasmiður, Austurkoti, Vogum, verður jarðsettur frá Kálfatjarnarkirkju laugardaginn 20. ágúst. — Athöfnin hefst með bæn að heimili hans kl. 1,30 e.h. Sveinsína Aðalsteinsdóttir, Elín Magnúsdóttir, Skúli Magnússon. Eiginmaður minn, faðir og sonur, ÞÓRHALLUR B. SNÆDAL verður jarðsettur frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 20. ágúst kl. 2 e.h. Þórdís Kristjánsdóttir og börn. Kristjana Þórðardóttir. Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, GUNNARS SIGURÐFINNSSONAR Hafnargötu 39, Keflavík, fer fram frá Gagnfræðaskóla Keflavíkur laugardaginn 20. ágúst kl. 2,30 e.h. Sigrún Ólafsdóttir, böm, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför eiginkonu minnar, SOFFÍU, fædd WEDIIÓLM verður gerð frá Dómkirkjunni laugardaginn 20. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Blóm afbeðin, en þeir sem vilja minnast hennar eru vinsamlega beðnir að láta Krabba- meinsfélagið njóta þess. Marinó Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við and- lát og jarðarför, IIELMU JÓNSDÓTTUR SELBY Georg Selby og börn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, SIGRÍÐAR SIGURBJARGAR ÞORSJ'EINSDÓTTUR Njálsgötu 92. Hermann G. Hermannsson, börn, tengdabörn, og barnabörn. Ragnar Tómasson héraðsdómslögmaður Austurstræti 17 (hús Silla og Valda). Sími 2-46-45. Fjaðrir, f jaðrablóð, hijóðkútar púströr o.fl. varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bíiavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími '24180. Brauðstofan S'imi 16012 y Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá kx 9—23,30. m Til sölu Saab, árgerð 1965. Bíllinn er rauður og sérstaklega vel með farinn. — Upplýsingar í síma 16242 milli kl. 9 og 7 og 18456 eftir kl. 7. Deildarstjóri Viljum ráða deildarstjóra í matvöru-kjötbúð nú þégar eða um næstu mánaðamót. Upplýsingar á skrifstofunni. Kaupiélog Hafnfirðinga FRA KARIMABÆ Tízkuverzlun unga fólksins. Nýkomið beint frá CARNABY- KVENSKÓR Samstæðir við dragtir, sem fást í verzluninni HERRASKYRTUR Geysilegt úrval af skyrtum í öllum stærðum. Athugið: Höfum sérstakar drengjastæðir. HFiRRABUXUR og -JAKKAR — Rifflaðar flauelis buxur og ullar jakkar. Ullarbuxur og jakkar. KVENSOKKAR — Allra nýjasta tíska. KARIMABÆR Týsgötu 1. — Simi 12330. STR, London. plast stólar höfum hafið framleiðslu ó fjarlægðarstólum fyrir steypustyrktór- jórn, bæði í loft, veggi og súlur. með tilkomu plaststólanna vinnst eftirfarandi: ■ við spörum peninga. ■ við aukum öryggið. ■ jórn kemur aldrei út úr steypu og viðgerðarkostnaður af þeim sökum fellur niður. ■ styrkur jórns.ins heldur sér því aðeins, að jórnið sé ó þeim stað, sem það ó að vera.-plaststólarnir tryggja það. ■ notkun plaststólanna er einföld, (sbr. skýringarmyndir) ogtryggir að jórn séu rétt í steypu, þegar steypt er. heldur jórni í fjarlægð 1,4 cm fró gólfi. fjarlægðarstólor fyrir steypustyrktarjarn I loftplötur: óætloð er oð tvo stóla þurfi ó hvern m'-’, en ollir sverleikar ganga í stóla þessa, allt fró 8 til 25 mm. heldur jórni í fjarlægð 2,2 cm frú regg. fjarlægðarklossar fyrir steypustyrktarjórn f veggi: óætloð er að einn til tvo stóla þurfi á hvern m-. einnig gert fyrir olla sverleika. Sendum á stoði í Reykjavík og nógrenni iðhplast GRENSÁSVEGI 22 REYKJAVÍK SÍMAR 33810 12551

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.