Morgunblaðið - 19.08.1966, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÚ
Fösludagur 19. ágúst 1966
TONABIO
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
(The World Of Henry Orient)
Víðfræg og snilldar vel gerð
og leikin ný, amerísk gaman-
mynd í litum og Panavision.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækað verð.
STJÖRNUpffl
V Siml 18936 lliv
F angabúðirnar
á Blóðeyjum
Hörkuspennandi og viðburða-
rík amerísk kvikmynd í litum
og CinemaScope.
Endursýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Vandrœði í vikulok
hin sprenghlægilega gaman-
mynd sýnd kl. 5 og 7.
FÍFA
auglýsir
Rýmingarsölunnj lýkur
á iaugardag.
Verzlunin FIFA
Laugavegi 99
(Inng. frá Snarratoraut).
TEIMPÓ
2 hljómsveitir í Búðinni í kvöld
Tempo og
Strengir
Dansað frá kl. 9—1.
Tempó Strengir Búðin
M.s. Esja
fer vestur um land í hring-
ferð 24. þ. m. Vörumóttaka ár-
degis á laugardag og mánu-
dag til Patreksfjarðar, Tálkna
fjarðar, Bíldudals, Þingeyri,
Flateyrar, Suðureyrar, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar, Akur-
eyrar, Húsavíkur og Raufar-
hafnar. Farseðlar seldir á
mánudag.
M.s. Herðubreið
fer austur um land í hringferð
25. þ. m. Vörumóttaka árdegis
á laugardag og mánudag til
Hornafjarðar, Djúpavogs, —
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð-
ar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Eskifjarðar, Norð-
fjarðar, Mjóafjarðar, Seyðis-
fjarðar, Borgarfjarðar, Bakka-
fjarðar, Þórshafnar og Kópa-
skers. Farseðlar seldir á mið-
vikudag.
6íml U47i
JE\rintýri a Krít
HAYIEY
MILLS
Utsalan
Rauðarárstíg ZO
á horni Rauðarárstigs
og Njálsgötu.
Matur fyrir vlnnuflokka.
Símj 35935.
f
Ofreskjan
frá London
Dansað til klukkan 1
Silfurtunglið
LINDARBÆR
Félagsvist — Félagsvist
Spilakvöld í Lindorbæ í kvöld kL 9
Bráðskemmtileg og spennandi
ný Walt Disney kvikmynd.
Sýnd kl. ai og 9.
Hækkað verð.
Ný fréttamynd vikulega:
BRÚÐKAUPIÐ
t HVÍTA HÚSINU
miKvii
oAimi ItHHH
RAUÐA
PL
HÁSK01ABI0
Síml ZZ/VO
Hefjurnar
frá Þelamörk
fftifiAhk ORGAHlSATION PRtSlMS A BENTON FlcM PRODUCTIOH
KIRK . RICHARO
DOUGLAS HARRIS
ANIHDNY MANNS
HHeraes
OF TELEMARKð
*" ULLA JACOBSSON
MÍCHAEL REDGRAVL
Ic/Mapli, tr im mtUtnl BEN BARZMM
M«c< br S, BENJAMItl EISZ' OirccM t.MTHOWvMJU(t
TMCHNICOLOR* PANAVISION*
Heimsfræg brezk litmynd, tek
in í Panavision, er fjallar um
hetjudáðir norskra frelsisvina
í síðasta stríði, er þungavatns
birgðir Þjóðverja í Noregi
voru eyðilagðar. — Þetta af-
rek varð þess ef til vill
valdandi, að nazistar unnu
ekki stríðið. — Myndin er tek-
in í Noregi og sýnir stórkost-
legt norskt landslag. — Aðal-
hlutverk:
Kirk Douglas
Richard Harris
Ulla Jacobsson
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára
AUKAMYND:
Frá heimsmeistarakeppninni
í knattspymu. Ný mynd.
Útsala
Útsalan á Rauðarárstíg 20
heldur áfram:
Fatnaður á börn og fullorðna
30—60% afsláttur á öllum
vörum verzlunarinnar.
TUEMJ
ÍSLENZKUR TEXTT
Hin heimsfræga stórmynd:
RISINN
Stórfengleg og ógleymanleg
amerísk stórmynd í litum,
byggð á samnefndri skáld-
sögu eftir Ednu Ferber. —
Aðalhlutverk:
ELIZABETH TAYLOR
ROCK HUDSON
JAMES DEAN ’
Þetta er síðasta kvikmyndin,
sem hinn dáði leikari James
Ðean lék L — Síðasta tæki-
færið að sjá þessa stórkost-
legu mynd.
Endursýnd kl. 5 og 9.
PATBE ^TAR.
TRÉTTtR. BEZTAR.
Ný fréttamynd frá úrslita-
leiknum í heimsmeistara-
keppninni í knattspyrnu,
Sýnd á öllum sýningum.
SnittubrauS
Nestispakkai
í ferðalögin.
Veizlumatur
BJARNI beinteinssom
LÖGFRÆÐINGUR
AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI* VALDI»
SlMI 135 36
LAOGARAS
SlMAR 32075 -36150
frá Islanbul
Maðurinn
.Ný amerisk-ltoisK saKamaia-
mynd I litum og CLnemaSope.
Myndin er einhver sú mest
spennandi og atburðahraðastá
sem sýnd hefur verið hér á
tandi og við metaðsókn á Norð
urlöndum. Sænsku blöðin
skrifuðu um myndina aS
Janoes Bond gæti íarið heim
og lagt sig.....
Horst Buchholz
Sylva Koscina
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
8. SÝNINGARVIKA
AJlra síðasta sinn.
__VINCENT PRICE
UUELtOWT’JMIE ASHER
Hrollvekjandi og mjög sér-
stæð ný amerísk mynd í litum
og Panavision, gerð eftir sögu
Edgar Allan Poe.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ofsalega spennandi og við-
burðahröð þýzk leynilögreglu-
hrollvekja, byggð á sögu eftir
Bryan Edgar Wallace.
Danskir textar.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.