Morgunblaðið - 19.08.1966, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 19.08.1966, Qupperneq 23
Fostudagur 19. ágúst 1960 MORGU N BLAÐIÐ 23 Sírnl 50184 15. sýningarvika Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir hinni umtöluðu skáldsögu hins djarfa höfundar íjoya- Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. PILTAR, - EF ÞlÐ EIGIO UNHU5TUNA // ÞÁ Á ÉC HRINGANA //// /fchttefrðer/ S \ ' KÖPAV8GSBÍÖ S»n»i 41985;. ÍSLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldarvel gerð, ný, frönsk sakamálamynd í James Bond stíl. Myndin hlaut gullverðlaun í Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda hátíðinni. Myndin er í litum. Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Húsvörðurinn og fegurðardísirnar Ný bráðskemmtileg dönsk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 7 og 9. Tveggja herbergja kjallara- ibúð á bezta stað í vestur- bænum til leigu frá 1. október nk. fyrir reglu- samar og prúðar mæðgur eða systur, gegn því að selja eldri konu fæði og veita einhverja húshjálp. Tilb. merkt: „Vest- urbær — 4643“ sendist Mbl. fyrir 2-5. ágúst. \noiel' Súlnasalurinn Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar Dansað til kl. 1. Borðpantanir eftir kl. 4. Sími 20221. HOTEL SONGVARIISIIM JOHNNY BARRACUDA Söngvarinn JOHNNY BARRACUDA skemmtir í kvöld og næstu kvöld. — Matur í Blómasal og Víkingasal frá kl. 7. — Dansað til kl. 11,30. Borðpantanir i síma 22-3-21. FÉLAGSUF Frá Farfuglum Ferð á Bláfellsháls um helgina. Gengið verður á Blá- fell. Skrifstofan er opin í kvöld. Sími 24950. Farfuglar. FELAGSLÍF U nglinganámskeið í Kerlingarfjöllum Síðasta skíðanámskeið í sumar verður haldið 28.—28. ágúst og er sérstaklega ætlað unglingum. Þátttökugjöld eru sem hér segir: 10—12 ára 1800 kr. 13—16 ára 2600 kr. (Innifalið: ferðir, fæði, gist- ing, skíðakennsla, kvöldvök- ur). Upplýsingar og skráning þátttakenda: Þorvarður örnólfsson, sími 10470. Ferðafélag íslands, sími 19533. Leikfangabúðin Bergshús, Skólavörðustig 10. Rennilokar Y/’ til 4” úr kopar. Rennilokar úr járni 2” til 8”. Tollahanar W til 3”. Fittings G F. Vald Poulsen h.f. Klapparstíg 29. — Sími 13024. Au pair Stúlka óskast til fjölskyldu í Englandi. Eitt barn — 3ja ára telpa. Stúlkan þarf að hefja störf um 24. september. Sérherbergi, frí- tími og laun eftir samkomu- lagi. Mrs. Greenman 55, Northiam Woodside Park Finchley, N 12 London, England. Lúdó sextett og Stefún ' HOTEL BORG Okkar vinsæla kalda borð, einnig alls- konar heitir réttir ásamt nýjum laxi. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur til kl. 1. RÖDULL ..... Hljomsveit Guðmundar Ingólfs- sonar. ^ Söngkona: [ Helga Sigþórs. " |É Matur framreiddur frá kl. 7. J Sími 15327. Skopdansparið ACHIM MEDRO skemmtir. INGÓLFS-C AFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl 9 HLJÓMSVEIT JÓHANNESAR EGGERTSSONAR. SÖNGVARI: GRÉTAR GUÐMUNDSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. GLAUMBÆR f w m . iv r 1 1- f í ERINIIR leika í kvöld

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.