Morgunblaðið - 19.08.1966, Síða 24
24
MORCU N BLAÐIÐ
’ Föstudagur 19. ágúst 1966
FÁLKAFLUG
•••••••••••••
EFTIR DAPHNE DU MAURIER
— Ég endurtek, þriðja hæð selur lífstykki og belti ...
— Já. Finnst þér það ekki
líka?
Ég lagði bílnum eins og hún
sagði mér og við stigum út.
— Til hvers eru þessi kast-
ljós? sagði ég.
— Þau eru alltaf kveikt í há-
tíðarvikunni, sagði hún. —
Tókstu ekki eftir því í gær-
kvöldi? Guð minn góður........
Hún greip í handlegginn á
mér og benti á styttuna af
Carlo hertoga, sem stóð, heiður
og tígulegur á stalli sínum og
horfði náðarsamlega niður á mal
arstíginn fyrir neðan. í svona
flóðlýsingu var hann stórfeng-
lengur, en hinsvegar var ekki
maðurinn eins stórfenglegur,
sem sat beint fyrir neðan hann
á steintröppunum, sem lágu upp
að stallinum. Sat, eða þó öllu
heldur glennti sig, því að hend-
ur og fætur var útglennt og fest
við lóð, sem hindruðu allar
hreyfingar. Hann var allsnak-
inn. Jafnvel í þeirri fjarlægð,
sem ég var. í — ein tuttugu og
fimm skref — átti ég ekkert
bágt með að þekkja þrekvaxinn
líkamann. og svarta hárbrúskinn,
sem einkenndi Elia prófessor.
Þegar -við stóðum þarna og
lagskona mín var að reyna að
stilla eitthvert taugaveiklunar-
óp, sáum við Aldo og nokkra
bezta til að hylja veslings próf
essorinn sjónum hinna, sem fjær
stóðu.
Einhver skar á böndin og lim
irnir komust brátt í réttar stell-
ingar. Allur líkami mannsins
hneig, eins og hann ætlaði að
detta. Hann lyfti höfði. Hannvar
ekki keflaður. Hefði hann viljað,
hefði hann getað kallað á hjálp
fyrr og losnað. Hvers vegna
hafði hann ekki gert það? Gler
augnalaus augu hans, sem rann-
sökuðu þá, sem voru af með-
aumkun að reyna að hylja hann,
gáfu mér svarið við þeirri spurn
ingu. Elia prófessor hafði ekki
kallað á hjálp, af því að hann
skammaðist sín. Skammaðist sín
fyrir að vera í svona aumkun-
arverðu ástandi og sýna sig
þannig þeim, sem fyrstir hefðu
orðið til að koma auga á hann.
En svo fór, að sá maður, sem nú
stóð frammi fyrir honum og leit
á hann meðaumkunaraugum og
varð fyrstur til að rétta honum
ábreiðu til að skýla nekt sinni,
var einmitt keppinautur hans,
vararektor skólans, Rizzio próf-
essor, en systur hans hafði ein-
mitt verið misþyrmt tveim sólar
hringum áður.
aði svo aftur við dyrnar hjá
Elia.
— Nei, ekki á eftir honum,
sagði Carla, — heldur á eftir
hópnum. Svo flýtti hún sér inn
í bílinn. — Á eftir dólgunum,
sem hafa gert þetta. Þeir geta
ekki verið komnir langt. Fljótur
nú!
Enn einu sinni fengu þeir, sem
bíla höfðu, sömu hugmynd og
við. Fórnardýrinu var óhætt í
höndunum á vinum sínum og
lækni, sem sóttur var í snatri
— en hinsvegar voru allir æst-
ir í að elta sökudólgana.
Fjórir vegir lágu út frá Carlo
Hertoga-torgi, svo að menn
völdu ýmsar leiðir. Þeir, sem
sneru til vinstri, óku vestur eft-
ir og út úr borginni. Færum við
til hægri, kæmum við niður eft
ir brekkunni til Malebranche-
hliðsins og út á Múrveginn. En
eftir annarri götu gætum við far
ið upp brekkuna aftur og svo
til Lífstorgsins og miðborgar-
innar. Ég kaus veginn til hægri
og heyrði, að annar bíll var á
eftir mér. Við ókum niður að
hliðinu og létum þann bíl kom-
ast framúr okkur. Svo þaut
hann austur eftir Múrveginum.
□--------------□
45
□--------------□
Tveir stúdentar, klofvega á skelli
nöðru, eltu hann. Ég var í eng-
um vafa um, að hinir eltinga-
rama, að Carlotorgið, efst uppi á
hæðinni hefur verið gjörsam-
lega manntómt. Það vissu skálk-
arnir og notuðu séð tækifærið.
Svo hringdu þeir í hótelið heim
an frá Elia og tóku síðan til fót-
anna. Ég seildist eftir vindlinga
pakka og kveikti í handa bæði
henni og sjálfum mér. — Og
hvað sem öðru líður, ná þeir í
þá áður en lýkur. Donati verður
að senda eftir lögreglunni.
— Vertu ekki alltof viss,
sagði Carla Raspa.
— Hvers vegna ekki?
— Hann verður fyrst að fá
leyfi til þess hjá Elia, svaraði
hún, — og Elia kærir sig senni-
lega ekkert um að láta æpa
þessa nektarsýningu sína út um
stræti og torg, ekki fremur en
Rizzio vildi láta auglýsa árás-
ina á systur sína. Ég skal veðja
við þig þúsund lírum, að þetta
tiltæki verður þaggað niður,
ekki síður en hið fyrra.
— Það er óhugsandi! Til þess
eru alltof margir búnir að horfa
á það með eigin augum.
— Þessir „alltof mörgu“ þín-
ir sáu nákvæmlega ekki neitt.
Bara hóp af mönnum kring um
eitthvað, sem var þakið með
ábreiðu. Nei, máttarvöldin láta
þagga þetta niður, vertu viss.
Þú skilur, að föstudagurinn er
hátíðardagurinn, og þá koma að
standendur allra stúdentanna
hingað til Ruffano. Það er nú
ekki beinlínis rétta stundin til
að fara að auglýsa svona
hneyksli.
Ég þagði. Þetta tiltæki hafði
verið nákvæmlega tímasett. Yf-
irvöldin gátu bókstaflega ekkert
gert nema reka stúdentana alla
í einum hóp.
— Þarna gæti verið tvennt
il, hélt Carla Raspa áfram.
Vnnað hvort hefnd af hendi
Kennara- og Listadeildarinnar
'yrir árásina á ungfrú Rizzio,
aða þá herbragð af hálfu V og
H, til þess að geta kennt and-
stæðingum sínum um. Mér
finnst það ósköp lítinn mismun
gera, til eða frá. En sem sprell
var það alveg frábært!
I — Þér finnst það?
Ég var ekki viss um, hvort
hrærði mig meira — áhyggju-
svipurinn á Rizzio, þegar hann
var að heilsa bróður mínum i
Panorama, og éta ofan í sig stolt
ið sitt, eða kvalasvipurinn á
Elia, þegar menn sáu nekt hans.
Hvort tveggja var aumkunar-
verð og óglæsileg sjón.
— Nei, svaraði ég. — Ég er
aðkomumaður hér í Ruffano.
Hvort tveggja atburðurinn
finnst mér hneykslanlegur.
Hún opnaði dyrnar á bílnum,
hlæjandi og kastaði vindlingn-
um út. Svo tók hún minn úr úr
mér og fleygði honum á eftir.
Svo sneri hún sér að mér, greip
höfuðið á mér báðum höndum
og kyssti mig beint á munninn.
— Það er galli á þér, að það
þarf að taka þig föstum tökum,
sagði hún.
Mér kom þessi ástríða hennar
alveg á óvart. Varirnar, sem
hún þrýsti að mér, f álmandi
hendurnar og fæturnir, sem hún
greip um mig var svo óvænt.
Þessi aðferð, sem Fossi var sjálf
sagt hrifinn af, var mér ógeð-
felld. Hafi þetta verið hennar
stund, var það að minnsta kosti
ekki mín. Ég hratt henni aftur
á bak á hurðarlásinn og gaf
henni löðrung. Það var eins og
hún yrði hissa.
— Hvers vegna ertu svona
ofsalegur? sagði hún, en virtist
samt ekkert vera móðguð.
— Ég er ekkert fyrir nein ást
arlæti í bíl, sagði ég.
— Gott og vel, þá skulum við
bara fara heim, svaraði hún.
Ég setti bílinn enn í gang og
við ókum eftir Múrveginum og
inn í borgina, og svo gegnum ein
hverja þvergötu inn í Mikjáls-
götu. Hvenær sem var endranær
hefði ég getað haft gaman af
þessu og jafnvel látið að vilja
hennar. En bara ekki í kvöld.
Þessi áleitni hennar stafaði ekki
af kunningsskap okkar, sem
varð fyrir tilviljun, né heldur
samveru okkar nokkrum sinn-
um, heldur af annarri ástæðu:
menn í fylgd með honum hlaupa
yfir torgið og að styttunni. Á
svipstundu var vesalings maður
inn umkringdur, svo að þeir,
sem fjær stóðu, gátu ekki séð
hann, en hinir, sem nær voru,
kepptust við að losa hann. Ég
sá Aldo taka sig út úr hópnum
og veifaT til þess að ná í bíl.
Aimgr maður þaut yfir torgið.
En meðan þetta gerðist voru
fleiri bílar að koma á vettvang
og- stanza Hinir fyrstu stúdent-
anna,' sem höfðu hlaupið, nálg-
uðust nií óðfluga. Allir virtust
aeþa: — Hver er þetta? Hvað er
að: Hvað. hefur gerzt?
yið færðum okkur nær, rekin
af þessu hræðilega hugboði, sem
grlpur' mannskepnuna, þegar
einhyer hætta eða slys er á ferð
um. Löngunin til að vera á staðn
urn. Löngúnin til að fá meira að
víta. Þar sem við vorum fyrst
á vettvang, höfðum við betri að
stöðu heldur en forvitnir grann-
ar okkar þarna, enda þótt Aldo
og' yeizlugestirnir, sem með hon
um höfðu komið gerðu sitt
— Hjálpið þið honum inn í
bílinn, sagði Aldo. — Hyljið
hann vel. Og fáið þið þennan
skríl héðan burt!
Hann og Rizzio hjálpuðu hin-
um bágstadda á fætur. Rétt sem
snöggvast komum við auga á
hann í þessu aumlega ástandi,
þar sem ljótir hvítir limirnir
stóðu sem andstæða við svart og
gróft hárið en svo var hann svo
heppinn, að ábreiðan huldi hann
og verndararmar umluktu hann.
Vinir hans leiddu hann nú inn í
bílinn, þar sem honum var ó-
hætt, og ruglaðir áhorfendurnir
dreifðust í allar áttir. Ég skildist
við Carla Raspa, sem glápti enn
á eftir björgunarflokknum. Ég
gekk bak við eitt ný-gróðursetta
tréð þarna og kastaði upp. Þeg-
ar ég kom aftur, stóð lagskona
mín við bílinn.
— Komdu! sagði hún og var
óþolinmóð. — Við skulum fara
á eftir þeim.
Ég leit yfir torgið. Bíllinn,
sem kallað hafði verið á, ók
gegnum mannþröngina og stanz
menmrmr netðu farið í vestur
frá torginu, og mundu að lok-
um allir koma saman á suður-
hæðinni, handan við stúdenta-
garðana.
Ég stöðvaði bílinn við einn
varðturninn við Múrveginn, það
an sem útsýni var yfir dalinn
fyrir neðan, og sneri mér að
lagskonu minni. — Þetta er til-
gangslaus eltingaleikur, sagði
ég. — Hver sem hefur gert það
er búinn að koma sér undan.
Þeir hafa ekki þurft annað en
beygja inn í einhverja hliðar-
götuna, þá eru þeir horfnir sjón
um — og svo geta þeir gengið
yfir á Lífstorgið eins og allir
aðrir, án þess að neitt beri á
neinu.
— Hvernig hefðu þeir getað
farið með hann að heiman frá
honum og alla leið að styttunni,
ef þeir hafa ekki haft bíl? sagði
hún.
— Þeir hefðu vel getað breitt
yfir hann og borið hann svo.
Allir voru svo önnum kafnir að
glápa á gestina fara inn í Pano-
hvert sem þér faríð/lwenær sem þér farið
Iwemigsemþérferðist
ALMENNAR
TRYGGINGAR "
ferðaslysatrygging