Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 8
!#l rítip. t '■"» y * ••* MORGUNBLA«M> Miðvikudagur 31. ágúsl 1968 Síldveiðiskýrslan: Bræðurnir Eggert og Þorsteinn efstir 160 SÍLOVEIÐIBÁTAR höfðu fengið yfir I0C lesta afla á síld- veiðunum við Norður- og Aust- urland sl. laugardag og fer hér á eftir aflaskýrsla Fiskifélagsins. Samkvæmt henni er Gísli Árni efstur með 5154 lestir. Skip- stjóri er Eggert Gíslason. Og strax á eftir honum kemur bróð- ir hans, Þorsteinn Gíslason á Jóni Kjartaossyni, sem er kom- inn með 5.196 mál. í>á kemur Snæfell með 4.638 lestir, Óskar Halldórsson með 4.236 og Jón Garðar með 4217. Lestir Akraborg, Akureyri 1.601 Akurey, Hornafirði 1.194 Akurey, Réykjavík, 3.365 Anna, Siglufirði 909 Arnar, Reykjavík 2.810 Arnarnes, Hafnarfirði 613 Arnfirðingur, Reykjavík 932 Árni Geir, Keflavík 958 Árni Magnússon, Sandgerði 3.224 Arnkell, Hellissandi 167 Ársæll Sigurðss., Hafnarf. 545 Ásbjöm, Reykjavík 4.078 Ásþór, Reykjavík 2.893 Auðunn, Hafnarfirði 2.431 Baldur, Dalvík 1.198 Barði, Neskaupstað 3.937 Bára, Fáskrúðsfirði 2.402 Bergur, Vestmannaeyjum 1.027 Bjarmi, Dalvík 498 Bjarmi II., Dalvík 3.216 Bjartur, Neskaupstað 3.522 Björg, Neskaupstað 1.489 Björgúlfur Palvík 1.687 Björgvin, Dalvík 1.430 Brímir, Keílav’k 251 Búðaklettur. Hafnarfirði 2.371 Dagfari, Húsavík 3.936 Dan, ísafirði 516 Einar Hálfdáns, Bolungav. 156 Einir, Eskifirði 634 Eldborg, Hafnarfirði 2.601 Elliði, San-lgerði 2.804 Engey, Reykjávík 356 Fagriklettur, Hafnarfirði 1.060 Faxi, Hafnarfirði 2.492 Fákur, Hafi arfirði 1.850 Fiskaskagi, Akranesi 228 Framnes, I’i'ngeyri 1.791 Freyfaxi, Keflavík 355 Fróðaklettur. Hafnarfirði 1.605 Garðar, Garðahreppi 1.820 Geirfugl, Grindavík 900 Gissur hvíti, Homafirði 593 Gísli Árni, Reykjavík 5.454 Gjafar, Vestmannaeyjum 2.553 Glófaxi, Neskaupstað 754 Grótta, Reykjavík 2.334 Guðbjartur Kristián, ísaf. 3.265 Guðbjörg, Sandgerði 2.177 Guðbjörg, ísafirði 2.092 Guðbjörg, Ólafsfirðí 1.072 Guðm. Péturs Bolungavík 3.457 Guðm. Þórðars , Reykjavík 1.128 Guðrún, Hafnarfirði 2.647 Guðrún Guðleifsd., Hnífsdal 2.436 Guðrún Jónsd., ísafirði 2.390 Guðrún Þorkelsd., Eskifirði 2.128 Gullberg, Seyðisfirði 2.206 Gullfaxi, Neskaupstað 1.617 Gullver, Seyðisfirði 2.766 Gunnar, Reyðarfirði 1.864 Hafrún, Bolungavík 3.504 Hafþór, Reykjavík 1.003 Halkion, Vestmannaeyjum 2.232 Halldór Jónsson, Ólafsvík 1.372 Hamravík, Keflavik 1.640 Hannes Hafstein, Dalvík 3.564 Haraldur, Akranesi 2.178 Hávarður, Súgandafirði 241 Heiðrún II.. Bolungavík 442 Heimir, Stöðvarfirði 3.455 Helga, Reykjavík 2.331 Helga Björg. Höfðakaupst. 1.498 Helga Guðrr, d., Patreksf. 3.820 Helgi Flóventsson, Húsavík 2.405 Héðinn, Husavík 1.650 Hilmir, Keflavík 109 Hoffell, Fáskrnðsfirði 1.880 Framhald á bls. 21 Þessar tvær myndir tók Sverrir Pálsson fréttaritari Mbl. á Akureyri af hinni nýju og myndarlegu byggingu, sem Slippstöð in á Akureyri er að reisa tii að byggja þar stór skip. Greini- Iega má sjá hve byggingin er stór bæði i samanburði við kranann og mennina, sem á annari myndinni eru að aðstoða við frágang {y á stálsúlum byggingarinnar. Rifflor og hoglabyssur Ódýr og framúrskarandi skotvopn, enda þekkt f Bandaríkjunum fyrir nákvæmni og alhliða gæði. Haglabyssan Model 500-12 gauge með 30” hlaupi fyrir 2% og 300 Magnum haglaskot er talin vera með traustustu ,,Pump Repeater** haglabyssum á markaðnum í Bandaríkjunum — 6 skota. Hlaupin eru úr völdu byssustáli og prufureynd. Falleg djúp byssublá áferð. Skeftið er úr ekta amerískri hnotu með ,RecoiI Cushion". Oryggið er ofan á — mjög þægilegt fyrir þumalfingurinn. MOSSBERG rifflra í stærðum cal. 22 sh, L, LR og hinni nýju stærð 22 Magnum. „Bolt Action". „Automatic“ og „Lever Action" (model 402). Eingöngu rifflar frá MOSSBERG Model 800 — eal. 243 — 5 skota, er væntanlegur í október. Riffill þessi, sem er alveg nýr, hefur fengið mjög góða dóma í byssu- og veiði- tímaritum í Bandaríkjunum í vetur. MOSSBERG skotvopn fást hjá: Vesturröst h.f., Garðarstræti 2 Rvík. Kaupfélagi Borgfirðinga, Kaupfélagi Vestmannaeyja, Kaupfélagi Héraðsbúa, Reyðarfirði. Stúlka — Septeoibei Vill ekki einhver dugleg, barngóð stúlka taka að sér að gæta heimilis hluta úr degi i september eða lengur. — Upplýsingar í síma 41293. Trésmiðir Viljum ráða nú þegar trésmiði. Upplýsingar í síma 21035 milli kl. 10—12 og 4—6 og í síma 41314 eftir kvöldmat. Berjapottar frá Noregi, nýkomnir. ', ,.■1 . . . . . - - • . >v J Smiðjubúðin við Háteigsveg. — Sími 21222.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.