Morgunblaðið - 31.08.1966, Síða 14

Morgunblaðið - 31.08.1966, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ MiSvikudagur 31. ágúst 1966 Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Aúglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti ö. Sími 22480. Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands. 1 lausasöiu kr. 5.00 eintakið. IÐNAÐ URINN STANDI JAFNFÆTIS ÖÐRUM A TVINNUVEGUM Hvernig veröur lífið í alheimsborginni? fðnsýningin 1966 var opnuð í gær að viðstöddu miklu fjölmenni. Við opnunina flutti Jóhann Hafstein, iðn- aðarmálaráðherra ræðu, þar sem hann ræddi mál iðnað- arins og sagði, að iðnsýn- ingin væri haldin nú, til þess að bera vitni íslenzk- um iðnaði, einni af aðalat- vinnugreinum landsmanna á tímum mikilla framfara og tækniþróunar, vélvæðingar og vaxandi menningar. Iðnaðarmálaráðherra fjall- aði í ræðu sinni um harðn- andi samkeppni á hinum ísl- enzka markaði og sagði: „íslenzkur iðnaður bregzt rösklega við því hlutskipti sínu að heyja samkeppni í heimi vaxandi viðskipta- frelsis þjóða í milli, vitandi vel, að í samkeppninni felst stæling til meiri átaka og aukinna afkasta, sem fela í sér meiri vörugæði og lægra vöruverð öllum almenningi til hagsbóta. Enginn skyldi halda, að íslenzkur iðnaður þurfi ekki í slíkri glímu að eiga átök við marga erfiða þraut. Hver er sú barátta einstaklinga, stétta og þjóða til framfara og velmegunar, sem ekki er erfiðleikum háð? Ég hefi á hinn bóginn enga vantrú á því, að iðnaðurinn muni marka sér öruggan sess í atvinnuþróun íslands“. Um tollamál og innflutn- ingsfrelsi sagði iðnaðarmála- ráðherra: „Menn verða að hugleiða, að í heimi lækkandi tolla og frjálsra viðskipta eigum við ekki annarra úrkosta en að fylgjast með, hvort sem við gerumst beinir þátttakendur í bandalögum eða samning- um við aðrar þjóðir eða ekki. Almenningur hér á landi, sem í sívaxandi mæli leggur land undir fót með ferða- lögum til útlanda, lætur ekki bjóða sér að vera, hvað vöruverð snertir, lokaður in.i an íslenzkra tollmúra. Smygl og óheiðarleg viðskipti yrðu óviðráðanleg, og almenning- ur yrði að búa við almennt hærra vöruverð, sem mundi eðlilega knýja á hærra kaup- gjald og þar með vaxandi verðbólgu, sem aftur kæmi iðnaðinum í koll og eyði- legði tilveru og vaxtarmögu- leika hans. Sjálfskaparvítin væru þannig óhindruð að verki. Hitt er eðlilegt, að iðnað- urinn hlýtur að gera kröfu til þess, að hann standi jafn- fætis öðrum atvinnuvegum við aðgerðir þings og stjórn- ar, sem eru afleiðing verð- bólgu ’eða til þess að hefta vöxt verðbólgu og hafa stjórn á þróun efnahags- mála. Aðalatriðið er, að hin- ar ýmsu stéttir og atvinnu- greinar skilji aðstöðu hverra annarra nægjamlega til þess að frá árekstrum og mis- rétti verði forðað, enda bresti þá heldur ekki skiln- ingur stjórnarvalda. Iðnaður- urinn verður að mega treysta því, að í þessum efnum verði Ihann ekki hlunnfarinn, en hann á heldur ekki að krefj- ast sér til handa verndar, sem felur í sér misrétti gegn öðrum og þjóðfélagslegt óhagræði“. ÞRJÁR MIKILVÆG AR IÐNGREINAR í ræðu sinni við opnun iðn- sýningarinnar ræddi Jóhann Hafstein, iðnaðar- málaráðherra um þrjár mik- ilvægar iðngreinar og vanda- mál þeirra, stálskipasmíði, veiðarfæraiðnað og niður- suðuiðnað og sagði: „Á einni viku í vetur var hleypt af stokkunum í ís- lenzkum skipasmíðastöðum þrem stálskipum allt að 346 smálestir að stærð. Ein skipa- smíðastöðin hefir þegar smíðað fimm stálskip á þrem árum, að vísu minni báta þrjá, en tvö nærri 200 smá- lesta skip. Ef menn halda, að þetta hafi getað orðið án áræðis, framúrskarandi dugn aðar og bjartsýni mikilla framtaksmanna, þá er það misskilningur. Ef menn halda, að þessu séu ekki samfara miklir erfiðleikar og og vandleyst úrlausnarefni séu ekki bæði yfirvofandi og framundan, þá er það líka misskilningur. En vitað er, af þeim, sem vilja vita, að stefnt hefur verið að því af ríkisstjórn peningastofn unum og f járfestingarsjóð • um að styðja við bakið á þessu íslenzka framtaki og það verður gert“. Um niðursuðuiðnað og veiðarfæraiðnað sagði iðn- aðarmálaráðherra: ,Tvær eru þær greinar iðnaðar, sem eru nátengdar sjávarútvegi, en teljast þó ekki til þess fiskiðnaðar, sem talinn er utan hins al- menna iðnaðar og ég hef því ekki að vikið. Það er niður- suðuiðnaður sjávarafurða til útflutnings og veiðarfæra- iðnaður. Þessi niðursuðu- iðnaður hefur því miður áct MANNKYNIÐ í dag getur nú horft fram til þess tima, er mannabústaðir, byggingar, götur og þjóðvegir ná yfir allt byggi- legt svæði jarðarinnar, að nokkr- um þjóðgörðum og skógarsvæð- um undanteknum. Heimsborg- irnar í dag ná að vísu aðeins yfir 1% af jarðsvæði hnattarins, en hin gífurlega fólksfjölgun mun valda gerbyltingu. Talna- fræðingar spá nú, að árið 2000 verði íbúar jarðarinnar allt að þrefalt fleiri en í dag og árið 3100 tífalt fleiri. Mannkynið mun þá búa í („Echumenop>olis“), alheimsborg án landamæra. Stundin er nær en margur heldur. Mun mann- kynið geta lagað sig að alheims- borgarlífi? Ef svo, hvaða skref skulu tekin i þá átt, hvert er fyrsta skrefið sem við æitum að taka í dag að þessu marki? Fram til þessa dags hefur mað- urinn látið hverjum degi nægja sínar þjáningar. Framtíðin hefur venjulega komið okkur á óvart hverju sinni, og við höfum beðið þar til hún varð að raunveru- leika með að laga okkur eftir aðstæðunum. Þetta hefðbundna rólyndi er orðið mannkyninu hættulegt á þessum tímum hraða og orku. Núlifandi kynslóð á því láni að fagna, að eiga einn mann, sem býr yfir framsýni og hugrekki til að horfast í augu við stað- reyndina um alheimsborgina, og hann hefftr þegar hafið rann- sóknir á leiðum til að lifa við slíkar aðstæður. Frumherjinn í fræðum, sem fjalla um rannsóknir á bú- festuháttum manna, er gríski arkitektinn og skipuleggjarinn Constantinos Doxiadis, en hann hlaut í síðasta mánuði hin ár- legu Aspenverðlaun, sem veitt eru af Aspen-mannfræðistofnun- inni í Coloradofylki í Banda- ríkjunum. Aspenverðlaunin eru svar Bandaríkjamanna við Nób- els-verðlaununum og er dr. Doxiadis þriðji verðlaunahafinn. Sá fyrsti var brezka tónskáldið Benjamin Britten og annar bandaríski ballethöfundurinn — Martha Graham. Þó að allir verðlaunahafarnir komi frá ólíkum sviðum, eiga þeir eitt sameiginlegt. Þeir eru allir frumherjar hver á sínu sviði og hefur Aspenstofnun sýnt mikla framsýni og dómgreind með vali sínu. Aspenverðlaunin í ár eru við- erfitt uppdráttar og veldur þar ýmist annaðhvort eða hvorttveggja, markaðserfið- leikar og hráefnaskortur. Til þess að létta undir hefur tollur verið endurgreiddur af vélum til niðursuðunnar og útflutningsgjald greiðir þessi framleiðsla ekki, en lægra gjald til Iðnlánasjóðs. Þrátt fyrir margháttaða aðra fyrir- greiðslu af opinberri hálfu, berjast slík fyrirtæki í bökk- um, og er vissulega leitt til þess að vita, ekki sízt þegar í hlut eiga stór og ný fyrir- tæki, sem miklar vonir hafa í heiminum í dag. Og það vanda- mál gengur næst vandamálinu við að forða mannkyninu frá að misnota valdið yfir kjarnork- unni til að gereyða jarðlífinu. Ef við getum stillt okkur um að fremja alheimssjálfsmorð, hlýtur athygli okkar að beinast fyrst og fremst að mannfjöldunarvanda- málinu og borgunum, sem fólk ið á að búa í. Þessi vandamál eru svo háð hvort öðru, að vinna verður að sameiginlegri lausn þeirra. Mikilvægi slíkrar lausn- ar er knýjandi. „Ekistics" hefur eitt mikilvægt gildi, afl sameiningar. Tilraunir til að koma í veg fyrir styrjaldir fyrir fullt og allt, og tilraunir til að hafa hemil á fólksfjölguninni í heiminum, valda báðar skoðana ágreiningi. Sú fyrrnefnda kyndir undir deilum á sviði stjórnmála, en hin síðarnefnda stríðir gegn grundvallarreglu kaþólskrar trú- ar. „Ekisties" er aftur á móti eingöngu afl sameiningar, og sam sameinandi afl getur það verið velgerðarmaður mannkynsins nú á þeim tímum, er við getum val- ið um hvort við viljum lifa sam- an í sátt og samlyndi eins og ein fjölskylda, eða gereyða okkur. Afvopnunarráðstefna hefur í dag meira mikilvægi fyrir fram- tíð mannkynsins, heldur en ráð- stefna, sem fjallaði um hvernig lifa eigi lífinu í alheimsborg. Afvopnunarráðstefna er mikil- vægari vegna þess að mannkyn- ið hefur öðlazt yfirráð yfir kjarn orkunni, áður en það hefur sigr- Ósló, Moskvu, 29. ágúst — NTB — AP — LUDWIG Erhard, kanzlari V- Þýzkalands, og kona hans, komu í opinbera heimsókn til Óslóar í gær, sunnudag. í för með þeim var utanríkisráðherra V- Þýzkalands, Gerhard Schröder. í dag ræddu ráðherrarnir við þá Per Borten, forsætisráð'herra Noregs, og John Lynd, utanríkis- ráðherra, m.a. um ýmis vanda- mál NATO, samskipti austurs og vesturs og Þýzkalandsmálin. Þá sátu þýzku gestirnir hádegis- verðarboð Ólafs konungs og í kvöld hélt norska ríkisstjórmn þeim samsæti í Akerhus. Á morg un, þriðjudag, er búizt við að ráð verið tengdar við, og annars staðar fyrirtæki, sem gætu verið lyftistöng atvinnuöfl- unar í kauptúnum og kaup- stöðum, þar sem atvinna hef- ur verið ónóg, sökum afla- brests og annarra orsaka. Því miður hefur íslenzkur veið- arfæraiðnaður átt erfitt með að festa rætur. Liggja til þess margar orsakir, sem ítarlegar rannsóknir veiðar- færanefndar, sem falin hafði verið íhugun málsins, veita niðurstöður um. Efnahags- málastofnunin og iðnaðar- málaráðuneytið hafa haft ast á aldagamalli stríðslöngun- inni. Því miður eru afvopnunar- ráðstefnur einskorðaðar við ríkis- stjórnir, og á þeim grundvelli er haldið uppi stjórnmáladeilum milli hinna 125 ríkja, sem skipta mannkyninu stjórnmálalega. Þessar deilur valda ruglingi í tilraunum mannkynsins til að mynda sameiginlegan grundvöll fyrir öryggi þess. Á hinn bóginn munu ráðstefna um „Ekistics" ekki ákveða örlög mannkynsins í nánustu framtíð, hún getur óbeint unnið að sam- einingu þess, vegna þess að þar geta allar þjóðir heims staiuað saman án tillits til stjórnmáia- legra deilna. Lífsvandamál nútím ans og framtíðarinnar eru mörg og mikilvæg og sameiginleg öll- um vaxandi borgum. Þess vegna getum við sameiginlega unnið að lausn þessara vandamála, án þess að láta hindrast af alþjóðadeil- um og járntjöldum. Þannig getur „Ekistics" orðið mannkyninu að liði á tvennan hátt. Með því að hjálpa okkur tii að brjóta niður hindranir þjóða í milli, gæti það bjargað okkur frá gereyðingu, og með því áð kenna okkur að lifa í alheims- borg, sem er staðreynd ef við ákveðum að lifa áfram, getur það sýnt okkur fram á, að mann- kynið getur lifað góðu lífi við áður óþekktar þjóðfélagsaðstæð- herrarnir ræði viðskipta- og markaðsmál. Moskvublöðin Pravda og Iz- vestija gera heimsókn Erhards til Noregs a'ð umtalsefni í dag. Segir Pravda m.a., að almenning- ur í Noregi og Svíþjóð sé lítt hrifinn af heimsókninni, en IJonn stjórnin hafi áhuga á Nore|i af hernaðarlegum ástæðum og ætli greinilega, að Norðmenn séu bún ir að gleyma aðförum nazista á styrjaldarárunum. Izvetsija segir, að Norðmenn hafi tekið á móti Erhard með fá- læti, er jaðrað hafi við andúð. Blaðið ræðir sérstaklega um við- tal við Erhard, kanzlara, í Aften- Framhald á bls. 19 þetta málefni til frekari með- ferðar. Ríkisstjórnin íhugar nú úrræði, sem ekki mega lengi dragast, ef þessari at- vinnugrein á ekki að vera rutt úr íslenzku atvinnulífi. Teldi ég það til mikils tjóns og alvarlegt vandamal íslenzks sjávarútvegs. En úr- lausn þessa vandamáls nú veltur ekki hvað sízt á gagn- kvæmum skilningi annarra atvinnugreina á þjóðhags- legu gildi og öryggi, sem ekki verður véfengt að felizt í til- veru íslenzks veiðarfæraiðn- aðar“- urkenning á mikilvægi „Ekistics' (Observer, eftir Arnold Toybee, öll rétt. áskilin). Erhard í Osló Moskvublöðin ræða heimsókn hans

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.