Morgunblaðið - 04.09.1966, Qupperneq 32
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Langstærsta og
íjölbreyttasta
blað landsins
201. tbl. — Sunnudagur 4. september 1966
Hrapaöi ofan
í síldarþró
Siglufirði, 3. september.
í MORGUN kl. 6.30 varð það
slys, að maður hrapaði ofan í
sílðarþró með þeim afleiðingum,
að hann meiddist á höfði og fót-
brotnaði.
Maðurinn var að vinna þarna
við formalíntunnur og tók m. a.
í eina tunnu, sem hann taldi að
væri full, en hún reyndist tóm.
Við það kom svo mikill hnykkur
á manninn, er hann tók á tunn-
unni, að hann féll aftur fyrir sig
undir handrið og féll niður í
þróna, sem er steinsteypt í botn-
inn. Var þettá um þriggja metra
fall.
Sjónarvottar voru ekki að slys-
inu, en menn, sem unnu skammt
frá, heyrðu hróp mannsins um
Reki skemmir
hjálp og komu fljótlega á stað-
inn.
Hringt var þegar í héraðslækn-
inn, Sigurð Sigurðsson, og var
hann kominn á slysstað innan 15
mínútna, þótt ekki væri kominn
venjulegur fótaferðatími.
H i n n slasaði, Skarphéðinn
Björnsson, var fluttur í sjúkra-
hús, en að lokinni rannsókn þar
var hann fluttur flugleiðis til
Reykjavíkur, þar sem Skarphéð-
inn var lagður inn í Landsspít-
alann til aðgerðar.
Tryggvi Helgason, sjúkraflug-
maður á Akureyri, sótti Skarp-
héðinn hingað á stærstu flugvél
sinni, sem ekki hefur komið
hingað áður. Hún tekur 8 far-
þega og er stærsta flugvél, er
lent hefur í Siglufirði.
Vegna slæmra veðurskilyrða í
Reykjavík var ekki unnt að fá
minni vél þaðan. — S.K.
Á MORGUN, mánudag, hefst kennsla í barnaskólum. Þá streyma þúsundir yngstu borg-
aranna frá heimilinum sínum í skóla, þar sem þau eiga eftir að vera drjúgan hluta ævi sinnar.
asdic-stengur
síldveiðiflotans
Seyðisfirði 3. september.
SKIPSTJÓRAR á síldveiðiflot-
anum kvarta undan því, að
óvenjumikill reki sé í sjónum
fyrir Austurlandi nú í sumar.
Hafa fjölmörg skip beygt og
skemmt asdic-stöngina, sem kem-
ur niður úr botni þeirra.
Mörg skip hafa orðið að leita
hafna til að fá gert við asdic-
tækin af þessum sökum. 1 fyrri-
nótt er vitað um 3 skip a. m. k.,
sem beygðu stöngina, og eitt sl.
nótt. — Sveinn.
Olíumengun í Reykjavíkurhöfn
vegna öhapps, er varð í Faxaverksmiðj-
unni, er tæplega, 10 tonn af olíu lóku
úr olíugéymi
AÐ undanfömu hefur borið á
mjög auknu olíumagni í Reykja-
víkurhöfn og hefur oliuskán
setzt á skip og bryggjur til mjög
mikilla líta. Mbl. sneri sér til
Roskinn maður
barinn og rændur
ROSKINN maður snéri sér til
rannsóknarlögreglunnar sl. föstu
dag og kærði vegna líkamsárás-
ar og ráns, sem hann hafði orðið
fyrir nóttina áður.
Hann skýrði svo frá að hann
hafi farið inn á verkstæðið sitt
við Njálsgötu ásamt tveim mönn
um um kl. 1,30 aðfaranótt föstu
dags.
Flutningarnir
veita mikla
atvinnu
Siglufirði 3. september.
SÍLDARFLUTNINGASKIP SR,
Haförninn, hefur verið hér að
losa síld af Austfjarðamiðum.
Var skipið með 2500 tonn af síld,
sem fóru til vinnslu í SR 46.
Þetta er fjórði framurinn, sem
Haförninn kemur með í sumar,
og hefur það veitt allt að 100
manns atvinnu. — S.K.
IÐNlSÝNINGlN
w
Kaupum íslenzkar
iðnaðarvörur
Maðurinn segir, að annar gest
anna hafi farið fram á að fá
lánaða peninga fyrir víni, en
hann hafi neitað því. Þá hafi
hann fengið mikið högg og misst
við það meðvitund.
Maðurinn kveðst hafa rankað
við sér um kl. 3 um nóttina og
þá orðið þess var, að armbands-
úr hans var horfið, svo og lítið
útvarpstæki, sem var á verkstæð
inu, og að leitað hafi verið í
veski hans, sem lítið fé hafði
verið í.
Maðurinn sagðist þekkja þann
er árásina gerði, og náði rann-
sóknarlögreglan honum í gær-
morgun. Sá viðurkenndi að hafa
barið roskna manninn, en sagði
að tildrögin væru allt önnur en
hinn hefði skýrt frá.
Hinir horfnu munir fundust
hjá árásarmanninum.
Roskni maðurinn er talsvert
meiddur í andliti eftir höggið,
m.a. er talið að kjálki hans sé
sprunginn. r
Málsrannsókn er nú komin vel
á veg.
Siglufjarðarflug-
völlur tilbúinn
í haust
Siglufirði 3. september.
HAFNAR eru framk\æmdir við
nýja flugvöllinn hér. Sagt er, að
hann verði tilbúinn nú í haust.
Þá á að geta hafizt almennt far-
þegaflug til Siglufjarðar og verð-
ur að því mikil samgönguþót
fyrir bæinn og nágrannasveitir.
— S.K.
hafnarstjóra Gunnar Guðmunds-
sonar og spurðist fyrir um
ástæðu þessa.
Hafnarstjéri sagði, að fyrir
skömmu hefði bilað olíuleiðsla
milli olíugeymis og Faxaverk-
smiðjunnar í Örfirisey með þeim
afleiðingum, að 8 — 10 tonn af
olíu láku út. Að undanförnu
hefði verið stórstreymt og hefði
þá olian lyizt upp og runnið í
sjóinn og hefði því olíumagn
sjávarins aukizt mjög.
Reynt hefur verið að ráða bót
á þessu máli með því að strá
Helmingurinn má
smásíld
vera
/
í FYRRADAG kom einn af
Reykjavíkurbátunum hingað inn
með síld, er hann hafði fengið
við Eldey. Þótti síldin smá og
rannsakaði Ferskfiskmatið hana.
Heimilt er samkvæmt nýrri
reglugerð að veiða síld, sem er
allt að 55% smá, eða undir 23
cm að lengd. Hér reyndist 36%
síldarinnar smátt. Var hér því
um farm að ræða sem full heim-
ild er til að veiða. Sjómönnum
ber skylda til að taka 100 síldar
til athugunar, er þeir hafa fengið
kast þar sem mikið er um smá-
sild, og sé yfir 50 síldanna undir
23 cm málinu ber að sleppa kast-
inu.
sérstöku efni, sern drekkur í sig
olíuna og botnfellur síðan, en þar
sem olían var í svo miklum
mæli kom það fyrir ekki. Þá
hefur og verið revnt að dæla úr
höfninni, og ennfremur hefur
vindátt verið þennig, að olían
hefur ekki borizt út úr höfninni,
enda slíkt ef til vill ekki æski-
legt, þar eð slíkt getur skaðað
fuglalíf inn með sundum.
Þá kvað hafnarstjóri síldar-
verksmiðjuna hafa unnið ötul-
lega að því að bæta fyrir þetta
slys. Svo sem kunnugt er er
skipum stranglega bannað að
hleypa út oiíu inni í höfnum og
nýlega gerðust íslendingar aðilar
að alþjóðasamkcmulagi um með-
ferð olíu í úthöfunum.
Tízkusýning
í dng n Iðn-
sýningunni
í DAG, sunnudagr, er dagur
fataiðnaðarins á Iðnsýning-
unni 1966, sem haldin er í
Sýninga- og íþróttahöllinni í
Laugardal.
Af því tilefni efna 13 fyrir-
tæki, sem sýna í fatadeild-
inni, tíl tízkusýningar. Sýnd
verður haust- og vetrartízkan
í herra-, dömu- og barna-
fatnaði, svo og ýmsar nýung-
ar í fataframieiðslunni.
Um 20 manns munu sýnal'
nýjasta tízkufatnaðinn, karl- |
ar, konur og börn. .
Tízkusýningin fer fram í
veitingasai og verður kl. 4 I
síðdegis og aftur kl. 8.30 um
kvöldið.
Biskupsvígsla i dag
SERA SIGURÐUR PALSSON,
Selfossi, verður í dag vígður til
vígslubiskups yfir Skálholts-
biskupdæmi hinu forna. Fer
vígslan fram í Skálholtskirkju.
Athöfnin hefst kl. 15 með
skrúðgöngu presta. Verða prest-
ar hempuklæddir, nema vígslu-
vottar verða skrýddir rykkilín-
um og biskupar kórkápum.
Altarisþjónustu annast sr. Guð
mundur Ó. Ólafsson, Skálholti,
og sr. Hjalti Guðmundsson,
Stykkishólmi. Sr. Þorsteinn L.
Jónsson, Vestmannaeyjum, lýsir
vígslu. Biskup íslands, dr. Sigur-
björn Einarsson, vígir.
Dr. Ásmundur Guðmundsson,
biskup, og sr. Sigurður Stefáns-
son, vígslubiskup, taka þátt" í at-
Listi um bækur Borgurbóku-
sufnsins irú órumótum
BORGARBÓKASAFN Reykja-
víkur hefur gefið út út fjöiritað-
an lista yfir bækur sem safninu
hafa borizt frá sh, áramótum og
til júlíloka. Eru bækurnar flokk-
aðar á sama hátt og gert er í
spjaldskrá safnsins.
Mbl. hafði í gær tal af borgar-
bókaverði, Eiríki Hreini Finn-
bogasyni, og spurðist fyrir um
lista þennan. Eiríkur tjáði blað-
inu, að þetta væri fyrsti listi
sinnar tegundar og kvað hann
það ætlun safnsins að gefa út
slíka lista nokkrum sinnum á ári
og færi það eftir því, hvernig
bækurnar bærust safninu. List-
inn verður lítið sendur út, en
mönnum gefst kostur á að fá
hann í safninu sjálfu. Þá kvað
Eiríkur menn, sem safna vildu
listunum ávallt geta séð hvaða
bækur væru í safninu af bókum
útgefnum eftir áramót ’65—’66.
höfninni. Vígsluvottar verða:
Sr. Sigurður Kristjánsson, pró-
fastur, ísafirði, sr. Sigmar Torfa-
son, prófastur, Skeggjastöðum,
sr. Jón Þorvarðsson, Reykjavík,
og sr. Sveinbjörn Sveinbjörns-
son, Hruna.
Skálholtskórinn syngur undir
stjórn Guðjóns Guðjónssonar,
stud. theol.
Forseti íslands, herra Ásgeir
Ásgeirsson, verður viðstaddur
vígsluna, svo og kirkjumálaráð-
herra, Jóhann Hafstein.
Herra Jóhannes Gunnarsson,
Hólabiskup, hefur þegið boð
biskups Islands að vera viðstadd
ur vígsluna og með honum stað-
gengill hans, síra Alfons Mert-
en.
Að vígslu lokirxni prédikar
hinn nývígði vígslubiskup og síð
an verður almenn altarisganga.
Um kvöldið hefur kirkjumála
ráðherra og frú hans boð inni á
Hótel Selfoss fyrir vígsluþega
og fjölskyldu hans og aðra boðs-
gesti.
SYIMDIÐ
200 metrana
I