Morgunblaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 6. sept. 1966 Til leigu __ 1 herbergi og eldhús með R eða án húsgagna. Tilb. send 8 ist afgr. Mbl. fyrir 9. sept., merkt: „4150“. 14 feta hraðbátur til sölu ásamt mótor að Sólvalla- götu 66. íbúð óskast Ung hjón, barnlaus, óska eftir 2—4 herbergja íbúð sem allra fyrst. Hringið í sima 35 35 6 eftir kL 7 e.n. Stúlka óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Upplýsingar í síma 14899 (barnaheimilið Vest- urborg). Góða stúlku vantar sem fyrst í vist á gott heimili í Portsmouth í Englandi. Góður skóli í grennd. Uppl. í síma 32733 eftir kl. 7 á kvöldin. Ráðskona óskast í sveit, má hafa 1—3 börn. Upplýsingar í síma 33226. Telpu hjól til sölu á sama stað. Tveggja herbergja íbúð óskast á leigu 1. október. Tvennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 15095. Píanó og innbyggður plötuspilari tii sölu. Upplýsingar í síma 40687. Til sölu n ý 1 e g miðstöðvareldavél (Scsandia) 3 miðstöðvarofn- ar, innihurðir og lítil eld- húsinnrétting, selst ódýrt, ef samið er strax. S. 40914. Mótatimbur Vil kaupa notað mótatimb- ur 1x4 og 1x6. Uppl. í síma 1697, Keflavík, eftir kl. 6. Nokkuð vinnufær 37 ára öryrki óskar eftir iéttu starfi. Tilboð merkt „Létt starf 4132“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudag. íbúð óskast Tvær stúlkur utan af landi óska eftir íbúð 1—2 herb. og eldhúsi. Fyrirframgr., ef óskað er. Hringið í síma 17077. Framreiðslustúlkur — Buffetdama. Matreiðslukona og aðstoð- arstúlka í eldhús óskast. Gildaskálinn Aðalstræti 9. Sími 10870. Volkswagen 1500 (station) til sölu, vel með farinn og lítið keyrður. — Upplýsingar í síma 36065. Stúlka óskast til afgreiðslu í matvörubúð. 5 Upplýsingar í síma 38365 8 og 50310. 3 Tíkin hún Lassý ÞETTA er tíkin hún Lassý og hún Margrét litla á tröppunum heima hjá henni Margréti. Lassý var skipshundur á Vatnajökli, og þegar hún var í landi heimsótti hún oft Margréti, sem átti heima rétt hjá. FRÉTTIR Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í berja og skemmtiferð þriðju daginn 6. sept. kl. 9 f.h. Farseðl- Kiwanís. Hekla 7:15 a.l.m. Þjó«- FÓTAABGERÐIR fyrir aldraS fólk Kvenfélag Langholtssðknar. Fíladelfía Reykjavík Almennur bibliulestur í kvöld Aheit 09 gjafir Strandarkirkja: RG 150; Valkyrjur Pennavinir Blaðinu hafa borizt bréf frá Heimilisfang hennar er: MLss Edith AUegaert 1 Square d’Amiens Paris 20e France. Tvær 16 ára sænskar stúlkur Þær hafa áhuga á hestum, Heimilisfang þeirra er: Lena Seger Föreningsgata 30A. Oxelsund Sverige. og Birgitte Johansson Fermörevagen 49 Oxelsund Sveriae. Ljóð dagsins Fátt er það ferðamanni má flýta betur heim að ranni, en vita að valinn svanni með von og kvíða heima er, ef jódyn hún þá heyrir, í húsum varla lengur eirir sá hestinn sem að keyrir hún sinn því ætlar muni ver; þá fram hjá fer, hún fréttir hvort að granni ei segi sér af sínum kæra manni; nú er hann, segir hanh, nærri hér, nú er hann nærri hér. Höf.: Magnús Grímsson. Minningarspjöld Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Skartgripaverziun Jóhannesar Norðfjörð. Eymund- senskjallaranum, verzluninni Vesturgötu 14, Þorsteinsbúð Snorrabraut 61, Vesturbæjar- apóteki, Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði Bachmann, yfirlijúkrun- arkonu Landspítalans. töldum stöðum. Bókabúð Oliver Steins, Bókabúð Böðvars Sigurðs sonar, Blómabúðinni Burkna, ÞVÍ að livar sem tveir eða þrír eru saman komnir i minu nafni þar er ég mitt k meðal þeirra (Matt. 18, 20). í dag er þriðjudagur, 6. 9eptember og er það 249. dagur ársins 1966. Eftir lifa 116 dagar. Árdegisháflæði kl. 9:45, síðdegisháflæði kl. 21:57. Upplýsingar um læknaþjón- nstu i borginnj gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin ailan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla i lyfjabúðum er dagana 3. sept. — 10. sept. — Reykjavikur Apótek — Apótek Austurbæjar. Næturvarzla er að Stórholti 1, sími 23245. Næturvarzla í Ilafnarfirði að- faranótt 6. september, Jósef Ólafsson. Næturlæknir í Keflavík 1/9. — 2/9. Kjartan Ólafsson sími 1700. 3/9. — 4/9. Arnbjörn Ólafs son sími 1840. 5/9. Guðjón Klemenzson sími 1567, 6/9. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 7/9. Kjartan Ólafsson sími 1700. Kópavegapótek er opið alla daga frá kl. 9—7 nema laugar- daga frá kl. 9—2, helga daga frá 2—4. Framvegts verðiír tekið á mótl þelra, er gefa vilia blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, Ttmmtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAO^ frá kL 2—8 eJft. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miÖ* vikudögum, vegna kvöldtlmans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin aUa virka daga frá kl. 6—7. Orð lífsins svara t sima 10000. FYRIR 43 Arum Fyrir 43 árum varð í Jap- an einn ógurlegasti jarð- skjálfti sem sögur fara af. í Morgunblaðinu hinn 4. sept- ember 1923 birtist eftir- farandi skeyti frá Kaupmanna höfn: „Stórkostlegir jarðskjálftar í Japan. Tokio brunnin. Tug- ir þúsunda misst lífið í Joko- hama. Khöfn, 3. sept. Stórkostlegar jarðbyltingar hafa orðið í Japan. Höfuðborg in Tokio, er brunnin til ösku og í Jokohama hefir fólk týnt lífinu, tugum þúsunda saman. Járnbrautir og símalínur hafa eyðilagst. Tokio liggur á austur- ströndu eyjarinnar Honsju, sem er langstærst og þéttbýl- ust allra japönsku eyjanna, rúmlega helmingi stærri en ísland og íbúarnir nálega 40 milljónir. Miðbik eyjannnar er mjög eldbrunnið og er þar skammt frá Tokio, merkas.a eldfjallið i apan, Fusijatna. Tokio er höfuðborg Japana og er þar aðsetur mikadósms. Er íbúatala borgarinnar um 2% milljón. Þar er helsri há- skóli Japana og iðnaður mik- ill og verzlun í borginni. Hús- in eru að kalla öll byggð úr timbri, en einlyft og lítil. Er talið að í Tokio hafi verið um 400 þús. hús. Það er roest vegna jarðskjálftanna í Jap- an, að mjög lítið er byggt þar af steinhúsum. Jokó’nama stendur skammt frá Tokio og er helzta verzlunarborg út á við í Japan. Eru þar um 400 þús. íbúar, en fyrir 60 árutn var bærinn aðeins lítið fiski- ver. Byggingar þar eru marg- ar úr steini, og mun það or- sökin til, að svo margir hafa týnt lífi í jarðskjálftanum.“ Og næsta dag stendur þe'.ta í Morgunblaðinu: „í Jokóhama er ekki eitt hús uppistandandi og mikiil hluti af Tokio er sokkinn i sjó. Yfir 200 þús. menn hafa farist. Bandaríkin hafa boðið að láta allan flota sinn koma til hjálpar, til að bæta úr eyðinni." Og 12. september stendur þetta: „Eftir jarðskjálftann í Jap- an hafa 32564 lík fundist í klæðahúsi hersins i Honja.“ Verzlun Þórðar Þórðarsonar. Minningarspjöld ekknasjóðs Klæðskerameistarafélags Reykja víkur eru afgreidd hjá Vigfúsi Guðbrandssyni og Co., Vestur- götu 4 og Ólafi H. Árnasyni, Laugavegi 42. m. Hræðsla Að vera hræddur í draumi, án ástæðu, er bending til að þig skorti viljastyrk og einbeitingu. Tollstjórinn í sviðsljósinu með nýjasta verk sitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.