Morgunblaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 1S. sept. 1966 MORCUNBLADIÐ 15 Forskóli fyrir prenfnám Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðnskól- anum í Reykjavík, að öllu forfallalausu um miðjan september nk. Forskóli þessi er ætlaður fyrir nemendur, er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni, og einn- ig þeim nemendum, sem eru kornnir að i prent- smiðjum, en hafa ekki hafið skóianam. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans fyrir 20. sept. 1966. Umsóknareyðublöð og aðrai upplýs- ingar verða látnar i té á sama stað. Iðnskólinn í Reykjavik. Félag íslenzkra prentsiniðjueigenda. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 7., 8. og 9. tbl. Lógbirtingablaðs- ins 1966 á hluta í Hátúni 4, hér í borg, þingl. eign Hermanns Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Axels Einarssonar hrl. og Gjaldheimtunnar t Reykjavík, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 3. september 1966, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Snyrfivöruverzluniii llmbjörk er flutf að Laugavegi 2 Afgreiðslumaður Afgreiðslumaður óskast í raftækjaverzlun — Tilboð, merkt: ,,Gott kaup — 4173“ sendist afgr. MbL fyrir 9. þ.m. Við Reynimel Til sölu eru 2ja og 3ja herb: íbúðir á hæðum í sambýlishúsi við Reynimel. — íbúðirnai seljast tilbúnar undir tréverk og sameign úti og inni full- gerð. — Hitaveita. Malbikuð gat. — Örstutt í Miðbæinn. — Teikningar til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. KAUPMANNAHOFN N E W Y O R K GLASGOW Fastar áæthmarferðir frá íslandi. Sömu fargjöld til Evrópu og hjá íslenzku flugfélög- unum. Eingöngu flogið með íu’.lkomnustu þotum. Öll fargjöld greiðast með íslenzkuni krónum, hvort sem farið er til Glasgow eða umhverfis hnöttinn. Fram- haldsflug með PAN AMERICAN til 114 borga í 86 löndum heims. Háustf arg jöldin: Þann 15. sept. nk. ganga í gildi hin hagstæðu HAUST- FARGJÖLD með PAN AMERICAN — bæði til New York ög fjölmargra Evrópu-borga Þá ganga í gildi hin svokölluðu „14—21 dags“ fargjöld til New York. Eftir þann tíma kostar aðeins kr. 8009 00 til New York fram og til baka. Þá lækkar t.d. Kaupmannahafnar- fargjaldið. úr kr. 8018,00 í kr. 6330.00 báðar leiðir. PAN AM — ÞÆGINDI PAN AM — ÞJÓNUSTA PAN AM-HRAÐI Allar nánari upplýsingar veifa: PAN AMERICAN á íslandi og ferðaskrifsfofumar. ri:ca.iv ADALUMBOÐ G.HELGASON &MELSTED HF HAFNARSTRÆTI 19 SIMAR10275 11644 NORSKU POL4RIS ELDHÚSINNRÉTTINGARNAR ERU FALLEGAR, STERKAR, STÍL HREINAR OG VERÐIÐ ÞAÐ BEZTA. — KOMIÐ OG SKOÐIÐ. — VIÐ SKIPULEGGJ- UM ELDHÚSID, YÐUR AÐ KOSTNAÐARLALSU. P. Sigurðsson s.f. Skúlagötu 63 — Sími 19133. Nýkomið • íyrír bíla Hjólkoppar 13, 14 og 15 tommu. Hvítir hringir. Aurhlífar. Bilamottur í miklu úrvali. Speglar í miklu úrvali. Flautur 6, 12 og 24 volta. Tjakkar 1%—12 tonna. Hleðslutæki. Rúðusprautur. Verkstæðistjakkar. Black Magic málmfylling- arefni til bodýviðgerða. Þokuluktir. Farangursgrindur. Bifreiðalökk. Eirrör. H. JÓNSSON og Company, Brautarholti 22. Sími 22255. Gólf teppi Enskir teppadregl ar WILTON Breidd 70 em — 458 cm AXMINSTER Breidd 70 cm — 366 cm EINLITIR — MUNSTRAÐIR Lækkað verð — Greiðsluskilntá’ar SÝNISHORN FYRIRLIGG.IANDI. STUTTUR AFGREIÐSLUFRESTUR. Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 5 — Sími 23570.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.