Morgunblaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 6. sept. 1966 ,t, Eiginmaður minn og faðir okkar, GÍSLI ÞORSTEINSSON frá Siglufirði, lézt 2. september síðastliðinn. Guðleif Jóhannsdóttir og börn. Móðir mín og tengdamóðir, ODDRÚN SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR andaðist 5. þ.m. í Sjúkrahúsinu Sólvangi. Matthildur Matthiasdóttir, Guðmundur Guðmundsson. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og bróðir, SVEINBJÖRN EINARSSON útgerðarmaður, Grænuhlsð 3, lézt á Landsspítalanum 3. september sl. Guðmunda Jónsdóttir, Ingimar K. Sveinbjörnsson, Helga Zoega, Einar G. Sveinbjörnsson, Hjördís Vilhjálmsdóttir, Sveinbjörg Einarsdóttir. Faðir okkar, STEINGRÍMUR GUNNARSSON • bifreiðakennari, Eskihlíð 12A, andaðist að morgni 4. þessa mánaðar. Börn hins látna. KATRÍN BJÖRNSDÓTTIR Vesturgötu 51 A, andaðist í Kaupmannahöfn þann 29. agúst. — Útförin auglýst síðar. Fóstursynir og systkinL Eiginmaður minn, GÍSLI HALLDÓRSSON verkfræðingur, er lézt 24. ágúst, verður jarðsettur miðvikudaginn 7. sept- ember kl. 13,30 frá Fossvogskirkju. Kolbrún Jónsdóttir. Eiginmaður minn, MARINUS ESKILD JESSEN fyrrverandi skólastjori, andaðist á hjúkrunardeild Hrafnistu 1. septeirber. — Útförin fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 8. sept- ember kl. 1,30 e.h. Xenia Jessen. Systir okkar, GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTÍR frá Hlíð, sem andaðist að Hrafnistu 3. septemoer, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju, föstudaginn 9. september kl. 1,30 e.h. — Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. — Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Jófríður Magnúsdóttir, Fanney Magnúsdótti.r. ______ _ Bróðir okkar, SÖLVI GUÐNASON frá Sléttu, Sléttuhreppi, andaðist á Elliheimili ísafjarðár 31. ágúsl. — Jarðsett verður frá ísafjarðarkirkju fimmtudagmr 8. september kl. 2 e.h. Friðniey Guðnadóttir, Jón Guðnason. Jarðarför, JÓNS GUÐMANNS GEIRSSONAR Sjónarhóli, Stokkseyri, sem andaðist á Sjúkrahúsinu á Selfossi, fostudaginn 2. september fer fram frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 10. september ki. 1,30 e.h. — Blóm afþókkuð. Vandamenn. Hjartanlegar þakkir til allra hinna mörgu er sýndu samúð og vinarhug við fráfall eiginmanns míns, BJARNA JÓNSSONAR frá Galtafelli og heiðruðu minningu hans á margvislegan hátt. Sessiiía Guðmundsdóttir og fjölskylda. BRIDGE NOREGUR og Spánn eru enn jöfn og efst í opna flokknum á Evrópumótinu í bridge, sem fram fer þessa dagana í Varsjá. f 5. umferð urðu úrslit þessi: Frakkland — Ítalía 6-2 Danmörk — Pólland 4-4 Holland — Noregur 5-3 Belgia — Austurríki 8-0 England — Svíþjóð 7-1 fsrael — Spánn 7-1 írland — Finnland 8-0 Portugal — Líbanon 5-3 6. umferð: Noregur — Ítalía 8-0 ísrael — írland 7-1 Svíþjóð — Austurríki 8-0 Holland — Líbanon 6-2 Belgia — Pólland 6-2 Tékkóslóvakia — Finnland 7-1 Frakkland — England 7-1 Að 6 umferðum loknum er staðan þessi í opna flokknum. 1. Noregur 40 stig 2. Spánn 40 — 3. ísrael 39 — 4. Frakkland 37 — 5. Holland 35 — 6. England 33 -r 7. Danmörk 31 — 8. Svíþjóð 30 — 9. Belgia 28 — 10. Tékkóslóvagía 26 — 11. írland 26 — 12. Ítalía 21 — Að 4 umferðum loknum í kvennaflokki er staðan þessi: 1. Noregur 27 stig 2. Frakkland 23 — 3. Tékkóslóvakía 22 — Leiðréfling A FIMMTTJDAGTNN var birtist á annarri síðu blaðsins frétt, sem bar fyrirsögnir.a „Innvigtunar- gjald á mjóik fellt niður“. í frétt inni stóð að smjörfjallið hefði ekki minnkað, en hins vegar hefði bæði smjörframleiðsla og neyzlá minnkað. Átti þar að standa að smjcríramleiðsla hefði minnkað og neyzla aukizt. Þá var föðurnafn skrifstofustjóra Osta- og smjörsölunnar rang- hermt, en hann heitir Sigfús Gunnarsson. Eru hlutaðeigendur beðnir afsökunar á þessu rang- hermi. Belgrad — NTB ÓLAFUR Noregskonungur er kominn í fimm daga opinbera heimsókn til Júgóslavíu. Er kon- ungurinn kom til Belgrad á mánudagsmorgun var tekið á móti honum af Tító, forseta, og ráðherrum úr stjórn Júgóslavíu. SLÖKKVITÆKI margar gerðir fyrirliggjandi. Ólafur Císlason & Co hf. _____________ Þökkum hjartanlega öllum þeim, sem glöddu okkur á áttræðis afmælum okkar 21, júní og 29. júlí með heim- sóknum, gjöfum og skeytum. — Guð blessi ykkur öll. Guðríður og Guðjón, Berjanesi. VOPMI býður yður eins og fyrr, allan regnk.læðnað handa yngri og eldri á ótrúlega hagstæðu verði. — Síminn er 30-8-30. Höfum ekki Iðnsýningarbás, en verksmiðjan er á Langholtsvegi 108. Afgreiðsla AðaLstræti 16. Gúmmífatagerðin VOPNI Aðalstræti 16. t, Móðir okkar og tengdamóðir, RAGNHILDAR THORODDSEN Drápuhlíð 43, lézt sunnudaginn 4. september. Ingibjörg Y. Pálmadóttir, Indriði Gíslason, Pétur Jökull Pálmason, Hraíuhildur Pétursdóttir, Skúli Jón Pálmason, Edda Magnússon, Pálmi Ragnar Pálmason, Ágústa Guðmundsdóttir. Okkar innilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa, HÖSKULDAR JÓHANNESSONAR Guðbjörg Þórðardóttir, Agnar Þ. Höskuldsson, Erla B. Höskuldsdóttir, Ólöf G. Hoskuldsdóttir, Hilmar J. Höskuldsson, Ólöf H. Hrafnsdóttir, Helga Á. Höskuldsdóttir, Guðbjörg E. Hrafnsdóttir, tengdabörn og barnabórn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar og bróður, GUÐMUNDAR RUNÓLFSSONAR trésmíðameistara. Sigríður Guðmundsdóttir, Margrét Gubmundsdóttir, og systkini hins látna. Þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu, og langömmu, JÓNÍNU G. MAGNÚSDÓTTUR Framnesvegi 68. Guðmundur Þcrsteinsson, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnahörn. Hugheilar þakkir flytjum við öllum þeim fjær og nær, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför, INGA ÓLAFS GUÐMUNDSSONAR frá Böðvarshólum, Vestur-Húnavatnssýslu, skrifstofumanns, Njálsgötu 90. Jenný Jóhannesdóttir, Guðmundur Svavar Ólafsson, Halldór Guðmundsdóttir, Pall Guðmundsson, Ingibjörg Vigfúsdóttir, Eiður Sigtryggsson, barnabörn og aðrir vandamenn. Þökkum vinsemd og hlýhug við andlát og útíör, GUÐBJARGAR EINARSDÓTTUR Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vmarhug við frá- fall sonar okkar, BJARNA BJARNASONAR Heiðarvegi 26, Vestmannaevjum. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Kristín Einarsdóttir, Bjarni Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.