Morgunblaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 24
24 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 6. sept. 1966 OFEL REKORD Höfum fyrirliggjandi nokkra OPEL sendi- bíla tilbúna tii afgreiðslu sírax. Leitið frekari upplýsinga. Ármúla 3 Sími 38900. '■Capí* 4ra herbergja íbúð Höfum til sölu fallega 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í Heimunum. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735, eftir lokun 36329. ÞJOÐARDRYKKUR ÍSLENDINGA BRAGÐMIKiLL - BRAGÐGÓÐUR FRÁ 0.J0HNS0N & KAABER HR jeppodekk fyrirJiggjandi í eftirtöldum stærðum: 650x1« 700x16 750x16 P. Stefánsson hf. Laugavegi 170-172. Sími 21240 Byggingameistarar Mikil eftirspurn er nú eftir íbúðum í smíðum, sérstaklega minni íbúðum. Komið og látið pkkur sjá um sölu slíkra íbúða, hvort helctur þær eru hér í Reykjavík eða næsta nágrenni. TIL SOLU 4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut. 120 ferm. 4ra herb. íbúðarhæð við Holtsgötu. 3ja—4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 120 ferm. 4ra herb. íbúð við Miðbraut. 120 ferm. íbúð tilbúin undir tréverk við Skólabraut. — 2ja herb. íbúðir við Víðimel og Framnesveg. — Gtott einbýlishús við Sogaveg. ARBÆJARHVERFI 3ja—6 herb. íbúðir við Hraunbæ. — Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með frá- genginni sameign. Ennfremur 4ra herb. íbúð fokheld við Hraunbae. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i AUSTURSTRÆTI 17 ÍHÚS SILLA OG VALDA) SÍMI 17466 Hestar töpuðust frá Álfsnesi, Kjalamesi, merktir V í lend. Þeir, sem hafa orðið þeirra varir hringi í síma 13334 eða Álfsnes. Aðstoðarmann vantar sem fyrst. Til greina kemur að taka nema. Bílaraf sf. Höfðavík við Sætún. — Sími 24-700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.