Morgunblaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 27
.Þriðjudagui 6. SPpl. 1966 MOHCU NBLAÐIÐ 27 Sími 50184 | HETJUR 1 " lNDLANDSf Stórfengleg breiðtjaldsmynd 1 litum, tekin í Indlandi af ítalska leikstjóranum M. Camerini. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sautján 17. SÝNINGARVIKA Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 16 ára. Bezt að auglýsa i Morgunb] aöinu K9PHV8GSBII) Sín»J 41985. ÍSLENZKUR TEXTI Víðfræg og sniildarvel gerð, ný, frönsk sakamálamynd í James Bond stíl. Myndin hlaut gullverðlaun í Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda hátíðinni. Myndin er í litum. 6. sýningarvika. Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sími 60249. S2 i/ta Heimsfræg amerísk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungrar stúlku. Carrol Baker George Maharis ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Húsvörðurinn og fegurðardísirnar með Dirch Passer. Sýnd kl. 7. Hópferðabilar 10—22 farþega, til leigu, í lengri og skemmri ferðir. — Simi 15637 og 31391. Laugavegi 89. Patons ullargarn Reynslan hefur sýnt að PATONS ullargarn hleypur ekki er litekta — hnökrar ekki — og er mölvarið. Nýkomið í sex grófleikum og i mjög fjölbreyttu úrvali. Edinborg Lougovegi 89 RÖÐULL Nýir bráðsnjallir skemmtikraftar í kvöld og næstu kvöld. Hljómsveit: Guðm. Ingólfssonar. Söngkona: Helga Sigurþórs. Matur framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Dansað til kl. 1 — GLAUMBÆR Htjómar leika og syngja GLAUMBÆ slmi 11777 uÍTfta^n M.s. Esja fer vestur um land í hring- ferð 12. þ. m. Vörumóttaka þriðjudag og miðvikudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarð- ar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa víkur og Raufarhafnar. — Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Herðubreið fer austur um land í hring- ferð 13. þ. m. Vörumóttaka á þriðjudag og miðvikudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, — BreiðdalsvíKur, Stöðvarfjarð- ar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Mjóafjarðar, Seyðis- fjarðar, Borgarf jarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- hafnar og Kópaskers. — Far- seðlar seldir á mánudag. Ms. Baldur fer til Rifshafnar, ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar á fimmtudag. — Vörumóttaka á þriðjudag og miðvikudag. Ódýrir undirkjólar ítalskir og danskir. Austurstræti 7. — 17201. LtfDO SEXTETT 0G STEFÁN til sölu 8—12 lesta vélbátar. 28 lesta vélbátur. Allur endurbyggður með nýlegri aflvél. Skipti á 40—60 lesta véibát æskileg. 30 lesta vélbátur, sem nýr. 75 lesta vélbátar með og án veiðarfæra. 100 lesta vélbátur (stál) í mjög góðu ásigkomulagi. Höfum kaupendur að: 40—60 lesta vélbát með ný- legri vél. 150 lesta stálfiskiskipi. FASTEIGNA - og SKIPASALA Kristjáns Eíríkssonar hrl. Laugavegi 27. — Sími 14226. Kvöldsími 40396. HOTEL SONGVARI m JOHNIMV BARRACUDA JOHNNY BARRACUDA skemmtir í síðesta sinn í kvöld. Kvöldverður í Blómasal og Víkingasal frá kl. 7. Opið til kl. 1. — Borðpantanir í sima 22-3-21. Öll vinsælustu lögin eru auðvitað á SG-hljómplötum Elsku Siina Það er bara þú Lipurtá Ólafur sjómaður Kappaksturinn Ilalló, mamma Laus og Uðugur Elskarðu mig Leyndarmál Alveg ær - Kling klang

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.