Morgunblaðið - 06.09.1966, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 06.09.1966, Qupperneq 30
30 MOHCU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 6. sept. 1966 Sigurður Fáfnisbani varð briðji í sleggjukasti EM ( Mest fagnað er Varju sigraði i kúluvarpi — eina sigri Ungverja EVRÓPUMEISTARAMÓTINU . írjálsum íþróttum lauk á sunnu dag með úrslitum - í 12 grein- um. Þetta er mesti dagur móts- ins, sett 7 meistaramótsmet — í sleggjukasti, 5 km. hlaupi, 800 m. hlaupi, þrístökki og boðhlaup unum þermur. Svíinn Nájde varð 6. í 5000 m. hlaupinu og krækti þar með í eina stigið er Svíar fengu á þessu móti. Finnar hafa náð . nokkur stig — en enginn Norð- urlandabúj hlaut verðlaunapen- ing á þessu Evrópumóti og er það einsdæmi í sögu Evrópu- móta, en þetta er 8. EM í röð- inni. Skemmtilegasta grein loka- dagsins var 5 km. hlaupið. Byrj- unarhraðinn var lítill en á síð- asta hring tók Jazy mikinn sprett og sá eini sem gat fylgt honum var Norpoth en hann varð að gefa sig á lokasprett- inum. Mestur varð fögnuðurinn á Nep-leikvanginum er Varju sigraði í kúluvarpinu á laugar- daginn. Mest harkan varð í grinda- hiaupi kvenna þar sc-m 4 fyrstu •höfðu sama tíma. Það var sárt að fá ekki verðlaun en ná sama tíma og sigurvegarinn. Skemmtilegast frá ísl. sjónar- hól er að Uwe Bayer sá er leik- ur Sigurð Fáfnisfoana í þýzku kvikmyndinni varff þriðji. ÚRSLIT LAUGARDAG: 3000 m. hindrunarhl. Evrópumeistari Kudinsky Sovet 8:26.6. 2. Kuryan Sovét 8:28.0. 'i. Roelants Belgíu 8:28.0. 4. Tex- ereau Frakkl. 8:30.0. 5. Letzericn V- þýzk. 8:31.0. 6. Hartmann A- í>ýzk. 8:31.6. Albert til Erosilíu ! HINN snjalli knattspyrnumað ur Ungverja, miðherjinn Flor- ian Albert (sem íslendingum er að góðu kunnur síðan hann lék hér með liði sínu Ferencvaros gegn Keflavík) er senn á förum til Brasilíu þar sem hann mun leika í „sýningarleikjum'- með liðinu Flamengo. Því er mót- mælt að för þessi sé undanfari nokkurra samninga um að Ai- bert geri atvinnumannasamning við Flamengo. 1 Skiptin; j ! verðlauna i ENDANLEG skipting verð- launa á Evrópumeistaramót- inu í Búdapest varð þannig: A-Þýzkaland G. 8 s. 3 B. 7 Pólland 7 5 3 Sovét 3 7 6 Frakkland 4 3 7- ítalía 3 0 0 V-Þýzkaland 2 10 9 Bretland 0 0 Ungverjaland 1 4 3 Búlgaría 1 1 0 Júgóslavía 1 0 0 Tékkóslóvakía 1 0 0 Belgía 0 1 0 Grikkland 0 1 0 Rúmenía 0 1 0 Framhaid af bls 31. 50 km. ganga E.meist. Pamich Ítalíu 4:18.42. 2. Agapov Sovét 4:20.01.2 3. Sher bina Sovét 4:20.47.2 Spjótkast kvenna E.meist: Luttge A-Þýzkal. 58.74 2. Penes Rúmeníu 56.94. 3. Pop- ova Sovét 56.70. 4. Gorchakova Sovét 55.52. 5. Osolina Sovét 55.52. 6. Rudas Ungv.l. 54.30 Kúluvarp. E.meist.: Varju Ungv.l. 19.43 2. Karasev Sovét 18.82. 3. Komtr Pólland 18.68. 4. Sosgornik Póll. 18.83. 5. Birlenbach V-Þýzk. 18. 37. 6. Yrjola Finnl. 18.19. Langstökk kvenna. E.meist.: Kirzenstein Póll. 6.55. 2. Yergava Búigaríu 6.45. 3. Hoffmann V-Þýzk. 6.38. 4. Bac- ker Holland 6.34. 5. Viscopuleanu Rúmeníu 6.33 6. Talysheva Sovét 6.33. ÚRSLIT SUNNUDAG. 800 m. hlaup: E.meist.: Matuschewski A-Þýzk. I ÚR því var skorið sl. sunnudag, að það verður Fram sem leikur i 1. deild Islandsmótsins í knatt- 1 spyrnu næsta ár. Má því segja, að nýliðarnir í deildinni séu þar gamalkunnir, þar sem liðið lék þar í fyrra. Fram sigraði í úrslitaleiknum gegn Breiðabliki úr Kópavogi með 3 mörkum gegn engu. Þessi tvö lið höfðu unnið sína riðla í 2. deildar keppninni, Breiðablik A riðil með nokkrum yfirburð- um, en Fram B riðil eftir harða keppni við Vestmannaeyinga. Sig ur Fram í úrslitaleiknum var eftir atvikum sanngjarn, þeir áttu mun meira í leiknum, en oft virtist svo sem neistann skorti. Það er gefið mál, að Framarar verða að taka meira á næsta sumar, ef þeir eiga að geta gert sér vonir um áframhaldandi setu í 1. deild. ' Að leik lokum var sigurvegur- unum afhentur fallegur bikar sem keppt er um v deildinni og áhorfendur, sem flestir virtust á þeirra bandi hylltu þá með lófa- taki. Úrslitaleikurinn var fremur þófkenndur og daufur, og áhorf- endur létu litið til sín heyra. Var því minni svipur yfir þessum leik, en úrslitaleik deildarinnar í fyrra, en þá léku Þróttur og 1:45.9. 2. Kerriper V-Þýzkal. 1:46. 0. 3. Tummler V-Þýzkal. 1:46.3. 4. Carter England 1:46.3. 5. Jungwirth Tékk. 1:46.7. 6. Boult er England 1:47.0. 80 m. gr.hlaup kvenna: E.meist.: Balzar A-Þýzkal. 10.7 2. Frisch V-Þýzkal. 10.7 3. Bednarek Pólland 10.7. 4. Black V-Þýzkal. 10.7 5. 'Schnell V- Þýzkal. 10.8. 6. Kulkova Sovét 10.9. Þrístökk. E.meist.: Stroykovsky Búlgaríu 16.67. 2. Riick'born A-ÞýzkaJ. 16. 66. 3. Kalocsai Ungv.l. 16.59. 4. Jaskolski Pólland 16.57. 5. Schmidt Pólland 16.35. 6. Sauer V-Þýzkal. 16.30. Marapon. E.meist.: Hogan Bretl. 2:20.04.6 2. Van den Driesche Belgíu 2: 21.43.6. 3. Toth Ungv.l. 2:22.02.2 4. Perez Spáni 2:22.23.8. 5. Skrypnik Sovét 2:23.14.8 6. Sukharov Sovét 2:23.33.8. 110 m. gr.hlaup: E.meist.: Ottoz Ítalíu 13.7. 2. H. John V-Þýzkal. 14.0 3. Duriez Frakkl. 14.0 4. Mikhailov Sovét 14.1. 5. Cornacchia Ítalíu 14.2. 6. Liani Ítalíu 14.2 Vestmannaeyingar til úrslita. Breiðabliksmenn sóttu heldur meira fyrstu mínúturnar, án þess þó að skapa sér nein umtalsverð tækifæri. Upphlaup þeirra gengu upp miðjuna og strönduðu þá á hinum sterka miðverði Fram, Antoni Bjarnasyni. Á fimmtu mínútu leiksins virtist svo sem ÍÞRÓTTAÞING ÍSÍ lauk á Isafirði á sunnudag. Stjórn sambandsins var endurkjörin, en hana skipa: Gísli Halidórsson, forseti, Guðjan Einarsson, Gunnlaugur J. Briem, Sveinn Björnsson og Þorvarður Arna- son. í varastjórn eru kjörnir Gunnar Vagnsson, Hannes Þ. Sigurðsson, Atli Steinarsson, Gunnar Hjaltason og Böðvar Pétursson. Þingið fjalaði um fjölmarg- 800 m. hlaup kvenna E.meist.: Nikolic Júgóslavíu 2: 02.8 2. Nagy Ungv.l. 2:03.1 3. Gleichkeld V-Þýzkal. 2:03.7 4x100 m. karla E.meist.: Frakkland 39.4 2. Sovét 39.8. 3. V-Þýzkaland 39.8 4. A- Þýzkal. 40.0 5. Bretland 40.1 6. Ítalía 40.2 4x400 m. karla. E.meist.: Pólland 3:04.5. 2. V- Þýzkal. 3:04.8. 3. A-Þýzkal. 3: 05.7. 4. Frakkland 3:05,7. 5. Bret land 3:05.9. 6. Ítaiía 3:06.5. 5000 m. hlaup E.meist.: Jazy Frakkl. 13:42.8 2. Norpoth V-ÞýzkaL 13:44.0 3. Diessner A-Þýzkal. 13:47.8. 4. Graham Bretl. 13:48.0. 5. Meczer á heimavelli AKUREYRINGAR sigruðu Akurnesinga í leik á Akranesi á sunnudag með 7-2. Þó búizt hafi verið við sigri Akureyringa kom þessi stórsigur á óvart, enda næsta fátítt að slíkur sig- ur vinnist. En Akureyringar höfðu algera yfirburði í leikn- um og höfðu tækifæri til enn fleiri marka. Skúli Ágústsson skoraði fyrsta markið þegar á 4. min. Kári Árnason skoraði annað markið á 15. mín og Skúli hið augljóslega ætti að dæma víta- spyrnu á Breiðablik, þar sem einn leikmanna liðsins kom við knöttinn með höndum innan vítateigs. Dómaíinn virtist ekki taka eftir þessum atburði og dæmdi einungis hornspyrnu. Lítið umtalsvert skeði svo næstu 10 mínúturnar, en á 15. mín. átti Hrannar Haraldsson ágætt marktækifæri, en skot ar tillögur m.a. um íþróttamið stöð, undirbúning ao stomun sérsambanda í íimleikum og badminton, landshappdrætti, kvikmyndagerð um starf Í.S.Í. o.fl. og í lokin var samþykkt áskorun til allra aðildarsam- banda að herða sóknina til sig- ur í Norrænu sundkeppninni og skorað á alla landsmenn að synda 200 metrana. Tillagna verður getið næstu daga vegna rúmleysis í dag. Ungv.l. 13:48.0 6. Nájde Þvíþjóð 13:48.2. 4x100 m. kvenna. E.meist.: Pólland 44.5 2. V- Þýzkal. 44.6 3. Sovét 44.6. 4. Ungv.l. 45.0 5. A-Þýzkal. 45.3 6. Bretl. 45.4. Hástökk kvenna. E.meist.: Chenchik Sovét 1.75. 2. Komleva Sovét 1.73. 3. Bieda Pólland 1.71 4. Faithova Tékk. 1.71 5. Pulic-Geri Júgóslavíu 1.71 6. Thomas Holland 1.68 Sleggjukast. E.meist.: Klim Sovét 70.02. 2. Zsivotsky Ungv.l. 68.82. 3. Uwe Beyer V-Þýzkal. 67.28. 4. Losch. A-Þýzkal. 65.84. 5. Tibunski Sovét 65.28. 6. Lovasz Ungv.L 65.28. Akurnesinga I þriðja úr vítaspyrnu. Þá skor- aði Valsteinn Jónsson með lang skoti og Kári skoraði 5 mark Akureyrar og var staðan í hálf- leik 5-0. Magnús Jónatansson skoraði 6. mark Akureyrar í upphafi síðari hálfleiks en litlu síðar skoraði Guðjón Guðmundsson fyrra mark Akurnesinga. Rík- harður framkv. vítaspyrnu en heldur illa og var skotið varið. Steingrímur Björnsson skoraði 7. mark Akureyringa en Har- aldur Sturlaugsson nýliði i liði Akraness skoraði síðasta mark leiksins. Leikurinn hafði lítil áhrif á endanleg úrslit mótsins, nema ef bæði Valur og Keflavík tapa sínum síðusta leik, þá veroa Akureyringar jafnir þeim að stigum svo og KR. SViMDEÐ 200 irsetrana \ Bikar Almennra tryggmga. Syndum 203 mefrana i NÚ ER RÚM vika til loka Norrænu sundkeppninnar og er því skorað á alla að herða nú I sóknina, synda 200 metrana og tryggja íslandi sigur. Almennar tryggingar hafa nú gefið bikar serþ ákveðið heiur verið að 3 stærstu kaupslnðjr landsins keppi um, þ.e. Reykja- vik, Akureyri og Hafnarfjörður. Sigurinn hlýtur sá er samanlagt sýnir mesta aukningu frá síð- ustu keppni og hæsta hundraðs- tölu þátttakenda. Bikarinn verður til sýnis í glugga Morgunblaðsins siðar í dag og næstu tvo daga Framhald af bls 31. Stjórn ISI endurkjörin Fjölmargar tillogur geroar um iþróttastarfið Akureyri vann 7:2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.