Morgunblaðið - 25.09.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.09.1966, Blaðsíða 9
Sunrmdagut 25 sept. 196® MORCUNBLAÐIÐ Símvurzla — Vélritnn Óskum að ráða stúlku til ofangreindra starfa híð allra fyrsta. — Þær, sem kynnu að hafa áhug'a, hringi í síma 24140. Lagermaður Menn til afgreiðslu úr vörugeymslu vantar strax. Umsóknir, merktar: „ByggingarvÖTur“ sendist í pósthólf 529. Nýtt Nýtt Gólfflísar . í glæsilegu úrvali Litaver s.f. Crensásveg 22-24 - Sími 30280 ATVINNA Dugleg stúlka, helzt vön saumaskap óskast til starfa í verksmiðjunni. — Góð vinnuskilyrði. — Upplýsingar á morgun, mánudag kl. 11—12 og 4—6. Skinfaxi hf. Síðumúla 17. Afgreiðslustúlka Kona óskast til afgreiðslustarfa allan eða hálfan daginn. Hjartarbuð Lækjargötu 2 — Simi 15329. Sérmenntaðar fóstrur vantar á barnaheimili Sumargjafar. Háifsdags vinna kemur til greina. Upplýsingar í síma 16479. Ungir rússneskir listamenn TónEeikar Listdans LáthragðsEeikur ListfimEeikar í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 25. september kl. 20. í Bæjarbíói, Hafnarfirði, mánudaginn 26. sept. kl. 21. ATH.: Þessi hópur hefur ferðazt víða um lönd og hvarvetna hlotið beztu viðtókur. Pétur Pétursson. Síminn er 213 ö 0 24. fbúð óskast Höfum kaupanda að nýtízku einbýlishúsi í efri Hlíðar- hverfi, t.d. við Stigahlíð eða þar í grennd. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að steinhúsi í gamla borgarhlutanum. Þarf ekki að losna fyrr en næsta vor. Útborgun rúm- lega 1 milljón. Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íþúðum í borginni t.d. fokheldum, lengra komnum eða nýjum fullgerðum. Köfum til sölu m.a. Lausar íbúðir 3ja og 4ra herb. í Hlíðarhverfi, við Ásvalla- götu, Grettisgötu, Óðinsgötu og víðar. Lægstar útborg- anir aðeins 200 þús. kr. á Akranesi Þrjú einbýlishús og nýleg 167 ferm. hæð ú mjög góð- um stað. Byggingarlóð í Hteragerði og margt fleira. Komið og skoðið. mmm :\ V j «1 fasteignasalan Laugcveg 12 Simi 24300 TIL SÖLU Kbúðir — íbúðir Höfum verið beðnir að útvega eftirtalið handa fésterkum aðilum: Tvær íbúðir, tveggja og þriggja herbergja í sama húsi í V esturborginni. Annað kemur þó til greina. 5 herb. íbúð í Austurborginni þarf að vera með sérinngangi og sér hita. Verður borguð út að mestu. Sumarbústaður eða land undir sumarbústað í nágrenni R.v>. SEXTETT ÓLAFS GAUKS Nemendur írá dansskóla Bára sýna jassballett Kvöldverður framreiddur frá klukkan 7. Borðpantanir í síma 35936. Dansað til kí. 1. ATLAS Vökvagröfur og kranar í öJIum stærðum. VELAVAL HF. Laugavegi 28. — Sínu 11025. Vélar & byggingarvörur. Allar vélar á einum stað. Krakkar Nýkomnar vandaðar ítalskar brúður. Ennfremur mikið af öðrum leikföngum. Verð við allra hæfi. Frístundabúðin Veltusundi 1. Nýkomnir ódýrir liuldaskór Stærðir 39—45. Verð aðeins kr. 285,00. Óíafur Þ orgpfmsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasíergna- og verðbréfaviðskiffi Austurstrafeti 14. Simi 21785 PÓSTSENDUM. SKÓBÆR Laugavegi 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.