Morgunblaðið - 25.09.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.09.1966, Blaðsíða 21
Sunnudagui 55 sept. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 2! Góðar vörur! Glæsilegt verð! Nýkomið Nú eru hin margeftirspurðu þýzku gardínuefni komin bæði þykk og þunn í mörgum litum og munstrum, breidd 125 cm. og 130 cm. Verð frá kr. 72,- m. Telpu- og drengjanáttföt sérlega .góð og falleg, verð mjög hagstætt. Storisefni, margar gerðir og breiddir, verð frá 35,- m. Terylene gardínuefni, breidd 300 cm 180,- m, breidd 220 cm 135,- m, breidd 150 cm 81,50 m. Eldhúsgardínuefni bæði úr baðmull og dralon, sérlega falleg. Dönsku korselettin í stórum stærðum frá 74 cm til 100 cm mittismál. Rúmteppi, sérlega góð og falleg, stærð 230x230 cm, verð aðeins 741,- m. Munið merkistafina bæði bókstafi og tölustafi. Póstsendum — Sími 16700. Verxl rn Sigurbjtírns Kárasonar Njálsgötu 1. TV söfu Við Stóragerði 4ra herb. 4. hæð í fremstu röð næst Miklubraut. íbúð- in er 3 svefnherb. og ein stofa allt í fyrsta flokks standi, tvennar svalir, teppa lagðir stigar, b:i skúrsrétt- indi. [’rnar Siqur5sson hdl Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Kvöldsími milli 7 og 8: 35993. GTJSTAF A. SVEINSSON hæstarettarlögmaður Laufásvegi 8. Simi 11171. dlKGUt ISL GIJNNAKSSON Malfiutningsskrifstofa Lækjargötu 6 B. — II. hæð . Winston er bezt - ems og af vinsældum sézt Lang-mest seldu filter sígarettur Ameríku Avallt nýjar og ferskar frá U.S.A. Reynið Winston strax í df" Stórkostieg skemmti- gjafa- og kynningarsýning verður að Hótel Sögu sunnudaginn 25. sept. kl. 8V2. Kynnt verður nýjasta nvtt í snyrtivöru og alls konar gjafavöru. Margar og fjölbreyttai gjafír fyrir gestina, bæði í snyrtivörunni FLOR-I-MAR og gjafavöru. GÓÐ SKEMMTIATRIÐI: NÝR ÓVENJU EFNILEGUR SÖNGVARI OG 10 SÖNGFÉLAGAR SKEMMTA. UNDIRLEIK ANNAST SIG- U’.ÐUR ÍSÓLFSSON OG CARL BILLICH. — AÐGÖNGUMIÐASALA AÐ HÓTEL SÖGU LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL 4—7. DANSAÐ TIL KL. 1. — GÓOA SKEMMTUN. , London — Ódýr ferð 1. nóvember Vegna fjölda áskorana efnum vtð <il ódýrrar haustferðar til London. Á þeim tíma sem leikhúss og skemmtanalíf stendur sem hæsc og hagkvæmt er að gera innkaup í hinum giæsiiegu vöruhúsum stórborgarinnar. Við dveljum á hinu vinsæla Regent Palace Hóteli við Piccadilly Circus. íslenzkur fararstjóri alla ferðina. Farið verður í skoðunarferðir, og fólki leiðbeint varðandi ínnkaup, en tvö stór vöruhús veita þátttakendum ferðarinnar 5% afslátt af öl íu, sem keypt er. Útvegaðir aðgóngumiðar að leik- húsum og óperum. En á þessum tima er úr mikl u að velja í því efni. Notið þetta einstaka tækifæri til að taka þátt í ód rustu Lundúnaferðinni í ár Þeear ei búið að ráð- stafa tii felags um helming sætanna. — Pantið s uax, meðan plássið er fyrir liendi. Ferðaskrifstoían Sunna Bankastræti 7, símar 16400 og 12070.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.