Morgunblaðið - 01.10.1966, Page 7

Morgunblaðið - 01.10.1966, Page 7
Laugardagur 1. oM. 1988 Sunnudagaskóli K.F.U.M. Sunnudagaskóli KFUM b.vrjar vetrarstarfsemi sína n.k. sunnudag, 2. okt., kl. 10,30 f.h. í húsi KFUM •g K við Amtmannsstíg. í skólann eru öll börn velkomln, bæði stúlkur og drengir. Myndin hér að ofan er af börnum og kennurum Sunnudagaskól a KFUM við Amtmannsstíg. VISLKORIM Krían farin, hver veit hvurt hvarf með unga sina. Svona kveðja sé ég burt sumar gesti mína. Kjartan Ólafsson. rKÉTTIR Haustfermingarbörn séra Ólaís Skúlasonar eru beðin að mæta við guðsþjónustu kl. 2 á sunnu- dag. Sunnukonur, Hafnarfirði. Fé- lagsfundur verður í Góðtemplara húsinu þriðjudaginn 4. okt. kl. 8.30.' Spiluð félagsvist og verð- laun veitt. Fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélagskonur, Garðahreppi Fundur verður haldinn að Garða holti þriðjudaginn 4. okt. kl. 9. Sýnd verður kvikmynd um fryst- ingu matvæla. Stjórnin. Frá Iðnsýningunni: Vinnings- númer í happdrætti raftækjatðn- aðarins á Iðnsýningunni 1966: Rafha eldavél nr. 312, Fluorlampi nr. 2389, Fluorlampi nr. 452, Fluorlampi nr. 11, Pólarrafgeym- ir nr. 727, Kentárrafgeymir nr. 841. Vinningshafar snúi sér til Pólar h.f. Einholti 6 sími 18401. Kristniboðshúsið Betania. flá- tíðarsamkoma á sunnudag kl. 4.30 Þar tala kristniboðshjónin Katrín Guðlaugsdóttir og Gísli Arnkeis- son. Samskot tekin til hússins. Allir velkomnir. Filadelfia, Reykjavík: Almenn samkoma kl. 8.30 Óskar Gíslason frá Vestmannaeyjum talar. Fjöl- breyttur söngur. Fórn tekin vegna kirkjubyggingarinnar. Safnaðarsamkoma kl. 2. Kvenfélagið Hrönn heldur fyrsta fund sinn á vetrinum mið- vikudaginn 5. okt. kl. 8.30 á Báru gtu 11 Myndir frá peysufatadegi félagsins. Spiluð verður félags- vist. Dansk Kvindeklub afholder sít árlige andespil tírsdag d. 4. oktober kl. 8.30 í Tjarnarbúð. Bestyrelsen. Kristilegar Samkomur á Bæna staðnum Fálkagötu 10 sunnud. 2. akt. Sunnudagaskóli kl. 11 f.m. Almenn samkoma kl. 4. Bæna- stund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir velkomnir. Kvenfélagið Keðjan. Fundur að Bárugötu 11 mánudaginn 3. okt. kl. 8.30 Stjórnin. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 2. okt. kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Hjálpræðisherinn. Við minnum á samkomur sunnudag þ. 2. okt. Kl. 11 talar major Ona. Sunnu- dagaskólinn kl. 14. kl. 20,30 bjóð- um velkominn Odd Kildahl Andersen frá Noregi, sem her- mann í flokkinn hér .Mánudag kl. 16.00 Heimilasambandið. Þú ert ávallt velkominn á samkom- ur Hjálpræðishersins. Heimatrúboðið: Samkoma hvern sunnud. og fimmtud. kl. 20.30 Sunnudagaskólinn hefst ávallt kl. 10:30. ! Tónlistarskólinn í Reykjavík verður settur í dag kl. 4. Nauð- synlegt er að nemendur taki með sér stundarskrá sína úr öðrum skólum. Kvenfélag Grensássóknar held ur aðalfund mánudaginn 3. okt. kl. 8.30 í Breiðagerðisskóla. Aðal fundarstörf. Anna Kristjánsd. framkvstj, Bandalags íslenzkra skáta kynnir Stílskólann. Kristín Halldórsdóttir segir frá sumar- ferðalagi. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík heldur fyrsta fund sinn á vetrinum mánudag- inn 3. okt. kl. 8.30 í Sjálfstæðis- húsinu við Austurvöll. Hannes Hafstein, erindreki Slysavarnar- félagsins flytur erindi um starf- semi félagsins í sumar. Sýndar verða kvikmyndir. Rætt um vetr arstarfið. Kvenfélag Laugarnessóknar, Vetrarstarf kvenfélags Laugar- nessóknar hefst með fundi í Kirkjukjallaranum, mánudaginn 3. okt. kl. 8.30 stundvíslega. Sýndar verða myndir frá félags- starfseminni. Stjórnin. Keflavík. Austfirðingafélag i Suðurnesja heldur Basar sunnu- daginn 2. okt. kl. 4 í Sjálfstæðis húsinu. Konur í Berklavörn í Reykja- vík. Munið kaffisöluna í Breið- firðingabúð á sunnudögum. Kon ur, sem ætla að gefa kökur, eru beðnar að hringja í sima 22150. Séra Arngrímur Jónsson sókn arprestur í Háteigsprestakalli er fluttur í Álftamýri 41, sími 30570. x- Gengið >t- Reykjavík 22. september 1966. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,88 120,18 1 Bandar dollar 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39,92 40.03 100 Danskar krónur 621,65 623,25 100 Norskar krónur 600.64 602.18 100 Sænskar krónur 831,30 833,45 100 Finsk mörk 1.335.30 1.338,72 10« Fr. frankar 871,70 873,94 100 Belg. frankar 86,22 86,44 100 Svissn. frankar 992,95 9905.50 100 Gyllini 1.186,44 1.186,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 v-pýzk mörk 1.076,44 1.079,20 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 Óskum eftir tveggja herbergja íbúð. — Tvennt í heimili. Sími 18350 kl. 1-Í6 e. h. Honda Vil kaupa Honda skelli- nöðru, 1963, í góðu lagi. Upplýsingar í síma 1767, Keflavík. Iþróttakennarar Sportver-ullaræfingarbún- ingarnir framleiddir um þetta leyti. Gerið pantanir sem fyrst. Margrét Árnadóttir Sími 35919. Ráðskona Fullorðin kona vill sjá um gott heimili, helzt hjá ein- hleypum mönnum. Til gr. kemur vinna í mötuneyti. Tilb. sendist Mbl. f. 7. okt., merkt „Október 4432“. Keflavík Stúlka óskast strax. Efnalaug Keflavíkur. | Til sölu sendiferðabíll með stöðvar- plássi að Eiríksgötu 21. Sími 19228. SÖFN Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 — 4. Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, lokað um tíma. Listasafn íslands: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug ardaga og sunnudaga kl. 1,30 til 4. Þjóðminjasafn íslands: Er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnu dögum frá 1,30 — 4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega £rá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Landsbókasafnið, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestr- arsalur er opin alla virka daga kl. 10—12, 13—19, og 20—22. Útlánssalur kl. 13—15 alla virka daga. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu. Sími 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30 — 6, fyrir fullorðna kl. 8,15 — 10. _ óBarnadeildir í Kársnesskóla og Digranesskóla. Útláns- tíma auglýstir þar. Ameríska bókasafnið verður lokað mánudaginn 7. september fimmtudaga frá kl. 12—6. en eftir þann dag breytast út- frá kl. 12—9. Þriðjudaga og daga, miðvikudaga og föstudaga lánstímar sem hér segir: Mánu- Tæknibókasafn I.M.S.f. Skipholti 37, 3. hæð, er opið alla virka daga kl. 13 — 19 nema laugardaga kl. 13 — 15 (lokað á laugardögum 15. mai — 1 .okt.). Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29A sími 12308. Opið virka daga kl. 9—12 og 13—22, Laugar- daga kl. 9—12 og 13—19. Sunnudaga kl. 14—19. Lestrar salur opinn á sama tíma. Útibú Sólheimum 27, sími 36814 Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 14—21. Barnadeild lokað kl. 19. Útibú Hólmgarði 34. Opið aiia virka daga nema laugardaga kl. 16—19. Fullorðinsdeild op- in á mánudögum til kl. 21. Útibú Hofsvallagötu 16 Opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 16—19. Ráðskona Einhleypan mann út á landi vantar ráðskonu, má hafa börn. Upplýsingar í síma 23113 , Moskvitch 1960 station, nýklæddur inna, ástand mjög gott. Aðalbílasalan Ingólfsstræti. Mótorhjól B.S.A. til sölu, einnig barnavagn. Upplýsingar í síma 41719. Ungur, reglusamur piltur óskar að leigja herbergi sem næst Vélstjóraskólan- um. Reglusemi áskilin. — Upplýsingar í síma 16522. Arkitektar — Verkfræðingar — tæknl- 'fræðingar. Látið okkur ljós prenta teikningar fyrir ykk ur. Vönduð og góð vinna. Næg bílastæði. Reynið við- skiptin. Ljósteikn, Lauga- vegi 178, 4. hæð (í húsi Hjólbarðans). Smurstöðin Lækjarg. 32, Hafnarfirði. Opin alla virka daga, laugardaga til 3. Stúlkur Stúlka óskast til baksturs og til aðstoðar í eldhúsi. — Hótel Tryggvaskáli, Self. Mæðgin utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð um mánaðamótin október- nóvember, helzt í Hafnar- firði. Upplýsingar í síma 51695. Volkswagén (rúgbrauð) 1959 til sölu strax. — Sími 15995. Willys herjeppi Til sölu er Wyllis herjeppi, smíðaár 1952, skoðaður og með nýrri vél. Upplýsingar veittar í síma 18584. Ung barnlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir 1 til 2 herbergja íbúð sem fyrst, helzt í gamla bænum. Uppl. í síma 37226. Starfsstúlka óskast nú þegar. Upplýsingar í síma um Brúarland, Mos- fellssveit, Barnaheimilið Tjaldanesi. Atvinna óskast Maður utan af landi ný- fluttur í bæinn óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt „Atvinna 4387“. ATVINNA Mann vantar við baðvörzlu í Sundlaug Vesturbæjar nú þegar. — Vaktavinna. Upplýsingar gefur forstöðumaður i síma 15004. NfTT! IVVTT! ítalskir kjólar og peysur. Gluggínn Laugavegi 49. Bifreiðaeigendur Eigum flestar stærðir sumar- og snjóhjólbarða. Einnig slöngur. — Áherzla lögð á goða þjónustu. Opið frá kl. 8 f.h. tii kl. 23. Hjólbarðaverkstæðið w " TRELLEBORG Hrounholt við Miklatorg. — Sími 10-300. Við hliðina á Nýju sendibilastöðinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.