Morgunblaðið - 01.10.1966, Síða 29

Morgunblaðið - 01.10.1966, Síða 29
Laugardapur 1. okt. 196(1 MORGU N BLADIÐ 29 LINDARBÆR Gömlu dansamir GÖMLIIDANSA * kvöid. SBUtvarpiö borgar stg bezt. Laugardagur 1. október 7:öö Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og 15:00 Fréttir. veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Þorsteinn Helgason kynnir lög- ln. Lög fyrir ferðafólk — með ábendingum og viðtals- þáttum um umferðarmáL Andrés Indriðason og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þátt- inn. 16:30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu- dægurlögin. 17:00 Fréttir. I>etta vil ég heyra Ólafur Thors lögfræðingur vel- ur sér hljómplötur. 18:00 Söngvar i léttum tón Eitt hundrað manna kór og RCA-Victor sinfóníuhljómsveit- in flytja sex lög. Fred Waring og The Pennsyl- vanians syngja og leika lög úr „South Pacific'* eftir Rodgers og Hammerstein. 18:55 Tilkynnmgar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 í kvöld Brynja Benediktsdót.tir og Hólm fríður Gunnarsdóttir sjá um þáttinn. 20:30 Leikrit: „Um helgina‘‘ eftir Holger Boétius og Axel Östrup Áður útvarpað fyrir tveimur árum. Þýðandi: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: Jónas Jónsson. 22:00 Fréttir og veðurfregmr. 22:15 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. Jón Hjaltason hrl. Skrifstofa: Drífanda við Báru- stíg 2, Vestmannaeyjum. Við- talstími kl. 4.30—6 virka daga nema laugardaga kl. 11—12 fJi. Sísmd: 1047. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 6. — Sími 18354. LOGI GUÐBRANDSSON héraðsdómslögmaður Laugavegi 12 — Sími 23207. Viðtalstimi kl. 1—5 e.h. sætaáklæði á allar árgerðlr eftirtaldra bifreiða: BMW, Citroen, Daf, Daimler-Benz, DKW, Fiat, Ford Taunus, Royal, Morris, NSU, Opel, Peugeot, Renault, Simca, Skoda, Volkswagen. Burco-áklæðl eru ur heztum fáanlegum þýzkum efnum. HOTEL Sendum hvert á land sem er. Pöntun og móttaka svarað í síma 40403. V,*5 * kon'tl 6« " ^ a« auglýsing i útbreiddasta blaðlnu Op/ð til kl. 7. 00 i kvöld Í VÍKINGASALNUM: Hljómsveit Karls LilIiendaliL Söngkona: Hjördís Geirsdóttir. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7 í BLómasal og VíkingasaL Borðpantanir í síma 22321. Þorskanetaflot Nú eru síðustu forvöð að tryggja sér fyrir vertíðina þessi ágætu flot: A. P. 47 fyrir 150 faðma dýpi. A. P. 50 fyrir 200 faðma dypi. HlÍA^Ón R.GLIaAnnF Sími 20-000. Verzlunarhiisnæði við Laugarveg Til leigu er nýtt verzlunarhúsnæði við Lauga- veg. Húsnæðið er á tveimur hæðum, alls um 250 ferm. Hentugt fyrir stóra verzlun eða verzlana- deildir. Húsnæðið býður upp á sérlega gcðe og glæsi lega aðstöðu. — Tilboð sendist afgi Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „4430“. KLÚ BBURINN Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. ^ Lindarbær er að Lindar- götu 9, gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath.: Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6. FÉLAGSGARÐUR Dansleikur í Félagsgarði í Kjós í kvöld kl. 9—2. Hinir einu og sönnu HLJÓMAR leika. Það verður fjör, meira fjör, mest fjör í Félagsgarði í kvöld. Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni og Hafnarfirði kl. 9, Akranesi og Borgarnesi. Hljómar Hljómar UTBOÐ á híta- og hremlætislógnum Tilboð óskast í hita- og hreinlætislagnir fyrirhug- aðra póst- og símahúsa á Hellu, Brúarlandi, Bíldu- dal og Suðureyri Útboðsgagna má vitja á skrifstofu símatæknideild- ar Landssímahúsinu, 4. hæð, eða til viðkomandi símástjóra. — Tnboðin verða opr.uð á skrifstofu símatæknideildar, miðvikudaginn 12. október 1966, kl. 11 árdegis. Póst- og síniamálastjórnin, 30. 9. 1966. r Dans'eikur í kvöld kl. 9 ★ HVAD GERIR BÚÐINA AÐ SVONA VINSÆLUM SKEMMI ISTAÐ ? ★ KOMIÐ I BÚÐINA í KVÖLD OG ÞÁ FYRST GETIÐ ÞIÐ FENGIt) SVARIÐ VIÐ ÞESSARl SPURNINGU. ★ STRENGIR OG FJARKAR sjá urti að fjörið haldist frá kl. 9—2. MIÐASALA FRÁ KLUKKAN 8.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.