Morgunblaðið - 14.10.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.10.1966, Blaðsíða 5
Föstudaeur 14 okt.. 19B6 MCRGUNV' * *>»Ð 5 SUÐUR í Hafnarfirði halda í dag upp á gulbrúdkaup sitt tvenn brúðhjon, og þess utan er hér um systkinagullbrúðkaup að ræða. Okkur fannst tilvalið ai pessu tilefni að skreppa suð ur 1 Fjörð og spjalla við þessi h.j.in, sem svo lengi hafa lif- ao saman í blíðu og stríðu. Hjonin eru þau Sigriður Sæ- land Eiríksdóttir, ljosmoðir og Sugur Sæland Sveinsson lög- regiuþjónn, Hverlisgötu 22 og Þetta er brúðkaupsmyndin fyrir 50 árum, tekin af Ólafi IMagn ússyni, konunglegum hiiðljosmyndara. Hjónabandið hefur svo sann- arlega verið árekstralítið, það hafa skipzt á skin og skúrir, eins og gengur. Ég eignaðist indælan mann, hef ekkert upp á hann að klaga. Það hefur engin óánægja verið, eða rifrildi, og við hlutum mikið barnalán, eignuðumst 6 börn, og eru 5 þeirra ó lífi. 24 eru barnabörnin orðin og 11 barna barnabörn." „Er það of rnikil frekja að spyrja svo unglega konu um aldur? spyrjum við. „Nei, síður en svo, það er ekkert leyndarmál. Ég er 72 og bóndinn hefur bóndaárið yfir mig. Mér hefur líkað fjarska vel að búa í Hafnar- firði, en lengi átti ég heima á Bíldudal, en þar bjuggu fur eldrar mínir um tíma, meðan Fétur Thorsteinsson var þar. Á brúðkaupsdaginnn skaut- uðum \ ið mágkonurnar, eins og sést á brúðkaupsmyndinni, sem ég ætla að lána þér. Við höfum verið heilsuhraust mest alla ævi, ég a.m.k. eftir fert- ugt, Og við brugóum okkur til A engan óvin eftir öll þessi ár Babboð við systkinagnllbráðhjó n í HainarGrði Dagbjört Vilhjálmsdóttir og J n Eiríksson skipstjóri, Aust- Ui^otu 33. Við heimsóttum fyrst Sigríði lj.smóður og Stíg lögreglu- þjon. Húsið þeirra við Hverfis- gotu er rauðmálað, gamalt og gott hús. Það stendur að kor- baki Fríkirkjunnar í Hafnar- firði, og fer vel á því, þar eð brúðkaupið fyrir 50 arum fór fram í þeirri kirkju. jjagar inn er komið sést vel að þetta er gróið heimiii. Ræk- ur liylja veggi, og njónin bæói miklar bókamanneskjur. Ilmandi kaffilykt streymir á móti okkur, og það leynir sér ekki, að frú Sigríður hefur auk heldur bakað pönnukökur. Við snérum máli okkar fyrst að Stíg, sem nú or 76 ára gamall, en ber aldurinn vel. „Já ég er fæddur og uppal- inn hérna í Hafnarfirði, og er búinn að vera 45 ár lögreglu- þj nn hér í Firðmum, og mik- ið sinnt fangagæzlu. Þeir eru orðnir 5 bæ.iaríogetarnir, sem ég hef starfað með. Sá fyrsti var Magnús Jónsson. Auk þess hef ég alla tíð verið jafnframt stefnuvottur. Aður en ég gerð ist lögregluþjónn, stundaði eg sjmnennsku víða, m.a. i Grinda inum áður, og ég kom norðan frá Skálum á Langanesi um haustið til að kvænastH Nú kom frú Sigríður inn með kaffið og gómsætar pönnu kökur, og röbbuðum við nú bæði hjónin yíir rjúkandi kaffi. „Já, við vorum gefin saman í Fríkirkjunni af af séra Arna Þorsteinssyni á Kálfatjörn, og stóð þannig á því, að við vor- um alin upp á Ströndinni11, segir frú Sigríður. „Lífsbarátt an var erfið á þeim tímum, og okkur langaði til að gera for- eldrum okkar dagamun með því að láta brúðkaupið fara fram í Hafnarfirði. Séra Arni hafði skirt okkur og gift for- eldra okkar systkinanna. — Annars er svo sem ekkert um þetta að segja. Við höfum starfað mikið i Góðtemplara- reglunni, og erum heiðursfé- lagar í Stórstúkunni, umdæm- isstúkunni og í stúkunni okk- ar, Damelsher. Auk þess er ég heiðursfélagi í slysavarna- deildinni Hraunprýði, og var fyrsti formaður hennar,“ seg- ir frú Sigríður.“ En þetta er svo sem allt búið, ekkert eftir nema gamlir gigtarsokkar, enda er ég núna 77 ára. Ann- Maður svaf nú ekki alltaf á þeim árum. En það er oezt að spyrja Hafníirðinga að því, hvort ég hafi verið farsæl í starfi. Ég held helzt að ég eigi engan óvin eftir öll þessi ár. ítalíu í sumar og skemmtum okkur konunglega. Ég hef ek«<i skipt mér mikið af félagslíti, nema liýað ég er í kveníélagi Fríkirkjunnar hér. Og með það kvöddum við þessa 50 ára brúði. Sunnan við husið er stór klettur, en nun hafði aldrei hevrt getið um Hjónin Signour ítiriksdóttir og Stigur Sæland. Hjónin Dagbjört Vilhjahnsdót tir og Jón Eiríksson. vík, Dritvík undir Jökii, Norð- firði og Skálum á Langanesi. Var ég lengi formaður á bát- um. Hjónaband okkar hefur ver- ið farsælt og allt heíur geng- ið stórslysalaust. Við höfum eignast 3 börn og alið upp eina fósturdottur. Barnarbarna börnin eru orðin 20 talsins. Og hér heíur enginn hjóna- skilnaður verið á ferðinni eða storrifrildi, nema svona dag- legt þras, sem sjálfsagt er í öllum hjónaböndum. Við vorum trúlofuð frá vetr- ars hefur mitt ævistarf verið að taka á móti börnum Haín- firðinga. Ég hef verið hér ljós- móðir síðan 1912. Var ég eitt ár á Rikisspítalanum í Kaup- mannahöfn, fór með norsku Flóru ul Noregs, þaðan með lest til Danmérkur og kom svo heim í miðju fyrra stríði með Gullfossi. 1936 fór ég svo aítur til Nórðurlanda að kynna mér nýjungar í greininni. Börnin skipta sjálfsagt þúsundum, sem ég hef tekið á moti, ég hef enga nakvætna tölu a þetm. Og það var annað þá en nú, þegar ljósmæður á spítölum hafa 8 tíma vaktir og geta þá farið að hvila sig. Þá mátti maður helzt aldrei fara af bæ, án þess að láta vita. Maður var eiginlega alla sína ævi und ir smásjá.“ „Og þú mátt skrifa það eftir mér“, segir Stígur, „að þetta hefur allt lánast vel hjá okk- ur. Ég var lengi, ein 10 ár, mest á næturvakt, og mátti eig inlega aldrei vera ða því skatt- yrðast við mína elskulegu konu.“ Við kvöddum nú þessi gest- risnu hjón, og héldum suður í Austurgötu til hinna brúð- hjónanna. Þá stóð svo á, að húsbóndinn Jón Eiríksson skip stjóri var ekki heima, svo að við ræddum við konu hans, Dagbjörtu Vilhjálmsdóttur, sem tók okkur af mikilli alúð, þótt hún saknaði þess, að bóndi hennar væri ekki heima. „Jú, ég man vel eftir brúð- kaupsdegi okkar. Það var ynd- islegt veður þennan dag, máski eilítil væta, en á það ekki að tákna frjósemi í hjónabandi? Við Jón kynntumst hér í Hafn arfirði. Þetta var allt saman indælt og vellukkað, og á eft- ir var haldin fjölmenn vezla í Gúttó, og þar tökum við emnig á moti gestum í dag. álfa í sambandi við hann en máski búa þar góðir vættir sem farsælt hafa þelta íanga hjona band. Seinna hringdum við sv< Jón Eiríksson jkipstjóra. „Það er nú lítið am betta a? seeia nema það að ég nel eigimega alla tíð alið aldur mmn á sjón um, en nú er ég kominn land. Byrjaði utti fermingu skútu. Hún hét Guðrun en ' ?r aldrei kölluð ennað en Nes Gunna, var gerð út frá Ed inborg í Hafnarfirði. Ei sjó mennskan nin hefur verið far sæl. Allar feriur, sem ég nef verið á, hvort sem bað hafa nú veiið árabátar, trillur. kufirr ar eða togarar, hafa aliar kcrn ið heim aftur, aldifei neiít, kom ið fyrir. Hvort það sé gott fytn hjónabandið að vera svcna mikið að heiman? Tja, ég veit ekki, en það eru þó færn stund ir til að agnáast hvort við annað. Ekki svo að skilja, að til þess nari komið, þvi að ég eignaðist góða konu. Ég hef verið á mörgum skipum, frá Hellyer, Kveldúlfi og fleirum Þettta hefur allt lánast ósköp vel“, en að óska þessum harn ingjusömu 50 ára brúðhjónum til hamingju meö þennan gieði rrka áíanga. Fr. >>. A NÆSTUNNI ferma skip vor til Islands, sem hér segir: Brottfarardagar: ANTWERPF.N: Agrotai 15. okt. Mánafoss 22. okt.* Skógafoss 27. okt. Tungufoss 5. nóv. Mánafoss 15. nóv.* HAMBORG: Goðafoss 15. okt. Askja 19. okt. ** Dux 22. okt. Skogafoss 1. nov. Goðafoss 10. nóv. Askja 16. okt. ** Dux 19. nóv. ROTTERDAM: Dux 18. okt. Askja 21. okt. ** Skógafoss 28. okt. Goðafoss 7. nóv. Dux 15. nóv. Askjan 18. nóv.** LEITH: Gullfoss 14. okt. Agrotai 19. okt. Gullfoss 4. nóv. Gullfoss 25. nóv. LONDON: Mánafoss 25. okt.* Agrotai 31. okt. Tungufoss 8. nóv. Mánafoss 18. nóv.* HULL: Agrotai 17. okt. Askja 24. okt. ** Agrotai 3. nóv. Tungufoss 11. nóv. Askja 21. nóv.** GAIITA BOtfi: Reykjafoss 17. okt. Skip 26. okt. Bakkafoss 10. nóv.*" KAUPMANI.AHÖFN: Keppo 19. okt. Skip 2-'t. okt. Gullfoss 2. nóv. Bakkafoss 8. nóv.* Gullfoss 23. nóv. NEW YORK: Iris Rose 18. okt. Fíallfoss 14. okt.* Brúarfoss 31 okt. Selfoss 16. nóv. Fiallfoss 25. nóv. KRISTIAN«»ND: Revkjafoss 18. okt. Skip 27. okt. Bakkafoss 12. nóv.* KOTKA: Lagarfoss 31. okt. Rannö 2. nóv. VENTSPII.S: Lagarfoss 2. nóv. GDYNI * ■ Lagarfoss 4. nóv. OSLO: Skip um 1. nóv. * Skipið losar á öllum aða - höfnum, Reykjavik, ísa- firði, Akureyri og Reyðar- firði. ** Skipið losar á öllum aðal- höfnum og auk þess í Vestmannaeyjum, Siglu- "firði, Húsavík, Seyðisfirði og Norðfirði. Skip, sem ekki eru merkt með stjörnu, losa í Reykja- vík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.