Morgunblaðið - 14.10.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.10.1966, Blaðsíða 19
Fðstudagur 14. okt. 1966 MORCUNBLAÐID 19 A. G. A. Sjónvarpstækiö er fullkomnun sænkrar sjónvarpstækni. Gefinn í dag og á morgun 10% afslátt- ur fyrir staðgi eiðslu. — Aðein örfá tæki fyrirliggjandi, fást hjá: Vesturbæjarradíó Nesvegi 31. — Sími 21377. Radíóver sf. Skólavörðustíg 8. — Simi 18525. Kaupmenn — Kaup.'éög Byggingafélög! AjB IFÖVERKEN Bromölla Svíþjóð bjóða til afgreiðslu beint frá verk smiðju alls konar hreinlætistæki, veggflís- ar og gólfflísar. Einnig glæsilegt úrval af lömpum í baðherbergi og eldhús. IFÖ vörur eru þekktar sænskar gæðavörur. Allar nánari upplýsingar hjá einkaumboðsrnönnum. Helgi liiagnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Sírni 13566. VÍI kaupa olíukyntan lofthitunarketil fyrir 100 til 150 ferm. húsnæði. Upplýsingar í símum 51551 og 52050. Miðstöðvarketill ésknst Notaður tveggja fermetra miðstöðvarketill með brennara óskast strax. — Upplýsingai geíur Gunnar Guðjónsson í símum 20500 og 32850. Þorstelnn Rögnvnldsson — Minning KVEÐJA FKÁ SYSTKINUM. Vertu sæli. vinur og bróðir. Vorgeislar skina, nú yfir leiðið þit.t lága sú ljósheana kveðja, minnir á bernskunnar brosin á björtustu scunduin, minnir á mannkosti þína. Margt er að þakka. Geymd skal ; minni sú gleði er gafst okkur tiðum sólin á samveiu stundum sorg var þá fjarri. Nú hefur brimaldan brotið bátinn þinn vinur. Hittumst heima par skína heilögu licsin. Náð Guðs þig náði og styðji nýjum á leiðum, annist hann astvini þína auki þeim gieði. Ég lifi og þcr munuð lifa Lausnarinn sagði, honum er framtíð þín falin frelsi hann veitir. G. G. Helgo B. Bögn- valdsdéttir — Kveðja KVEÐJA FRÁ SYSTUKDÆTRUM HENNAR. f hjarta þínu var blítt og bjart barnshugans gleðin sanna, ætíð reyndist hún indælt skart örþreyttra jarðar manna. Þú vildir rétta þeim hjálparhönd er höfðu við margt að stríða þar sástu þin vors og vonalönd og varst ekki neinu að kvíða. Síglaðar við þér sátum hjá systurdæturnar þinar, sögur okkur þú sagðir þá sálum enii við þær hlýnar. Við eigum brosmild börnin smá þeim bauðstu þinr faðminn hlýja vildir þar góðu sæði sá sýna þeirn fegurð nýja. Það er svo maigt sem þakka ber það er oft sárt að kveðja, minningin þí.% nún alltaf er okkur að verma og gleðja. Systkini þin. þig kveðja kært, kvöldsólin þin ei hnígin. Lífsins og friðar ljósið skært Ijómar á bak við skýin. Kvödd ert þú hlýtt með hjartans þökk hljóðlátra vina pinna. Skugga þá ouka skýjar dökk skal okkar vorsól minna á birtu er vcrmn vona geim og vísar á brottu harmi. Far þú í Drottms friði heim falin hans náðararmi G. G. — Alþingi Framhald af bls. 8 sagt síldveiðarnar, þá skapast sérstakt ástand hjá hraðfrysti- húsunUm, ástand sem vissulega er vandamál, en sem verður að skoða og skoða út frá orsökum þess vandamáls en ekki í allt öðru Ijósi og fela það bak vi'ð slagorðið um verðbólgu. Verð- bólgunni er vissulega nógu margt að kenna, þó að ekki séu lagðar á hann aðrar sakir heldur en hún ber. Og það tjáir ekki að ætla að fela marghátt- aðan óteljandi vanda þjoðfélags- ins bak við þetta slagorð. Og það er e.t.v. ein af orsökunum tii þess, að svo illa hefur gengið í baráttunni við verðbólguna nú i héilan aidarfjórðung, að menn hafa verið að fela ýmis önnur vandamál á bak við þetta orð i. staöinn fyrir að gera sér grein fyrir eðli þess sérstaka vanda, sem hverju smni verða að leysa. Að lokum toku aftur til máls Eysteinn Jónsson, Einar Olgeirs- son og Bjarni Benediktsson. SKRIFSTDFUSTARi Semfisveinn Viljum ráða ungan og reglusainan pilt til sendi- og innheimtustarfa, hálfan eða allan daginn. Þyrfti helzt að hafa próf á mótorreiðhjól en þó er það ekki skiiyrði. Upplýsingar gefur skrifstofuumsjón. STARFSMANNAHALD TIL LEIGIJ 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Fjölnisveg. — Fyrirfram greiðsla. — Tilboð ásamt upplysingum um fjöl- skyldustærð sendist afgr. Mbl. í dag og fyrir há- degi á morgun, merkt: „Reglusemi — 4357“. Piltur eða stú’ka éskast til léttra sendiferða, hálfan daginn — eftir hádegi. Prentsmiðian Oddi hf. Grettisgötu 16. SÆLGÆTI Framleiðsluréttindi, vörumerki, upprkriftir og allar tilheyrandi vélar og áhöld til framleiðslu mjög þekktrar sægætistegundar hér á markaðnum eru til sölu strax. Framleiðsla og sala eru í fullum gangi í dag og hafa verið i fjölmorg ár. Af vöru þessari þarf ekki að greiða framleiðslutoll og öll framieiðsla er tiltölulega mjóg einföld og að- alhráefni ódýr. Hér er um einstakt tækifæri að ræða fyrir þá, sem geta lagt fram fé. Einungis staðgreiðsla á allri söluupphæðinni kemur til greina. Þeir, sem hafa áhuga fyrir þessum kaupum, geta sent tilboð til afgr. Mbl. fyrir fimmtudagmn 20. okt. merkt: „Einstakt tækifæri — 4209 ‘. Öll tilboð skoðast sem algjört trunaðarmál og verða endursend. Rennibekkfr til sö!u Nokkrir notaðir rennibekkir af mismunandi stærð- um. — Upplýsingar hjá Kolbeini Jonssym, tækni- fræðing, sími 24260. Vélsmiðjan * = HEÐINN = King cðtton Karlmannaskyrtur nýkomnar í öllum stærðum. Austurstræti 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.