Morgunblaðið - 26.10.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.10.1966, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ MiðviTcudagur 26. okt. 1966 Móðir okkar MARGRÉT LÁRUSDÓTTIB andaðist mánudaginn 24. október. Ólöf Guðmundsdóttir, Guðrún Bellman, Lárus Guðmundsson. HELGA MARIA ÞORBERGSDOTTIR frá Krossi, andaðist 25. október. Vandamenn. Móðir mín, SIGRÍÐUR HALLDÓRA HALLDÓRSDÓTTIR Bolungavík, lézt í sjúkraskýli Bolungarvikur 24. þ.m. Júlíana Magnúsdóttir. Eiginkona mín VILBORG KARELSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 28. október kl. 15. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeim er vildu minnast hennar skal bent á Krabbameinsfélagið. Sigurður Jónsson frá Haukagili. Útför eiginkonu minnar, ELÍNAR ÞORVARÐARDÓTTUR Langagerði 10, sem andaðist hinn 20. október, verður gerð frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 27. október, fel. 1,30 síðdegis. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðnir, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Minningargjafa- sjóð Landspítala íslands. Fyrir hönd vandamanna. Lúðvík Dalberg Þorsteinsson. Útför BÖÐVARS MAGNÚSSONAR Laugavatni, fer fram frá Dómkirkjunni í Rvík laugardaginn 29. okt. kl. 10,30. Jarðsett verður á Laugárvatni. Kvenðjuathöfn fer þar fram í Menntaskólanum kl. 3:00. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á líknarfélög. Ferð verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 1:00. Ingunn Eyjólfsdóttir. Jarðarför eiginmanns míns, foður, tengdaföður og afa SIGURÐAR ÁRNASONAR Faxabraut 28, Keflavík, sem andaðist 18. október fer fram frá Innri-Njarðvíkur- kirkju fimmtudaginn 27» október kl. 2 s.d. Anna Þorsteinsdóttir, Anna Pála Sigurðardóttir, Sveinn Ormsson, Erla Sigríður Sveinsdóttir, Helga Sveinsdóttir. Þökkum innilega samúð við fráfall og jarðarför RAKELAR GUÐMUNDSDÓTTUR Jón R. Guðjónsson, Bylgja Tryggvadóttir, Björn Guðmundsson, Tryggvi Guðmundsson, Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu KRISTÍNAR STEINUNNAR SIGTRYGGSDÓTTUR Stöðvarfirði. Dætur, tengdasynir og barnabörn hinnar látnu. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför LOVÍSU PÉTURSDÓTTUR Ellert Emanúelsson og börn, Soffía Guðmundsdóttir og aðrir vandamenn. Söluskílmdlar olíufélugunnu Svo sem dður hefur verið aug- lýst komu eftirfaranili nýir söluskilmálar hfá öllum olíu- félögunum til framkvæmda hinn 1. október s.l. 1. Öll smásala frá benzínstöðvum skal fara fram gegn stað- greiðslu. Ef um félög eða firmu er að ræða er heimilt að selja gegn mánaðarviðskiptum, enda sér greitt aukagjald kr. 25,00 iyrir hverja afgreiðslu vegna vinnu við bókhald og innheimtu, sbr. þó 4. grein. 2. Öll sala til húsakyndinga skal fara fram gegn staðgreiðslu. Ef viðskiptamaður af einhverjum ástæðum greiðir ekki við afhendingu vörunnar, skal reikna sérstakt aukagjald kr. 100,00 fyrir hverja afhendingu vegna vinnu við bókhald og 1 innheimtu, sbr. þó 4. grein. 3. Önnur vörusala beint til notenda skal að jafnaði vera gegn staðgreiðslu. Þó skal heimilt að semja við stóra viðskipta- menn um mánaðarviðskipti, enda greiði þeir sömu aukagjöld og um getur í 1. og 2. grein. Skulu þeir greiða úttektir sínar fyrir 15. dag næsta mánaðar eftir úttektarmánuð. 4. Viðskiptamenn, sem eru í reikningsviðskijjtum, geta leyst sig undan greiðslu innheimtugjalda með því að greiða fyrirfram andvirði áætlaðrar mánaðarúttektar, enda hafi þeir að öðru leyti gert upp við félagið. Fyrirframgreiðsla þessi skal standa óbreytt inni á viðskipta- reikningi viðkomandi viðskiptamanns og endurskoðast með hliðsjón af viðskiptum. Slíkir viðskiptamenn skulu þó jafnan greiða mánaðareikn- inga sína innan tilskilins tíma (þ.e. fyrir lok 15. dags næsta mánaðar eftir úttektarmánuð) á skrifstofu félagsins eða senda greiðslu með tékka. í 5. Hafi reikningsviðskiptamaður ekki greitt skuld sína að fullu fyrir lok greiðslumánaðar skal reikna honum dráttarvexti 0,83% á mánuði miðað við skuld í lok úttektarmánaðar að frá dregnum innborgunum í greiðslumánuði. Jafnframt skal stöðva reikningsviðskipti og hefja venjulegar innheimtuað- gerðir. Olíufélögin vilja vekja athygli viðskiptamanna sinna á því, að innheimtugjöld eru nu skuiafærð á aliar reikningsúttektir vio- skiptamanna, sem ekki hafa gengið frá uppgjöri sínu við félógm og innt af hendi fyrirframgreiðslu sína. Innheimtugjöld þessi verða hins vegar færð til baka hjá þeim viðskiptamönnum, sem gengið hafa frá uppgjöri sínu fyrir lok þessa mánaðar. Viðskiptamenn, sem vilja nota þessa viðskiptaaðferðr eru beðnir að ganga frá þessum malum nú þegar. Olíufélagið hf. Olíuverzlun íslands hf. Olíufélagið Skeljungur hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.