Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 6
MORGU N BLAÐIÐ f»riðjudagur 8. nóv. 1966 6 Hljóms¥sitinSfinx í: Þetta er hljómsveitin „Sfinx“, sem hefur leikið uppi í Glaumbæ undanfarið, og er ein af níu hljómsveitum, sem fram koma á hljómleikunum í Austurbæjarbíói í kvöld Meðlimir Sfinx eru þessir: Hannes Jón Hannesson (rythma- gítar), Ólafur Sigurðsson (trommur), Pétur Þorsteinsson (bassi) og Magnús Magnússon (sólógítar). Þeir eru allir í skólum í vetur, og eru 17—18 ára. Fannhvitt frá Fönn Fönn þvær skyrturnar. Ath. Rykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvítt frá Fönn Fjólugötu 19 B. Sími 17220. 19 ára ensk stúlka óskar eftir einhvers konar atvinnu. Húsnæði þarf að fylgja. Tilboð merkt: „Ensk — 8069“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. Til leigu gott upphitað herbergi fyr- ir hreinlegan lager. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtu dag merkt: „Hreinlegur lager — 8068“. Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun og hrein gerningar. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 37434. Bílskúr ca. 18 ferm. skúr til sölu, mjög hentugur fyrir minni bíla. Uppl. í síma 14897 og 32524 eftir kl. 7 á kvöldin. Unglingspiltur óskast á sveitaheimili í vetur til aðstoðar við skepnuhirð- ingu. Uppl. í síma 41304. 3ja herh. risíbúð til leigu strax í Vestur- bænum, fyrir fámenna fjöl skyldu. Fyrirframgreiðsia. Uppl. í síma 14670 milli kl. 10—3 í dag. íbúð óskast Óska eftir 5ra herb. íbúð til leigu sem fyrst. Upplýs ingar í síma 22150. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verk- um. Uppl. í síma 21084 eftir kl. 8 á kvöldin. Sendiferðabíll til sölu, með stöðvarplássi. Uppl. í Eiríksgötu 21. Sími 19228. Land-Rover bíll með díselvél til sölu., Árg. 1963. Uppl. í síma 50323. Gott skrifstofuherbergi til leigu nú þegar að Klapparstíg 26, 4. hæð. — Upplýsingar í síma 24753. Stækkari Ljósmyndastækkari óskast. Uppl. í síma 14075, milli kl. 7—9 e.h. Atvinna > Kona óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 30665. Ibúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast til leigu, helzt sem næst Austurbæjarskólan- um. Fjórir í heimili. Upp- lýsingar í sima 24849. LÆKNAR! FJARVERANDI Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Guðjón Lárusson, læknir verður fjarverandi um óákveðinn tíma. Gunnar Guðmundssoc fjarv. um ókveðinn tíma. Gunnlaugur Snædal fjv. fram i byrjun desember. Jón G. Hallgrímsson fjv. allan nóvember Stg.: Þórhallur Ólafsson. Jónas Sveinsson fjv. 3—4 vikur Stg. Þórhallur Ölafsson viðtalstími 10—11 alla virka daga nema miðvikudaga 5—6 sími 12428. Kjartan Guðmundsson fjv. óákveðið. Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar- veranai um óákveðinn tíma. Richard Thors fjarv. óákveðið. Snorri Jónsson fjv. óákveðið. Stg.: Hulda Sveinsson. Tómas Jónasson verður ekki við á stofu um óákveðinn tíma. Valtýr Bjarnason fjv. frá 19. okt óákveðið. Stg.: Jón Gunnl<augsson. 29. október voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav arssyni, ungfrú Anna Karen Friðriksdóttir og Rúnar Þóris- son. Heimili þeirra er að Bjargi Ytri-Njarðvík. (Loftur h.f. ljómyndastofa Ingólfsstræti 6. Rvík). Nýlega voru gefin saman í Lágafeilskirkj u.. af séra. Bjarna 1 Sigurðssyni ungfrú Steinunn Elinborg Guðmundsdóttir og Sveinbjörn Jóhannesson. Heimili þeirra er að Heiðarbæ, Þingvalla sveit. hjonaband af séra Jóhanni Hlíð- ar í Landakirkju, ungfrú Sigrún Óskarsdóttir og Skæringur Ge- orgsson húsasmiður. Heimili þeirra verður á Skólavegi 47 Vestmannaeyjum. (Ljósm. Ósk- ar Björgvinsson, Vestmannaeyj- um). Nýlega voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Ósk Ásgeirs- dóttir, Kleppsveg 134 og Marino Eggertsson. (Stjörnuljósmyndir Flógagötu 45). VÍSLKORIV) MoRG ER MANNA RAUN | Manns er sagan meinum þrungin margt er fag á þroska-braut. | Kvæðalaga, kyngi slungrn. kosta þagan vex í þraut. St. D. ■ Ég þekki pig af afspurn, en nú hefur auga mitt litið þig (Job. 42,5). f DAG er þriðjudagur 8. nóvember og er það 312. dagur ársins 1966. Eftir lifa 53 dagar. Árdegisháflæði kl. 1:35. Siðdegishánæði kl. 13:5». Upplýsingar um læknaþjón- ustu í boiginnj gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 5. nóv. — 12. nóv. Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 8. nóv. er Eiríkur Björnsson sími 50235 . Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 9. nóvember er Ársæll Jónasson sími 50745 og 50245. Næturlæknir í Keflavík 4. þm. Ásgrímssafn: Opið þriðju- daga, fimmtudaga og sunnu- daga kl. 1,30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 — 4. Listasafn íslands: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug ardaga og sunnudaga kl. 1,30 til 4. Þjóðminjasafn fslands: Er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnu dögum frá 1,30 — 4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema manu daga. Landsbókasafnið, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestr- arsalur er opin alla virka daga kl. 10—12, 13—19, og 20—22. Útlánssalur kl. 13—15 alla virka daga. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu. Sími 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30 — 6, fyrir fullorðna kl. 8,15 — 10. — óBarnadeildir í Kársnesskóla og Digranesskóla. Útláns- tíma auglýstir þar. Tæknibókasafn I.M,S.Í. Skipholti 37, 3. hæð, er opið alla virka daga kl. 13 — 19 nema laugardaga kl. 13 — 15 (lokað á laugardögum 15. mai — 1 .okt.). Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29A sími 12308. Opið virka daga kl. 9—12 og 13—22, Laugar- daga kl. 9—12 og 13—19. Sunnudaga kl. 14—19. Lestrar salur opinn á sama tíma. Útibú Sólheimum 27, sími 36814 Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 14—21. Barnadeild lokað kl. 19. Útibú Hólmgarði 34. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. Fullorðinsdeild op- in á mánudögum til kl. 21. Útibú Hofsvallagötu 16 Op)ð alla virka daga nema laugar- daga kl. 16—19. Ameríska bókasafnið verður lokað mánudaginn 7. september en eftir þann dag breytast út- er Guðjón Klemenzson sími 1567, 5—6 þm. er Kjartan Ólafsson, sími 1700, 7—8 þm. er Arnbjörn Ólafsson síml 1840, 9—10 þm. er Guðjón Klemenzson sími 1567. Apótek Keflavíkur er opið 9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga kl. 1—3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema iaugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegls verður tekið & móti þeim, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánndaga, þriðjudaga, /immtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—i e.h. MIÐVIKUDAOa trh kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja* víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna. Fundir alla miðvikudaga kl. 21 að Smiðjustíg 7, uppi. Orð lífsíns svara f sima 10000. Kiwanis Hekla 7,15 S+N. I.O.O.F. Rb. 1 = 116118834 — 9. L lánstímar sem hér segir: Mánu- dága, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 12—9. Þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 12—6. Pennavintr Texasbúi óskar eftir að skrif- ast á við íslenzka konu á ensku. Sendið ljósmynd. Victor Rowe. P.O. Box 3913, Dallas, Texas, 15 ára bandaríska stúlku lang ar til þess að skrifast á við pilt eða stúlku á íslandi (15 eða 16 ára). Þeir sem hefðu hug á þessu skifi til: Miss DANNA HUDSON 113 South Hill Avenue Albemarle, North Carolina U.S.A. 75208, USA. Joseph Martucci, 7353 Roose- velt Blvd. Phila., pa 19152 ósk- ar eftir pennavini á íslandi. x- Gencnö x- Reykjavík 27. október 1966. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,88 120,18 1 Bandar dollar 42.95 43.08 1 Kanadadol-lar 39,80 39.91 100 Danskar krónur 622,30 623.90 100 Norskar krónur 601,32 602,86 100 Sænskar krónur 830,45 832,60 100 Finsk mörk 1.335.30 1 338 12 100 Fr. frankar 868,95 871,19 100 Belg. frankar 85,93 86.15 100 Svissn. frankar 990,50 993,05 100 Gyllini. 1.186,44 1.186,50 100 Tékkn kr 596.40 598.00 1()0 V.-þýzk mörk 1.080,15 1082.91 100 Austurr. sch. 166.18 166.60 100 Pesetar 71,60 71,80 Áheit og gjafir Til litla drengsins, afh. Mbl.: Safna-ð í Safamýrinni af 2 telpum 4.913; Safna-ð í Borgaroesi af skiátum o.fl. 38.0-80; NN 850; Starfsfólk Búr- feltevirkjuin 4.000; NN 100; EG 200. Hér með er þessum. samskotum lokið og við höfum verið beðnir að skila þakklæti til ail'lra, sem tekið hafa þátt 1 þessari söfnun. Strandarkirkja afh. Mbl.: Alexía 200; Lína 100; kona á Siglufirði 400; DB 120 JH 300; Ónefndur 500; KD 100; GHS 1.500; NN 180; HI 100 áh 100; SE 100; SS 100; SÞ 500. Sólheimadrengurinn afh. Mbl. DG 300. Flóttamannasöf nunin: 4 stelpur í Kársnesskóla 2010; Safn-að af nokkrum stúl'kum í 12 og 13 ára deiLdum Digranesskóla 2.256,30 SJ 100; ÓFK 100; HG 100; ÁG 200; RA 50; PS 10; AÁ 200; NN 100; B og GS 100; NN 100; Guðíinna Vernharðsd. 100; Ómerkt 25; BB 200; SS 200; Jóna 100; Asm. Pálss. 200; ÞH 100; GF 100; EM 200; SÞ 200; Steimunm ÓlaÆsd. Soffia Guð- mumd-sd. Lovisa Einarsd-óttir 1.200; B 230; Særún og Óli 100. Söfnun þessari er hér með iokið. sá NÆST bezix Magnús prestur Helgason var að húsvitja á kotbæ. Hann v I drekka kaffi. Drenghnokki, 7 ára að addri, sat á móti honum. Iwúí horfði nokkra stund á prest, þangað til hann segir: „Þú sparar ekki sykurinn, séra Magnús“., „Þú ert ekki feiminn, drengur minn“, segir prestur. Þá segirfacj- ir drengsins: ’...., ^ ■■■■■■ „: a «>............ „Q,. hann tgKúir.eftir, dxengurinn".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.