Morgunblaðið - 22.11.1966, Page 13

Morgunblaðið - 22.11.1966, Page 13
ÞriðjucJagur 99. nóv. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 13 5 WSJkS Halldórs Laxness. Einnig í leikritsforminu hefur Halldóri nú tekizt að leysa smekk þjóðar sinnar úr álögum. Síbustu Ijóð Davíðs Stefánssonar frá Fagra skógi. Bókin um ástina og tryggðina við fólkið, söguna og landið. Ríntnasafnið úrval úr íslenzkum rímna- kveðskap í 600 ár frá 1360 til 1960, safnað hefur íslenzki bóndinn, Sveinbjörn Bein- teinsson, Draghálsi. Hér eru þær rímur sem þér kjósið að lesa enn í dag. Úttgefandi ritar formála, grein um rímna kveðskap og gerir grein fyrir öllum höfundum rímnanna, alls 70. Endurtekningin hið heimsfræga skáldverk Sören Kirkegaards. Ungur heimspekingur, Þorsteinn Gylfason hefur þýtt bókina og ritar hann inngang um skáldið og verkið. Ein af gagnmerkustu og skemmtileg- ustu bókum skrifuð á Norður- löndum. rrá foreldrum :ndurminningabók Gísla Jóns :>nar, alþingismanns, um for- ldra sína kemur út á föstu- ag. sssar Helgafellsbækur fási já bóksölum um allt land. lörg hundruð framúrskar- andi gjafabóka frá fyrri árum með hóflegu verði í UNUHÖSI Nauiungaruppboð Eftir kiöfu Hafþórs Guðmundssonar, hdl., inn- heimtumanns ríkissjóðs í Kópavogi, Landsbanka ís lands, Hauks Jónssonar, hrl., Axels Kristjánssonar, hrl. og Jóns Grétars Sigurðssonar, hdl., verður hús- eignin Merkurgata 8, Hafnarfirði, þinglesin eign tvars Þórhallssonar seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. nóv. 1966, kl. 3,30 e.h. — Uppboð þetta var auglýst í 44., 45. og 46. tbl. Lögbirtingablaðsins, 1966. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. BHna^arma;EiiBa¥élagi5 í sambandi við 100 ára afmæli félagsins og afmæl- isrit, er út kemur á afmælinu, óskar stjórn félagsins að lýsa eftir fyrstu fundargerðabók félagsins, sem talin er glötuð. Eru það vinsamleg tilmæli stjórnarinnar til hvers þess, sem gefið gæti upplýsingar um bókina að gera stjórninni viðvart, eða skrifstofu Landsambands iðnaðarmanna. Vilberg Guðmundsson, ritari. Krónur 4.300,00. Svefnbekkir frá kr. 2.800,00 (5 gerðir). Svefnsófar, 2ja manna. Svefnstólar — Svefnherbergissett. Sófasett, 3 gerðir. — Útskorin sett. Sófaborð — Skrifborðsstólar. Vegghúsgögn (mikið úrval). Margt fleira. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Húsgspaveriían Þarstelns Sigai Ssseasr ínsqwama Nýj: HllSCJvar *ia ‘2000 saumavélin gerir saumaskapinn enn einfaldari og skemmtilegri en áður 'A Munstursaumur ’jíf Hraðsaumur, hnappagöt -fc Styrktur beinn saumur „Overloek“ saumur er nokkuð af því, sem Husqvatna 2000 hefur að hjóða yður. ^ íslenzkur leiðarvísir. Kennsla innfalin í verði. Viðgerðarþjónusta. Pnsqvarnr er heimilisprýði. 'unnai S%£eht)b(m kf Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver< - Sími 35200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.