Morgunblaðið - 22.11.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.11.1966, Blaðsíða 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Lang stærsta og fjölbreyttasta blað landsins 268. tbl. — Þriðjudagur 22. nóvember 1966 Flugvél stórskemm- ist í fíugtaki Es og snfár á vængjum orsokin? FLUTNINGAFLUGVEL af gerðinni C-46 CURTIS COMM- ANDO, skemmdist mikið er henni mistókst flugtak á Kefla- víkurflugvelli á laugardaginn. Flugvélin, sem er bandarísk, í eign Carolina Aircraft Corp. kom til Keflavíkur skömmu eftir mið nætti aðfaranótt laugardags. Gistu flugmennirnir, sem voru tveir, á flugvallarhótelinu um nóttina, en ætluðu að halda flugi áfram til Narssarsuaq í Græn I dag verða 14 ný málverk eftir Jóhanucs S. Kjarval seld á málvcrkauppboði Sigurðar Benediktssonar. Sjá síðu 5. landi á laugardaginn. Snjókoma var í Keflavík á laugardagsmorgun, og er flug- mennirnir bjuggust til brottferð- ar skömmu fyrir hádegi, kom í ljós, að talsverður snjór hafði setzt á vængi vélarinnar. Báðu þeir um, að ísvarnarvökva yrði úðað á flugvélina, en þegar flug- vallarstarfsmenn voru aðeins búnir að bræða snjóinn af öðrum vængnum, taldi flugstjórinn nóg komið. Ók hann vélinni út að flugbraut og fékk leyfi hjá flug- "turninum til að keyra vélina á mikilli ferð niður flugbrautina til að feykja snjónum af. Er því var lokið, óskaði flugmaðurinn eftir fl-ugtaksheimild og fékk hana. Samkvæmt frásögn sjónarvotta Framhald á bls. 31 Lík finnst i Baugsstaðaá f GÆR fannst lík Guðmundar Guðmundssonar frá Stokkseyri í Baugsstaðaá skammt fyrir ut- an þjóðveginn austur af þorp- inu. Guðmundar var saknað á fimmtudag í fyrri viku og var þá gerð að honum umfangsmikil leit. Var hans leitað meira og minna alla sl. viku. Bændur á Baugsstöðum fundu Guðmund drukknaðan í ánni á hádegi í gær. Hann var frá Hausthúsum á Stokkseyri, 66 ára gamall. Bjorni Benediktsson tolnr um Ólni Thors á fnndi Heimdnllnr f KVÖL.D talar Bjarni Bene- diktsson, forsætisráðherra, á veg um Heimdallar FUS um Ólaf Thors, líf hans og starf. Erindi þetta er liður í kynn- ingu á liðnum stjórnmálaskör- ungum, sem hófst á sl. vetri á vegum Heimdallar. — Ekki er að efa, að marga muni fýsa að heyra Bjarna Benediktsson tala um Ólaf T’/ -, en þessir tveir forystumenn Sjálfstæðisflokks- ins áttu með sér hvað nánasta samvinnu um áratuga skeið. Erindið verður flutt í Félags- heimili Heimdallar, Valhöll við Suðurgötu, í kvöld og hefst kl. 20:30. Öllum er heimill aðgang- ur og eru Heimdallarfélagar sér- staklega hvattir til að fjölmenna. Rannsoknarlogreglumenmrnir, sem upplystu þjofnaðinn á fáeinum klukkutímum. Fyrir fram< an þá eru skartgripirnir að verðmæti um 1 millj. kr. Stórfelldur skartgripa- þjófnaður í Reykjavíl Stolið skartgripum að verðmæti um 1 milljón króna EINN stórfelldasti ög bíræfnasti skartgripaþjófnaður hérlendis var framinn í Reykjavík aðfara- nótt mánudags sl. Var brotizt inn í Úra- og skartgripaverzlun Helga Sigurðssonar á Skóla- vörðustíg 3 og stolið þaðan verð mæti fyrir á að gizka eina milljón króna. Vegna snöggra viðbragða rannsóknarlögreglunn ar var ránið upplýst og skart- gripimir komnir til réttra eig- enda skömmu eftir hádegi í gær. Ránið var framið seinnihluta nætur og komust þjófarnir inn um glugga á framhlið verzlun- arinnar. Létu þeir síðan greipar sópa um verzlunina og tæmdu afgreiðsluborðið, sýningarskápa og sýningarglugga. Höfðu þjóf- arnir með sér frá verzluninni um 300 úr, að verðmæti um 75.000 kr., en mörg úranna voru að verðmæti frá 6.000—8.000 kr. Auk þessa stálu þeir gullháls- festum, gullkeðjum settum rúbínsteinum að verðmæti kr. 6000 hver, eyrnalokkum, hring- um með dýrum steinum o. m. fl. Er þýfið allt á útsöluverði metið á tæplega eina milljón króna. Ekki var kunnugt um þetta af brot fyrr en kona á efri hæð hússins varð skartgripahvarfsins Þýfið í tæknideild ranns áknarlögreglunnar í gær. DREGIÐI KVÖLD í KVÖLD verður dregið í hinu stórglæsilega Lands- happdrætti Sjálfstæðis- flokksins og þrír heppnir menn munu eignast banda rískar lúxushifreiðir af ár- gerð 1967, sem samanlagt eru milljón króna virði, eða liðlega það. Sijaldan eða aldnei hiefur mönnum gefizt kostur á svo glæsilegum vinningum fyrir jiafn lítið fé. Miðinn í þessu glæsilegasta þílahappdrætti ársins kostar aðeins 100 krón- ur. Vinningsbálarnir eru af gerðunum Dodge Dart, Ply- mouth Valiant oig Rambler Amerioan. í dag eru sem sagt ailra síð- ustu forvoð að trygg.ja ser miða í happdrættinu. Þeir fást í vinninigsbílnum í Mfð- bænum, og í skrifstofu happ- drættisins í Sj álfstæðishúsinu, sími 17100. Skrifstofan verð- ur opin fram eftir kvöldi. Skorað er á iþá, sem enn hafa ekki gert skil á heim- sendum miðum, að gera sJíkt fyrir kvöldið. Munum að margar hendur vinna létt verk. Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins. vör kl. 8.30 í gærmorgun. Gerði hún eigandanum, Helga Sigurðs- syni og lögreglu þegar viðvart. Eftir vettvangsrannsókn í verzluninni í gærmorgun tókst tæknideild rannsóknarlögregl- unnar að hafa upp á tveimur mönnum, sem grunaðir voru um ránið. Ekki er vitað hvort fleiri hafa tekið þátt í þjófnaðinum. Eftir játningu mannanna, sem nú sitja í gæzluvarðhaldi, og til- vísun annars þeirra fannst þýfið í herbergi hans í dag. Eftir er að kanna hvort allir skartgripirnir hafa skilað sér, en líkur benda til að svo sé. Þjóf- arnir voru drukknir er afbrotið var framið. Mennirnir sem hér um ræðir eru á milli tvítugs og þrítugs, Sti^rnarráðið lo'iðð árdegis VEGNA útfarar Steingríms Steinþórssonar, fyrrverandi for- sætisráðherra, verður Stjórnar- ráðinu lokað fyrir hádegi 22. nóvember, svo og aðrar skrif- stofur ríkisins, eftir því sem við verður komið. (Forsætisráðuneytið, 21. nóv. 1966) báðir ókvæntir. Þeir hafa áður komið við sögu rannsóknarlög- reglunnar í Reykjavík. Seint í gærkvöldi bárust þær fregnir, að þriðji maðurinn, sem viðriðinn er þetta innbrot, væri fundinn. Var hann á ferli í Aust urstræti, lítið eitt við skál, og hafði falið einn hring af þýf- inu í skónum. Lögreglan er nú á höttunum eftir fjórða mannin- um, sem viðriðinn mun innbrot- iö. 1 Kindum ■ ■ ! misþyrmt i jj BROTIZT var inn í f járhúsið! ; að Laugabóli við Þvottalaugai ■ veg tvívegis fyrir sl. helgi. í | ; bæði skiptin var um sama; ■ manninn að ræða. Mun hann j : hafa brotizt inn með það fyrir ! ■ augum að hafa kynmök við j : kindurnar, sem þar eru! ; geymdar. : Maður þessi brauzt fyrst! ■ inn aðfaranótt laugardags og; : aftur á laugardagsnóttina. Var! ; hann þá gripinn á staðnum. j : Ein kindin var þá dauð og I ■ i 2 illa leikin eftir manninn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.