Morgunblaðið - 03.12.1966, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 03.12.1966, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 3. des. 1966 Paul V. Michelsen, Hveragerði opnar blómabúð laugardaginn 3. des. að Suðurlandsbraut 10. — Góð bílastæði. — Pottablóm og afskorin blóm í miklu úrvali. — Gjafavörur alls konar. Gott úrval af jólakertum. — Útlend strá í gólfvasa. — Komið, sjáið og sannfærizt. Biómebúð Michelsen Suðurlandsbraut 10. — Sími 31099. EXusqvarna Husqvarna eldavélin er ómissandi í hverju nútíma eldhúsi — þar fer saman nýtízkulegt útlit og allt það sem tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði húsmóðurinni auðveld og ánægjuleg. — Husqvarna eldavélar fást bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunarofni Leiðarvísir á íslenzku, ásamt fjölda mataruppskrifta fylgir. * •! ^jmriai Sfysfáióbon Lf. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: Wolverc - Sími 35200 Frá Búrfellsvirkjun Óskum eftir að ráða Trésmiði Uppl. hjá Trésmíðafélaginu og starfsmannastjór- wnum. Fosskraft Suðurlandsbraut 32. Sími 38830. Bifreiðarstjorar Vestmannaeyjum Stofnfundur Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í Vestmannaeyjum verður á Hótel HB þriðjudag- iinn 6. des. 1966, kl. 8V2 síðd. — kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Ný afhending viðurkenningar Samvinnu- trygginga fyrir öruggan akstur — til 20 bif- reiðaeigenda: Gunnar Sigurðsson. 2. Framsöguerindi um umferðaröryggismál: Baldvin Þ. Kristjánsson. 3. Umræður — og stofnun klúbbsins. 4. Kaffiveitingar. 5. Umferðarkvikmyndir. Allir þeir ^em hlotið hafa viðurkenningu Samvinnutrygginga fyrir öruggan akstur eru hér með sérstaklega boðaðir á fundinn ,og er þess vænzt, að þeir mæti sem flestir. Samvinnutryggingar. Lokað vegna jarðarfarar laugardaginn 3. des. K. Þorsteínsson & Co. Tryggvagötu 10. ISCr SERVfETTUR 3 STÆRDIR Kerti í sömu Glasamottur — Kökumottur — Snyrtipappir Toilettpappír litum Strandberg Heildsölubirgðir: Umboðs- og heildverzlun SÍMI: 16462 HVERFISGÖTU 76. LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. Guðbjörn Guðbergsson: INNRÉTTINGAR — BREYTINGAR. Sími 50418. íbúð óskast til leigu fyrir sex unga menn frá Englandi, í ca. 3 mánuði. Ibúðin þarf að vera 2—3 herb. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist, á ensku, til Mbl. merkt: „England — 8261“, fyrir 6. þ.m. ^Pökkum, tryggjum ^og sendum jóla- ||gjafirnar um allan || ||heim án endurgjalds|| BAÐSTOFAN HAFNARSTRÆTI 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.