Morgunblaðið - 14.12.1966, Page 6

Morgunblaðið - 14.12.1966, Page 6
6 MORGU N BLAÐIÐ Miðvíkudagur 14. des. 1966 Leihfongahappdrætti NÚ eru síðustu forvöff aff tryggja sér miffa í leikfangahappdrætti systrafélags Keflavíkurkirkju. Dregið á morgun, fimmtudag, 15. des. Vinningarnir eru 62 aff tölu, og eru til sýnis i glugga Verzl- unarbankans, eins og sjá má myndinni hér aff ofan. Miðar fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Fons, Sérleyfisbifreiðum Kefla- víkur og í Verzlunarbankanum. Allur ágóffi rennur til kaupa á nýjum kirkjubekkjum í Keflavíkurkirkju. Kópavogsbúar Fannhvrtt frá Fönn. Fönn þvær skyrturnar. Ath. Kykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Kona óákar eftir léttri vist. — !Uppl. í sima 22150. Atvinna óskast Ungur, áreiðanlegur mað- >ur með stúdentspróf og bíl próf, óskar eftir vel laun- uðu starfi nú þegar. Upp- lýsingar í síma 22501. *Til leigu iStór 2ja herb. íbúð í sam býlishúsi við Kleppsveg. Uppl. í síma 20068, eftir kl. 2. íbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 34202. Húsmæður Gólfteppahreinsun, hús- gagnahreinsun. Ódýr og vönduð vinna. Þvegillinn, sími 36281. Athugið Innrömmun á myndum og málverkum að Týsgötu 3. Opið frá kl. 1—6 alla daga, laugardaga frá 10—12. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434. Blý Kaupum blý, aluminíum- kúlur og aðra málma hæsta verði. Staðgreiðsla. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. — Ódýr og nytsöm jólagjöf Tátiljur í öllum stærðum frá nr. 24—42, mikið lita- úrval, verð frá 65 kr. til 95 kr. Skóvinnustofan Laugaiæk. Til sölu Fiskbúð í góðu hverfi. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nafn sitt inn á afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „8377“. Jólatréssalan, Óðinsg. 21 Jólatré, grenigreinar. ódýr ar gkreytingar. Opið frarn á kvöld. Finnur Árnason, garðyrk j umað ur. Sími 20078. Keflavík Gott hjónarúm til sölu. Selst ódýrt. Til sýnis að Tjarnargötu 20, Keílavík. Keflavík — Suðurnes Poloriod myndavélar Kodak myndavélar. Sjónauíkar. Myndskoðarar. Stapafeli. Sími 1730. Flísalögn og mosaik annast Svavar Vemundsson, múrari. — / Sími 41152. (Geymið auglýsinguna). Jólasveinsmyndirnar eru þegar byrjaffar aff berast, og hér birtum viff þá fyrstu. Hún er gerff af Kristínu Björk, 11 ára. Krakkar mínir, muniff eftir vísunni um Jólasveinana. Teikniff helzt eftir efni hennar. FRÉTTIR Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8:30 i Betaníu Kristniboðsfélagið Árgeisli sér um samkomtina. Allir velkomnir. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 í kvöld kl 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Hljómplötuútlán Bókasafnið í Hafnarfirffi byrj- ar útlán á hljómplötum. Á fimmtudag, 15. þm. hefst útlán á hljómplötum í Bæjar- og hér- aðsbókasafninu í Hafnarfirði. Tónlistardeild safnsins var stofn- að árið 1960 með tónlistargjöf Friðriks heitins Bjarnasonar. — Stuttu eftir stofnunina var haf- izt handa urn innkaup á hljóm- plötum og sérstök áherzla lögð á íslenzkt efni. Aðallega eru þetta 78 snúninga plötur, sem ekki verða til útlána. Auk þess, sem keypt hefir verið til deild- arinnar, hafa margir einstak- lingar gefið henni músikbækur og nótnahandrit, sem auðkennd- ar eru með sérstökum miða (ex libris) með nafni gefandans. Fyrst um sinn verða eingöngu lánaðar út svo nefndar mono- plötur, 33% snúninga, og hefir safnið sett reglur varðandi með- ferð og notkun þeirra. — Hér er um að ræða symfóníur, óperur, söngleiki, kammermúsik, ein- söngva og kóra, þjóðlög, jóla- lög, talplötur o.fl. Útlánstími er fyrst um sinn, mánudaga og fimmtudaga kl. 6—7 síðdegis. -6.b rog!M Ekknasjóður Reykjavíkur Styrkur til ekkna látinna fé- lagsmanna verffur greiddur í Hafnarhvoli 5. hæff, alla virka daga nema laugardaga. Kvenfélag Kópavogs heldur sýnikennslu í Félagsheimilinu EN vér, sem lieyrum deglnum tU, skulum vera algáðir, kiæddir brynju trúar og kærleika og von hjálpræðisins sem hjálmi (2. þessl., 5,8). 1 dag er miðvikudagur 14. des- ember. og er það 348. dagur ársins 1966. Eftir lifa 17 dagar. Imbrudag- ar. Sæluvika. Árdegisháflæði kl. 6:38. Síðdegisháflæði kl. 18:56. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarffstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — affeins mótaka slasaffra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúffum í Reykjavík vikuna 10. des. — 17. des. er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 3/12—5/12 er Ársæll Jónsson sími 50745 og 50245. Næturlæknir afffaranótt 6. desember er Eiríkur Björnsson sími 50245. Næturlæknir í Hafnarfirði að- uppi fimtudaginn 16. des. kl. 8. Sveinbjörn Pétursson matreiðslu meistari sýnir fisk- og kjötrétti. Eftirmat og brauðtertur. Allar konur í Kópavogi velkomnar meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Kvenfélagiff Aldan. Jólafund- urinn verður miðvikudaginn 14. desember kl. 8:30 á Bárugötu 11 Sýnikennsla á meðferð grillofna. Jólakort Blindrafélagsins eru afgreidd alla daga, frá morgni til kvölds í Blindraheimilinu Hamrahlíff 17. Upplýsingar í síma 37670 og 38181. faranótt 16. des. Kristján Jó- hannesson sími 50056. Kópavogsapótek er opiff alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Næturlæknir í Keflavík 9/12. Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 10/12. — 11/12. Guffjón Klemena son sími 1567 12/12. — 13/12. Kjartan Ólafsson sími 1700, 14/12. — 15/12. Arnbjörn Ólafs- son sími 1840. Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið^ vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið« vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000. I.O.O.F. 7 = 14812148*4 = Jv. IoO.O.F. 9 = 14812148^4 = J.V. [3 HEUGAFELL 596612147 IV. 2 □ EDDA 596612147 = 1 Hjálpræðisherinn: Úthlutun á fatnaði frá 12. til 23. des. frá kl. 2 til 8 daglega. Jólagjafir blindra. Eins og að undanförnu tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu fyrir jólin. Blindravinafélag ís- lands, Ingólfsstræti 16. Frá Hjúkrunarfélagi fslands: Jólatrésfagnaður verður haldinn fyrir börn félagsmanna í Lidó 30. des. kl. 3. Aðgöngumiðar fást í Þingholtsstræti 30, 16/12. og 17/12. frá 2-6. sá NÆST bezfi Fangelsisprestur nokkur hóf ræðu sína með þessum orðum: „Kristnir bræður, það hryggir mig að sjá marga af þeim fjarver- andi nú, sem ég hefi haft þá ánægju að sjá hér áður“. Hreánn Elíasson sýnir á Mokka UM ÞESSAR mundir sýnir á Mokka ungur málari frá Akranesi, Hreinn Eliasson. Alls eru þarna 28 myndir pastelmyndir, teikningar, svartkrít og olíumyndir. Við hittum Hrein á Mokka á mánudag. Hann er 33 ára gamall, kvæntur og á 4 börn, og býst viff hinu 5 í jólagjöf. Hann lærffi í Handíðaskólanum í 2 vetur, síffan stundaffi hann myndlistarnám í Hamborg og Glasgow. Þetta er önnur sýning hans á Mokka, en hann hefur haldið nokkrar sýningar í vinnustofu sinni á Akranesi, aff Víffigerffi 3, og um næstu helgi opnar hann þar sýningu á 20 myndum. Þetta er sölusýning. Hreinn hefur stundað sjómennsku, og siglt á sementsferjunni milli Akra- ness og Reykjavíkur, og jafnvei málaff myndir sínar um borff. Á Akranesi er mikill listaáhugi, segir Hreinn okkur, og hann vill stuffla aff því aff listmálarar sýni á Akranesi. Hreinn kveffst hafa byrjaff á aff mála abstrakt, en hefur hætt því. Kveðst vilja byrja á byrjuninni og feta sig áfram. Sýning Hreins mun standa á Mokka til áramóta, og er opin eins lengi og Mokkakaffi á Skólavörffustíg er opiff, effa frá morgni til kl. 11:30 um kvöldiff. Myndirnar hér að ofan tók Ólafur K. Magnússon í fyrradag af llreini á Mokka. Myndin heitú Úr Flösinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.