Morgunblaðið - 14.12.1966, Side 12

Morgunblaðið - 14.12.1966, Side 12
12 MORGU NBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. des. 1966 -elfur Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13 Snorrabraut 38 NÝKOMIB Þýzkir morgnn- sloppar í glæsi- legu úrvalL Sigurður Haukur Guðjónsson skriíar um BARNA- OG UNGLINGABÆKUR Bítlar eða bláklukkur Höfundar: Jenna og Hreiðar Stefánsson. Útgefandi; Bókaútgáfa ÆSK í Hólastifti. Teikningar: Baltasar. Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. ÍÞetta mun 16. bókin þeirra Jennu og Hreiðars. Vissulega væri það þess virði að rita um höfundana langt mál, svo mjög sem þeir, ásamt sárafáum höf- undum öðrum, brjóta blað í gerð bóka fyrir íslenzk börn. Hér er ekki kastað til höndum, efnið liggur ljóst fyrir, og úr því unn- ið af þekkingu á þeim, er lesa skulu. Ég er sannfaerður um það að er tímar líða verða þeir taldir standa framar mörgum þeirra, er nú berja hvað ákafast fótastokkinn í kappreið íslenzkra höfunda til lýðhylli: Nei, för þeirra er hljóðlát hógværðin oin, en þó beint til hjarta þess, er þeim leynist. Bítlar eða Bláklukkur mun fyrsta unglingasagan þeirra. A sögunni sjást þá engin byrj- enda mörk, og fáir hefðu get- að skráð slíka sögu, sem ekki hetfðu haft þekkingu kennarans á ungu fólki eins og höfundarn- ir hafa. Hlutlaust og án þving- unar eru myndir réttar að les- GARÐAR GISLASON H F. 11500 BYGGINGAVÖRUR Þakjárn Þakpappír Magasleðar skíðasleðar og snjdþotur í fjölbreyttu úrvali nýkomið Geysir hf. Vesturgötu J enda bókarinnar og ósjálfrátt tekur hann að velja sinn eigin stig, horfa á sína eigin mynd og spyrja: Hvert stefni ég? Gréta, 14 ára hnáta, er ný- flutt til höfuðstaðarins. Hún kemur þangað sem rótslitin urt, sér. lífið iða fyrir framan sig og veit ekki í fyrstu, hvar hún skuli taka sér stöðu. Þama drepa höfundar á mjög alvarlegt vandamál, sem foreldr ar mættu vissulega eyða nokkr- um kvöldum í að hugsa um. íljótlega er þó til hennar kall að, og hún verður mjög glöð, er hún skynjar, að það eru átrúnaðargoð hinna ungu, sem það gerðu. Hún fylgir því glöð. En goðin hennar reynast væng- Til minnis Eftirspurðu alullarefnin (whipcord og kamgarn) komin í litavali. HRINGVER Aiusturstræti 4. Sími 17900 CROWN hollenzku rafgeymamir. Rafgeymaþjónusta Rafgeymahleðsla. Bílanaust hf, Höfðatúni 2. — Sími 20185. lausir englar lubbamennskunn- ar. Þeir eru ekki stórir af sjálf- um sér, heldur ytra prjáli: flóka tryppisins, taumlausum losta hinna fullorðnu og úrkynjunar Löstum. Það mætti hér verða hinum ungu umhugsunarefni, hverjir jafnaldrar þeirra séu líklegastir, til þess að hafa hæst. Bylur hæst í tómri tunnu. T.þ.a. ná hylli þessara goða sinna, gerist hún vargur á heim- ili sínu, já, meira að segja lyg- ari og hnuplari. En fulltrúar meirihiutans, hinnar óspilltu æsku, eru og leiddir til sögu. Margt umhugsunarefnið færa þeir lesandanum, en ég vil ekki eyða áhrifum sógunnar, með því að gera ykkur einið of kunn ugt. Ég hvet ungt folk og loreldra sem eiga börn a táningaaldri, að fá sér þessa bók og lesa hana með athyglL Hún svíkur engan. Málið er lipurt og hreint og skráð af mikilli kunnáttu og vandvirkni. F*rentvinur finnast varla, leiðust sú, sem eftan á kápu bókarinnar er. Myndir Baltasar eru smlldarvel gerð- ar, og lífga bókina mjög. Marg- ir þeirra, er fást við að mynd- skreyta unglingabækur, ættu að líta í þessa sér til leiðbeiningar. Prentun bókarinnar og frá- gangur hjá hinni gömlu prent- smiðju til sóma. Hins vegar finnst mér kjölur bókarinnar ljótur og hann fór strax illa, er ég opnaði hana. Útgefanda, höfundum og öðr- um, er að unnu, óska ég til hamingju með prýðisgóða bók. Mættum við fá meira að heyra? Claðir dagar Höfundur: Ólöf Jónsdóttir. Myndir: Vigdís Kristjánsd. Útgerandi: Ægisútgáfan. Myndamót: Myndamót h.f. Prentun: Prentsm. Hólar h.f. BÓK þessa tileinkar höfundur sonarsyni síraun, Kolbeini. Það dylst heldur engum, er les, að hér er ekki um skáldverk að ræða, heldur aðeins aanimia að ræða við lítinn hnakka, sem hún umvefur bænum um framtíðar- hag. Undir tiiivitnuninni standa þessi orð: Sérhvert framitíðarispor sigri sóifagurt var, vetfji sál þína heiðríkjan bjarta. Glæddu æskunnar eld. Fram á ævinnar kveld geymdu eilífðar vorþrá 1 hjarta. í þessum anda var bókin skrif uð. Amman sem talar þar otftast í 1. persónu, er að segja frá ýmsu því, er lífið hetfur kennit henni í skóla sínum, að nauð- synlegit sé börnum og ungling- um að vita, t.þ.a. þeim verði auðveldara að velja gæfustig. Hún brosir til æðri máttar og líkir honum við veimandi vor- sól. Þrir fyrstu kaflarnir eru þessu heigaðir og að aiuki er ívaf hinna allra: Guð vakir ytfir þér. Meiri vizku en þá, veit höfund ur ekiki ungum dreng til handa, og virðist mér að hann hatfi ekki til einskis setzt á skólabekk. Við eina vísu bókarinnar hetfur Fjölnir Stetfánsson gert lag, sem prentað er í bókinni. Ekki kann ég um lagið að dæma, svo ólag- viss, sem ég nú er, en ég fagna því að hitta íslenztea unglinga- bók, þar sem laglína er prentuð með til yndisauka. Amman segir frá: Bftirvænt- ingu og gleði barnsins, sem nýtur unaðar og þroiskandi áhritfa sveitalítfsins; gleðinni, sem jafn- vel öskudagur gat veitt 1 slkemmtanasnauðu l-ífi unglinga áður fyrr, ógnum hatfíssins; af- leiðingum óhlýðninnar; tötfrum vors og rétti lítilmagnans til lífs, rósóttum tejól, er breytir ösku- busku í hetfðanmey; unaði ein- verunnar í hjásetunni; hvaðan kettlingarnir komi og svo endar bókin á frásögn um það, hvernig ungur drengur verður t.þ.a. opna augu föður síns fyrir viðbjóðl drápsfýsninnar. Alit eru þeitta verðug viðfangs efni og fest öll mjög svo lipur- lega sögð, enda mun hötfiundur hatfa þjálfast í þeirri list í út- varpi og efnið sótt í reynslu þaðan. Kynni mín atf ungu fólki benda mér ótvírætt á það, að þáttur atfa og ömrnu í uppeldi þeirra er herfilega vanræfctur í dag, og tengingin við liðna tíð otft eíteki önnur en útlitið eitt, Hér ræður sjáitfsagt margt, atfar og ömmur sem í fuMutm starfs- önnum aðskilnaðar kynslóðar við heimilisstotfnun ojm.fl. Börnin fara því mangs á mis. Víst hafa skólar tekið að sér fræðsluna um liðna tíð, en mun ur er á kennara með 30—40 nem endur fyrir framan sig og ömmu eða afa, sem elska þann, er þau fræða. Þessu má íslenzk þjóð ekki gleyma, vilji hún ekki verða rótarvana urt í erlendum vasa. Því færi ég frú Ólöfu þatekir fyrir það, að hún ieytfir fileirum en Kolbeini litla að njóta fræðsl unnar. Bókin mun vissulega verða þroSkandi Skemmtilestur mörgu barni. Myndir frú Vigdisar lífga bók- ina mjög. Mér finnst þær alLs ekki fallegar, en yfir þeim eru einhverjir tötfrar úr heimi barns- ins, sem listakonan hetfur náð mjög vel. Jatfnvel montinn hani verður stærri en skemman sem hann stendur á; köttur með kett.l inginn sinn stærri en bifreiðin við hiið hans. Þannig mœtti telja átfram. Prentun bókarinnar er góð og pappir einnig. Vilhtr eru nokkrar og lítir það arniars áigæbt verk. Háaleitisbraut 58-60 sími 3 59 97

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.