Morgunblaðið - 14.12.1966, Side 20

Morgunblaðið - 14.12.1966, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. des. 1966 Kanadísku skautarnír ERU KOMIN AFTUR. Hlaupaskautar — Listskautar kvenna — Hockey skautar. SPORTVAL Laugavegi 48 SPORTVAL Starmýri 2 NÆG BÍLASTÆÐI. lítili. • ' • N M \ U ' , Of; Í1C fvfMífí INÍ .S M vSS Hðgni vitasveinn. Ný út- gáfa þessarar vinsælu og ínargeftirspurðu sögu ósk- ars Aðalsteins. Skemmtileg, holl og þroskandl saga handa unglingum. Gerist á einum afskekktasta vitastað landsins. — Verð kr, 170,00. Litill small og hundurinn hans. Þessi hugljúfa og skemmtilega saga Arna Óla fæst nú aftur. Fjallar um ævintýrin f smalamennsk- unni og hjásetunni og sam- búð drengsins við dvrin. — Verð kr. 100,00. JTói á sjói Þetta er þriðja o'g síðasta bókin um Tóa eftir Eystein unga. Tóa-bækurn- ar eru spennandi sögur handa röskum’ og tápmikl- um strákum. Það er alltaf líf í tuskunum, þar sem Tói er á ferð. — Verð kr. 185,00. OG AMMA MCIRRA , ÍSEÓGIXi/M Pabbi, mamma, böm og bill eftir Anne-Chat. Vestly, höfund bókanna tim ÓÍa Alexander. Bækur hennar eru einhverjar beztu bækur, sem skrifaðar hafa verið handa yngri börnimum. — Verð kr. 138,00. Ætta böm og amma þeirra f skóginum. Ný saga úm börnin, sem frá er sagt f bókinni Pabbi, mamma, böm og bíll. Og hér kemur sjálfur Óli Alexander til sögunnar á nýjan leik. — Verð kr. 150,00. Hilda efnir heit sitt. Þetta er önnur bókin um Hildu á Hóli, kjarkmiklu og dug- legu telpuna í hjáleigunní, sem raunar var dótturdóttir óðalseigandans á Hvoli. Úrvalsbækiur handa telpurn. — Verð kr. 160,00. Anna f Grænublíð. Þetta er fjórða og síðasta b^kin ura Unnu f Grænuhlíð og nefn- ist Anna giftist. Bækur þess- ar eru einhverjar hinar hug- þekkustu, sem ritaðar hafa verið handa unglingsstúlk- um. — Verð kr. 160,00. Fimm f Álfakastala. Ný ból< um félagana fimm oghund- inn Tomrna eftir Enid Bly- ton, höfund Ævintýrabók- anna. Ævintýrin elta þessa félaga, og nýja bókin stend- ur ekki að baki þeim fvrri. — Verð kr. 170,00. Dularfulla leíkhúsránið. NV „dularfull'* bók eftir Enid Blyton, og söguhetjurnar leysa vandann —■ eins og f Dularfulla kattarhvarfinu og öðrum bókum í þessum skemmtilega bóktrflokki.'— Verð kr. 170,00. Fást hjá bóksölum um land allt IÐUNN Barna- og unglingabækur IÐUNNAR Vinsælar jólagjafir (PICNIK) TÖSKUR fyrir 2 — 4 — 6 nianns. Mjög vandaðar. Geysir hf. Vesturgötu 1. N auðungaruppboð sem auglýst var í 41., 42. og 43. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á hluta í Suðurlandsbraut H. 63, hér í borg, þingL eign Sigurgarðs Sturlusonar, fer fram eftir kröfu borg- arskrifstofanna, á eigninni sjálfri, föstudaginn 16. des- ember 1966, kl. 5Vt síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nytsamar jólagjafir úr ryðfríu stáli POTTAR — PÖNNUR — SKÁLAR — KÖNNUR og margt fleira í miklu úrvali. Góðar vörur — Gott verð — Góð bílastæði. Smiðjubúdin v/ð Háteigsveg Sími 21222. Telpnakápur NÝ GERÐ KOM í BÚÐIRNÁR FYRIR HELGINA. teddgv U búdín Laugavegi 31 — Aðalstræti 9. Fæst í flestum verzlunum. Útgefandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.