Morgunblaðið - 14.12.1966, Síða 21

Morgunblaðið - 14.12.1966, Síða 21
Miðvíkuðagur 14. des. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 21 — Franco Framhald af bls. 16 ifoTsætisráðherra landsins frá lokum borgarastyrjaildarinnar. Meðal þeirra, sam eru tilgreind ir, eru utenríkisréðherrann, STernando Maria Castiella — Oig (upplýsinga- ag ferðamálaráð- berrann, Manuel Fraga Iri- fcarne. Báðir heyra ti'l hinum fejátslyndara anmi Franeo- fetjórnarinnar. En satt að segja ®ru allir spádómar í þessum efnum vafasamir, — ag gerðu menn réttast í því að bíða úr- epurðar Francos sjálfs. Spænski þjóðarleiðtoginn hefur á 27 ára valdaferli fengið orð fyrir að vera leyndardómsfultur mjög, að því er varðar póitískar á'kvarðanir og hann hefur líka tíðum reynzt veija þær leiðir, •r fæstir gerði ráð fyrir. Hlvað, •em öllu líður, má búast við, að skipað verði í forsætisráð- herraembættið fljótlega eftir þjóðaratkvæðagreiðsiuna. ★ ★ Enn meiri óvissa er um hver enuni taka við konungdómi á SpánL ‘ í orði varð Spánn konungs- riki eftir síðustu þjóðaratkvæða greiðslu árið 1947. Saímkvæmt þeim breytingum, er þá voru gerðar á stjórnarskránmi á að fekipa konung — eða ríkisstjóra, annað hvort þegar Franeo óskar þess — er bann t.d. veikist ekyndilega — eða þegar hann íellur frá. Meðan hann er lífs, mun hann sjálfur ákveða, hver tekur við af honum sem þjóðar leiðtogi, krýndur eða ókrýndur. Hafi hann ekki tekið ákivörð- unina er hann fellur frá, kemJ ur til kiasta ríkisráðsinis, sem Franoo jafnan skipar — og »íðan verður þingið að sam- þykkja ákvörðun þess. Stjómmálafréttaritarár höfðu vænat þess, að Franoo skýrði frá ákvörðun sinni varðandi ríkisarfann í ræðunni 22. nóv. En hann gerði það ekki — og mun tæpast gera í námistu framtíð. Á meðan bíða í eftir- væntingu hagsmunahóparnir, •em byggja vonir sínar á hin- um ýmsu mönnum, er til greina koma. Frjálslyndir konungissinnar vilja fá til ríkiserfða Don Juan, son Alfons 18. síðaste konungs Spánar, en hann hefur lengi verið í útlegð í Pörtúgal. Marg- ir ráðherrar stjórnarinnar hins vegar vona, að Juan Carlos, ■onur Don Juanis, verði fyrir valinu. Hann virðist vera eftir- gefanlegri og hefur auk þess trá blauitu barnsbeini verið undir áhriifum herforingja sem hollir voru Franeo. Carliistarn- ir, aftur á móti, styðjast við ýmsa frambjóðendur, en þeirra iéklegastur er Carías Hugo, prins, — sá, er kvæntux er lirene, Hollandsprinsessu. Franoo hefur atdrei látið í ljós í ræðum sínum, á hverjum frambjóðendanna hann hefur mestan hug — enda þótt hann hafi létið í ljós greinilegt dá- læti á Juan Carlos, prins, m. a. með þvi að leyfa honum að »tanda við hlið sér við hátíð- leg tilefni, t.d. á hersýningum. Þessi stefna Francos tryiggir völd hans, því að meðan ráð- herrar hans ag hin ýnnsu hags- munaöfl deila um framitíðina, •itur harm sem fastast á veldis #tóli nútíðarinnar. Falangistarnir hinir róttæk- uetu hinna fasistísku hreyf- Moskvu, 12. desember — AP Ný verksmiðja, sem framleiðir Jdioskvits bíla, hefur tekið til etaxf a í Iahevsk, um 1000 km fyrir austan Mioslkivu. Fram til þessa hafa bílar af þessari gerð ftðeins verið framleiddir í einni verksmiðju, sem franska Renault fyrirtækið aðstoðar nú við end- tarnýjun á. Wasliington, 12. desember — AP. Dwighit D. Eisenihower, fyrrum farseti Bandaríikj anna, gekk í dag ttndir uppdkurð. Var gall- hlaðra Eisenlhowera fjarlægð. Líð •n hans var, að sögn lækna, góð ( dag. inga, sem börðust gegn spænska lýðveldinu, hafa lengi haift í for ustu al'draða vonsvikna menn, sem telja, að Franco hafi svilkið þá. Falangistarnir hafa aldrei verið opinebrlega viðurfcenndir sem sjálfstæð heild, heldur verið hluti þjóðernishreyfingar innar — E1 Movimiento. Stjórnarskrárbreytingin, sem Franco nú legguir til, mun hafa í för með sér, að dregið verður verulega úr því valdi, sem Falangistarnir og hin miklu æskulýðissamtak þeirra hafa haft. Þeir munu missa yfirráð í kaupmannasamtökunum og í verkalýðsfélögunum, sem ríkis stjórnin Stjórnar — en Falan- giistar jhafa haft árlegar tekjur af félagsgjöldum verkalýðsfé- laganna, sem nema um 6.000 millj. króna (ísl.) á ári. Með þessum breytingum ætti að opnast möguleikar fyrir þvt að draga úr kúgunum innan spænáku vertkalýðsfélaganna, en ástandið þar hefur verið lang stærsta hindrunin á vegi upptöku Spánar í Efnahags- bandalag Evrópu og Atlants- hafsbandalagið. Vert er þó að minnast þess, að síðustu árin hafa spænskir verkamenn getað gert verkfall, sem ekki voru beinKnis pólitísk. Tillögur Franoos til breytinga á stjórnarfekránni varða annað atriði, ennþá viðkvæmara, en það er tiúfrelsið. Opinberlega a.m.k. teljast um 99,7% Spán- verja rómversk kaþólskir. Sam kvæmtt stjórnarskránni er Franco foringi þjóðarinnar „af guðs náð“. Spænska kirkjan, sem á spjöldum sögunnar hefur fengið orð fyrir að vera hörð og herská, hefur haft nána sam vinnu við stjórnina, alllt frá því Franoo lýsti, í borgaraistyrjöld- inni, yfir krossferð sinni gegn bolsjevismia. Samfcvæmt til'lögum Franoos munu sverðið og krossinn enn haldast í hendur, en saamning- unum við Páfágarð frá árinu 1958, verður nú breytt á þá lund, að þeir 38.000 menn í land inu, sem ekki teljast káþólskir geta í framtíðinni iðkað trúar- brögð sín, án þess að eiga yfir höfði sér málsókn eða réttar- höld. (Þó verður þeim eftir sem áður bannað að reyna að auka útbreiðslu trúarbragða sinna). Frá því kirkjuþingið miikla var haldið í Róm, að frum- kvæði Jóhannesar páfa 28. hef- ur farið vaxandi á Spáni um- burðarlyndi gagnvart þeim, sem ekki játa rómiversk ka- þólska trú. Til dæmis var boðið fulltrúum 32.000 mótmælenda ag 5.000 Gyðinga á alþjóðlega lögfræðingaráðstiefnu, sem hald inn var á s.l. ári í háskólabæn um Salamanoa. Og bænahús Gyðinga í Toledo, sem var höfuðborg Spánar í tíð Karlis V var opnað aftur fyrir nokkru, eftir að hafa verið lokað frá árinu 1492. Lofcs var í breytingartillög- um Franoos kveðið á um eitt hundrað — í 700 og verða þess- ir þingmenn, andstætt þeirn 600 sem fyrir eru, kosnir beinni Þó þessi breytingartillaga virðist tiltölulega ldtilvæg, kann svo að fara, að hún reynist eitt mikilvægasta atriðið í tillögum Franoas. Hún hefur það í för með sér, að Spánverjar flá að taka virkari þáitt í stjórnmál- um landsins. Til þessa hefur orðið „stjórnmál“ verið líti'ls- vint orð á Spáni — og Spán- verjar helzt ekki tekið sér það í munn, því að það leiddi venju lega til ills, — a.m.k. tiil fé- selkta. Hin markvLssa barátta fyrir því að koma i veg fyrir stjórnmálaleg afskipti þjóðar- innar hefur með árunium falið í sér æ meiri hættu, þvi hún skapaði tómrúm, sem gat, með skyndilegum breytingum t.d. fráfalli Franoos, leitt yfir þjóð ina nýjar hörmungar. Nú hefur á ný verið opnuð leið til þess að gera Spánverja virka í stjórnmálum. Það skipt ir mestu máli — hiitt minna, að þeir í nánustu framitíð geta aðeins valið milli frambjóðenda Francos og stjórnar hans. Stjórn Spánar hefur þegar gert miklar ráðstafanir til þess að sem flestir þeirra 19,6 múlj. landisbúa, sem hosningarétt hafa, taki þátt í þjóðaratkvæða greiðslunni 14. des. n.k. og greiði aitkvæði með breytingar- tillögum Franeos. Komið hefur verið upp áróðursspjöldum í því skyni ag útvarpi og sjón- varpi beitt óspart. Etfaist held- ur enginn um að breytingarnar verði samíþykkter. ★ ★ Þessar breytingar munu ekki breýta Spáni úr ednræðisríki í lýðræði. Spánn Franoos verður áfrar Spánn Francos. En Francso er ekki lengur hinn harði og ósveigjanlegi sig urvegari borgarastyrj aldarinn- ar, heldur mildari einræðiis- herra, sem nú er farinn að við urkenna þá staðreynd, að 27 ár eru liðin frá því árið 1939. Hann viðurkennir nú, að verkamennirnir vilji og þuríi að öðlast betri líflsskilyrði, að stúdenbarnir vilji og þurfi auk- ið menntunarfrelsi, að prestar viiji hafa kirkjuna meira í sam rærni við samiþykktir kirkju- þingsins ag í anda nýjusitu til- skipana Páfa. Og hann viður- toennir og sér, að bezta leiðin tál að varðveita Spán Francos, að Franco liðnum, er að gefa Spánverjurvum afluriitið lausan tauminn meðan tími er til. En sú spurning hlýtur að vakna, hvort nokkrar slíkar breytingar á stjórnarskránni geti, úr því sem komið er, orðið annað en gálgafrestur fyrir stjórnina. Því Ijóst er, að þeir 16 milljón erlendir ferðamenn, sem sækja Spán heim á ári hverju, vinna ómeðviitað að því að grafa undian einveldi stjórnarinnar ag draga landið þannig æ hraðar aftur til Vest ur-Evrópu, sem Spánn sagði skilið við iirið 1939. Þetta er bók, sem ekki á heppinaut á markaðnium, þarna er samandregin mikill fróðleikur um upphaf tog- veiða. Svo er á máJurn haldið að bókin er jafnfraont ósvik- inn skemmtilestur. Kaflaheiti bókarinnar segja noktouð um efni hennar og er» þau þessi: Hengilrifið á Hraun inu; Lagt upp í langa ferð, Eyjaskeggjar skera sér fjöður stafi, Mórar ag skattur og hin eilifa ásókn, Skip koma af hafi, Kastað í Flóanum, Þar var mangur þunnur á síðuna. Grásleppur allar urðu andvatoa í Garðasjó, Hljóð úr horni, Hið náttúrlega öskur, Brennivín og bolfiskuc, Amma gaimla, Gott er að hafa tungur tvær, Það birtir af degi, Ýtt úr vör á röngu lagi, Nú fara margir að bræð’ann, Fyrsti íslenzki tog- arinn, Fyrsti íslenziki togara- skipstjórinn, Samtímalýsing- Skritinn fiskur Skrítin bók -Stefán Jónsson er sérstæður rithöfundur, sem fer sínar eig- in götur, einlægur, opinskár, ófeiminn og beitir hvössum penna. Hann talar máL, sexn fóikið skilur en fer ilia í taug- arnar á mennmga rsnobbuxn, AÆstaða þeirra til Stefáns fyrr og síðar ætti að vera honum næg meðmælL I Gadda-skötu era mangar ógleymanlegar lýsingar. Þar er utangarðsmönnum lýst af snilldarlegri nærfærni. Menningarsnobbarnir segja: „Það er skrítið fólk, sem hefur ánægju af að lesa bæk'ur eftxr Steifán Jónssqn", en við segjum: „Það er skrítið fólk sem ekki nýtur þess að lesa t.d. um Runó'lf Pétursson, heimspekinginn, hjartahlýja, um Kalla gæsk og stéttvís- ina. Um Valda með augað og kettling með pela, um sig- manninn sem stökk út í blá- inn úr tíræðu bjargi og greip dinglandi festina um skúm- inn hinn róttæka jafnaðarfugl með réttlætið sín megin, um sálarfræðinga og fiönstou tíkina, og ótal margt fleira mætti nefna. Lesið þennan höfund, sem gengur um, hlustandi eftir æðaslætti hversdagslífsins, og er meiistari að láte hið smáa lýsa hinu stóra. Ægisútgáfan ar á aldamótatogurunum og lýsing á botnvörpu. Kastað í Flóanum er án efa óskabók allra sjómanna og allra sem áhuga hafa á út- gerð og veiðiskap. Ægisútgáfan kiosningu. Skriísfoíustúlka óskusf til starfa strax. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdents, verzlunarskóla eða kvennaskólamenntun. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 20. des. n_k. RAFORKUMÁLASKRIFSTOFAN Starfsmannadeild, Laugavegi 116. Dppþvottavélin, sem þér hafið beðið eftir /ffþnwood Kenwood uppþvottuvélm ER FULLKOMLEGA SJÁLFVIRK, KENWOOD uppþvottavéKn tekur í einu fullkominn borðbúnað fyrir 6. KENWOOD uppþvottavélin getur verið hvar sem er í eldhúsinu, innbyggð — frí- standandi, eða uppi á vegg. Verð kr. 15.400,00. Viðgerða og varahlutaþjónusta. Simi 11687 21240' Laugavegi 110-172

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.