Morgunblaðið - 14.12.1966, Page 25

Morgunblaðið - 14.12.1966, Page 25
MiSvíkuðagttr 14. des. 1966 MORGU N BLAÐIÐ 25 Guðbjörn Benedikts- son Minningurorð Fæddur 16.11. 1952. j Dáinn 5.12. 1966. KUQGJŒ), híuggið lýð minn! seg- ir Guð yðar. — Þessi orð komu mér í hug þegar í ljós kom að Crændi minn Guðbjörn væri kommn með ólæknandi sjúk- •lóm, og varð mér þá fyrst hugs- *ð til minnar hjartikæaru systur wf hún ætti fljótlega að missa þennan efnilega dreng sem svo miklar vonir voru bundnar við, og sem var orðin svo mikil Ihjálp fyrir heimilið, og ekki bara það að missa þessa miklu tijálparhellu, heldur miklu frem er sá djúpi söknuður sem því Crylgdi ef svo stórt skaxð yrði höggvið í barnahópinn. Mér linnst það vera sama hvað börn 4n eru mörg, söknuður hlýtur «ið fylgja hverju einu út af fyrir *ig, þau eru öll einstaklingar ^ó þau séu sameinuð í systkina- !hóp, öll þau sem eftir verða geta ekki komið í stað þess eina sem bverfur. Meðan veikindastríðið var og Við biðum milli vonar og ótia fcvort myndi sigra lífið, eða dauð Inn, fannst mér ég sjá og finna fioreldra Guðbjörns beygja sig auðmjúk fyrir þessu: Verði Guðs vilji, og þegar dagurinn kom eftir röska tvo mánuði að Guðbjörn var kallaður heim til Drottins, var móðir hans full af þakklæti til Drottins Jesú, fyrir handleiðslu hans og náð, að Guð björn þurfti ekki að líða meira - KUBA Framhald af blis. 17. «tr rak ég eigin starfsemi í fata- Sðnaðl Þá var ég stór karl með (ttanikainnstæðu og flaug tid BÆiami í sumarleyfinu. Nú vetið fcg að bíða árum saman eftir því •ð komast þangað sem innflytj- •ndi héðan. Þar mun ég fá frelsi og fjónfalt kaup á við það sem Ke hef nú. Þeir tóku alLt af mér, •erkstæðið, bankainnistæðuna. fckildu mig eftir sem látinn karl Bieð þrjá og fimmtiu, þrjá og Ifemmfcíu-------■** Kerra B hlær og heldur á- firam: „Áður draup smjör af hverj-u •trái á Kúlbu. Allt fékkst milli bimins og jarðar. Bílar, feitar •teikur, fagrar konur —-------. p>g nú — ekikert — ekkert. Þrjár •kyrtur á ári, tvennar buxur, •inir skór. Þrir og fimmtóu Þrir •g fimmtíu--------- Lokaorð Bkki hefi ég tök á að taika fleiri Steemi að sinnL í dag fiýg ég til •msturhiltua Kiúbu, Oriento, þar Rm Fidiel Castro ólst upp og fcarðist til sigura Ibyltingu sinni. tear telja Kiúlbulbúar marga sögu- •taðL Ég fetiðaðist þetta sem firéttamaður Morgunlblaðsins og i 0>erð ( fylgd með xúissneskum tiílaðamönnum. Við munum hafa •inn túik og iáta eitt yfir alia ®anga. Hnötturinn er o< Mtill til þess að það taki þvi að fáist um •mávegis skoðanamun. Ég Ihiefði heldur kosið að eða lengur en raun varð á, fyrst ekki var um bata að ræða og honum ekki ætlað lengra líf. Þo söknuður eftir elskuðum syni nísti móðurhjairtað þá talaði hún með társtokkinn augu um misk- un Guðs, fullviss að Guðs barn deyr sælt, það deyr í Jesú örm- um Það er sú mikla huggun í þessum mikla missi og sökn- uði að vita að Guðbjörn trúði og treysti Jesú Kristi fyrir sér og bað til hans. Guð'björn var elztur sjö barna hjónanna Guðrúnar S. Sigurðar dóttur frá Fagunhól í Sandgerði og Haraldar Sigurðssonar frá Ólafsvík. Þau stocfnuðu heimili sitt fyrst í Sandgerði síðar fluttu þau til Keflavíkur. En fyrir um það bil tveimur árum fluttu þau í Gaulverjabæjarhreppinn og hófu sveitabúskap þar. Þá var manni fyndist birta færast yfir þessa barnmörgu fjölskyldu, for eldrarnir svo ánægðir að vera komin með öll börnin sín í frið- sælu sveitina, og þar líkaði þeim öllum svo vel að vera. Það kom fljótt í ljós hve þessi störf áttu vel við Guðbjörn, hann hafði mikið yndi af að hugsa um skepmurnar og gekk rösklega að verki, stendur mér hann enn fyr ir hugsarsjónum er ég seint á sl. sumiri dvaldi part úr degi á þessu glaðværa heimili, og fylgd ist þá með þegar verið var að hirða hey af túninu og koma því 1 hlöðu, ég stóð nokkra stund og fylgdist með Guðfoirni sérstaklega og gat ég ekki ann- að en dáðist með sjálfri mér að verkhæfni hans og dugnaði, hann Bljúgia tii íslands, en ég ætla i var svo viss og fljótur að öllu mS nefna mikilsvert málefni við iLastró, ef hamn heldur loforð •iitt um viðtad við mig. Oriente er fjölsóttasti og feg- tersti hiluti Kúlbu. Þar Ibýr einnig fegursta fólk Kúlbu, ef til viM fiegursta fólk jarðar. Ef einhver lesenda heldiur, að iBtenriitaður naumur síkammtur Í mat, klæðum og öðru hafi beygt áaúfbönsku þjóðina til muna, þá er t»r ranglega ályktað. Fólk hér á ((ötuim Havana er ekki einungis •tæsilegt, einkum konur, heldur •inungis sæmiLega og snyrtiLega OUeetL Vissulega Ibúa menn atonennt 1Tfi5 mun Laikari kjör en áður teegna skortsina og hækkaðs verð laigs, en eimstaka hafa betri kjör •egna stöðugrar atvinnu. Eitt hafa menn hér, sem sumt •askuifóLk skortir í ibíMfiislönd- tenuna. Tilgang 1 lífinu. Sá til- geuigur er að vísu næsta frum- •tæður, en hann gefur Mfinu vis®t gildi. ÞaS er nauðsyn að berjaist. Berjast, og hörfa tiiL foetri Vúgstöðu, eða halda veilL — Freysteinn. sem hann lagði hönd á, og starfs gleðin ljómaði af andliti hans. Já, það var mikil hjálp fyrir heimilið að hafa þennan sístarf- andi upprennandi dreng, og ánægja að sjá hve hann vann störf sín með mikilli gleði og á'buga. En allt í einu kom þessi mikli skuggi: Guðbjörn orðinn veikur og engin von um bata, og við vesælir menn stöndum lömuð og spyrjandi: Hvers vegna? Og það er næstum eins og við viljum allt í einu gera alvitran Guð svo lítinn, svo að við getum skiiið tilganginn, — En, hversu órannsakandi dómar hans og órekjandi vegir hans. Því að hver hefir þekkt huga Drottims? Eða hver hefir verið ráðgjafi hans? Við megum vera fullviss. að það sem Guð gerir er það bezta, þó við menn skiljum það ekki. En sú mikla huggun í söknuðinum eftir hjartkærum syni og vini, er að vita það að Guðbjörn trúði á Jesúrn Krist og hans orðum, og þá vitum við jafnframt að Jesú sagði: Ég er upprisan og Mfið, sá sem trúir á mig mun lifa þótt ég deyi. Það er barna'sálmur sem Guðbirni var kær, þar sem bæninni er líkt við símasamband frá hjarta mannsins til Guðs og læt ég er- indi úr þeim sálmi fylgja hér með: 1. Símstöðin er opin og Mnan lögð nú er. Lögð frá himni nið- ur yfir jörðu hér. Aldrei lokast þessi undrastöðin kær. Aðeins nota trú og bæn og sambandið þú fær. Kór: Bænasíminn upp til him- ins hringja kann. Helgir Mfsins straumar berast gegnum hann. Faðir vor hann lagði fyrir börn in sín. Flýt þér, hring í númer Guðs að frelsist sálin þín. 2. Ekkert kostar sírotal, því allt er fullkomnað. Áður Drott- inn Jesú hefur séð um það. Hann með krossins dauða greiddi gjaldið mitt. Góði Jesús, lof og dýrð, ég prísa nafnið þitt. 3. Máske, kæri vinur, þú misst ir símann þinn, Meðan synd og vuntrú komst í hjartað inn. Þá er ráðið eina: Iðrun sönn og góð. Aftur nærðu sambandinu fyrir Jesú blóð. 4. Stórir menn í heiminum hindrað eigi fá Himnasamband þess, er réttu trúna á. Þrumur eða eldingar ei þau slíta bönd. Er með Jesú náðarverki tengdi Drottins hönd. Þetta samband notaði Guð- björn bæði meðan hann var heil brigður og einnig í veikindun- um. Maðurinn minn sem kom til hans á hverju kvöldi meðan Guð björn lá hér á sjúkrahúsi, hafði orð á því hvað sér finndist mxk- il gleði og ró koma yfir Guð- björn þegar þeir töluðu saman um Jesúm Krist og var það auð- sjáanlega kært umi'æðuefni Guð björns, óg vildi hann biðja og treysta frelsaranum. Nú er þetta, eins og ég hef áð- ur sagt hin mikla huggun í sökn uðinum, þegar þetta stóra skarð sem aldrei verður uppfyllt, hef- uir verið höggvið í barnahópinn, að vita það með vissu að Guð- björn er hjá Guði geymdur og eilíflega sæll vegna náðar og kærleika Guðs að taka alla þá til sín sem trúa og treysta hon- um og leitast við að breyta effcir hans orðum. Það er vilji Guðs að hver sem trúir á Jesúm hafi eilíft lif. í Jóh. 6,40. stendur, þvi að þetta er vilji föður míns, að hver sem sér soninn og trúir á hann, hafi eilift lif. Þetta er huggun okkar allra aðstanda Guðbjörns í þessum mikla hiarmL Allir vegir Drottins eru elska og trúfestL Hulda Sigurðardóttir. Kveðja frá ömmn. Þú hvarfst aí jörð, sem blóm á vori björtu, er brosir móti himins geisladýrð. Sú heilög vissa huggar vina hjörtu, hjá Honum, sem er lífið, nú þú býrð. í faðm sinn forðum tók hann börnin blíður, og blessun veitti þeim við hjarta sér. Hið sama enn af sínum kærleik býðuir, Hans sannleiksorð þann boðskap flytur hér. Er þú ert kvaddur, kæri ömmudrengur, sem komst og lifðir hér, sem geisli á jörð. Nú engar þrautir að þér ama lengur, með endurleystri Drottins barnahjörð. Ó, blíði Jesús, bænin mín er þessi, að breiðir heita ástarfaðminn þinn. Yfir hópinn heima, og ætíð blessi, þín hönd og leiði. >ú ert vegurinn. í elsku þinni ÖU þau finna megi, sem ungan son og bróður kveðja nú. Hinn sanna hjartafrið á sorgardegi, og sæla von, er gefur heilög trú. Is. Kveðja frá Guðna Andréssynl, litlum frænda sem dvaldi í heimil Guðbjörns sl. sumar. Ég kveð þig góði frændi minn, og kynnin þakka um sumardaga bjarta. Þakka gæði þín og drengskap þinn, og þína minning gyemi ág í hjarta, sem helgan dóm, hvar liggur leiðin hér. Þú ljóssins barn ég gleymi aldrei þér. I.S. Lúlla Nóadóftir Minning í DAG er til moldar borinn frá Dóanikirkjunni í Reykjavík, Guðleif Ágústa Nóadóttir, Bjarn aretíg 9, sem lézt þann 6. þ.omu í Heilsuverndaretöð Reykjavik- ur. liúMa, en þannig var hún ávalt nefnd meðal vina og ættingja, var fædd 2. ágúst 1920, dóttir hjónanna Önnu Ágústsdóttur og Nóa Kristjánssonar, og var hún elzt þriggja barna þeirra. Þung- ur harmur er nú kveðinn að fjölskyldu hennar, !því faðir hennar var jarðsunginn frá Dóon kirkjunnd í Reykjavík 30. f.m. en hann var kaHaður burtu snögg- lega að kvöldi 21. nóvemlber sl. hannssyni og áttu þau tvö böm, hennar spxluðu bæðx þó aðaltega Önnnu Ingibjörgu, sem er gift' * OTgel’ og faðir Krksfcbirni Árnasyni húsgagna smið ,og hafa þau stofnað sitt eigið heimili og eiga tvö yndis- leg börn, og Nóa Jóhann, sem er 13 ára og er i foreldralhúsum, Eigi hefði mér til hugar komið að LiúMa færi svo fljótt frá ókk- ur, hún var Mfsglöð og fjölh*5 kona, og átti hún ávallt spaug og gamanyrði að miðla öðrum, þó sjálf gengi hún eigi ávallt heid heilsu. Tómistundaiðja LúB« var tón- Iiistin og samdi hún mörg falleg Lög, sem mörg eru þegar iþjóð- kunn, og fékk hún viðxirkenn- ingu fyrir sum þeirra, Það var gaman áð sitja í stofunni henn- ar og Mxiista á hana leika á pdaxxó ið sitt, hiln spilaði hvort heldur var létta eða kLassiíska tónlist, þvl lipur var hún á nótnalborð- inu. Eigi átti hún langt að sækja fjölhæfni í tónlist, því foreldnar mörg undurfögxxr lög og orti I mörgum tilfellum textann við Iþau, en hann var mjög haigmæLt- ur. Þau LúLla og Benedkt áttu hllý Legt og gott heimiLi að Bjarnare fftíg 9, og yrxdi þeirra var þegar litlu dóttuibörnin komu tifl. að heimsækja ömmu og afa. ÁvaLlt hafði Lúlla gaman að minnast á bernskudaga sína frá LangholtL en þá jörð áttu flor- eldrar hennar og höfðu búskap þar. Hún sagði mér oft frá þeirn dásamlega tíma, eins og hún sjálf komst að orðL þar voru dýrin, blómin og bernskan. Þar eð ég veit að vinkona mín hefði ekki viljað Láta skrifa um sig látna, þá sleppi ég svo ótall- mörgu af fjölhæfni hemxar, er ég gjarnan vildi hafa sagt ,en einu má þó ekki sleppa, er var henni ómetan'legt í Mfinu, en það var trúin. Hún var mjög trúuð kona og örugg að koma í Frels- Framhald af bls. 31 Teiknari: J. M O R A Þrátt fyrir róandi orð Júnibós eru hús- villtu bændurnir ekki sannfæröir um að ekki hafi verið uni annað en óhapp að raeða. — Því var það OKKAR hús, sem hann eyðilagði? spyr einn þeirra. — Vegna þess að anað hús er hér hvergi í grennd- inni, segir Júmbó eins og satt er. — Eg vona að ykkur takist að koma því fljótiega upp aftur, og þið verðið að af- saka. Hér eru nokkrar krónur. Nú verða mennirnir allt í einnu mjög feimnir — eiginlega var húsið nú ekki niikils virði, satt að segja þá átti að rifa bað niður t næstu viku. svo að . . . — Þið skuluð bara hafa peningana sem uppbót á tjón og sársauka. Og nú skulum við skipta um hjól, segir Júmbó. Við megum ekki vera að því að staldra her við öllu lengur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.