Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MiðvikudagUr 14. des. 1966 Lydia Ettir E. V. Cunningham — Ég er alltatf slkikkanlegur. — Já, það ertu sjálfsagt, ját- Aði kún. — Og það er ekjki sér- leg-a hrósvert. En hvað ertu að brugga, Harvey? Hversvegna segirðu mér ekki alla söguna, eins og hún leggur sig? Ég hefði af engu meira gaman en horfa á spæjara að verki. — Ég er nú enginn spæjari, en hkvu lofa ég þér, að eif þetta tekst hjá mér skai ég gefa þér dýrasta hádegisverð, sem hægt er að finna. Ég held bara, að mér hafi verið alvara með þetta og ég hugsaði talsvert um Lucille, með an ég var að aka til Chelsee, dag inn eftir. ÍÞað er ágætis leið til að hugsa á, atf því að þar er ekkert markvert að sjá, svo að það er alveg eins gott að hugsa bara, eða hlusta á útvarpið. Ég á Ford Faloom, aí því að ég er varkár í fjánmálum, eins og Lu« ilie hafði bent mér á, en ég kemst á honum þangað sem ég þarí að fara. Og annað eða meira heimta ég ekki af neinum bíL Ég var að velta fyrir mér þessu, sem Lucille hafði sagt, að ég kærði mig ekkert verulega um kvenfólk, og svo svar mitt, að ég kærði mig hvorki um karla né komur. Hvorttveggja var sagt í gamni, en það er nú samt srvo, að ölki gamni fylgir nokkur al- vara. Ég gat ekki útskýrt af- stöðu mína, eða gert það mér til afsökunar, að mrnna sjálfan mig á, að atvinna mín var lítilfjör- leg og tilbreytingarlaus vinna innan um fólk, sem hafði enga göfugmennsku til að bera, smá- svikarar, sem fólu skartgrip til þess að geta heimtað tryggingar féð, þjófar og þjófsnautar, sem seldu skairtgripi og lugu svo upp þjófnaði til þess að geta hirt andvirðið hjá tryggingunum, ómerkilegir þjófar, sem hvorki höfðu hugrekki né dirfsku til að bera. Ég hafði ekkert umboð fyrir trygggingarfélögin — þau áttu þegar helminginn af allri Ameríkiu og mundu eignast hinn helminginn með tíð og tóma, en ég fyririít samt þetta fóik, sem var að svíkja þau, þjófshylm- ana, sem ég var að gera kaup við, og þessa glæpamanna-háM- bjána, sem voru að gera sömu vitleysurnar aftur og aftur og láta hremma sig aftur og aftur. Samt var nú þetta samband mitt við þá ems og hvert annað sjálfskaparviti. Ég hefði geíað starfað eittihvað annað — það Vandlátir velja Michelsen Blóma- og gjafavöruverzlunin, Suðurlandsbraut 10. — Sími 31099. Blómskáli MICHELSEN, Hveragerði. hafði enginn verið að neyða mig út í þetta. Ég var ekki neitt neitt — sem er algengur fcvilli manna í Am- eríku — en það breytti bara engu. Með aðstoð konunnar minnar fyrrverandi hafði ég gert eitt hjónaband að engu og hafði ekki manndóm í mér til að reyna annað. Ég var þetta, sem sumir kalla, laglegur — netfið óþarflega langt og þunnt, hakan dálítið hvöss, en sæmilega lag- legur samt, sæmilega heilsugóð- ur, sæmilega grein-dur og mennt- aður — og allt þetta til einskis. Og nú var ég að elta mikinn fjársjóð, undir endanum á regn- boga, sem var alls ekki til. Þessar hugsanir beindu hug- anum að þessu færi'bands-lands- lagi, sem var meðfram veginum, og loks að útvarpinu, plötugems unum og auglýsingunni, sem fá- bjánar einir stjórnuðu. Það tók fjöggurra tima skikkanlega keyrslu og einn kunnutíma S mat að komast til Chelsee, og láta lögregluþjón á staðnum vísa sér til skólans. Ég var kominn þang- að rétt fyrir klufckan þrjú. Lucille hafði ek-ki gert otffnik- ið úr fegurðinni á umhverfi skól ans. Á þessum tíma, síðla apríl- mánaðar, leit Chelsee út eins og óskadiraumur um skóla, sem hefði orðið að veruleika, hálft hundirað ekra af lágum, græn- um hólum, alsett gömlum vafn- ingsviðarklæddum húsum, en í stað blaðanna, sem ekiki voru komin, voru gulgrænir hnappar og svo voru litsterk blóm innan 'um. Ég sneri bílnum inn í hliðið, ók varlega fram- hjá hópi af stúltoum, sumum gangandi en öðrum á hjólum, ók upp á eina hæðina og sá undur- fagurt stöðuvatn í dalnium fyrir handan, ók svo í króka eftir mjórri braut og staðnæmdist loks á auðu svæði lunkringdu af mörgum svefnhúsum. Ég valdi Kœliskápar 170 1 með rúmgóðu frystihólfi þvert yfir skápinn, segullæsingu, sjö mismunandi kuldastillingar, færanlegar hillur yfir- dektar með plasti, grænmetisskúffu og ágæta innréttingu. Verð kr. 9.400,00. Kynnið yður kosti og gæði DANMAX kælitækjanna og hið hagkvæma verð. eftir ágizkun og sneri mér að nokkrum stúlkum, sem stóðu ná lægt dyrunum, og fékk að vita að Sarah Cotter hafði elkki búið þarna, heldur í einu húsinu, sem var hinumegin við húsagarðinn — þar hafði hún átt heima síð- ustu tvö skólaárm sín þarna. Svetfnhúsið, sem mér var vís- að á, bar nafnið Seavey HalL Það var gamalt hús, svo gamalt, að steintröppurnar að því voru orðnar slitnar og þegar inn kom, tóku við harðviðarþiljur frá níunda áratug síðustu aldar. Öðru megin við forsaiinn, var setustofa, þar sem nofckrar stúlk ur teygðu úr sér í hægindastól- um, eða sá-tu við einhverja vinnu, en hinumegin sat falleg stúlka við símaborð og spurði, hvað hún gæti gert fyrir mig. Og með spurningunni fylgdi bros, sem ég var farinn að taka eins og sjálfsagan hlut, og ég var líka farinn að gera mér ljóst, að svona innrás karlmanns í stúlknastkóla var vel séð. Ég sagði 'henni, að mig langaði að tala við húsmóðurina. — Það er þarna, þar sem stend ur skrifstofa á dyrunum. Eruð þér bróðir? — Bróðir? — Já, þér eruð of ungur til að vera faðir og ofgamall til að vera að koma á stefnumót. Hún hall- aði undir fiatt og starði á mig. — Ofgamall fyrir sumar, sagði hún. — En annars eru nú þrosk- aðir menn talsvert móðins nú á dögum. Ég verð að vera við sím- ann allan seinni partinn. Hún heitir frú Bedrich. — Hver heitir það? — Nú, húsmóðirin .... þarna inni. Ég andvarpaði og' hristi höf- uðið, en gekk síðan að skrifstofu dyrunum og barði, og mér var boðið inn af hnöttóttri, rjóðri konu, sem bauð mér sæti og rétti að mér súfckulaði í pappaösfcu. Þetta kom mér út úr jafnvægi. Svona óþarfa kurteisi, er ekki svo alvanaleg í viðskiptum mín- um við fólk, og mér líður alltaf eitthvað betur, ef viðmælarX inn hvæsir framan í mig. Það gefur mér að minnsta kosti tæfci færi til að hvæsa á móti. — Og 'hvað get ég gert fyrir yður, hr..... — Harvey Krim, svaraði ég og tók svo upp skjölin mín og rétti að henni. — Ég er spæjari fyrir tryggingarfélag. — Nú, einskonar leynilög- reglumaður? En gaman! — Ekki beinlínis það .... — En það stendur nú samt hérna. — Já, frú. Tryggingafélögin útvega okkur starfsleyfi sem leynilögreglumenn, en það er bara sniðugheit hjá félögunum. Ég er ekki í neinum skilningi neitt líkur því, sem þér hugsið yður leynilögreglumann. Mitt hlutverk er að finna stolna hlu-ti eða týnda, sem félag mitt hefur tryggt. — Ég skil, sagði hún og kink- aði kolli. — Og nefur einhver af stúlkunum mínum tilkynnt eitt hvað, sem hefur týnzt eða verið stolið? Mér 'hefur nú altaf fund- izt það heimska að leyfa stúlk- unum að hafa verðmæta muni í fórum sínum í svona heima- vistarskólum — því að, sannast að segja, hafa þær enga hugmynd um verðmæti. Ekki á þeim aldri. Og ég gæti blátt áfram ekki hugs að mér, að farið væri að steia eiruhverju hérna í skólanum. Jú .... náttúrlega smámunum. Ungar stúlkur geta hmiplað, án þess að hafa hugmynd um, að þær eru að hnupla, en þær stela engu, sem teljandi er að verð- mæti. Ég held, að það hafi aldrei komið fyrir hér, og þér verðið að minnsta fcosti að hafa mik- inn sannfæringarkraft, hr. . ... — Krim, sagði ég. — Harvey Krim. Hún hafði gaman af að tala og orðin streymdu líka út úr henni, fyrirhafnarlaust og hugs unarlaust. En nú komst ég, að, og var fljótur að sannfæra hana um, að engu hefði mér vitan- lega verið stolið úr Seavey Hall, eða frá neinum íbúa þess húss. — Hvað get ég þá gert fyrir yður, hr. Krinn? — Hafið þér lesið um þjófn- aðinn, sem framinn var í New York um daginn. Hálsmen, sem er milljónarfjórðungs virði hvarf frá manni, sem heitir Mark Sarbine. — Já, ég held einmitt, að ég hafi lesið um það í blaðinu i gær. Það er nú hræðilegt að verða að játa það, hr. Krim, ea ég er bara afskaplega spennt fyrir skartgripaþjófnuðum. Mér finnst oft .... — Já, það get ég vel skilið, frú. Nú var þetta hálsmen tryggt hjá félaginu mínu, og ég hef málið til meðferðar fyrir félagið. Og þegar um svo stóra fjárhæð er að ræða, verður mað- ur að rannsaka öll smáatnði málsins með ítrustu nákvæmnL — Það verðið þér auðvitað. Ég man eftir, að ég las einu sinni bók um gimsteinaþjóf og .... — Já, það eru til margar ágæt ar bækur um skartgripaþjófnað, frú Bedridh. En nú skal ég segja yður erindi mitt hingað. Menið, sem stolið var, fékk núverandi eigandi þess hjá Richard Cotter, en menið var raunverulega eign dóttur hans.... — Sarah Cotter?! — Einmitt. Þá skiljið þér strax, hversvegna ég er hingað kominn. Bæði Richard Ootter og dóttir hans eru dáin, en mér fannst, að hvað sem ég gæti fræðzt um stúlkuna gæti orðið mér að gagni. Munið þér eftir henni? — Vitanlega man ég eftir henni, svaraði hún og 'hleypti of urMtið brúnum. — Veslings barn ið.. en ég skil bara ekki, hvaða gagn þér getið haft af þvi. Bæði dáin og menið ekki einu sinni lengur í þeirra eigu. Það var sarglegt, hr. Krim, — hræði- lega sorglegt. Svona stúlka, sem hafði svo mikið að lifa fyrir, greind og Mfleg .... — Hvernig dó hún eiginlega, frú Bedrich? — í bílslysi, eins og svo margir unglingar nú á dögum. Og svo leiðinlegt, að fara svoma með mannslífin! — Gætuð þér sagt mér nánar frá því? Það var ekki mikið frá að segja. Sarah Cotter hafði átt lít- inn, útlendan bíl — frú Bedrieh minnti, að hann væri ítalskur, en var ekki alveg viss. Hún var að fcoma til bafca frá New Yorh og stytti sér leið eftir vor.dum vegi, sem lá á tjarnarbafcka. Hún missti stjóm á bílnum og hana stakkst í tjörnina. Það hafði ver- ið rigning skömmu áður, og seinna fundust bílförin, þar sem hann hafði farið í tjörnina, fram af bakfcanum. Tveir drengir, sem voru að leika sér á þessum slóð- um, sáu förifi og fundu púða og handtöstou, sem flutu á tjörninni. [f yöur finnst fallegur prentgrípur einhvers virði, ftá kauptu bnkina HÓFADYMUR — litbrá bf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.