Morgunblaðið - 14.12.1966, Page 30

Morgunblaðið - 14.12.1966, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. des. 1966 Ballerup Hræra — þeyta • skraela — rífa — pressa móta — bora — bóna hrærivélar — 4 stærðir — Fullkomnasta úrval, sem völ er á. • FALLEGAR • VANDAÐAR • FJÖLHÆFAR hnoða — hakka — skilja • mala — blanda bursta — skerpa oW 0, BaHiná% NY AFBRAGÐS HR/CRIVÉL NÝ AFBRAGÐS TÆKNI * Elektrónisk hraðastilling * Sama afl á öllum hröðum * Sjálfvirkur tímarofi * Stálskál * Hulin rafmagnssnúra: dregst inn f vélina * Mjög öflugur 400 W mótor * Yfirálags- öryggi * Beinar tengingar allra aukatækja. Ba/ferup &a/6u!i!0— Ballerup STÓR-hrærivél HAND- hraerivél MILLI- Faest með STÆRÐ 65Q w> Fyrjr standi og skál. Fæst í 5 iitum. mötuneytl, skip Mörg aukatæki Fjöldi tækja. og stór heimili. ÁBYRGÐ OG TRAUST VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrsta fiokks frá Sími 2-44-20 Suðurgötu 10, Rvík. FONIX Frönsku grænmetiskvarnirnar komnar aftur. á REYRJAVÍH Á 8. hundrað keppendur á Islandsmóti í handknattleik Keppni 1. deildar ÍSLANÐSMÓTIÐ í handknatt- leik hefst í Laugardalshöllinni nk. sunnudag kl. 20.15. Hafa 15 félög og sambönd tilkynnt þátt- töku á mótinu og senda samtals 65 flokka til keppninnar og verð- ur keppendatalan þvi eitthvað á 8.. hundrað. Fyrstu leiikkvöldin — 3 að minnsta kosti — verða í 1. deild. Leika fyrsta ikvöldið Ármann og Valur og síðan FH og Víking- ur. Annað leikkvöld er 27. des og leika þá Fraim og Haukar og síð- an Ármann og FH. Þriðja leikkvöldið er 29. des ag leika þá Valur og Fram og síðan Víkingur og Haukar. Mótinu er nú eiginlega þrí- Skipt (hvað framkvæmd snertir, svo og fjárhag. Keppa 1. deildar liðin alveg út atf fyrir sig og hafa sameiginlegan fjánhag, 2. deildin keppir út af fyrir sig með sérfjárihag og síðan allir aðrir flokkar sér. Nýmæli er það að í 2. deild taka nú Akureyringar þátt og verður þar leikið heima og heim- an. Það þýðir að Reykjaivíkur- hefst á sunnudag liðin verða að sækja norður og Aikureyringar hingað. En til að mæta stórfelldum kostnaði leik- ur 'hvert félag au'kaleik í för sinni. Leikkvöld mótsins verða 42 KVENNASKÓLINN í Reykja- vik og Menntaskólinn í Reykja- vík báru sigur úr býtum í boð- sundskeppni framhaldsskólanna (bringusundsaðferð) en mótið fór fram 8. des. sl. í Sundhöll- inni Úrslit urðu: t Stúlkur. 1. Kvennaskólinn í Rvík 5.07.3 2. Gagnfræðask. Hafnarfj 5.14.9 talsins og þar af 24 í Laugardals- höllinni en 18 í Hálagalandi og öðrum húsum. Fram, Valur, Vikiragur og KR senda Idð í alla flokka, Ármana og FH í alla flokka neima einn, Þróttur, ÍR og Haukar í alla karlaflokka og aðrir aðilar i færri. 3. Kennaraskóli fslands 5.16.9 4. Gagnfræðask. Keflavík. 5.24.2 5. Gagnfræðaskóli Verkn. 5.31.2 6. Gagnfræðaskó v. Hagat.6.32.ð Piltar: 1. Menntaskólinn í Rvík. 8.25.7 2. Kennaraskóli íslands 8.39.7 3. Gagnfræðask. Austufb. 8.56.9 ógilt. Kvenna- og Menntc- skólinn sigruðu - i boðsundskeppni framhaldsskóla Stööva KR-ingar í kvöld yfir 20 ára sigurgöngu Ármenninga Spennandi úrslitaleikur i sundknattleik í KVÖLD fer fram i Sundhöll- inni, ReykjavíkurmeistaramótiS í sundi og sér Sundráð Rvíkur um framkvæmd þess. Keppt verður í 7 sundgreinum karla og kvenna og auk þess fer fram úr slitaleikur í sundknattleiksmóti Reykjavíkur miili Ármanns og KR. Barátta þessara félaga í sundknattleik hefur orðið æ jafnari á undanförnum árum, en hinum harðskeyttu og sí- vaxandi leikmönnum KR hef ur sífellt verið að vaxa ásmeg in. Til þessa hafa þó Ármenn- ingar haldið velli og sigur- ganga þeirra hefur nú staðið óslitin í 20-30 ác. I kvöld má hins vegar bú- 1 OL-leikar í Firenze FIRENZE, sem fræg er af fréttum um vatnsflóð nýver- ’ið, hefur mikinn áhuga á að fá að sjá um framkvæmd Ól- ympíuleikanna 1976. Hefur hugmyndin hlotið fullan stuðn ' ing borgarst jórans, Piero Bogellini. í Kaliforníu viðhafði form. alþjóða ÓL-nefndarinnar þessi orð: Firenze er hinn ákjósanlegasti staður fyrir Úlympíuleiki. Hann bætti við »ð margar borgir myndu sækja um að halda leikana, ’en að Firenze yrði í fremstu röð umsækjenda. Leikarnir 1968 verða sem kunnugt er í Mexiko City og leikarnir 1972 í Múnchen. Davíð Valgarðsson keppir í 100 m flugsundi ast við umskiptum. Við vax- andi getu KR-liðsins bætist að tveir af hinum betri leik- mönnum Ármanns eru hættir og sá þriðji, Pétur Kristjáns- son, verður ekki með sökum meiðsla. En hvað sem því líð- ur verður án efa gaman að sjá þennan leik — og ættu sem flestir að kynnast sund- knattleiksíþróttinnL • Sundgreinar á dagskrá eru 100 m. bringusund, 100 m. flugsund og 4x100 m. skriðsund allt fyrir karla, 100 m. bringusund, 200 m. baksund og 4x100 m. fjórsund kvenna. Meðal toeppenda er allt bezta sundfólk í Reykjavík. Enska knattspyrnan . 20. UMFERÐ ensku deildar- keppninnar fór fram s.L laug- ardag og urðu úrslit leikja bessit 1. deild. Burnley — West Ham 4—2 Everton — Sunderland frestað Fulham Southampton 3—1 Leeds — Blackpool 1—X Manchester U. — Liverpool 2—2 Newcastle — Chelsea 2—2 N. Forest — Sheffield W. l—l Stoke — Aston Villa 6—l Tottenham — Leicester 2—0 W.B.A — Manchester City 0—3 2. deild. Birmingham — Cardiff 1—2 Bury — Bristol City 2—1 Hull — Chrystal Palace 6—X Millwall — Bolton 2—0 Northampton — Charlton frestað Norwich — Wolverhampton 1—2 Plymouth — Derby 1—2 Portsmouth — Huddersfield 1—X Preston — Carlisle 2—3 Rotherham — Blacburn 2—X Coventry — Ipswich 5—0 í Skotlandi urðu úrslit þess: Celtic — Motherwell 4—2 Dundee — Clyde 3—4 Hearts — Dundee U. 2—1 Rangers — Stirling 4—0 St. Mirren — Hibernian 1—3 Staðan er þá þessú 1. deild. 1. Manchester U. 28 stig 2. Chelsea 27 — 3. Liverpool 26 — 4. Stoke 25 — 2. deild. 1. Wolverhampton 26 stig 2. Ipswich 26 — 3. Coventry 25 — 4. Carlisle 25 —.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.