Morgunblaðið - 14.12.1966, Side 31

Morgunblaðið - 14.12.1966, Side 31
Miðvíkudagur 14. des. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 31 Kynþáttastefna S-Afriku fordæmd á Allsherjarþingi island ásamt öllum IMorðurlönd unum greiddi á!kv. með tillögunni ST J ÓRNMÁL ANEFND Alls- herjarþings SÞ samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi ályktun um kynþáttaaðskilnaðarstefnu S-Afríku með 87 atkvæðum gegn einu, en 12 sátu hjá. Norðurlönd greiddu atkvæði með ályktuninni, sem upp var borin af 35 Afríkuríkjum. Banda ríkin, Bretland, Frakkland og nokkur önnur vestræn lönd sátu —■ Kiesinger Framhald af bls. 1. að Vestur-Þýzkaland vildi koma í veg fyrir að það fjarlægðist Austur-Þýzkaland. V-Þýzkaland yrði að hafa samband við A- Þýzkaland í þessu tilliti, en það þýddi ekki að A-Þýzkaland yrði viðurkennt opinberlega. Kanzlarinn minntist á hinar tvær nýafstöðnu fylkiskosningar í V-Þýzkalandi þar sem nýr þjóð ernissinnaður flokkur hefur átt vaxandi fylgi að fagna. Vísaði hann því á bug að þessi flokkur væri fulltrúi skoðanna, sem mikill hluti íbúa V-Þýzkalands aðhylltust. Nú er ekki tími fyrir neina þjóðernissinnaða endurvakningu sagði hann og minnti á að yfir 90% kjósendanna hefði greitt lýð ræðisfloknum atkvæði sitt. Fundur Kiesingers og de Gaulle eftir nýár. Willy Brandt utanríkisráðherra ekýrði frá því í dag eftir fyrstu viðræður sínar við Couve de Mur ville utanríkisráðherra Frakk- iands að þeir Kiesinger og de Gaulle frakklandsforseti myndu koma saman á fund eftir næstu áramót. Skýrði Brandt frá því að nú hefði náðst fullnaðarsam komulag milli Frakklands og V- Þýzkalands um dvöl franskra hersveita í V-Þýzkalandi. — Slys Framhald af bls. 32. ©g slæmt veður á þeim slóðum er það var þá statt á. Ekki virtist Ludwig Siemsen iþó, að sá slas aði væri alvarlega meiddur, en von var á togaranum seint í nótt til Reykjavíkur. Þess má geta að I Mbl. I gær birtist viðtal við ungan skipstjóra togarans sem var með konu sína um borð, en þá jólagjöf hafði hann hlotið frá útgerðarfyrir- tækinu í Bremei'haven. hjá, en Portúgal greiddi eitt ríkja atkvæði á móti. ísland og hin Norðurlöndin greiddu atkvæði með tillögunni í heild sinni, en hinsvegar sátu Norðurlöndin öll hjá við atkvæða greiðslu um þrjár greinar henn- ar, sem þeim þóttu ganga of langt. í fyrra sátu Noregur, ís- land og Finnland hjá við atkvæða greiðslu um svipaða ályktun, en Danmörk og Svíþjóð greiddu þá atkvæði með. Nú var algjör sam staða með Norðurlöndum í af- stöðunni til ályktunarinnar. Ályktunin er í flestum atriðum eins og ályktun sú, sem sam- þykkt var á sl. árL í henni er kynþáttaaðskilnaðarstefnan (ap- artheid) fordæmd, og ástandinu í S-Afríku lýst sem ógnun við heimsfriðinn. Hinsvegar brá nú svo við, að nú var ekki í álykt- uninni fólgin bein áskorun um að meðlimaríki SÞ grípi til refsi aðgerða. Fyrri áskoranir þess efnis, sem samþykktar hafa ver- ið á allsherjarþinginu, hafa lítinn árangur borið, og flest ríki, sem einhverju máli Skipta í þessum efnum, eru þeirrar sfeoðunar að öryggisráðið eitt geti gert bind andi ályktanir um refeiaðgerðir. í ályktuninni, sem samþykkt var í gær, er einnig kveðið á um að UMFE lætur fjöirita merkt cröasafn efnt verði til alþjóðaráðstefnu um kynþáttaaðskilnaðanstefnuna næsta ár. Fulltrúi Noregs á Allsherjar- þinginu gerði grein fyrir at- kvæði sínu, en hann er Edvard Hambro, sendiherra. Hambro sagði, að ástandið í S-Afríku hefði versnað á sL árL og enn- fremur hefði komið berlega í ljós að náið samband væri milli vanda málanna á þessu svæði, sérstak- lega þó vandamálin varðandi S- Afríku, SV-Airíku og Ródesíu. í þessum löndum væri ráðandi stefna andstæð Sáttmála SÞ og þessi lönd sýndust staðráðin í að beita sér gegn sérhverri tilraun af hálfu SÞ í þá átt að reyna að skapa betri lífsskilyrði í suður- hluta álfunnar. í lok ræðu sinn- ar lýsti Hambro því yfir, að norska stjórnin hefði ákveðið að gefa 10.000 dollara til S-Afríku- sjóðsins. Ógurleg Framhald af bls. 352. af húsinu. Enda fór heirn- taugin þegar þakið fauk. Við vorum því ljóslaus, nema hvað við vorum með vasa- ljós.- Og erum það reyndar enn, en ætlum að reyna að fá bráðabirgðalögn í dag. — Um 8 leytið um morgun inn fór að lægja. Þá fór ég að athuga plötur á útihúsum. En 10 plötur höfðu farið af hlöðunni. En svo hvessti aftur og var komið hávaðarok um hádegið. — Jú, við erum búin að koma mörgum rúðum L Ég féfek lánað gler. Maður vonar bara að ekki fari að rigna, því þá lekur allit. Um nótt- ina? Nei, það var ekki rign- ing, en snjókoma og skaf- renningur. Það verður mikið verk að koma þakinu á aftur. Þetta er stórt hús, um 150 ferm. að stærð. En við ætlum að reyna að þefeja yfir þetta. AKUREYRI, 8. desember. — UNGMENNASAMBAND Eyja- fjarðar hefur nú látið fjölrita mikið og merkt safn örnefna úr Eyjaf jarðarsýslu og gefið út sem handrit, en Jóhannes ÓIi Sæ- mundsson fyrrv. námsstjóri hef- ur annazt ritstjórn verksins. Safnið ‘tekur yfir alla hreppa sýslunnar nema Grímsey og Saurbæjarhrepp, en úr hinum síðarnefnda er til gott örnefna- safn yfir. Þá vantar í safn þetta lögsagnarumdæmi kaupstaðanna, Akureyrar, ólafsf jarðar og Siglu- fjarðar, einnig Héðinsfjörð. Verkið á sér langan aðdrag- anda. Upphafið má rekja til áhrifa dr. Matthíasar Þórðarson ar þjóðminjavarðar. Eftirmaður hans dr. ICristján Eldjárn hefur — Þing SÞ Framhald af. bls. 1. en væntanlega skýraist línur nú í vikunni". „Nú eru sum riki farin að ræða um að slíta stjórnmála- sambandi við Portúgal“. „Já, það hefur verið á döf- inni hjá mörgum Afríkuríkj- unum að gera það. Við höfum reynt að leiða það mál hjá okkur eins og við höfum get- að, m.a. vegna þess að við erum bandamenn Portúgala NATO. Þó höfum við farið eins langt og við höfum get- að, og hagað okkur eins og okfcur hefur fundist réttast á hverjum tíma. En ekkert ligg ur endanlega fyrir um það mál ennþá, en sennilega skýr ast öll þessi mál seinna í vife- unni“. „Teljið þér líkur á að sam- þykkt verði ályktun þess efn is að meðlimaríkjum beri að slíta stjórnmáilasambandi við Portúgal, líkt og gert var 1946 varðandi Spán?“ „Það er hugsanlegt í sjálfu sér að eitthvað slíkt yrði sam þykkt. En það verða ugglaust mörg ríld, sem annaðhvort greiða atkvæði gegn slíku eða sitja hjá, og þetta gæti aldrei orðið annað en áskorun, en ekki bindandi. Við höfum yf- irleitt annað hvort setið hjá við atkvæðagreiðslur í málum varðandi Portúgal eða verið á móti eftir því, hvað uon hefur verið að ræða hverju sinni“. „Setja ekki nýju ríkin I Afríku mifeinn svip á þing- w mmm ■ w «wi „Jú, mjög mikinn. Svipur þingsins hefur eiginlega gjör- KAGSTÆTT veður var á sfld Björgvin EA 130 breytzt á undanförnum fimm armiðunum s.L sólarhring, og Þórkatla II GK 170 eða sex árum, eða eftir að öll voru skipin að veiðum 60 — 80 Hamravík KE 70 þessi ágætu Afríkuríki öðluð- mílur SA frá Dalatanga. Gunnar SU 160 ust aðild. Hinsvegar eru þau Samtals tilkynntu 42 skip um Guðmundur Péturs 1S 70 mörg nýju ríkin, sem ekki afla, alis 6.240 lestir: Sæhrímnir KE 190 sækja mjög vel þingið, en Af- Guðbjörg IS 90 ríkumenn hafa sig þó yfirleitt lestir Hoffell SU 140 mjög í frammi. Afríkurikin Soley 1S 100 Hólmanes SU 180 hafa núna um 40 atkvæði, eða Ingiber Ólafeson H GK 230 Sunnutindur SU 130 nærri þriðja hluta atkvæða á Þorgeir GK 45 Sigurborg SI 130 þinginu". Bjanmi II EA 190 Viðey RE 180 „Um þingið í ár í heild verð Helgi Flóventsson ÞH 180 Hafrún IS 180 ur að segja að ýmislegt hef- Sigurey EA 350 Óskar Halldórsson RE 200 ur áunnizt, m.a. var endan- Sveinbjörn Jakobsson SH 100 Gullver NS 210 lega ákveðið Um að U Thant Amfirðingur RE 175 Gullberg NS 105 héldi áfram starfi í sl. viku, Árni Magnússon GK 140 Dagfari ÞH 130 og vonir standa til þess að Haraldur AK 160 Ásþór RE 110 fjármálin lagist eitthvað með Jörundur H RiE 230 Akurey RE 150 framlagi frá Sovétlýðveldun- Héðinn ÞH 200 Helga RE 90 um og Frakklandi. Ekkert er Björgúlfur EA 60 Höfrungur ni AK 176 þó endanlegt um það ennþá, Pétur Thonsteinsson BA 100 Sigurbjörg OF 210 en búizt er við að þinginu Sveinn Sveinbjörnsson NK 50 Halkion VE 140 Ijúki 20. eða 21. desember Jón Kjartansson SU 240 Grótta RE 100 nk.“, sagði Hannes Kjartans- Vonin KE 170 Oddgeir ÞH 80 son. Hættulegur fangi laus Plymouth, 13. desember, NTB HÓPUR 200 lögreglumanna leit- aði í dag 37 ára gamals lífstíðar fanga, Frank Mitdhell að nafni, sem lýst er sem lífshættulegum glæpamannL Slapp hann úr Dartmoorfangelsinu í Englandi gær. Mitchell hefur setið í fangelsi í meira en tíu ár fyrir rán og önnur ofbeldisverk Hann hefur flúið þrisvar sinnum áður og hvert skipti gripið til örvænting- arfullra ráða, áður en tókst að yfirbuga hann. Hefur lögreglan nú aðvarað alla, sem kynnu að korhast í kast við hann um, að hann láti engan né ekkert hindra sig í því að komast undan. Mitchell strauk burt úr hópi fanga, sem voru við útivinnu. Skemmdar- verk á bifreið AÐFARANÓTT sunnudagsins var unnið skemmdarverk á mannlausri bifreið, er stóð á Reykjanesbraut, skammt fyrir sunnan Grindavikurveg. Var bif reiðin af Oldsmobile-gerð frá árinu 1957 og bar einkennisstaf ina R 15451. Bifreiðin hafði verið skilin eftir á veginum, vegna bilunar, en er sækja átti hana hafði fram rúða hennar verið mölbrotin, svo og tvær hliðarrúður. Hafi einhver orðið varir við sfeemmd- arverkamennina umrædda nótt, eða séð eitthvað grunsamlegt, eru þeir hinir sömu beðnir að hafa samband við rannsóknar- lögregluna í síma: 21107. og stutt að söfnunarstarfinu með ráðum og dáð. Fyrst frumfevöð- ull örnefnasöfnunar í Eyjafirði • Skagfirðingurinn Margeir Jónsson bóndi og fræðimaður á Ögmundarstöðum, sem var um skeið sjúklingur á Kristneshæli. Komst hann þá í kynni við ýrnsa menn, sem sem voru fúsir til að taka að sér söfnun og skráningu örnefna, þar sem þeir voru kunnugastir og hafa þessi söfn komið að góðum notum nú. Jóhannes Oli Sæmundisson hóf ásamit fleiri ungmennafélögum, að safna örnefnum og örnefna- sögum af Árskógsströnd og Þor- valdsdal um 1930 en það verk lá niðri um tveggja áratuga Skeið. Kaupfélag Eyfirðinga lét taka Ijósmyndir af öllum býlum í sýslunni fyrir orðastað Jóhann- esar óla, þegar hann var fræðslufulltrúi KEA skömmu eftir 1900 en jafnframt tók hann aftur til við örnefnaskráningu, hjáverfeum, nú hin síðari ár í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Einnig hafa ýmsir aðrir lagt hönd á plóginn eins og til dæmis Steindór Guðmundsson í Þrí- hyrningi, sem nú er nýlátinn og Eiður Guðmundsson á Þúf naivöll- n. Fyrir skömmu ákvað UMFE að taka þetta mál að sér og er nú svo langt kornið, að safnið liggur fyrir fjölritað. Nú verður það sent heim á alla bæi, þ. e. sá hluti, sem nær yfir landar- eign hvens bæjar með tihnætum um að heimilisfólkið fylli upp og auki við eins og unnt er, en sendi síðan aftur til ritstjórans Jóhannesar Óla Sæmundssonar. Einnig er þess óskað, að þær sögur sem tengdar eni örnefn- unum á einhvern hátt fylgi með. Jafnframt er leitað eftir liðsinni allra þeirra ,sem lagt gætu söfn- ununni lið með kunnugleik sín- um þótt burtfluttir séu. Síðar meir er ætlunin að gefa safnið út í bókarformi, þegar söfnuninni er að fullu lokið og þá verða þau svæði innan sýslu- markanna, sem þetta safn nær ekki yfir en væntanlega látin fylgja með. Fonmaður TJ.M.F.E. er Sveinn Jónsson á Kálfekinni og fram- krvæmdastjóri er Þóroddur Jó- hannsson. Sv. P. Rit Framhald af bls. 2 esmærker I—>111, er seldist á 11 þús. kr., Annaler for mordiske Oldkyndighed, 24 bindi, er seld- ist á 7 þúisund krónur, Agnars Æfe konungs, sem er mjög fágæt bók seldist á 12 þúsund krónur og Æfe Eggerts Ólafesonar eftir Björn Halldórsson seldist á 9.500 kr. Minnsta bókin, Bænafcver Olearusar var seld á 6000 kr., og þótti bókasöfnurum það góð kaup, jafnvel þótt í kverið vant aði tvö blöð. — Minning Framhald af bls. 25 arans faðm, er sleppti jarðvist hér, og nú kemur hinn sann- leikselskandi og trúaði faðir hennar á móti henni. Kæra vinkona. Ég kveð þig hinztu kveðju, þakka þér fyrir aflar samverustundirnar okfcar og ég þið þér Guðs blessunar. — Ég sendi manni hennar, börnum, barnalbörnum og syrgjandi móí5- ur og öðrum ættinigjum, núnar dýpstu samúðarkveðjur. Við þann sannleik sál miín fagnar sorg og kvfði þokast braut Ótttinn hverfur, efinn þagnar ástar Drottins Mt ég skaut Dauðinn getur af oss eigi ódauðleikans tekið hnoss. Aðeins flutt á æðri vegi eiMft líf er búið oss. Vinkona, t, Konan mín, KRISTJANA BJARNADÓTTIR Syðra-Langholti, verður jarðsett að Hrepphólum laugardaginn 17. kl. 14. Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9,30. Sigurður Sigmundsson. des.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.