Morgunblaðið - 14.12.1966, Síða 32

Morgunblaðið - 14.12.1966, Síða 32
10 DAGAR TIL JÓLA 10 DAGAR TIL JÓLA 287. tbl. — Miðvikudagur 14. desember 1966 Verðstöðvunar- frumvarpið var afgreitt frá neðri deild Á FHNDI ne»ri deildar í gær kom til atkvæSa eftir a»ra um- ræðu verðstöðvunarfrumvarp ríkisatjómarinnar. Yoru breyt- ing-artillögur meiri hluta fjár- hagsnefndar og forsætisráðherra samþykktar en aðrar breytingar- tillögur feildar. í gærkvöldi var frumvarpið ®vo til þriðju umræðu. Fiuitti meirihluiti fjárveitinganefndar breytingartiiiögu þess efnis, að verShækkanir, sem hafa orðdð eftir 15. nóv. sl. séu ógildar. Til- laigan var borin fram vegna á- bendin.gar Hannilbals Valdemars- sonar og tiliögu hans um liíkt efni kvöildið áðux. Til'lögurnar voru samþykktar með 34 atkv. gegn einu, og var frumvarpið 'Síðan samlþykkt í heild, me'ð 21 samlhljóða atkvæði, og því visað til forseta efri deildar. Frumvarp um framleiðnilána- sjóð landibúnaðarins var svo og afgreitt til foreeta efri deiidar. Iceberg“-bjðrinn til 99 landsins á laugardag Mun seldur skipa- og flugfélögum, sendiráðum og varnarliðinu NÆSTKOMANDl ktugardag er væntanlegt til landsins með hollenzka skipinu Dux, fyrsta sending af hinum belgíska bjór, sem fyrirtækið Bolf Johanseu & C«. hefur látið brugga og kallar „Iceberg". Er hér um að ræða öl af styrkleikanum 5% og mun það selt til sendiráða, skipafé- laga ©g flugfélaga svo og til Keflavíkurflugvallar. Mbl. hafði í gær tal af Rolf Johansen og spurðist fyrir um „Iceberg“-bjórinn, og sagði hann þá, að ennfremur yrði hann til sölu hjá öllum kaupmönnum, sem seldu vistir til íslenzkra skipa erlendis. Verksmiðjan, sem framleiddi bjórin væri stærsta og þekktasta ölverksœiðja Belg- íu, og hefði hann þegar látið skrásetja nafmð á öllum Norð- urlöndum, Þýzkalandi, Benelux- löndunum og í Naw iíork. ÍÞá sagði Rolf gera ráð fyrir að ekki yrði svo ýkja mörg ár þar til sala áfengs öls yrði leyfð hérlendis og byggist hann þá við að geta selt hann hér enda væri „Iceberg“-bjórinn mjög ljúffengur. Sagðist liann viss um að hann myndi hljóta miklar vinsældir. Tvö innbrot TVÖ innbrot voru framin í fyrrinótt. í annað skiptið var brotizt inn í Nesti við Elliðaár, og þaðan stolið um 0-10 lengj- am af vindlingum, og um 3 þús. kr. í peningum. Einnig var brot- izt inn í skrifstofu í Brautar- holti 22, en þar var engu stolið. Þessi miffi muu skreyta „Ice- berg“-bjórflöskurnar. Er hann gylltur meff svartri og rauffri áletrun og á honum stendur m.a. Scandinavia’s fastest grow- ing name in beer“. í GÆRKVÖLDI um kl. 20 urðu fimm árekstrar í Reykjavík á þremur stundarfjórðungum. Er það að sögn lbgreglunnar óvenju mikið á þessum tíma sólarhrings. Áireksrarnir voru ekki alvar- legs eðlis. Þá valt bifreið í Ártúnsbrekku rétt fyrir kl. eitt í gærdag, en meiðsli urðu engin á mönnum. SALA jólatrjáa hefst í diaig, að því er Einar G. Sæmundeen hijá Skógræk trfél agi Reykjavákur tjáði Mlbl. í gær. Einar sagði að salan haafist nokkru seinna í ár en á síðastliðnum áruan, og staf- aði (það af því a'ð leiguskipi Eim- skips, sem kom með aðalfarmmn frá Noregi, seinkaði Útsölustaðir á vegum Land- græðsluisjóðs verða að mestu leyti á sömu stöðum og undan- farin ár og er verð trjánna hið sama og í fyrra. Þá mun einnig unnt að fá grenigreinar svo sem að venju. ELnar ,gat þess að þegar hefði verið afgreitt út á land það magn, er Iþangab átti að fara og hefði tekizt að koma því áleiðis í tæka tíð, þannig að enginn ætti að þurfla að vera án jólatré® niú um jólin. Hann gat þess að sailan myndi komin í fulilan gang ihér í Reykj avík á fimmtudaginn kemur. Meðfylgjandi mynd er tekin af Ólafi K. Magniússyni 1 Garð- yrkju»töð skógræktarininar í Fossvogi. Skipverji ferst annar slasast Slys um borð i býzkum togara - Var væntanlegur hingað / nótt ÞÝZKI togarinn Ludwig Schweis fuhrt, sem leitaffi til Reykjavík- nr í fyrradag vegna bilunar á miffunarstöff skipsins hafffi í gær samband viff Ludwig Siemsen, umboðsmann þýzkra togara, og sagffist koma aftur inn til Reykja víkur, þar eff slys hefffi orffiff um borff, einn sjómaffur látizt og annar særzt. Togarinn lét úr höfn í fyrra- kvöld um 11 leytið, en tilkynn- ing barst til umboðsmannsins í gærdag kl. 14. Mjög slæm hlust unarskilyrði voru þá við skipið Framihald á bls. 31. Bát rekur á land 11 LESTA vélbátur, Pétur Guð- mundsson slitnaði upp af legu- færum, þar sem hann lá á Bíldu dal í fyrrinótt. Rak bátinn upp í fjöru fyrir neffan svokallaða Grænubakka, skammt frá næst- innsta búsi Bildudalsþorps. Bát- urinn var talinn óbrotinn, þegar síffast fréttist. Samkvæmt upplýsingum frétta ritara Mbl., iHannesar Friðriks- sonar, urðu menn varir við, að báturinn var kominn upp í fjöru á áðumefndum stað síðarihluta nætur. Dálítil bára var á og virð ist báturin ekki skemmdur við fyrstu athugun. Svo hagar til á Bíldudal, að bótarnir liggja fyrir legufærum meðan verið er að landa úr þeim og hafði báturinn verið á rækj u- veiðum daginn áður, en var nú mannlaus. í gær átti að gera tii- raun til að ná bátnum á flot, en þá kom í ljós að hann fylltist al sjó og töldu menn, að hann hefði siegið úr sér. í gærkvöldi var ekki búið að grandskoða skemmdirnar á bátnum, en ekki var unnt að sjá að hann væri brotinn. Vélbáturinn Pétur Guðmunds- son er gerður út frá Patreksfirði eign Björns I. Björnssonar o.fL Béturinn er smíðaður á Akureyri árið 1930. Póstmaitna- deilan til félagsdóms DEILU póstmanna og póstyfir- valdanna hefur nú veriff vísaff til félagsdóms, en ekki hefur veriff boðaff til samningafundar mUH deiluaðila. Póstyfirvöld hafa gripið til þess ráðs að ráða nöklkuð af aukafólki og í gær var opnuð frímerikjaiúitsala í Landssimaih ús- iniu. í fyrrakrvöld var íundur í fé- lagi póistmanna og ríkti mikil eining meðal fundarmanna um yfirvinnubannið, sem þegar hef- ur valdið töluverðum töfum á afgreiðslu póstis í Reylkjavík. Homroiellið forið fró íslondi Siglir við Indlandsstrendur HAMRAF'ELLIÐ fór í fyrradag í síðaista sinn frá íslandi. Sigldi slkipið með sinni íslenzku áhöfn „Ogurleg læti þegar þaklð fór“ Hélt að húsáð væri að koma yfir okkur f ÓVEÐRINU, sem olli mikl- um skemmdum á sunnan- verffu Snæfellsnesi, á Arnar- stapa og Hellnam (ekki Hellis sandi, eins og misritaffist í blaðinu í gær), fauk þak í beilu lagi af íbúffarhúsi á Arnarstapa og rúður brotn- uffu, eins og frá var skýrt. t þessu húsi býr Kristgeir Kristinsson, verkstjóri, meff fjölskyldu sinni. Mbl. hringdi í gær til Kristgeirs «g spurði hann nánar nm þessa óhugn- anlegu óveffursnótt, sem fjöl- skylda hans átti aðfaranótt fimmtudagsins s.l. — Við hjónin vorum hekna með minni kraklkana, en sá elzti er í burtu í skóla, sagði Kristgeir. Enginn sofnaði alla nóttina. Riúðurnar voru alltaf að brotna norðan og austan megin í hiúsinu og þurfti að negia fyrir gluggana. Harðast var veðrið kl. 4—6 um nótit- ina. Það vildi til að ég hafði krossviðarplötur inni og gat brotið þær niður í gluggana. Grjótkastið var lílka svo mik- ið á húsið. Það stendiur rétt undir Stapafellinum. — Þegar veðrið var verst fór þakið, líklega að mestu í einu lagi. Það voru ógurleg læti meðan á því gekk. Ég hefi aldrei heyrt annað eins. Hélt að húsið væri að koma yfir okkur. Hrædd? Við höfð- um svo mikið að gera, að ekki var tími til þess. Og börnin voru nokkul góð. Það var hægt að hafast við í tveimur herbergjum á suðuríhliðinni með þau og þar var gömul kona, sem er í heimilinu. — Nei, við flúðum ekki húsið. Það bjargaði okkur, að platan í því er sterk. En annað var verra. Rafimagns- leiðslurnar höfðu verið lagðar upp úr þakinu. Þegar þakið fór og ég heyrði hávaðann, hljóp ég til að tók rafmagnið Framlhald á 'bls. 31. til Hamborgar, þar sem það verð ur afhent hinum nýju kaupend- um í nœstu viku. Áhöfnin flýgur svo heim fyrir jól. Nýju eigendurnir eru Shipp- ing Corp. af India í Bombay, Keyptu þeir Hamrafellið fyrir 28 millj. Er ætlunin að nota skip ið til olíuflutninga við Indlands- strendur, að því er Hjörtur Hjartar foretjóri Skipadeildar SÍS tjáði blaðinu. Vinnuslys é Eiðisgranda UM KL. 14 í gær varð það vinnu slyis á Eiðisgranda, a'ð maður, sem þar var að vinna við að grafa skurð varð undir skurð- bakkanum, er féll á hann. — Maðurinn, Magnús Jónasson, til heimilis að Hverfisgötu 37 var fluttur á Slysavarðstofuna, en ekki voru blaðinu kunn meiðsii hans í gærkvöldi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.