Alþýðublaðið - 21.07.1920, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.07.1920, Qupperneq 1
Alþýðublaðið Greíiö ilt af A-lþýðuflokknum. Miðvikudaginn 21. júlí 164. tölubl. Konungskoman. Konungur kemur ekk! í sumar vegna meiðsía. Jón Magnússon forsætisráðherra I 'kefir fengið svohljóðandi símskeyti frá Kristjáni konungi: Ráðherra jón Magnússon Reykjavík. Sorgenfrihof 20/7 1920. Mér til mikilla leiðinda sé eg nicr ekki fært að koma í sumar til íslands, vegna meiðsla þeirra er eg hefi hlotið á fæti. Drotning- unni og mér þykir þetta því Ieið- ara, þar eð við höfum heyrt um undirbúning þann er gerður hefir verið fyrir komu okkar, og að við Býrtíöin og utanríkispólitik sícrveldanna eftir Philip Snoruden. Væri eg beðinn að skýra með einu orði orsökina til dýrtfðarinn- ar, myndi eg hvorki til nefna gengishækkun, auknar rikisskuld- ir, launahækkun, skatta eða tolla, né framleiðsluskort. Orðið myndi vera utanríkispólitík — utanríkis- pólitík stórveldanna. Allir hinir iiðirnir er eg áður nefndi eru hvergi nærri eins þýðingarmiklar orsakir í dýrtíðinni. Dýrtíðin er um allan heim og hún stafar af sömu orsöknm alstaðar í heiminum. Utanríkispólitfkin var það sem kom heimsstyrjöldinni á stað. Styrjöldin hefir gersamlega eyði- 5agt alt fjárhagslíf Evrópu. Hún fiutti mestalla heimsverzlunina og auðinn yfir í hendur Japana og Amerfkumanna. Þjóðir þær er tóku þátt í styrjöldinni eru eftir í getum ekki haldið Ioforð vort, sem við bæði höfðum óskað og vonað. Christian R. Meiðsli konnngs. (Frá fréttaritara vorum.) Khöfn 20. júlf. Konungur hefir þvf nær staur- fót vegna meiðslis þess, er hann hlaut í Suðurjótlandsförinni. Lækn- irinn hefir Iýst yfir því, að hans hátign verði fyrst búinn að ná sér nokkurnveginn eftir þrjár vikur, og muni tæpast ferðafær fyr en í ágústlok. sárum, hlaðnar sköttum og skyld- um og sjá ekki út yfir skuldasúp- una. Styrjöldin eyddi tugi miljóna dagslátta af ræktaðri jörð, þar sem eitt sinn vóru frjóir akrar, er gáfu af sér fæðu handa mönn- unum og hráefni handa iðnaðin- um. Styrjöldin drap miljónir manna er áður voru nytjafram- Ieiðendur og rýrði og saug lífs- þrekið og þróttinn úr miljónum annara manna. t>að var utanrfkispólitík stór- veldanna sem olli styrjöldinni; það er utanrfkispólitík þeirra sem er fjárhagslegri viðreisn Evrópu nú verstur þrándur f götu. í sex ár hefir mestur hluti heimins verið útilokaður frá mörk- uðum Rússlands, sem telur 180 miljónir íbúa, og öllum náttúru- auðæfum þess. Þýzkaland sem var hjarta alls viðskiftalífs meginlands Evrópu fyrir stríðið, hefir nú verið gereyðilagt sem stóriðnaðarfram- leiðandi með skilmálum friðar- samninganna í París og Versölum. Auður og fjárhagsveldi Austur- rf^is og Ungverjalands er að engu orðið og meiri hlutanum af Mið- og Vestur-Evrópu hefir verið skift þannig í pólitfsk ríki að þau em hvert um sig geróhæf til að lifz fjárhagslega sjálístæðu lífi. Bretar kvarta undan dýrtíðinni. Þeir elta uppi allar mögulegar orsakir er Iiggi henni til grund- vallar, en snerta aldrei við aðal- orsökinni. Þeir furða sig á verðhækkun: sykursins; en þeir hreyfa hvorki hönd né fót til að Þýzkalandi og Austurríki verði bjargað við aftur, en þaðan fékk enska þjóðin ódýra sykurinn fyrir stríðið. Menn kaupa brauð fjórföldu verði, en meiri- hluti brezku þjóðarinnar þolir möglunarlaust pólitík Bandamanna gegn Rússum, en hún er það sem er orsök í hinu háa brauðverði. Úr húsnæðisvandræðunum hefir enn eigi verið bætt. Verð á bygg- ingarefni gerir ókleyft að byggja. Orsökin til þessa er einnig utan- ríkispólitíkin. Rússar gætu með hinum geysimikla trjávið sínum orðið Vestur-Evrópu ómetanleg hjálp f þessu máli. Utanríkisstjórn- málamennirnir loka því sundi. Það eru bornar á borð fyrrr oss allar hugsanlegar lausnir á dýrtíðarvandræðunum að hinni einu mikilvægu undantekinnr. Lofsverðar tilraunir hafa verið gerðar af góðum huga til að lina hungur Mið-Evrópu þjóðanna. — Brezka stjórnin skorar á efnx- fólkið að kaupa ríkisskuldabréf til að grynna á hernaðarskuldunum. Hver sparnaðarhugvekjan rekur aðra án þess þó að margir skeyti um slíkt. Jafnaðarmenn heimta að lagður sé á stórgróðaskattur til að borga rfkisskuldirnar með, svo verð falli, verzlunarhringunum er kent um mikið af þessu, og hverfc lagaboðið rckur annað um þá. — En altaf er sama utanríkispóli- tíkin sem ræður. Hún eyðileggur hverja nýja tilraun til að leysa fjárhagsvandræðin og koma á alþjóða verzlun. Yfirhershöfðinginn segir þjóðinni að friðarvonin sé fallvölt og hann

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.