Morgunblaðið - 23.02.1967, Page 19

Morgunblaðið - 23.02.1967, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1!>67. 19 Þóra Sigurjónsdóttir — Minningororð — ÞESSI fáu orð eiga ek'ki að vera ævisaga, heldur aðeins fá- einar minningar og fiátækleg l>akkarorð. i Þegar ég bonfi um öxl til þeirra kynna, sem ég hafði af Þóru og heimili hennar, má segja að hver endunminning björt og hlý verði Þóru til mikils vegs- «uka. Mikið var orðið hennar atarf um miðjan dag. Heimili hafði hún átt ásamt manni sín- an Sigurgeiri Guðmundssyni frá árinu 1939. Það var ætíð ánægju legt að koma þangað. Gestrisni og alúð sátu í fyrirrúmi hverju sinni og einhvern veginn var Kfsafstaða og bjartsýni húsfreyju þess valdandi, að léttari í lund og vonbetri var horfið af þeim lam verustundum. Það var gaman að sjá hversu vel henni fórust húsfreyjustörf- án sem heill og hamingja flestra hivíla á. Verkin léku í höndum hennar og komu þar til bæði meðfæddir hæfileikar, ágœtur skóli á góðum heimilum og ekki íázt það, að Þóra lagði kærleika nnn, sál sína í verkin, og þess- vegna var aldrei kastað til hönd utnum, Það segir sig sjálft að atarfsdagur Þóru var oft langur, því að börnin urðu 10, og hvert þeirra átti jafnmikið rúm í hjarta hennar, og öll voru þau raunar •ólargeislar í lífi hennar, sem vert var að fórna öllu fyrir. Slíkt útheimti það áreiðanlega otft að nótt væri lögð við dag, en slíkt er aldrei talið eftir þeg- ar kærleikurinn krefst þeirra fórna. Hún hafði ekki alltaf úr miklu að spila framanaf, en í höndum hennar var þetta hið Htla mikið, svo að öllum leið vel, sem hún átti að annast. Það var eiginmanni og börnum ómetanlegt að eiga slíka heim- ilisprýði, Hver kona hefði þvi verið fiullsæmd af þeim afrekum sem Þóra vann á heimili sínu og fyr- ir ástvini sína. Og þó finst- mér miklu meir til koma, þegar þess etr gætt, að hún átti lengst af við erfið veikindi að stríða. Hún - ALÞINGI Framhald af bls. 10 Eggert G. Þorsteinsson sagði, að það hefði lítinn vanda leyst í þessu efni, þótt Altþingi hefði setið meiri hluta janúarmánaðar «ns og Eysteinn Jónsson hefði krafizt. Hann sagði, að ræður •tjórnarandstæðinga gerði útveg- mum lítinn greiða og slæmt, ef taka ætti upp sarna barlóminn og orðið hefði landbúnaðinum tii mikils ógagns. Að lokum tóku þeir aftur stuttlega til mál^ Eysteinn Jóns- son og Eggert G. Þorsteinsson. Blaðinu hefur borizt eftir- farandi fréttatilkynning frá Sambandi íslenzkra sam- vinnufélaga: í frásögn fréttastofu Ríkisút- varpsins af ræðu Þorsteins Sig- urðssonar, formanns Búnaðarfé- lags fslands, við setningu bún- aðarþings í gær kom fram, að formaðurinn hefði sagt, að inn- flytjendur fóðurvara hefðu ver- IB andvígir því, að innflutning- itr á þeim vörum væri gefinn frjáls, en samt hefði það verið gert nú um sl. áramót. Nú hefur ræða formannsins ▼erið birt og kemur þá í ljós að frásögn fréttastofunnar var ó- nákvæm, en eigi að síður þyk- ir rétt að taka eftirfarandi fram af þessu tilefni: 1. Af hálfu Sambands ísl. samvinnufélaga, sem er stærsti innflytjandi fóður- vöru til iandsins, hefur sú skoðun verið látin i ljós oftsinnis á undanförnum hafði verið tvö ár á Krlstnes- hæli áður en hún giftist manni sínum, og sjaldnast síðan gekk hún heil að verkum sínuim, varð enda oft að leggjast á sjúkrahús. En engir erfiðleikar gátu sigrað sálarþrek hennair og kjark. Hún kvartaði eigi, varðveitti sitt blíða viðmót og sína riku lund ásamt um bata. Ef saga þessarar hæg- látu, hógværu konu er ekki hetjusaga, veit ég ekki 'hvað nefnast á því nafni. Þóra átti sín hugðarefni, sem hún gat þó eigi sinnt eins og hún óskaði, vegna þess að heim- ilið átti hug hennar fyrst og fremst. Naumar næðisstundir notaði hún gjarna til bóklesturs og var orðin þar furðuvel heima. Þá hafði hún einnig mikið yndi atf söng og listum. Þessi áhuga- efni auðguðu líf hennar mjög. Það er hamingjuefni að fá að kynnast svo rnætum konum á lífsleiðinni og dæmi þeirra ætti að geta orðið okkur hvöt, þegar við erum að mikla smávægilega erfiðleika fyrir okkur. „Þegar lýjumst vér að verki vilji bila þrek og trú, þá sé oss þín minning merki, meir og betur striddir þú“. Vinir Þóru minnast þannig samverustundanna og kynnanna með innilegu þakklæti og djúpri virðingu. Guð launi henni allt hið góða sem hún miðlaði okkur. Eiginmanni og börnum sendi ég innilegar samúðarkveðjur. Ég vona að hin bjarta minning um elskulega eiginkonu og móður megi milda söknuð þeirra. Þið nutuð mikillar gæfu að eiga Þóru að. Sú gæfa er ekki glötuð því auk þess, sem hún lifir í minni veitist hún aftur þegar leiðir liggja saman á ný. árum við hlutaðeigandi yf- irvöld, að hið bundna fyr- irkomulag sem var á inn- flutningi fóðurvörU stæði í vegi fyrir verulegum end-; urbótum á fóðurvöruverzl- uninni og gerði innflytjend um ómögulegt að gera hag stæðustu innkaup, sem völ væri á. 2. f viðræðum, sem fram- kvæmdastjórar Sambands- ins áttu við búfjárræktar- nefnd Búnaðarþings þ. 9. marz 1966 um endurbætur á fóðurvön-uverzluninni, lýstu þeir þeirri skoðun Sambandsins, að frjáls innflutningur á fóðurvörum væri forsenda verulegra umbóta á föðurvöruverzl- uninni. Af þessu er það ljóst að Sam- band ísl. samvinnufélaga hefur ekki verið andvígt því að fóð- urbætiverzlunin væri gefin frjáls, heldur þvert á móti tal- ið það nauðsynjamáL - LANDBÚNAÐ- URINN starfsaðferðum daglegs reksturs búanna. Framtíðarviðhorf. Framtíðarviðhorf landfoúnaðar ins markast mjög af þvi, hvert Mutrverk honum er ætlað í þjóð- félaginu. Um skeið, fyrir nokkrum áx- um voru uppi raddir um það, að þessi atvinnuvegur myndi ekki geta fullnægt þjóðariþörfum fyr- ir búvörur, svo ör væri fólks- fækkun sveitanna, og eyðing vissra byggða myndi stuðla að samdrætti búvöruframleiðslunn- ar. Reynslan hefur orðið önnur, því búvöruframleiðslan hefur að mestu haldizt í hendur við ár- lega neyzlu þjóðarinnar, og jafn- vel, í góðæri áranna 1964 og 1965, komizt nokkuð fram úr neyzlu landsmanna, enda verður þess ekki með sanngirni kraf- izt, að landbúnaðarframleiðendur takmarki framleiðslu sína ná- kvæmlega við neyzluna, þegar giott árferði gefur þeim afrakstur umfram það, sem meðalárferði gefur. Það mun vera nær réttu lagi, að fardagaárið 1965-66 væru setnar lögbýlisjarðir, er bústofn höfðu, 5177, og 134 jarðir í sveit- um hefðu auk þess verið setnar, en átoúendur þeirra haft gróður- húsaframleiðslu, útiræktun garð ávaxta og alifuglarækt. Enn- fremur eru nokkur iðnaðarbýli staðsett í sveitum. Auk þessa er nokkur landtoún- aðarframleiðsla við kaupstaði og kauptún stunduð sem tóm- stundastörf. Þá vaknar sú spurn- ing, hvort þessi búendatala geti afmarkað árlega framleiðslu sína við innanlands neyzlu og aukið framleiðslumagnið sem svarar neyzlu þeirrar árlegu fólksfjölgunar, sem verður í landinu á hverjum tíma. Út af fyrir sig eru nokkrar líkur til þess, að landtoúnaðurinn geti enn aukið framleiðni sína og stækkað bú sín frá því, sem nú er, en slíkri aukningu eru takmörk sett. Má því gera ráð fyrir, ef fram heldur sem horf- ir, að öll fólksaukning þjóðarinn ar bætist í hóp neytenda, og verði áframlhald á fjekkun bú- vöruframleiðenda, eru ekki miklar líkur fyrir umframfram- leiðslu búsafurða á komandi ár- um. Það mun almennt gert ráð fyrir, að fólkstalan í landinu tvöfaldist á 35-40 árum, og svo hefur orðið á tímabilinu 1980- 1965, að ætla má, að 1960-1970 verði fólkstalan orðin tvöfold miðað við árið 1930. Þessi stað- reynd styður ekki þær kenning- ar, að rétt sé að gera það að þjóðfélagslegu stefnuatriði, að fækka beri þeim, er vinna við landbúnaðarstörf, að hinu ber fremur að stefna að gera land- búnaðarframleiðsluna fjölbreytt- ari, og nokkur aukning fram- leiðslunnar geti náðzt með stækk un búanna, en þeirri aukningu eru einnig takmörk sett þrátt fyrir aukna og bætta tæknL Hins má fremur vænta, að unnt sé með aðstoð rannsókna að auka og bæta búvöruframleiðsl- una, en einkum þó að draga úr þeim framleiðslusveiflum, sem árferði 'hefur valdið þessari fram leiðslugrein. Landbúnaðarframileiðslan hef- ur fram til siðustu ára verið hið eina, sem grundvallaði dreifbýlis byggð í sveitum landsins. Byggð in hefur hin síðustu ár færzt til í landinu. í meirihluta sveita hefur byggðin haldizt nokkarn veginn í því horfi, sem verið hefur. í sýslum er vart um fólks fjölgun að ræða á síðustu árum, fjölgunin nam árið 1965 tæplega 800 manns. í smærri kauptúnum og þorpum með yfir 200 íbúa nam fólksfjölgun sama ár um 650 manns, Þegar þetta er at- 'hugað ,er ljóst, að meirihluti ár- legrar fólksaukningar verðúr í kaupstöðunúm, einkum á Reykja víkursvæðnu. Auk þess á sér stað árlegur fólksflutningur milli héraða, sem að meiri hluta fell- ur til sömu farvega. Þeir staðir, sem hafa upp á fjölbreytt starfsskilyrði að bjóða eflast, en þar sem atvinnuskil- yrði eru fábreytt, verður fækk- un fólkstölunnar. Talið er, að fólklsflutningar milli héraða' nemi árlega um 10.000 manns. Þjóðfélagslegar að gerðir gagnvart héraðslegum framkvæmdum hafa á'hrif, hvert fólkið flyzL í þeim sveitum, er fyrst fengu samgönguumfoætur og rafmagn, helzt byggðin bezt. Það er á yfirstandandi tíma óraunhæfur draumur að ætla sér að 'halda uppi landbúnaðar- byggð, þar sem þetta tvennt skortir, Vandamál dreifbýlla sveita verða ekki einhliða leyst með bættri nýtingu landbúnaðarskil- yrðanna einna. Vandamél dreifbýlisins á yfir- standandi tíma er ekki nema að ntokkru leyti fjárhags.egs eðlis, miklu fremur félags.nála- og samskiptalegir örðugleikar. Fámennar sveitir geta ekki haldið uppi eða fengið á viðun- anlegan hátt leyst þá þjónustu- starfsemL sem hverju byggðar- samfélagi er nauðsynleg, svo sem skólastarfsemi, iækna- og ljósmæðraþjónustiL Félagsleg samskipti á öðrum sviðum verða takmörkuð. Þetta eru allt atriði, sem stuðla að eyðingu dreifðra byiggða. Fámennið heim.i fyrir takmarkar, að framkvæmaaleg- ar séu héraðslegar aðgerðir til að auka byggðina, því að fáa fýsir að hefja atvinnurekstur á slíkum stöðum. Hins vegar er það þjóðbags- lega þýðingarmikið úrlausnar efni að finna lausn á því, hvern ig hægt er að þétta búsetu í strjálbýlum sveitum og koma* í veg fyrir samdrátt byggðar í landinu. Margar þessara byggða hafa verðmæt hlunnindi, sem koma þarf í veg fyrir, að eyðiieggist. þvi varanleg verðmæti fara jafn an fljótt forgörðum við byggðar eyðingu. Eins og horfir í dag er ekki sjáanlegur þjóðhagslegur vi.in- ingtur að því, að tekin sé upp sú stetfna að fæxka búendum í landinu, þeim er í dreifbýli búí. Landibúnaðurinn mira ekki á næstu komandi áram, að óbreyttu vinnuafli því, er hann ræður yfir, gera mikið meira en að fullnægja neyzluiþörf þjóðar- innar fyrir búvörur í maðalár- ferði. Verði sérstök árgæzka ein stök ár, getur orðið tímabundin umframframleiðsia, eins og varð á árunum 1964 og 1965. Ef landbúnaðarstetfnan á að vera afmörkuð við framleiðslu á neyzluvörum fyrir innanlands- markað, verður að finna nýjar leiðir til að leysa samtfélagslag vandamál þeirra byggða, þar sem fámenni er orðið það mik- ið, að íbúar þeirra eru farnir að íhuga að sameinast um að yfir- gefa staðfestu sína samtíniis. Fyrst um sinn myndu þær að- gierðir verða farsælastar í þei n sveitum, ef hægt væri að grund- valla þar atvinnuskilyrði í iðn- aði og við ferðamannaþjónustu. 1 mörgum þessara sveita er ákjósanleg aðstaða, sem erlend- ir ferðamenn, er vilja leitn sér hvildar, myndu kjósa sér, ef aðbúnaður væri til að taka á móti þeim á þessum stöðum. Það er ekki einhlít lausii að leggja niður byggð á slíkum stöð um vegna þess, hverjar afleið- ingar það hefur fyrir aðliggjandi byggðir. Það er og Ihugunarvert, að sumar þessara byiggða ráða yfir hlunnindaaðstöðu, bæði til lands og sjávar, sem ek<i er vanzalaust að láta fara forgörð- um. Það er ljóst, að sveitir, sem liggja fjarri þéttbýli og markaðs aðstöðu, þurfa að breyta formi landbúnaðarframleiðslu sinnar. Þeim héruðum hentar ekki að hafa nautgriparækt fram yfir neyzluþörf nálægustu markaðs- staða. Slíkum stöðum henta í mörgum tilfellum bezt fjárbú, en sú framleiðsla mun enn um sinn krefjast rpikils landrýmis, þó í framtíðinni geti otðið þar nokk- ur breyting á í sambandi við beitarræktun. Landbúnaðarað- staðan í mörgum sveitum vestan lands og austan fullnægir við slíka breytingu á búskaparhátt- um aðeins fáum fjölskyldum. Því ber mikla nauðsyn til, að hæigt sé að finna atvinnugreinar, sem stuðlað geta að fólksaukn- ingu þessara byggða. Slíkir stað ir gætu hentað fyrir félagsstofn anir til að reisa þar hvíldarheim ili, þar mætti skipuleggja hverfi fyrir handverk og léttan iðnað, og jafnframt gæti þetta fólk ræktað upp hlunnindL ef að- staða er til. Þetta gæti stuðlað að auknu félagslífi og mundi rjúfa þá einangrun, sem þessar byggðir hafa komizt í á síðustu árum. Aðrar sveitir hafa jarðlhita- skilyrði, sem að litlu leyti eru nýtt. Má því spyrja, hvort þeim sveitum, er þau hafa, hentaði ekki betur fyrst um sinn að hag- nýta jarðhitann til framleiðslu gróðuhhúsaafurða, einkum séu, þeir staðir í þeirri niánd flug- samgangna, að afurðum yrði komið til markaðsstaða. Að vísu verður innanlandsmarkaður tak markaður fyrir þessar afurðir, eins og er, en á komandi árum vex innanlandsþörfin í þessari framleiðslugrein, því að neytend um og notendum þessara vöru- tegunda fjölgax árlega. Jafn- framt er ástæða tfl, að kannaðir verði möguleikar á úttflutningi gróðurhúsaafurða á arðbærura grundvelli. Af öðrum lítt nýttum ve 'k- efnum í dreifibýli má nefna fiski rækt í ám og vötnum, svo og rekstur fiskeldistöðva. Það er eðlflegt og æskilegt, að sú frara leiðslugrein sé í höndum þeirra aðila, er búsetu hafa í viðkom- andi sveit. Nýting aðstöðu til fiskeldis, ræktun og hagnýting áa og vatna til eflinigar silungs- og lax veiðL verndun og ræktun æðar fugls til aukningar diúntekju, friðun og verndun berjalanda eru nýting náttúrugæða, sem misjafnlega eru hirt og nýtt i okkar lanctí, en væri slikum landsnytjum sýnd tilsvarandi umhyggja og við sýnum ræktuð- um nytjajurtum og búpéningi landsmanna, gætu þau grund- vallað aukinn atvinnuskilyrðL og þessa aðstöðu er víða að finna á þeim stöðum, þar sem nú er orðin grisjuð byggð. Til þess að nýta þessi náttúru gæði þarf héraðslegt framtak að standa að framkvæmdum, þann- ig að fólk geti haft búsetu á við- komandi stöðum, í smærri þétt- býlishverfum, er styddust við, auk hinna náttúrulegu gæða, sem landið hefur að gefa, hag- nýtan iðnað og nandverk. Ferða mannaþjónusta kæmi einnig til greina á stöðum, sem hefðu að- stöðu að bjóða til vetrarííþrótta og sumardvalar. Gagnstætt þessu 'hefur það verkað, er átt hefur sér stað, að untanaðkomandi öfl kaupi upp hlunnindajarðir, leggi þær í eyði og ráði yfir ag nytji hlunnindin, án þess að nægilega sé séð fyrir umhirðu þeirra og viðhaldi. Ef gerðar verða héraðslegar framkvæmdaáætlanir um skipu- lag landbúnaðarframleiðslunnar í landinu, en að þeim mun vera unnið, er vert að hafa í huga fjöl þættari nýtingu allra staðbund- inna skilyrða til að skapa í strjál býli lífvænlega afkomu fólks, er vinnur í sveitum að öðrum þjóð nýtum störfum en landbúnaði einum. Þar sem landbúnaðarskilyrði eru bezt, þarf ekki að óttast um byggðaþróunina. Hún mun þar sjálfkrafa fylgja neyzluiþörf þjóð arinnar og markaðsskilyrðum hvers tíma. Ungt fólk er ekki fráhverft því að stofna til bú- rekstrar á slíkum stöðum, þótt ýms erfið vandamál verði' jafn- an til í sambandi við kynslóða- skipti á jörðum, einkum þegar um stórbúskap er að ræða, en jafnan eru þau vandamál leysan- leg. Hitt er víðtækara og erfiðara viðfangsefni, með hvaða ráðum hægt er að hindra, að í hinum strjálbýlu sveitum komi fram á- framhaldandi keðjuverkanir til byggðareyðingar, vegna þess hve fámenhar þær eru, að sam- félagslegri þjónustu verður ekki haldið uppi í þeim mæli, sém nútíminn gerir kröfu til. Friðrik Kjartansson. Innflutningur fóðurvara

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.