Morgunblaðið - 25.02.1967, Síða 5

Morgunblaðið - 25.02.1967, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1967. 5 Með álfaþjóð — þú kemur á gleðina í bolabás, er það ekki — okkur sýnist það ekki leyna sér að Dögg álfamær muni ætla á gleðina þá. — Sigurður Steinþórsson og Rakel Guð- mundsdóttir í hlutverkum sinum. LEIKFELAG Kópavogs frum sýnir föstudaginn 24. febrúar banraleikritið Ó AMMA (Ljósm. Gísli Gestsson) BÍNA, eftir Ólöfu Árnadóttur. Er þetta annað leikritið, sem sett er á svið eftir Ölöfu, hið fyrra var Almansor konungs- son, sem leikið var hjá Leik- félagi Reykjavikur í hitteð- fyrra. Leikstjóri var Helga Bachman og var það í fyrsta sinn, sem hún tók að sér leik- stjórn. — Ólöf Árnadóttir er vel kunn börnunum, hafa ver- ið leikin eftir hana leikrit i , ' . - '* _’í‘ • -Ji.lf Siðan ei amma gamla AUir lnk;li ;ii mr i'ru ur ?£ t •' 'ktélagi K'v ■ 'g>. i-ii li'ik mfr L. a.im i er i-'io-i i >:.. Með P- JV onnur hlunck lara Bryn- Bffifc, ' hildur Ing.ialdsdotl ír. se-m leikur Ommu gomlu. Liney I• Bentsdóttir og Sigriður Ein- arsdóttir. leika vinkunur Dk C’jHHHHBr » éw 'IiLcShBÍ^H gómlu konunnar. l’rofasts- ^ '' ^%i hj<»nin a l>ingvollum eru leik- Jk»: é m a 1 Mariu Vilhjálmsdótlur fel » aéL mOfí t'.uómundi (; 1-la-y m I leik nlimi er falleg tonlist ei'tir i óolundinn • .|»lJP:<dEar^r:(JhHHHWMHH (’.unnvor Si.gði að hyr.jað f .Jut .1^ AySHBBBK ]BjH| v;en að æ!a t vo leikrit. sem ^umV HH s>nc* yú'* '* na'stunm. ..læn- '2r 4 JhB hard fógeta" eftir Emar H. Ktf,l vlIiypBliB^lflHHBBiÉ Kvaran, leikstj. Baldvin Hall- Er að lögreglan? — við erum alveg að sálast úr hræðslu — dórsson, — og „Boeing, bo- það er kominn innbrotsþjófur í húsið. — Líney Bentsdóttir eing“, eftir Marc Canoletti, og Sigríður Einarsdóttir i hlutverkum sínum. leikstj. er Klemens Jónsson. - STUÐLAR OG Framhald af bls. 17 - HANDRITAST. Framh. af bls. 52 stofnunar mætti breyta í kennslu deildir fyrir Háskólann, ef að því kæmi, að Handritastofnun íslands yrði ætlað húsnæði á öðr um stað, t.d. í sambandi við nýja bókasafnsbyggingu. Hó- skólaráð hafði fyrir sitt leyti ó- kveðið, að í húsinu yrði m. a. ætlað rúm fyrir alla kennslu í íslenzkum fræðum“. >á sagði dr. Jóhannes enn- fremur: „Um einstök atriði og fyrir- komulag innan byggingarinnar er þetta helzt að segja: Húsið er fjórar hæðir annars vegar en þrjár hæðir að Suðurgötu. Sam- anlagður grunnflötur hússins alls er um 3300 fermetrar, en rúmir 11000 teningsmetrar. Húsnæði Handritastofnunar ís lands er að mestu á 1. hæð, þar sem m.a. er lestrarsalur og vinnu herbergi, en á jarðhæð eru handrita- og bókageymslur, ljós- myndun, viðgerðir og bókband. Samanlagður grunnflötur Hand- ritastofnunarinnar er um 900 fermetrar auk sameiginlegs rýmis eða sem svarar tæpum þriðjungi af heildar grunnflatar- máli hússins. Háskóli íslands fær mikið nýtt kennslurými í húsinu, og er þar gert ráð fyrir kennslustofum bæði til fyrirlestrarhalds og við- ræðuflokka (seminör). Á efstu hæð hússins verða vinnuher- Lestina rekur John Betjeman og sendir handskriíað kort, ekki læsilegt um of en auðskilið, yfirlætislausa og hlýlega kveðju til þessa fornvinar síns á sextugsafmælinu. Sovézkur Gyðingur dæmdur fyrir njósnir Moskvu, 23. febr. SXJÓRNARBLAÐIÐ „Izvestija“ Fyrir rétti í Leningrad Moskvu, 23. febr. NTB. • Brezkur sjómaður, John Wath- herley að nafni, 22 ára að aldri, var í dag færður fyrir rétt í Leningrad, sakaður um að hafa leitt til slagsmála í brúðkaups- veizlu á „Hotel Evropeiska*', sem er eitt helzta gisti- og veitingahús borgarinnar. Brúðurin meiddist í áflogun- um, sem urðu 20. janúar sl. en síðan hefur Watíherley verið í fangelsi. Mjög er tekið hart á slíkum afeburðum í Sovétríkjun- um, en e.t.v. verður það mann- inum trl einihverra málsbóta, að hann var drukkinn. Heldur Powell þingsæti sínu? Washington, 23. ferbúar — AP NÍU manna nefnd fulltrúadeild- ar Bandaríkjaþings sem skipuð var í máli Adams Clayton Powll lét í dag frá sér fara ályktun þess efnis að hún mælti með því að Powell héldi sæti sínu í deild inni en yrði víttur fyrir fjár- málaóeirðu og önnur embættis- afglöp. Aðeins einn nefndar- manna vildi að Powell yrði svipt ur þingsæti sínu, hinir töldu all- ir að þingmanninum væri yfrið nóg hegning í vítunum. Full- trúadeildin mun taka ályktun nefndarinnar til umræðu n.k. miðvikudag. skýrði svo frá í dag, að sovézkur Gyðingur, Salomon Dolnik að nafni, hefði verið leiddur fyrir rétt og sekur fundinn um njósn- ir fyrir ísrael. Ilafi hann verið svikari og fengið makleg mála- gjöld, „svo sem hann hafði til unnið“, eins og blaðið kemst að orði. Ekki er tilgreint hver refs- ingin var, en mesta refsing fyrir njósnir í Sovétríkjunum er dauða refsing. Sendiráð ísraels hefur ekkert við Dólnik viljað kannast og lýs- ir því yfir, að enginn starfsmað- ur sendiráðsins hafi stundað ólöglega upplýsingastarfsemi i Sovétríkjunum, — en að sögn Izvestija var sendiráðisritarinn David Gavish, sem vísað var frá Sovétríkjunum í ágúst sl. flækt- ur í mál þetta. Einnig er sagt, að aðrir sovézkir ríkisborgarar hafi átt þar til að máli. Viðskipti A- og V-ÞýzkalaiiTls VERZLUNARVIÐSKIPTI Vestur- og Austur-Þýzka- lands námu 2.9 milljörðum marka á sl. ári, að því er vest- ur-þýzka efnahagsmálaráðu- neytið upplýsir. Nam aukn- ingin frá árinu 1965 u. þ. b. 20%. • Kanadiskur togari „Maureen and Micheal" sökk í Atlantshafið í dag u.þ.b. 125 mílur undan Ný fundnalandi. Áhöfnin, átta menn, bjargaðist um borð í bandarískt strandgæzluskip. Slæmt veður var á slysstaðnum, vindhraðinn um 65 hnútar og ölduhæð um 15 metrar. bergi fyrir prófessora og aðsetur Orðabókar Háskólans. Aðalinngangur í húsið verður frá Suðurgötu, en frá Háskóla- lóðinni er sérinngangur í jarð- hæð fró norðurgafli í greiðu sambandi við aðalinngang. Byggingaframkvæmdir verða hafnar eins fljótt og auðið er, en ekki er á þessu stigi málsins hægt að segja um hvenær þeim lýkur. Væntanlega verður það í árslok 1968. Kennsla í húsinu verður varla hafin fyrr en að hausti árið eftir“. í>á skýrði háskólarektor, Ár- mann Snævarr, sem staddur var á fundinum, frá fyrirkomulagi og kennslustofutilhögun í eigna- hluta Háskólans í þessari ný- byggingu. Á jarðhæð verða þrjár seminör-stofur auk aðalfata- geymslu og snyrtiherbergja. Á götuhæð verður ein kennslu- stofa. Á þriðju hæð verða fimm kennslustofur, ein seminar-stofa. og einn lestrarsalur og á fjórðu hæð verða vinnustofur 13 pró-, fessora og 2 lektora; auk þess húsnæði fyrir Orðabók Háskól- ans, tvær kennslustofur, kaffi- stofa o. fl. Háskólarektor upplýsti, að kennsla í íslenzkum fræðum flyttist algjörlega yfir í þessa nýbyggingu og hefðu nemendur í íslenzkum fræðum forgangs- rétt til setu í lestrarsal, en kennslustofur í byggingunni verða að sjálfsögðu nýttar til hins ýtrasta. Sagði rektor, að til- koma hins nýja húss mundi að verulegu leyti leýsa húsnæðis- vandamál Háskólans, en í þau sex ár, sem hann hefur gegnt embætti rektors hefur aukning stúdenta verið nálægt 100%. í byggingarnefnd Handrita- stofnunárinnar voru af hennar háifu skipaðir þeir prófessor Ein ar Ólafur Sveinsson og Valgarð Thoroddsen, verkfræðingur, en af hálfu Háskólans Valgeir Björnsson, fyrrv. hafnarstjóri, og Svavar Pálsson, endurskoð- andi. Formaður er eins og fyrr segir dr. Jóhannes Nordal og varaformaður Guðlaugur í>or- valdsson, ráðuneytisstjóri. Nefnd in hefur haft náið samstarf við háskólarektor, Ármann Snævarr, og háskólaritara, Jóhannes L. 1». Helgason, sem einnig hefur verið ritari hennar. Húsameistari ríkis ins, Herði Bjarnasyni, var íalið að gera uppdrætti að húsinu. Afstöðumynd af staðsetningu byggingarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.