Morgunblaðið - 25.02.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.02.1967, Blaðsíða 30
r' 30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1967. „Hvít von“ gegn Clay? ArgentÍEumaður a5 nafni Corolli sag5ur hafa möguleika SÉRFRÆÐINGAR um hnefa- leik í London segjast nú hafa fundið mann, sem þeir kalla „hina hvítu von“ gegn Cassiusi Clay. Er það Arg-entínumaður, Eduardo Corletti að nafni. Corletti er 25 ára gamall. Und ir stjóm reynds hnefaleikaþjálf- ara hefur hann nú hafið undir- búning að því að fá að keppa við Clay. Meðal „frægðarverka" Corlett is í hnefaleikahring er að hann vann George Chuvalo frá Kan- ada (þess er keppti við Clay í fyrra) og sigraði hann á stigum í 10 lotu keppni. Eru það sagnif manna að sá sigur hafi verið Corletti auðveldari en sigur Clays yfir Chuvalo sem einnig vannst á stigum. Þeir sem standa bak við þetta Stan Mortensen til Blackpool ENSKA fyrstu-deildarfélagið Blackpool, sem er í neðsta sæti, hefur ráðið til sín nýjan fram- kvæmdastjóra. Hinn nýi maður er Stanley Mortensen. Hann var á sínum tíma, eða eftir seinni heimsstyrjöldina, einn skotharð- asti leikmaður í Englandi. Lék m.a. 25 landsleiki. Hann lék með Blackpool ásamt Stanley Matthews í úrslitaleik bikar- keppninnar 1953, er Blackpool Aðalfundur Fram í dag AÐALFUNDUR Knattspyrnufé- lagsins Fram verður haldinn í fé lagsheimilinu í dag og hefst stundvíslega klukkan 2. — Eru Framarar hvattir til að mæta á fundinn. — Stjórnin. hreppti bikarinn með sigri yfir Bolton (3-4) í einhverjum skemmtilegasta úrslitaleik sem sézt hefur á Wembley, en þá skoraði Mortensen þrjú mark- anna. Ráðning Mortensen til Black- poll hefur vakið mikið umtal meðal íþróttafréttaritara í Eng- landi, enda hefur hann aldrei stjórnað, ekki einu sinni þjálfað, knatspyrnufélag. Hinn fráfarandi framkvæmda- stjóri Ronald Suart, hefur verið í miklum metum, sem slíkur. Hann var í þjónustu Blackpool í 10 ár. Staða neðstu félaganna í 1. deild: Leikir verða 42 og 2 falla niður í 2. deild. Southampton 29 9 5 15 51-86 23 Aston Villa 28 9 3 16 35-52 21 West Bromw. 29 8 4 17 49-69 20 Newcastle 28 5 7 16 21-59 17 Blackpool 29 4 7 18 30-52 15 takmark Corlettis segja að Cor- letti sé „eini hvíti hnefaleikamað urinn í heimi sem hafi nokkra möguleika gegn Clay.“ — Ég held ég hafi þann hraða sem þarf gegn Clay, sagði Cor- letti í viðtali í London á dög- unum. „Mér finnst Clay láta á sjá fyrir sakir aldurs og hraði hans sé ekki eins mikill nú og áður. Ef ég fengi tækifæri nú, tel ég mig ekki án möguleika“, sagði Corletti. Corletti var í OL-liði Argen- tínu 1960. Hann hefur unnið 15 af 21 kappleik sínum sem at- vinnumaður. Þjálfari Corlettis segir að hann sé langbezti hnefaleikamaður sem fram hafi komið í Argen- tínu frá dögum Carpentiers. — Þeir sögðu einnig að ef til leiks við Clay kæmi færi hann fram hvar sem Clay ákvæði. Steinhauer. Þorsteínn Þorsteinsson skrifar trá U£A: ,Hvalasfríðið' í Og afbtirðaárangur í hlaupagr. FYRIR rúmri viku fór fram í New York mót sem verður kannski mesta afreksmót vetrar- ins, Track and Field Federation Meet. Á þessu móti hljóp Dave Patrick beztu innanhúss mílu vetrarins, 4:00.6. Þetta er stöðug Lárus Karlsson tók við bikar Jónsson og t.h. Robert Turton, Ólgerðarinnar. — T.v. er Einar sem léku fyrir Ölgerðina. Körínknattleikoi ó morpin í SL AN DSMtEXST ARTMÓTIN U í körfuknattleik verður haldið á- fram sunnudaginn 26. febrúar í Laugardalshöllinni. Keppnin hefst kl. 20:15. Leiknir verða tveir leikir í 1. deild. og eru leikirnir þessir: ÍFK — ÍR og ÍS — KR. Staðan í I. deild er nú þessi: KR ÍR ÍKF KFR Á ÍS 0 0 0 0 0 2 0 2 0 2 0 4 244-137 180-132 216-245 272-296 182-205 215-294 Innanfélagsmót í badmintan . . 2 Badmintondeild KR gengst fyr ir innanfélagsmóti í badminton í dag kl. 3 e.h. í Félagsheimili KR Keppt verður í einliðaleik og tvíliðaleik karla og tvenndarleik. <$>- Olgerðin vann firmakeppni TBR 3 TBR menn sœmdir gullmerki FIRMAKEPPNI Tennis- og bad- mintonfélags Reykjavíkur lauk sl. laugardag í íþróttahúsi Vals. Þau 16 fyrirtæki, sem ósigruð voru, kepptu þá til úrslita, en alls tóku þátt í keppninni um 190 fyrirtæki. Að venju var eingöngu keppt 1 tvíliðaleik karla í úrsiltamót- inu, og var keppendum raðað saman með það fyrir augum, að liðin yrðu sem jöfnust að styrk- leika. Virðist það hafa tekizt vel, þar sem flestir leikir voru mjög jafnir og þurfti oft að leika auka lotur til að útkljá þá. 1 Úrslitakeppnin fór fram með útsláttarsniði, og til úrslita börð- ust Trygging hf„ en fyrir firm- að léku þeir Matthías Guðmunds son og Ragnar Haraldsson, báðir slagharðir og sókndjarfir meist- araflokksmenn, en óvanir sem samherjar, en það gilti raunar um alla þá, er saman léku í þessu móti. Fyrir Ölgerðina léku þeir Einar Jónsson, hinn trausti og gamalreyndi badmintonmeistari, og ungur Glasgów-búi, sem hér starfar, Robert Turton að nafni, og er félagi í TBR. Vann Ölgerð- in 15:9 og 15:4. . Mótið fór allt hið bezta fram undir stjórn Lárusar Guðmunds- sonar, formanns keppnisráðs. Að keppni lokinni efndi TBR til kvöldskemmtunar í félags- heimili Kópavogs, þar sem verð- laun voru afhent bæði fyrirtækj- um og keppendum. En þau 4 fyrirtæki sem lengst náðu í keppninni fengu fagra farand- gripi að verðlaunum. Þá afhenti formaður TBR, Kristján Benediktsson, 3 félags- mönnum gullmerki TBR fyrir farsæl störf í þágu félagsins og góðan árangur í keppnum. Að þessu sinni hlutu gullmerkið þeir Emil Ágústsson, Guðmund- ur Jónsson og Kolbeinn Kristins- son. Hafa þá alls 34 félagar TBR verið heiðraðir á þennan hátt. framför hjá honum og má vænta þess aS hann komist undir 4 mínútur á næstunni. Richardo Urbina skilaði bezta tima vetrar- ins í 880 yarda hlaupi (804,5 m) með því að hlaupa á 1:50.8. En mest gaman var að sjá Tommie Smith, sem var skólabróðir Jó- hannesar Sæmtmdssonar, þjálf- ara, á San José State CoIIege, vinna 500 yarda hlaupið (467 m). Hann er vafalaust bezti 200 og 400 metra hlaupari heimsins í dag. Hann vann þetta hlaup a 57,9 sekúndum. Og fyrir rúmri viku setti annar 400 m hlaupari, Theron Lewis, nýtt heimsmet innanhúss í .440 yarda hlaupi (402, m), 47.1 sekúnda. Gamla metið átti Wendell Mottley frá Trinidad, 47.3 sek. Lewis og Smith voru saman í 4x400 m boðhlaupssveitinni sem setti heimsmetið í sumar, 2:59, í Los Angeles. BOSTON ATVINNUMAÐUR Langstökkvarinn Ralph Boston sagði nýlega að hann hefði hug á að gerast atvinnumaður í foot- ball (en ekki baseball eins og var áður tilkynnt). Hann er álitinn hafa hæfileika í þeirri íþrótt og football liðin eru þekkt fyrir að borga vel. Boáton, sem er ekki eymingi efnaður, hefur vafalaust áhuga á því, Hinsvegar er almennt álit- ið að hann gerist ekki atvinnu- maður af því að hann hefur eins og stendur mjög góða möguleika á því að sigra á Ólympíuleikun- um í Mexíkó 1968. „HVALASTRÍÐIÐ" Svo er það „hvalastríðið'*. Steinhauer var rétt að koma stjörnunni sinni á loft í kúlu- varpinu þegar Randy Matson sýnd honum fram á að baráttan, hvað þá sigurinn mundi vera erfið. Steinhauer bætti innanhúss metið sitt með því að kasta 20,64 m, en í þetta sinn tókst Randy Matson að sigra hann með því að kasta rétt 20,34 m. Síðan hefur Matson kastað 21,57 m innanlhúss, en það var með járnkúlu á mold- argólfi. Innanhúss er notuð plast húðuð kúla og gólfið er úr tré. Að vísu á Steinhauer ennþá met- ið, og Matson kvartar undan því að innanhúss kúlan sé sleip, en Neil Steinhauer veit að honum er ekki ómögulegt að sigra heims meistarann. M0LAR Nýlega var ungverska knatt spyrnuliðiS Vasas Budapest á ferð í Chile. Þá unnu þeir m.a. Colo- Colo lið nr. 2 i meistarakeppni Chile með 9—2. 20 þús. manns sáu þessa stórkostlegu sýningu UngverJ anna í sóknarleik. I hléi var staðan 6—1. Rússinn Pakratov setti ný- lega óopinbert heimsmet í 60 m hlaupi. Hljóp á 6.4 sek. —. Fyrra met átti Heinz Futter- er sett fyrir 12 árum. Randy Mattson. Alþjóðlegt skautamót áttl að fara fram á Bislett i fimmtudaginn. Veðurlag eyðl lagði ísinn á siðustu stund. Forráðamenn mótsins slóu öllu upp í grín, höfðu gífur- lega flugeldasýningu fyrir i- horfendur og gáfu keppend- unum blóm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.