Morgunblaðið - 07.03.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.03.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR .7. MARZ 1967. Húsasmíðameistari getur tekið að sér verkefni. Til greina kemur að gera ákveðið tilboð t. d. að steypa upp hús o. fl. Tilboð ■ sendist afgr. Mbl., merkt: „8236“. Skoda Oktavia Station ekki eldri en ’61 óskast. Skipti á Volkswagen ’63 koma til greina. Tilb. send- ist Mhl., merkt „Oktavia 8238“. Amesingar — Keflavík Munið að tilkynna þátt- töku í Norðurlandaferðina, til ferðanefndar (Jakob, Einar, Sigurvin) fyrir 10. marz nk. Ibúð óskast Lítil 3ja herb. íbúð ósikast á leigu, helzt í Vesturbæn- um. Þarf ekki að vera laus strax. Uppl. í síma 20924 og 21902. Snið kjóla, þræði saman og máta. Við- talstími 4—6. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48. Sími 19178. Tvo háseta vantar á mb. Þráinn á neta veiðar, gerður út frá Vest- mannaeyjum. Uppl. í síma 1155, Vestmannaeyjum. Keflavík — Njarðvík 2ja herb. íbúð óskast eins fljótt og hægt er. Simi 5112 Keflavíkurflugvelli. Ohief Daniels eða Tiffany. Köttur í óskilum í Kópavogi. Læða móbrönd ótt með hvíta bringu og hvítar lappir, er mjög gæf. Eigandinn hringi í síma 41882. Loftpressa til leigu Get tekið’ að mér spreng- ingar og múrbrot. Haukur Þorsteinsson Sími 33444. Píanó til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu nýlegt Hornung & Möller píanó. Uppl. í síma 60348 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi óskast með eða án húsgagna sem næst Miðbænum. Uppl. á Hótel Borg, sími 11440. Húsasmíðameistari getur tekið að sér nýbygg- ingar og önnur verk. Uppl. 1 síma 14234 og 21084 eftir kl. 8 á kvöldin. Notaður miðstöðvarketill óskast til kaups, 16—30 fermetrar. Upplýsingar í síma 15267. Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð, má þarfnast málningar, árs- fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 38880. Til sölu 100 lítra Rafha þvottapott- ur og 100 lítra hitavatns- dunkur, einnig eldavél. — Upplýsingar að HHðarveg 61, Kópavogi. KIRKJUVIKA í AKUREYRARKIRKJU Kirkjuvika í Akureyrarkirkju Samkoman í kvöld hefst kl. 8:30. Orgelieikur: Jakob Tryggva son, Ávarp:Rafn Hjaltalín, kenn- arL Ræða: Séra Jakob Jónsson, dr. theol., Karlakór Akureyrar syngur undir stjórn Guðmundar Jóhannssonar. Auk þess almenn- ur söngur og samlestur prests og safnaðar. 75 ára er í dag Kristín Jacob- sen, Laugaveg 67. Leiðrétting í Morgunblaðinu 21. febrúar birtist minningarljóð um Ingi- mar M. Björnsson. Kveðja frá ástvinum. í einu erindinu varð Úr Passíusálmum Veittu Jesú, þá miskunn mér, meinleysis skrýddur klæði þjóni ég tállaust í tryggðum þér með trú, von og þolinmæði. Réttlætis skrúða skartið þitt skín á sálu minni, þó líf hér linni. Eins láttu holdið einnig mitt afklæðast þrjósku sinni. 21. sálmur, 11. vers. >f Gengið Reykjavík 3. marz 1961. Kaup 8ala 1 Sterlingspund 120,06 120,36 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,67 30,78 100 Danskar krónur 620,80 602,40 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Pesetar 71,60 71.80 100 Sænskar krónur 831,60 833,75 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 868,10 870.34 100 Belg. frankar 86,38 86,60 100 Svissn. frankar 990,70 993,25 100 Gyllini 1189,44 1192,50 100 Tékkn kr. 596.40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82 100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,66 HANN gefi af rikdómi dýrftar sinn- ar aS styrkjast fyrir anda sinn að krafU hið innra með yður (Efs. 3, ie>. 1 DAG er þriðjudagur 7. marz og og er það 66. dagur ársins 1967. EfUr lifa 299 dagar. Perpetua. Ár- degisháflæði ki. 3:25. Síðdegishá- flæði kl 15:59. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 8. marz er Kristján Jó- hannesson sími 50056. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvemd arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sámi: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 4. marz — 11. marz er í Lyfjabúðinni og Vest- urbæjarapóteki. Næturlæknir i Keflavík 6/3. og 7/3. Kjartan Ólafsson. 8/3. og 9/3. Arnbjöra Ólafsson. 5ÖFN Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í óátkveðinn tíma. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður teklð á möU þelm er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIDVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9--11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, SmiðjusUg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simit 16373. Fundlr á sama stað mánudaga ki. 20, miðvikndaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 I.O.O.F. Rb 4 = 116378% — 9. 1. IO.O.F. 8 = 148388% = 9, III. □ IIAMAR í Hf. 5967378 —1 □ EDDA 5967377 — Frl. 53 H ELGAFE3LL, 5067367 IV/V 2. LÆKNAR FJARVERANDI Jón Hannesson tekur ekki á mótl samlagss. frá 20. febr. um óákveðin tíma. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson Domuts Medioa sími 18946. sá HÆST bezti „Hérna kem ég með ósköp gott handa þér, Bjössi minn“, sagði Guðrún og rétti skeið að syni sínum. „Nú, nú“, sagði stráksi. „Eng? tæpitungu. Ég heiti Björn en ekkí Bjössi, og ég veit, að þetta er hafra- grautur, og ég vil ekki sjá hann“. meinleg villa, og birtum við það því aftur. Einnig féllu niður upp hafsstafir höfundar, en þeir voru F.K. Þegar sorgin sára svellur innst í barmi. Þá er trúnaðartraustið tryggt, að létta harmi. Margt er þér að þakka, það ei túlkað getum. Þó til æfienda — elskum þig og metum. F. K. í tilefni minningargreinar um Sr. Sigurð Einarson eftir hr. Einar Magnússon rektor í blað- inu 2. marz er rétt að geta þess, að við gagnfræðapróf vorið 1918 íMenntaskólanum í Reykjavík var séra Sigurður efstur utan- skólanemanna eins og rektor get- ur réttilega. Hlaut hann við próf ið 76 stig. Hinsvegar var efstur á gagnfræðaprófinu þetta ár Einar Ástráðsson fyrrum héraðs læknir með 77 stig. Hann var innan skólans. Þetta sést af skóla skýrzlum fyrir þetta ár. Rétt er að þetta komi fram. Ligga Ligga Ligga Lí, við • rum að fara í sumarfrí. R. B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.