Morgunblaðið - 07.03.1967, Side 7

Morgunblaðið - 07.03.1967, Side 7
MOKCJUrfBLAOIO, ÞKIÖJUDAGUR 7. MARZ 1967. 7 Gegnum sfungín af sverðum HINGAÐ eru komnir til Iandsins tveir hollenzkir skemmtikraftar, eem ekki eiga neinn líka hvað snertir dægrastyttingar. Þessir kumpánar, JACK & JUDO, munu skemmta í Hótel Loftleiðir í tvær vikur, og meffal annars leika það forvitnilega bragð, að lifa af um 30 sverðstungur, ásamt atriöum, sem án efa fá menn til þess að brosa. FRETTIR Garðyrkjufélag íslands heldur fræðslufund í Iðnskól- anum (inng. frá Vitastíg) kl. 20:30 í kvöld, þriðjudag. Kristinn Helgason talar um dalíur. — Stjórnin. Kvenfélagið Aldan heldur fund miðvikudaginn 8. marz kl. 8:30 að Bárugötu 11. Spilað verður Bingó. Sýnikennsla fellur niður þessa viku. Aðalfundur félagasamtakanna Verndar verður haldinn miðviku daginn 8. marz í Tjarnarbúð kl. 8:30. Erindi flytur Jakob Jónas- •on læknir. Kvenfélag Laugarnessóknar býður öldruðu fólki í sókninni til skemmtunar í Laugarnes- skóla. sunnudaginn 12. marz kl. 3. Nefndin. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund miðvikudaginn 8. marz kl. 8:30 í Sigtúni Gunnur Sæmunds- dóttir og Maria Finnsdóttir segja frá námskeiði S.S.N. — Stjórnin. Fíladelfía Reykjavík. Safnaðarsamkoma (mánaðar- mótasamkoma) í kvöld kl. 8:00. Athugið breyttan tíma. Spilakvöld Templara Hafnarfirði. Spilum miðvikudagskvöldið þ. marz í góðt.húsinu. Ný 3ja kvöldakeppni hefst. Allir vel- komnir. Nefndin. Kvennadeild Slysavarnarfé- lagsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 6. marz kl. 8:30 í Slysavarnahús- inu á Grandagarði. Til skemmt- unar Félagsvist. Stjórnin. Kvenfélagskonur, Garðahreppi Munið félagsfundinn þriðju- daginn 7. marz kl. 8:46. Rímna- kveðskapur og fleira. — Stjórnin Slysavarnakonur Keflavík: Munið basarinn 12. marz. Nefnd- in. Árshátíð Sjálfsbjargar verður í Tjarnarbúð 11. marz og hefst kl. 7:30. Nánar auglýst síðar. Kvenfélagskonur, Keflavík Aðalfundur félagsins verður þriðjudaginn 7. marz kl. 9 I Tjarnarlundi. Stjórnin. Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar. Aðalfundur verður þriðjudag- inn 7. marz í Skátasal Hallveig- arstaða kl. 3. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði heldur spilakvöld í Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 7. marz kl. 8:30 Góð verðlaun. All- ar Fríkirkjukonur velkomnar. Stjórnin. Skagfirðingamót 1967 verður haldið í Sigtúni laugardaginn 11. marz og hefst með borðhaldi kl. 7 stundvíslega. Nánar auglýst síð ar. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju heldur •pilakvöld fimmtudaginn 9. marz kl. 8 í Félagsheimilinu. Spiluð verður félagsvist. Spilaverðlaun. Kaffi. Stjórnin. Nessókn. Bræðrafélagið gengst fyrir fræðslu- og skemmtifundi þriðjudag 7. marz kl. 9 í Félags- heimilinu. Björn Pálsson flug- maður sýnir og kynnir myndir af landinu. Allir velkomnir. — Stjórnin. Dansk Kvindeklub holder móde tirsdag d marts kl. 20.30 í Tjarnarbúð. Danmarks ambassa- dor Hr. Birger Kronmann, for- tæller om De forenede Nationer og viser film. Bestyrelsen. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar. Munið fundinn úti í Sveit mið vikudaginn 8. marz kl. 9. Fundar efni Blástursaðferðin og kvik- mynd. VÍSLKORN Erfisdrykkja okrarans. Öld við bætist kaldar brár, kvíðinn bætist aumur. Loksins mætast leyndar þrár, lakur rætist draumur. Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og iaugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9. Hafskip h.f. Langá er í Gdynia. Laxá er í Belfast. Rangá fór frá Hull 5. þm. til íslands. Selá er í Rotter- dam. Skipaútgerð ríkisins: Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21:00 kvöld til Rvíkur. Blikur er á Norðurlandshöfn- um á austurleið. Herðubreið fer frá Rvík í kvöld vestu um land í hring- ferð. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 00:30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10:30. Er væntanlegur til baka frá uxemborg kl. 01:15. Heldur áfram til NY kl. 02:00. Þorfinnur karlsefni fer til Osló- ar, Gautaborgar og Kaupmannahafn- ar kl. 10:15. Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 00:15. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer í dag frá Rieme til Sas van Ghent. Jökul- fell fór í gær frá Patrekstfirði til Djúpavogs. Dísarfell fór 1 gær frá Rautfarhöfn til Ödda. Litlafell fór í I rnorgun frá Reykjavík til Akureyrar. Helgafell er í Antwerpen. Stapafell er væntanlegt til Rvíkur 9. þ.m. Mæli- fell fer í dag frá Immingham til Ant- werpen. Frigomare er á Akureyri. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi kemur til Rvíkur frá Glas- gow og Kaupmannahötfn. kl. 16:00 1 dag. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Snarfaxi fer til Vagar, Berg- en og Kaupmannahafnar kl. 09:30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16:35 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, ísafjarðar, Húsavíkur og Egilsstaða. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá ísafirði í dag 6. þm. til Akureyrar. Brúarfoss fór frá Keflavík 27. fm. til Camferidge og NY. Detti- foss fór frá Vestmannaeyjum 26. fm. tU Talinn. Fjallfoss fór frá NY 1. þm. til Rvíkur. Goðafoss fór rá Rott- erdam 6. þm. til Ros>toek. Gullfoss fór frá Rvík 4. þm. til Bremerhaven. Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Gautaborgar og Rvíkur. Mána foss fer frá Antwerpen í dag til London Reykjafoss kom til Gdynia 5. þm. Selfoss fór frá NY 3. þm, til Rvíkur. Skógatfoss fer frá Rvík 6. þm. til Seyðisfjarðar. og Raufar- hafnar. Tungufoss fer frá Akureyri í dag 6. þm. til ísafjarðar og Rvíkur. Askja hefur væntanlega farið 4. þm. frá Gautaborg til Rvikur. Rannö fer frá Rvík 6. þm. til Vestmannaeyja. Seeadler er frá Hull í dag 6. þm til Rvíkur. Marietje Böhmer fór frá Seyðisfirði 2. þm. til Ardrossan og London, st. D. KIRKJUVIKA f LÁCAFELLSKIRKJU * Kirkjuvika í Lágafellskirkju. Dagskráin í dag er þessi: 1. Ávarp: Lárus Halldórsson. — 2. Almennur söngur. Sálmur 18. 3. Ræða: Sr. Jón Guðnason. — 4. Ensöngur: Guðrún Á Símonar. Undirleikari: Guðjón Guðjónsson.: Hándel Van G. F.: Where er’ you walk úr óperunni Semele. Hándel Van G. F.: Largo. Páll ísólfsson: Maríuvers. Cesar Frank: Allsherjar drottinn. — 5. Al- mennur söngur. Sálmur 174. — 6. Gísli Arnkelsson: Frásögn og skuggamyndir frá kristnibcðinu í Konsó. — 7. Tónlist flutt af systrunum Ingu Bós, Unni Maríu, Vilborgu og Þorgerði Ingólfs- dætrum. — 8. Víxllestur sóknarprests og spurningabarna 119. sálmur Daviðs. — 9. Lokasöngur. Sálmur 560, 4.—6. vers. — 10. Ávarsporð stjórnanda. — 11. Útgöngulag leikið: Hjalti Þórð- t MALSHATTUR^- Allir hanar hafa kambinn. Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fæst vonandi í næstu búð. Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Málmar Kaupi alla málma, nema járn, hæsta verði. Opið kl. 9—17, laugard. kl. 9—12. Staðgreiðsla. Arinco, Skúla götu 55 (Rauðarárport). Símar 12806 og 33821. Bílabónun — bílabónun Þrífum og bónum bifreið- ar. Fljót og vönduð vinna. Pöntunum veitt móttaka í síma 31458. Bónver Álf- heimum 33. Skuldabréf — ríkistryggð og fasteigna- tryggð, eru til sölu hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan, fasteigna- og verðbréfasala Austurstr. 14. Sími 16223. s Ökukennsla Kenni á Volkswagen. Guðmundur Karl Jónsson Símar 12135 og 10035. íbúð óskast til leigu Reglusamt barnlaust kær- ustupar óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Málun á íbúð kemur til greina. Upplýsingar í Sima 40748. Húsmæður — stofnanir Vélhreingerningar, fljót og vönduð vinna, vanir menn. Einnig húsgagnahreinsun. Ræsting, sími 14096. Gardínubúðin Baðherbergi, skópokar, hrærivélahettur. Gardínubúðin Ingólfsstræti. 2ja herbergja íbúð Til sölu er ný, næstum fulgerð 2ja herbergja íbúð í sambýlishúsi við Hraunbæ. Gæti verið laus fljót- lega. Góð lán áhvílandi. ÁRNI STEFÁNSSON hrl., Málflutningur, Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Bólstrarar komið aftur á lager í miklu litaúrvali. Sömuleiðis COATS APTAN nælontvinni. Heildsölubirgðir: Dovíð S. Jónsson &■ Co. hf. Sími 24-333. Vélabóldiald Tek að mér bókhald fyrir minni og stærri fyrir- tæki. Get strax bætt við nokkrum fyrirtækjum. Uppl. milli kl. 5—7. — Sími 34198. Málverk og antík Hver ætlar að selja silfur og antík á næsta uppboði í Þjóðleikhúskjallaranum 14. marz? Hver ætlar að selja málverk á fyrsta mál- verkauppboði sem verður að Hótel Sögu 4. apríl? Sölumunum á „antík-uppboðið“ verður að skila fyrir n.k. föstudagskvöld. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austurstræti 12, — Sími 1-37-15.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.