Morgunblaðið - 07.03.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.03.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1967. 9 3ja heibergja íbúð (1 stoía og 2 svefn- herbergi) á 4. hæð við Birkimel er til sölu. íbúðin er í ágætu standi. Fallegt útsýni. 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Bogahlíð er til sölu. íbúðin er 2 sam- liggjandi stofur, húsbónda- herbergi og 2 svefnherbergi. 4ra herbergja glæsileg nýtízku íbúð (1 stofa og 3 svefnlherbergi) á 4. hæð við Fálkagötu er til sölu. Hæð og ris alls 6 herb. íbúð, ásamt bíl- skúr, við Mjóuhlíð, er til sölu. Hæðin er um 95 ferm., 2 stórar samliggjandi stofur, svefnherbergi, eldhús og bað. í risi eru 3 herbergL 2ja herbergja risíbúð við Baldursgötu er til sölu. íbúðin er í gömlu steinhúsi en er rúmgóð og í góðu lagi. Eldhús og bað nýlega standsett. Útborgun 300 þúsund kr. Við Grenimel er til sölu einbýlishús með 8 herbergja íbúð og bílskúr. Vandað og rúmgott hús. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Simar 21410 og 14400. íbúðir óskast 4ra—5 herb. íbúð í Hlíðunum. 3ja—4ra hérb. risíbúð, góð jarðhæð kemur einnig til greina. Ennfremur höfum við góða kaupendur að íbúðum í smíðum af öllum stærðum. Til sölu Glæsileg einbýlishús I smíðum fokheld og lengra komin. 3ja herb. íbúð, 97 ferm., í smíð um við Hraunbæ. Afhendist fullbúin seinna á árinu. — 1. veðréttur laus. Einbýlishús 115 ferm. ásamt 40 ferm. verkstæði á góðum stað í KópavogL 4ra herb. glæsileg íbúð við Ljósheima. Góð kjör. Glæsilegt parhús við frá- gengna götu í Kópavogi. 2ja herb. íbúðir við Skipa- sund, Óðinsgötu, Hvassa- leiti og Nesveg. Góð kjör. 3ja herb. íbúð í góðu timbur- húsi á Teigunum. Nýmáluð og með tvöföldu glerL Útb. aðeins kr. 375 kr. 3ja herb. rishæð 85 ferm. i góðu timburhúsi. Ný sér- hitaveita, nýjar innrétting- ar, sérinngangur. Mjög góð kjör. 4ra herb. góð endaibúð neðst í Hlíðunum. Einstaklingsíbúð í gamla Vest urbænum, lágt verð, góð kjör. Byggingarlóð í Kópavogi. Vel byggt einbýlishús 110 fm. við Breiðholtsveg. Lóðar- réttindi fylgja. Góð kjör. ALMENNA FASTEIGNAStLAN 1INDARGATA9 SÍMI 21150 Hús og Ibúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum, eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, II. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu meðal annars: í smíðnm I Garðahreppi Fokhelt einbýlishús 8—9 herb. Flatarmál íbúðar 222 ferm., plús tvöfaldur bíl- skúr. Fokhelt einbýlishús 6—7 herb. Flatarmál íb. 150 fm. plús tvöfaldur bílskúr. * I Kópavogi I fokheldu tvíbýiishúsi, tvær 5 herb. íbúðir um 140 fm., ásamt bílskúrum. Þak full- frágengið. 1 þribýlishúsi 4ra herb. íbúð um 114 ferm. Allt sér, góðir greiðsluskilmálar. 1 sambýlishúsi 5 herb. íbúð, tilbúin undir tréverk og málningu, sameign fullfrá- gengin, bílskúrsréttur, tilb. til afhendingar strax. I tvíbýlishúsi 6—7 herb. íbúð um 180 ferm., tilb. undir tréverk og málningu, bíl- skúr, allt sér. Fokhelt raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, Sig- valdahús. í Arbæjarhverfi Fokheld garðhús um 135 fm. Skipti á um 4ra herb. íbúð kemur til greina. Fokhelt einbýlishús með 6 herb. íbúð á hæðinni, í kjall ara er 136 fermetra hús- rými. Bílskúrsgrunnur fylg- ir ásamt byggingarrétti fyr- ir öðrum bílskúr. A Seltjarnarnesi Fokhelt raðhús á góðum stað, innbyggður bílskúr, tilb. til afhendingar nú þegar. Athugið að teikningar liggja ávallt frammi á skrifstöfu vorri, sem gefur allar nán- ari upplýsingar. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson Kvöldsími 20037 frá kl. 7—8,30 7/7 sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir viðs vegar í borginni. 4ra herb. ný íbúð í háhýsi ( Austur borginni). 4ra herb. ný ibúð við Hraun- bæ. Raðhús (sunnan megin í Kópa vogi). 4 svefnherbergi, 2 stofur og skáli, tvennar svalir. Raðhús við Lyngbrekku. Hæðir og tvíbýlishús í bygg- ingu ásamt uppsteyptum bíl skúrum í Kópavogi. FASTEIGNASAIAN HÚS&EIGNIR BANKASTRAETI é Simi 40863 Siminn er 24300 Til sölu og sýnis 7. RaðMs kjallari og tvær hæðir, alls 4ra herb. íbúð við Ásgarð. Útborgun kr. 650 þúsund. Nýtízku sérhæð 154 ferm. til- búin undir tréverk og máln- ingu í Vesturborginni. — Bílskúr, sérþvottahús og geymsla fylgir í kjallara. Fokheld sérhæð um 80 ferm. ásamt bílskúr, stóru vinnu- herbergi, sérþvottalherbergi og geymslum í Austurborg- inni. Fokhelt steinhús 140 ferm., 2 hæðir, hvor hæð algjör- lega sér og bílskúr með hvorri hæð á góðum stað í Kópavogskaupstað. Lánað verður kr. 220 þúsund til 5 ára í hvorri hæð. 1. veð- réttur laus. Fokhelt einbýlishús 136 ferm. ásamt bilskúr við Vorsabæ. Fokheld hæð, 130 ferm., með miðstöð við Hraunbæ. — 1 herbergi og fleira fylgir í kjallara. Efri hæð og ris alls 7 herb. íbúð við Grenimel. Efri hæð og ris aHs 5 herb. íbúð við Hringbraut. 5 herb. íbúðir í borginni sum- ar sér og með bílskúrum. Góð 4ra herb. íbúð um 110 ferm. á 2. hæð við Áltf- heima. Bílskúrsréttindi. 4ra herb. íbúðir við Ásvalla- götu, Eskihlíð, Grundar- gerði, Hátún, Háteigsveg, Nökkvavog, Lönguhlíð, óð- insgötu, Þórsgötu og víðar. Nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúð- ir í borginni. Lítil einbýlishús við Njáls- götu, Bragagötu, Nönnu- götu, Nesveg og viðar. GLÆSILEG EINBÝLISHÚS í smíðum við Stigahlíð og margt fleira. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221. Til sölu Einbýlishús — Steinhús 6 herb., auk þess 2 herb. I kjallara og geymslurými við Sólvallagötu. 2ja herb. ný ibúð á 2. hæð við Hraunbæ og stórt herbergi á jarðhæð, góðar geymslur, hlutdeild í sjálfvirkum þvottavélum, iharðviðarinn- réttingar, teppi á stofum, allir veðréttir lausir. 3ja herb. kjallaraíbúð við Skaftahlíð, sérinngangur. 3ja herb. íbúð við Hlíðarveg. Laus strax. Útborgun 400 þús., sem má skipta. Árni Guðjónsson, hrl. Þorstemn Geirsson, lögfr- Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Fasteignir til sölu Góð húseign við Sunnutorg. í húsinu eru tvær góðar íbúðir. Upphitaður biLskúr, með snyrtiherb. o.fl. Hús á ýmsum byggingarstig- um í Sigvaldahverfinu við Hrauntungu. Mikið úrval íbúða víðsvegar um borgina og nágrennið. Fasteignir í Hveragerði og Þorlákshöfn. Skipti otft möguleg. Hef kaupanda að snotru eldra húsi í Kópavogi. Austurstrætl 20 . Sírnl 19545 Til sölu: * A IHelunum 4ra herb. 2. hæð ásamt þremur herbergjum og snyrtiherbergi í risi, sér- inngangur, go*t verð. 2ja herb. íbúðir við Háaleitis- braut, Hraunbæ, Austur- brún. Ný 3ja herb. 2. hæð við Ból- staðarhlíð. 3ja herb. kjailaraíbúð á góðu verði við Bakkastíg og Mið- tún. 3ja herb. 1. hæð við Þor- móðsstaðaveg og Vífilsgötu. 4ra herb. 1. hæð við Kapla- skjólsveg. 4ra herb. nýjar og fallegar íbúðir við Stóragerði, Álfta- mýri, Hvassaleiti, Sólheima. 5 herb. hæðir við Efstasund. 5 herb. 2. hæð við Goðheima. 5 herb. 1. hæð við Barma- hlíð. 5 herb. 1. hæð sér við Rauða- læk. 6 herb. 3. hæð við Sundlauga- veg. 6 herb. hæðir við Álfheima, Norðurmýri, Háaleitisbraut. Tvíbýlishús með tveim 4ra herb. íbúðum í, við Hlunna- vog. 5 herb. einbýlishús við Freyju götu. Raðhús við Sæviðarsund, fok- held 6 herb. 6 berb. einbýlishús í Árbæjar- hverfi, fokhelt. 4ra herb. einbýlishús tilb. undir trévenk við Fögru- brekku, Kópavogi. Lóð undir fjölbýlishús í Vest- urborginni. Einar Sigurósson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöidsimi 35993. íseionir til sölu 4ra herb. íbúðarhæð, verð 970 þúsund. Útborgun hófleg. Bílskúrsréttindi. Raðhús geta verið tvær fbúðir 3ja herb. ris í Hátúni, stór bílskúr. 3ja herb. kjallaraibúð. Útb. 250 þúsund. Einbýlishús við Nönnugötu. Ný 4ra herb. íbúð (3 svefn- herbergi). 5 herb. raðhús. 6 herb. íbúðarhæð með öllu sér. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa. Sigurjón Sigurbjörnsson fasteignaviðskipti. Laufásv. 2. Simi 19960 13243. EIGNASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 Nýleg 2ja herb. íbúð við Aust urbrún. 2ja herb. jarðhæð við Flóka- götu, teppi á gólfum. 2ja herb. íbúð við Hjarðar- haga, ásamt herb í risi. Nýleg 2ja herb. jarðhæð við Meistaravelli, teppi á gófum Stór 3ja herb. jarðhæð við Gnoðavog, sérinng., sérhitL 3ja herb. íbúð við Grettisgötu, ásamt herb. og eldhúsi í kjallara. 3ja herb. ibúð við Hjarðar- haga, þvottahús með vélum. 3ja herb. íbúð við Kleppsveg, í góðu standL Ný 3ja herb. jarðhæð við Þingholtsbrau*, sérinngang- ur, sérþvottahús. Vönduð 4ra herb. íbúð við Álf heima, þvottahús með vél- um. 4ra herb. endaíbúð við Ból- staðarhlíð, í góðu standL Nýlegt 4ra herb. parhús við Miðbraut, bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð við Sólheima, í góðu standi. Ný 4ra herb. íbúð við Skóla- gerði, sérþvottahús. 5 herb. sérhæð við Barma- hlíð, bílskúrsréttur. 5 herb. sérhæð við Bugðu- læk, bílskúrsréttur. Vönduð 5 herb. íbúð við Kleppsveg, teppi fylgjá. Nýjar 3ja herb. íbúðir í fjór- býlishúsi við Ölduslóð selj- ast að mestu frágengnar. 5 herb. íbúðir við Hraunbæ, seljast tilb. undir trév., sam eign fullfrágengin. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Pórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 20446. FASTEIGNA KJÖRi 250 ferm. nýtt húsnæði á ein- um gólffleti á einum bezta stað í borginni til sölu. Herut ugt fyrir félagssamtök, iðn- að eða verzlun. 2ja herb. jarðhæð við Kópa- vogsbraut. 3ja herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk við Hraunbæ og Grænutungu. 4ra herb. jarðhæð við Hrísa- teig. 4ra herb. jarðhæð við Kvist- haga. 4ra herb. falleg íbúð í Safa- mýri. 4ra herb. góð íbúð við Snorra- braut. 4ra herb. hæð við Háaleitis- braut, bílskúr, ræktuð lóð. 6 herb. hæð við Flókagötu. Fokheld einbýlishús og hæðir í Kópavogi og GarðahreppL Fiskbúð í AusturborginnL GÍSLI G. ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON Fasteignaviðskipti. Hverfisgötu 18. Simar 14150 og 14160 Heimasími 40960.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.