Morgunblaðið - 07.03.1967, Side 15

Morgunblaðið - 07.03.1967, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1967. 15 +■ i SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM ÉG hef alltaf verið kristinn maður og sótt kirkju sam- vizkusamlega. Hvernig má það þá vera, að ég lendi í sjúkdómsþrengingu? AÐ vera kristinn maður er engin trygging gegn veik- indu-m eða andstreymi. Biblían kennir, að iíkamlegur sjúkleiki — sé hann ekki misskilinn — geti orðið okkur til styrkingar og ávinnings. „En jafnvel þótt vor ytri maður hrörni, þá endurnýjast dag frá degi vor innri maður“ (2. Kor. 4,16). Þetta þýðir, að ef við tökum þrengingunum já- kvætt og móglum ekki, geta þær æft okkur í því að lifa í nánara samfélagi við Drottin. Biblían kennir líka, að dýpsta þjáning sé ekki líkamleg, heldur andleg, og ef við erum þolinmóð í líkamlegum þjáningum, hljótum við andlegan styrk að launum. „Því að þrenging vor (líkamleg), skamm- vinn og léttbær, aflar oss mjög yfirgnæfanlegs dýrð- arþunga“ (2. Kor. 4,17). Páll, sem skrifaði þessi orð, átti við líkamlegan veikleika að búa, en hann lét það ekki á sig fá og varð ekki beiskur í lund. Sálmurinn, „Taktu Jesú nafnið næst þér“, var ortur af Lýdíu Baxter. Hún var farlama árum sam- an og komst ekki út úr húsi. En hún átti fögnuð og hughreysti, sem voru óhvikul og smitandi. Guð vill annað af tvennu með veikleika okkar, frelsa okkur frá honum eða gefa okkur náð til að bera hann. Leggjum það á hans vald, hvort hann ákveður heldur. Vcr/Jiiiiarliúsnæði óskast Helldverzlun óskar eftir skrifstofu og lagerplássi, til kaups eða leigu. Jarðhæð um 200—399 ferm., með bílastæði og góðum aðkeyrslu-möguleikum. Bjóðendur sendi nafn og símanúmer á afgr. blaðs- ins fyrir 15. þ.m. merkt: „Verzlunarhúsnæði — 8237“ Nýr fcrseti Suður-Afríka Höfðaborg 28. febr. NTB DR. Theophilus Ebenhaezer Donges var í dag kjörinn forseti Suður-Afriku, er Cbæ-les Swart lætur af því embætti 31. maí nk. Dr. Donges hefur verið fjármála ráðherra lands5ns i á*t<i ár, en lét fyrir skömmu af því em- bætti. Hann var kosinn. annar for- seti Suður-Afríku af kjörráði, þar sem sæti eiga þingmenn full trúadeildar og öldungardeildar landsins. Hlaut Dr. Donges 162 atkv. en frambjóðandi stjórnand stöðuflokksins, hinn 77 ára gamli liðsforingi Pieter Vander Byl hlaut 52 atkvæði. Hinn síðar- nefndi var einn álhrifamestu manna í stjórn Smuts hershöfð- ingja í heimsstyrjöldinni. Donges er þrekvaxinn virðu- legur maður, 69 ára að aldri. Hann er foringi þjóðernissinna í Höfðahéraðinu og tilheyrir frjáls lyndari armi flokks síns. - ÓGÆFTIR Framhald af bls. 24 10 bátar stunda netaveiðar frá Akranesi nú. Hellissandur Ógæftir hafa verið þar miklar, og afli hinna níu netabáta þar því verið rýr. Þó hafa komið nokkrir góðir daga, og t. d. fékk einn bátur þar 40 tonn eftir þrjár nætur. Grundarfjörður Somu sögu er að segja þar, ógæftir hafa verið óvenjulega miklar, og aflinn tregur. Stunda þar alls sex bátar netaveiðar. Telja sjómenn þar að lítil reynsla sé fengin á það, hvort eitthvað magn fisks er á mið- unum, þar sem svo sjaldan hefur gefið. ERNEST HAMILTON (London) Limited 1 Anderson St. " London S. W. 3. England. Giröiíigareíni Höfum jafnan fyrirliggjandi LUMBERPANEL viðarþiljur PLYFA PROFIL krossvið (í útihurðir) WIRUPLAST (í eldhúsinnréttingar) PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Sími -1-6412. Gúmmístígvél Há og lág svört, rauð og hvít. Einnig barna- og unglinga- stærðir. SKÖVERZLUN (fiUu/t£ /Inxi'ié'SSóníVi Laugaveg 17 og Framnesvegi 2. Almennur fundur verður haldinn í Sjál "stæðishúsinu í dag, þriðjudaginn 7. mirz 1967 kl. 8.30. Fundarefni: Gestur fundarins Jónas H iralz ræðir við Eyjólf Kon. Jónsson, rititj. og Þóri Einarssona, hagfr. um frjálshyggju og skipulagshyggju - Andsfœður í stjórn íslenzkra efnahagsmála • • ^ ^ Að umræðunum loknum svara þeir fyri -spurnum. Ollum helmill aðgangur lANDSMÁLAFELAGIÐ VORÐUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.