Morgunblaðið - 07.03.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.03.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1967. 21 —FRAMKVÆMDAFE Framhald aí bls. 1. rœðu Eggerts G. Þorsteinsson ar,sjávarútvegsmálaráðherra ▼ið þessar umræður svo og írásögn nf þessum ræðum, sem fluttar voru: framlögum til sjávarútvegsins, hefði ekki veriff gripið til þeirrar hækkunar á framlögum til verk- legra framkvæmda, sem gerð var, heldur hefðu átt að standa óbreyttar frá árinu áður. Þegar svo þess er jafnframt gætt, að hér er ekki aðeins um það að ræða, að krónulega er ekki skert að neinu leyti sú fjárveiting til verklegra framkvæmda, sem veitt var í fjárl. ársins 1966, heldur einnig tekið tillit til verð- stöðvunarinnar og áhrifa henn- ar, verður ljóst, að í rauninni mun verða notadrýgra það fé í ár einmitt vegna verðstöðvunar- innar, sem varið er til verklegra framkvæmda heldur en var á sl. ári, þar eð ekki koma nú til þær verðhækkanir, kostnaðarhækk- anir, sem urðu við opinberar framkvæmdir á sl. ári, þær koma ekki til með að rýra á sama hátt þessi framlög ársins í ár, þannig að það má fullyrða tvímælalaust, að það verður a. m. k. ekki um að ræða neina skerðingu á heild- arframlögum ríkisins til verk- legra framkvæmda á árinu 1967 miðað við árið 1965. það megi vega í þann knérunn ur að þessar 130 millj. verði Magnús Jónsson Magnús Jónsson fjármálaráð- herra, sagði að hér væri um iví- þætt mál að ræða. Annars vegar kostnaðarsöm aðstoð, hins vegar ráðstafanir til fjáröflunar. Ég mun sérstaklega ræða seinni þátt málsins, sagði fjármálaráðherra, en sjávarútvegsmálaráðherra hef ur í stórum dráttum gert grein fyrir hinum fyriruguðu aðgerð- um. Við afgreiðslu fjárlaga 1967 var að því vikið af ýmsum að fjárveitingar til aðstoðar sjávar- útveginum væru ófullnægjandi en í þeim er gert ráð fyrir 80 milljónum króna, sem er sams konar aðstoð og 1966. Hins vegar voru viðræður um fiskverð ann- ars vegar og hugsanlega aðstoð við frystihúsin ekki komin það langt að hægt væri að til- greina eina ákveðna upþhæð í fjárlögum í því skyni. Viðbót- arfjárins, 230 milljónir króna verður því að afla með nýjum aðg^rðum. Hér er um tvfþætta aðstoð að ræða. Annars vegar hækkun á fiskverði til útgerðarinnar, sem er sambærilegt við þá aðstoð, aem útgerðin hefur fengið síð- ustu ár en nú nemur þessi upp- hæð 180 milljónum í stað 80 milljónum áður. Þeita eru raun- veruleg rekstrarútgjöld og end- amlegar greiðslur og fjár til þess verður að afla með venjulegum hætti, annað hvort með nýjum sköttum eða með því að draga úr útgjöldum. Síðari leiðin var valin vegna þess að sikattahækk- anir mundu ekki vera í samræmi 'við verðstöðvunarlögin. Þær ráð- stafanir, sem því er gripið til, eru 10% niðurskurður á framlögum tfl verklegra framkvæmda og 20 milljón króna lækkun á greiðsl Um til Jöfnunarsjóðs, svo og sparnaðarliður, sem ég mun víkja að síðar. Því er auðvitað haldið fram, að hér sé um ó- hæfilegam niðurskurð verklegra framkvæmda að ræða og jafnvel að hér sé um 30% niðurskurð að ræða þar sem á sl. tveimur árum hafi framlög til verklegra framkvæmda verið skorin niður um 20% hvort árið og hér komi 10% að auki. Hér er um mikinn mlsskilning að ræða. Við getum látið liggja á milli hluta árin 1965 og 1966, því að enda þótt það sé stað- reynd, að samtais varð niður- skurður verklegra framkvæmda þá allmiklu fjarri því að verða 20%, einkum árið 1966, en ef við skoðum árin 1967, sem skiptir meginmáli í þessu sambandi, verður Ijóst, að þar er ekki um að ræða nokkra minnstu lækkun verklegra framkvæmda frá árinu 1966, vegna þess að fjárveitingar til verklegra framkvæmda voru í fjárl. yfirstandandj ár bækkað- ar um 65—70 millj." kr. frá fjárl ársins 1966. Það eina, sem hér gerist og og má auðvitað segja. að ekki sé gott, er að þessi fjár- hæð er tekin til baka, sem í raun inni er eðlilegt að gera, þvi það er tvímælalaust, að hefði það leg ið fyrir við ákvörðun fjárl., að þessi bækkun þyrfti að vera á Því hefur verið haldið fram af ýmsum sérfræðingum okkar á sviði efnahagsmála og vafalaust með réttu að verklegar fram- kvæmdir sveitarfélaganna hafi í rauninni verið of miklar síðustu árin miðað við það þensluástand, sem verið hefur síðustu árin og að þar hafi ekki orðið samdrátt ur sambærilegur við þann, sem orðið hefur í verklegum fram- kvæmdum ríkisins. Það er hins vegar svo, að það er af ýmsum ástæðum erfiðara að draga úr verklegum framkvæmdum sveit- arfélaga en ríkisins og þe vegna hefur ekki þótt fært að framkvæma neina heildarskerð- ingu umfram það sem leitt hefur af því að sveitarfélögin hafa orð- ið að halda sínum útgjöldúm inn an eðlilegra marka sinnar tekju- öflunar og með hliðsjón af þeim hemli sem á hana er settur með verðstöðvunarlögunum. Á árinu 1966 varS um aS ræSa stórfellda tekjuaukningu hjá rík issjóSi og það er þessi tekju aukning, sem hefur valdiS því, aS unnt var aS grípa til verS stöðvunarinnar og stuSla aS því, aS spyrna fótum viS dýrtíSar- þróuninni þrátt fyrir þær ráS stafanir, sem nú þarf aS egra í auknum framlögum til að’stoSar atvinnuvegunum, þá engu aS síSur hefur tekizt aS koma þessu öliu fram án nýrra skattahækk- ana. ÞaS verSur aS teljast meS hliSsjón af þeim mikilvægu hags- munum, sem sveitarfélögin hafa af því, aS þessi verSstöSvun tak- ist, aS þaS sé á engan hátt óeSli- legt, aS verulegur hluti af þeim aukatekjum, sem sveitarfélögin fengu í sinn hlut á árinu 1966 af sömu ástæSu eins og ríkistekj nrnar fóru svo langt fram úr áætiun, sem ég gat um og öllum hv. þm. er kunnugt, leggi sveit- arfélögin þó nokkuS af mörkum tii verSstöSvunarinnar eSa þeirra aSgerSa, sem ríkiS þarf aS standa straum af meS nýjum út gjöldum til þess aS tryggja þaS, aS hún verSi aS veruieika. Af þessum sökum þótti ekki ósann- gjarnt aS taka 20 millj. eSa sem svarar 10% af þeim útgjöldum af þeim tekjum, sem jöfnunar sjóSi sveitarfélaga er áætlaSur á þessu ári af þeirn umframtekj um, sem renna til jöfnunarsjóSs ins vegna hækkunar á þeim tekjustofnum ríkissjóSs, verStolli og söluskatti sem renna aS hluta til í jöfnunarsjóS á sl. ári. Þetta eru 20 millj. kr., sem er áætlað, að muni nema um 1% af heildartekjum sveitarfélaganna miðað við árið í ár, þannig að menn sjá, að hér er ekki um stóra fjárhæð að ræða. Þetta eru tekjur, sem sveitarfélögin hafa ekki gert ráð fyrir eða gátu ekki gert ráð fyrir á fjárhagsáætlun um sínum fyrir árið 1966 og þyk ir af ýmsum ástæðum eðlilegra að taka það af þeim lið, þessum umframtekjum, heldur en láta það heita skerðingu á framlag inu í ár, m. a. til þess að leggj áherzlu á að hér er um að ræða aðrar stakar aðstæður í sambandi við þær ráðstafanir, sem nú er verið að gera og má með engu móti líta á sem fordæmi um, að að takmarka eða skerða þennan hlut sveitarfélaganna almennt í framtíðinni. Þetta legg ég ríka áherzlu á og þess vegna er ein- mitt þessi aðferð valin að taka þetta af umframtekjunum á sl. ári, en ekki skerða tekjur þær, sem áætlað er, að renni í blut sveitarfélaganna eða Jöfnunar- sjóðinn á' þessu ári. Þetta legg ég áherzlu á, því að það er mín skoðun, að það megi ekki, al- mennt séð, skerða tekjur sveitar- félaganna af þessum tekjustofni nema þá heildarbreyting verði gerð á skipulagi tekjuöflunar- mála ríkis og sveitarfélaga, en óað er stærra mál og víðtækara og er ekki verkefni þessara umr. að ræða það. Á sl. ári batnaði enn hagur ríkisábyrgðasjóða, því að eftir að ný lög um ríkisábyrgðir tóku gildi, hefur hagur ríkisábyrgða- sjóðs batnað ár frá ári vegna ss, hve heilbrigð áhrif þessi nýja löggjöf hefur haft og út- koman á sl. ári varð sú, að 15 millj. af áætluðu framlagi til ríkisábyrgðasjóðs á árinu 1966, þurfti ríkisábyrgðasjóður ekki að nota, til þess að geta staðið undir sínum skuldbindingum. Þessar 15 millj. voru engu að síður greidd ar sjóðnum af tekjum ársins 1966 og þess vegna þykir vera raun- hæft að gera ráð fyrir þvi, að ríkisábyrgðarsjóður muni ekki þuisfa á að halda sem svarar þess- ari fjárhæð af áætluðu framlagi til sjóðsins á árinu 1967, en það er jafnhátt því framlagi, sem veitt var á árinu 1966, í sambandi við aðstoðina við frystihúsin, er gert ráð fyrir, að ríkissjóður leggi fram stofnfram- lag til verðtryggingasjóðs. Það er að vísu ekki nein ákvörðun um það lekin enn, hvort sá sjóð ur verður stofnaður til frambúð ar, enda þótt það sé skoðun rík- istj. og ég hygg að við nánari at hugun hljóti að vera gkoðun allra, að það væri mjög æski- legt og nauðsynlegt, að til slíkrar frambúðarsjóðsmyndunar komi, sem taki óeðlilegar sveifl- ur í verðlagi sjávarafurða. En þrátt fyrir það, þó að um það hafi ekki verið. tekin endanleg ákvörðun er hér um að ræða framlag, sem er annars eðlis heldur en rekstrarstyrkjafram- lag, ef svo má segja, til útgerðar- innar, sem ég hefi þegar rætt um. Af þessum sökum þykir ekki óeðlilegt né brjóta í bága við neinar eðlilegar grundvallarregl lagðar fram af greiðsluafgangi ríkissjóðs árið 1966. Þetta fram- lag, ef úr sjóðstofnuninni verð- ur, mun verða stofnframlag rík- issjóðs til þessa sjóðs. Að vísu verður það eign sjóðsins, en eins og sakir standa er þarna fyrst og fremst um að ræða trygg- ingu gegn verðfalli, þannig að verði ekki um það verðfall að ræða, sem menn þykjast nú sjá fram á, að séu horfur á, á þessu ári, mundi ekki koma til greiðslu þeesa fjár nema því aðeins að umræddur verðjöfnunarsjóður yrði stofnaður. Hagur ríkissjóðs á árinu 1966 mun gera kleift að leggja þetta fé fram. Ég er ekki reiðubúinn á þessari stundu hér til þess að gera endanlega grein fyrir afkomu ríkissjóðs á árinu 1966, en þinginu mun verða gerð grein fyrir þeim niðurstöðum nú innan mjög skamms tírna. Það skiptir í rauninni heldur ekki máli varðandi þetta mál, vegna þess að það kemur vitanlega ekki til álita að taka þær fjár- hæðir aðrar, þær 100 millj., sem eiga að fara til útgerðarinnár af greiðsluafgangi. Slíkt væri brot á öllum eðlilegum fjármálalög- málum og hlyti að leiða til mjög óeðlilegrar og óheppilegrar þró- unar, enda eins og ég sagði, er þegar búið að ráðstafa það miklu af greiðsluafgangi nú þegar og ’hefur að sumu leyti verið gerð grein fyrir því m. a. með ráð- stöfun á 30 millj. til hagræðing- arsjóðs landbúnaðarins, og fleiri ráðstafanir, sem mun þurfa að grípa til , sambandi við greiðslu- afganginn auk þess, sem að sjálf- sögðu verður að greiða þær y.fir- dráttarskuldir, sem eru við Seðlabankann og myndazt hafa vegna hallareksturs á undanförn- um árum, að ekki er um neitt slíkt fé upp á að hiaupa, þó að mönnurn kynni að detta í hug, að grípa mætti til jafn óeðlilegrar aðferðar varðandi aðstoðina við sjávarútveginn. Ég tel að með þeim ráðstöfunum sem hér eru gerðar séu annars vegar stuðlað að því á viðhlítandi hátt, að standa við bakið á þessum grundvallaratvinnuvegi lands- manna, sjávarútveginum, bæði bátaútvegi og frystihúsum og 'hins vegar reynt að gera þetta án þess að tefla verðstöðvunar- stefnu ríkisstjórnarinnar í beina hættu og án þess að leggja nokkrar þær óeðlilegu kvaðir á borgarana, sém að hægt sé að finna að. loknum alþingiskosningum, en f fyrsta skipti þegar eftir að lög þessi öðlast gildi. Það hefur háð störfum þingkjörnu nefndanna undanfarin ár, að þær hafa ver- ið kosnar til aðeins eins ár f senn. Hér er gert ráð fyrir þvi, nefndin verði kjörin að aflokn- um alþingiskosningum og starfi milli kosninga. Ætti það að auka öryggi og festu í störfum nefnd- arinnar. 2. Gert er ráð fyrir þvi, að um tvo launaflokka verði að ræða, og séu launin í öðrum flokknum helmingi hærri en í hinum. Undanfarið hafa launaflokkar verið fjórir. 3. f upphafi árlegs starfs síns ákveður nefndin, hversu há launin skuli vera í hvorum flokknum. Síðan skulu nefndar- menn gera heildartillögu um skiptingu þeirrar fjárhæðar, sem til ráðstöfunar er. Þegar þessar tillögur eru komnar fram, skal tekin ákvörðun um hvensu marg ir skuli hljóta laun í hvorum flokknum, og ræður I því sam- bandi afl atkvæða. Þá skal gerð- ur kjörseðill með nöfnum allra þeirra, sem tillaga hefur komið fram um, að hljóta skuli hærri launin. Er síðan kosið um það með leynilegri atkvæðagreiðslu í nefndinni, hvaða listamenn skuli hljóta hærri launin. Síðan skal gerður annar kjörseðill með nöfnum þeirra, sem tillögur höfðu verið gerðar um, að hlytu lægri launin, og hinna, sem ekki hlutu hærri launin, og síðan fara fram leynileg kosning með sama hætti um það, hverjir hljóta skuli lægri launin. Með þessu móti væri komið á það fastri skipun, hvernig ákvörðun er tek in um veitingu listamannalaun- anna. - LISTAMANNAL. Framhald af bls. 12 nöfn eða færri. Skulu þeir lista- men hljóta launin, sem flest at- kvæði fá. Síðan skal gerður annar kjör- seðill með nöfnum þeirra, sem tillögur höfðu verið gerðar um, að hlytu lægri launin, og hina, sem ekki hlutu hærri launin, og skal ákveðið með sama hætti og áður, hverjir hljóta lægri laun- iin. Hafi Alþingi ekki veitt til- teknum listamönnum laun, getur nefndin í upphafi starfs síns ákveðið að veita sérstök laun, er séu hærri en laun í þeim tveim launaflokkum, sem gert er ráð fyrir í grein þesSari, og dregst þá heildarupphæð þeirra launa frá heildarfjárveitingu nefndin úthlutar reglum þessarar þeirri, sem samkvæmt greinar. 3. gr. Aðildarfélög Bandalags is- lenzkra listamanna skulu eiga rétt á að tilnefna hvert um sig tvo fulltrúa til samstarfs við nefnd þá, sem Alþingi kýs til þess að ákveða listamannalaun Áður en atkvæði eru greidd í nefndinni, skulu fulltrúar banda lagsfélaganna eiga rétt á að láta í ljós skoðun sína á tillögugerð um listamenn á því sviði, er hlutaðeigandi bandalagsfélag starfar á. Meðan nefndin starf- ar, skulu allar tillögur nefndar- manna og aliar umsagnir full trúa bandalagsfélaganna skoðað ar trúnaðarmál. En þegar störf- um nefndarinnar er lokið, er bæði nefndarmönnum og full- trúum bandalagsfélaganna heim- ilt að skýra opinberlega frá sín- um eigin tillögum og umsögnum, en ekki tillögum og umsögnum annarra. 4. gr. Lög þessi öðlast þegar gildL Athugasemdir við lagafrumvarp þetta. Hinn 27. apríl 1966 samþykkti Alþingi eftirfarandi þingsálykt- un um undirbúning löggjafar um listam annalaun: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta undirbúa fyrir næeta reglulegt Alþingi löggjöf um úthlutun listamanna- launa. Skal við það starf haft samráð við Bandalag íslenzkra listamanna." Alþingi hefur um langt skeið veitt árlega í fjárlögum nokkurt fé til þess að launa listamenn Á undanfömum árum hafa af hálfu þingmanna verið flutt frumvörp um veitingu lista- mannalaunanna, Stjórnarfrum' varp hefur hins vegar ekki áður verið flutt um þetta efni. Aðalatriði frumvarpsins eru þessi: 1. Gert er ráð fyrir því, að Alþingi veiti árlega fé á fjárlög- tun til að launa listamenn. Er annars vegar gert ráð fyrir því, að Alþingi veiti árlega tiltekn- um listamónnum ákveðin heið urslaun, svo sem tíðkazt hefur undanfarið, og hins vegar eina heildarupphæð, sem síðan skuli skipt af nefnd sjö manna, kos- inni af sameinuðu Alþingi að áf- 4. Aðildarfélög Bandalags 5s- lenzkra listamanna skulu eiga rétt á að tilnefna hvert um sig tvo fulltrúa til samstarfs við nefndina, sem Alþingi kýs til þess að ákveða listamannalaun- in. Áður en atkvæði eru greidd í neíndinni, skulu fulltrúar bandalagsfélaganna eiga rétt á að láta í ljós skoðun sína á til- lögugerð um listamenn á þvi sviði, er hlutaðeigandi banda- lagsfélag starfar á. Meðan nefnd- in starfar, skulu allar tiUögur nefndarmanna og allar umsagn- ir fulltrúa bandalagsfélaganna skoðaðar trúnaðarmál. En þegar störfum nefndarinnar er lokið, er bæði nefndarmönnum og fulltrúum bandalagsfélaganna heimUt að skýra opinberlega frá sínum eigin tillögum og umsögn- um annarra. Með þessu móti fá fulltrúar listamanna vissa aðild að veitingu listamannalaunanna. Þeim er ekki fengið vald til veitingar launanna eðg beinna á- hrifa á hana. En það er mikil- vægt fyrir listamennina og sam- tök þeirra að eiga rétt á segja álit sitt á þeim tillögum, sem fram koma f nefndinni, áður en nefndarmenn ganga til atkvæða um þær. Frumvarp þetta var sent stjóm Bandalags isl. listamanna til at- hungnar, og hefur það verið rætt í stjórninni og öllum aðildarfé- lögum bandalagsins. í viðræðum, sem menntamálaráðherra hefur átt við stjórn Bandal. íslenzkra listamanna, hefur komið í ljós, að innan bandalagsins er sér- stakur áhugi á því að fá lögtek- in ákvæði um sérstakt starfs- styrkjakerfi til handa listamönn um, samkvæmt umsóknum þeirra. í framhaldi af því hefur ríkisstjórnin ákveðið að skipa nefnd til þess að athuga mögu- leika á að breyta núverandi lista mannalaunum að nokkru leyti í starfsstyrki og verja auk þess til þeirra því fé, sem Alþingi kynni að veita til viðbótar í þvl skyni. Jafnframt verði athugað, með hverjum hætti væri unnt að samræma starfsemi sjóða, sem nú starfi á þessu sviði, starfs- styrkjakerfinu. Gert er ráð fyr- ir, að nefndin semji jafnframt frumdrög að reglum um úthlut- un slíkra starfsstyrkja, og að Bandalag íslenzkra listamanna eigi fulltrúa í nefndinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.