Morgunblaðið - 07.03.1967, Side 23

Morgunblaðið - 07.03.1967, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1907. 23 Greinargerð frá þátttakendum í útvarpsþætti Ekki var liffinn nema einn dag ur frá því aff Suðurlandsvegur hinn nýji var opnaður til umferffar aff fyrsti áreksturinn var á gatnamótum hans og Vestur landsvegar. Þar skullu saman vörubifreiff, sem ók eftir Vest urlandsvegi áleiðis til bæjarins, og fólksbifreiff, sem ætiaffi aff beygja af Suðurlandsvegi inn á Vesturlandsveg. Myndin er tekin skömmu eftir aff áreksturinn varff, og eins og sjá má, er fólksbifreiffin mikiff skemmd. MBL. hefur borizt greinargerff frá 6 þátttakendum í útvlhrps- þættinum „Þjófflír1, sem útvarps- bráff ákvaff fyrir nokkru aff fresta flutningi á. Þeir eru: Ámi Björns teon, Snorri P. Snorrason, Frosti 'Sigurjónsson, Sverrir Bergmann, Helgi Þ. Valdimarsson og Gunn- laugur Þórffarson. • í greinargerff þessari gera þeir grein fyrir viffhorfi sínu til efnis þáttarins og þeirrar akvörffunar útvarpsráffs að fresta flutningi fcans. 1 lok greinargerffarinnar kveff- ást þeir vilja trúa þvi aff heil- hrigðismálaráffherra og affrir for- tistumenn á sviði heilbrigffismála vilji koma þeim málum í gott horf og taka fram aff núverandi heilbrigðismálaráffherra, Jóhann Hafstein, hafi fremur fyrirrenn- nrum sínum leitazt viff aff eiga gott samstarf viff læknasamtökin iim Iausn heilbrigffismála. Hér íer á eftir greinargerffin: Þann 2. marz sl. samþykkti Tneiri hluti útvarpsráðs á fundi sínum að fresta umræðum okkar undirritaðra um lækna og heil- þrigðismál í þættinum „Þjólíf" 1 umsjá ólafs Ragnars Grímsson- ar, hagfræðings. Fyrirlhugað hafði *verið, að þætti þessum yrði út- Varpað þá um kvöldið í dagskrá !Ríkisútvarpsins. Sú skýring var gefin á þessari ákvörðun meiri bluta útvarps- ráðs, að þátturinn væri óhæf- tar til flutnings í útvarp, það eð I honum væri harkaleg gagn- í-ýni á yfirvöld heilbrigðismála, tejúkrasamlög, héraðslæknakerf- ið, stjórnmálaflokka o. fl. án þess, að nokkur þessara aðila liefði aðstöðu til að bera hönd íyrlr höfuð sér. Við viljum af þessu tilefni fcoma á framfæri nokkrum at- Ihugasemdum: 1) Jóni Thors, deildarstjóra í heilbrigðismálaráðuneytinu var »f stjórnanda þáttarins boðið að taka þátt í honum til þess að kynna sjónarmið heilbrigðisyfir- valda og verja þau, ef þyrfti. !Hann þekktist ekki boðið. 2) í þættinum kemur fram dr. - LÍFSREYNSLA Framhald af bls. 10 eftir ýmsan farangur, t.d. björg unarbát, sem við höfðum tekið úr Glófaxa, en við tókum með okkur ýmislegt lauslegt eins og talsöðvar og ýmsan smávarning. — Færðin þyngdist skyndi- lega og stöðvaðist vélin vegna einhverrar fyrirstöðu. Ég fór út til þess að athuga þetta segir Jón Ragnar — og þegar ég opna og lít niður sé ég að það er mik- 111 blámi í fönninni. Datt mér þá í hug að vatn væri undir og gté út, en þá sökk ég í krapa- bleytu upp að hné. Okkur varð þá ljóst að við þurftum að hafa snör handtök. Léttum við á vél- inni til þess að komast upp úr bleytunni og íbúar í Scoresby- sundi tóku farangurinn inn til þorpsins. Ingimar Sveinbjörns- son flugstjóri setti svo fullan kraft á hreyflana og losnaði vél in. Tróð hann síðan brautina, við settum hluta af farangrin- um um borð aftur og flugum til Reykjavíkur og komum þangað um þremur tímum síðar. Þetta var skemmtileg lífs- reynsla, — segir Gunnar að lok- um — alltaf getur komið fyrir að maður lendi í svipuðu aftur og að þurfa að dveljast í fá- menni — menn sem alltaf eru vanir að vera í fjölmenni — það er skemmtileg reynsla, sem maður vill ekki vera án, þegar allt er búið og tilheyrir fortíð- iuni. juris Gunnlaugur Þórðarson, sem gagnrýnir lækna harðlega m. a. fyrir afskipti eða afskiptaleysi þeirra sjálfra af heilbrigðismál- um. 3) 1 þættinum lýstum við á hlutlausan hátt því ástandi, sem nú ríkir í heilbrigðismálum þjóð- arinnar, hvaða hættum það býð- ur heim, hversu áríðandi er, að úr því verði bætt tafarlaust og meff hverjum hætti það skuli gert. Við teljum okkur hafa nokkra raunsanna þekkingu á þessum málum og ef staðreyndir þessara mála. eru árásir á þá að- ila, sem áður eru upp taldir, eru heilbrigðismál þjáðarinnar greini lega og því miður í enn alvar- legra ástandi en við hefðum þó haldið. 4) Við lýstum vic&orfum ungra lækna. Okkur er legið á hálsi fyrir vanrækslu og vanþekkingu gagnvart eigin þjóð. Við lýstum á faglegan hátt og með áróðurs- lausum rökum þeim raunveru- legu ástæðum, er til þess liggja, að ungir læknar fást ekki heim, vilja ekki fara út í héruð o.s.frv. Hér. er ekki lím óleysanlegt Vandamál að ræða og við bent- um á lausn þess, eem byggist á aðstöðu lækna til þess að nýta þekkingu sína og fylgjast með hinum öru framförum á sviði læknisfræðinnar. Þetta varðar alla þjóðina og er hvorki harka- leg gagnrýni né árásir. Andsvör yrðu væntanlega fá af hálfu leikmanna, enda óþörf og yrðu af vanþekkingu einni fram sett. 5) Við fórum auðvitað ekki dult með það, að einhver hlyti að vera ábyrgur fyrir því vand- ræðaástandi, sem skapazt hefur.. Við viljum ekki líta svo á, að þjóðinni sé svo vanstjórnað, að enginn sé ábyrgur. Við viljum vekja athygli á því, að allir þeir aðilar, sem við erum taldir gagn- rýna svo harkalega, hafa haft aðstöðu til þess að koma sjónar- miðum sínum í þessum málum á framfæri á opinberum vett- vangi og hafa gert það og hreint ekki hirt um, þótt enginn væri til andsvara að hálfu lækna. Læknar hafa svo sannarlega mátt þola óvægilegar yfirlýsingar og ’túlkanir af hálfu þessara aðila og nægir þar að benda á síðustu fjárlagaræðu hæstv. fjármálaráð- herra. Fullyrðingar misstórra spámanna um heilbrigðismál á opinberum vettvangi eru orðnar æði margar og sumar hæpnar. Það er vanrækslusynd læknanna að hafa ekki sjálfir fyrir löngu tekið af skarið og sagt frá hlut- unum eins og þeir eru, en þegar það gerist, er skrúfað fyrir þá. Nú hefur mikið vatn runnið 'til sjávar frá því er meiri hluti útvarpsráðs samþykkti að „fresta“ þættinum. í öllu því flóði dagblaðaskrifa, sem orðið hefur, má greina hinar raunveru- legu ástæður fyrir frestun þátt- arins. Við viljum í því sambandi vekja athygli á eftirfarandi: í Mbl. 4. marz sl. er viðtal við Jóhann Hafstein, heilbrigðis- málaráðherra um afskipti hans af útvarpsþættinum, sem hann viðurkennir og segir m. a. : „Ég var strax þeirrar skoðunar, að kjaramál lækna væru viðkvæm- ari en svo, að þau ættu að ræð- ast í slíkum útvarpsþáttum .... og síðar .... þessa skoðun mína lét ég í Ijós við útvarpsráð án þess ég vissi nokkuð um, hvað í þessum fyrirhugaða þætti yrði sagt“. Það kemur glögglega fram í viðtalinu við ráðherrann, að með orðinu kjaramál á hann við launamál sérstaklega. Rétt er að benda ráðherranum á, að launa- mál lækna voru ekki rædd í þættinum a.ö.L en því að for- maður læknafélags Reykjavíkur sagði, að hann teldi laun lækna nægjanleg eins og á stæði eftir að Gunnlaugur Þórðarson hafði nafnt tölur um laun lækna. Vart ætti það að vera ríkisstjórninni óhagstætt. Eftir viðtalinu við ráð herrann að dæma, var því ekki ástæða til að fresta þættinum og vonandi, að ekki hafi átt sér stað neinn misskilningur milli hans og manna hans í útvarpsráði. Hins vegar er greinilegt, að ráð- herrann þekkir sitt húsbónda- vald og annmarka þess lýðræðis, er mest er hampað á tyllidögum. Öllu alvarlegri er önnur frá- sögn Mbl. af frestun þáttarins, sem birtist sama dag og viðtalið við ráðherrann. Þar segir: Fyrir- sögn: Launaður erindreki Fram- sóknarflokksins reynir að mis- nota Ríkisútvarpið og siðar seg- ir í greininni: „Á fundi útvarps- ráðs í fyrradag var samþykkt að fresta þætti fyrrgreinds erind- reka Framsóknarflokksins, en í honum var rætt um heilbrigðis- mái á mjög einhliða hátt og sér- staklega um kjaramál lækna" . . ög enn segir: því auðvitað eiga öll sjónarmið rétt á að koma fram í útvarpi, en ekki aðeins þau, sem erindreki Framsóknar- flokksins telur sér henta“. Þessi skrif eru vægast sagt ó- heiðarleg. Heilbrigðismál þjóðar- innar eru dregin niður í hið pólitíska svað og hlutlaus lýsing á ástandinu talin erindrekstur ákveðins stjórnmálaflokks. Þetta er vítavert og ábyrgðarlaust. Við hljótum einnig að fordæma þær árásir, sem stjórnandi þáttarins, 'ólafur R. Grímsson, hefur orðið fyrir. Hann gerði engar tilraunir til þess að koma fram flokks- sjónarmiðum og gerði raunar allt til þess, að gagnrýni sú, sem fram kom, væri sem mildust. Við teljum hann hafa unnið starf sitt sem hlutlaus spyrjandi og lítt geta ráðið við allt það, sem fram hlaut að koma. Sigurður Bjarnason, alþm. er einn ritstjóra Mbl. Hann á einnig sæti í útvarpsráði og gekk fram í því að þættinum yrði frestað. Hann hlýtur sem ritstjóri að vera ábyrgur fyrir skrifum blaðs síns. Hann hefur enga tilraun gert til þess að leiðrétta þau. Megi af því dæma sanngirni hans og víðsýni þykir okkur illa fariB. Við viljum að lokum segja þetta. Okkur þykir mjög miður farið og óskiljanlegt, hverja af- greiðslu þáttur obkar fékk hjá meirihluta útvarpsráðs. Við höf- um okkar skoðun á því, hvernig túlka ber þau vinnubrögð, og að hverju er með þeim vegið í lýð- ræðisþjóðfélagi. Hitt er þó sorg- legast og veitir nokkra innsýn í pólitíska siðfræði, að efni þátt- arins skuli vera talinn pólitískur áróður. Það er fulllangt gengið, að lýsing lækna á heilbrigðis- málum ásamt tillögum þeirra til úrbóta skuli vera talin árás á einn flokk og erindisrekstur fyr- ir annan. Við viljum trúa því, að heil- brigðismálaráðherra og aðrir for- ystumenn heilbrigðismála vilji koma þessum málum í gott horf. Afskipti heilbrigðismálaráðherra af þættinum koma okkur raunar á óvart, þar sem hann hefur fremur fyrirrennurum sínum leit azt við að eiga gott sam- starf við læknasamtökin um lausn heilbrigðismála. Við er- um ekki þeirrar skoðunar, að alger þögn um heilbrigðismál- in, aðstöðu og viðhorf muni hjálpa ráðamönnum bezt. Miklu fremur mætti ætla, að umræður þeirra, er gerst þekkja af eigin raun, yrðu þeim vopn í barátt- unni. Við teljum því, að frestun þáttarins vegna þess, að enginn var til andsvara sé misskilinn greiði við þá, sem verja átti og heilbrigðismálum þjóðarinnar sízt til gagns. ATIIS.: Vegna þeirra ummæla í ofangreindri greinargerff aff „skrúfaff hafi veriff fyrir“ lækn- ana, þegar þeir sjálfir „vildu segja frá hlutunum eins og þeir eru“, vill Mbl. taka fram, aff blaffiff hefur jafnan birt greinar frá læknum um heilbrigffismál, kjaramál effa önnur mál, þegar þess hefur veriff óskaff og aldrei neitað birtingu slíkra greina. 1 greinargerffinni segjast þátttak- endur „fordæma þær árásir sem stjórnandi þáttarins .... hefur orffiff fyrir. Hann gerffi engar tilraunir til þess aff koma fram flokkssjónarmiðum .... og viff teljum hann hafa unnið starf sitt sem hlutlaus spyr jandi ....“. Vegna þessara ummæla vill Mbl. taka fram aff stjórnandi þáttar þessa er svo sem fram hefur kom iff launaffur erindreki Fram- sóknarflokksins, sem hefur veriff staffinn aff því aff sinna erind- rekstri fyrir Framsóknarflokkinn um leiff og hann annaðist efnis- söfnun fyrir útvarpiff, sem aug- ljóslega átti aff vera pólitísk árás á ríkisstjórnina. Þótt þátttakend- ur í þætti þessum telji sér skylt aff taka upp hanzkann fyrir hann standa þær staffreyndir óhaggan- legar eftir aff hann hefur ítrekaff reynt aff brjóta hlutleysisreglur Ríkisútvarpsins. Ummæli þátttakenda um einn ritstjóra Mbl. eru ekki svara- verff, eins og þau standa í grein- argerffinni. Blaffið hefur ekkert út á þaff aff setja, aff vera bendl- aff viff „óheiffarleik" fyrir aff gagnrýna tilraun launaffs erind- reka Framsóknarflokksins til þess aff brjóta hlutleysisrelur út- varpsins. Ritstj. me5 e.inkaleyfi fró Stokke Fabrikker As Noregi Ath.: Að gefnu tilefni leyfum við okkur að vara viðskiptamenn vora við eftirlíkingu. Sönnun þess að þér hafið fengið réttan stól með réttu „systemi“ er að framleiðslumiði frá okkur fylgi stólnum. Húsgagnaverzlunin Lau g avegi 36 KARL J. SÖRHELLER Sími 1-3131.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.