Morgunblaðið - 07.03.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.03.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1967. 25 BEZTA HÁRSPRAYIÐ við fórum eftir óskum yðarl E R 0 - lakk harðnar ekki, en heldur hárinu vel. Til sölu 2ja herb. akemmtileg jarð- hæð við Flókagötu. 2ja herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún. 2ja herb. íbúð á 2 hæð við Ljósheima. 2ja herb. íbúð á jarðhæð á Seltjarnarnesi. 2ja herb. íbúð i kjallara við Karfavog. 3ja herb. efri hæð í tví- býlishúsd í Kópavogi. 3ja herb. hæð og ris við Ránargötu. 3ja herb. ris við Laugaveg. 3ja herb. íbúð í kjallara í Hlíðunum. 3ja herb. i búð í kjallara í Kleppsholti. 4ra herb. endaíbúð 1 fjöl- býlishúsi við Ljósheima. 4ra herb. íbúð á 10 hæð við Sólheima. 4ra herb. inndregin risibúð við Sólheima. í smíðum 2ja. 3Ja, 4ra og S herb. ibúðir tilbúnar undir tréverk i Árbæjarhverfi. 3ja herb ibúð tilb. undir tréverk í Hafnarfirði. i«5 ferm. fokh. einbýlishús i Arnarnesi. Fokheld tvibýlishús i Kópa vogi. FASTEIGNA- PJÓNUSTAIV Austurstræt/17 (Silli&Valdi) RACNAR TÓMASSON HDL. SÍMI 2464S SÖLUMADUR FASTEICNA: STEFAN J. RICHTER SIMI 16870 KVÖLDSÍMI 30587 Einbýlisliús á góðum stað á Akranesi til sölu ásamt stórum bílskúr. Allar nánari uppl. í síma 1414, Akranesi. UTBOÐ Tilboð óskast í sölu á 10.000 ferkm. af fyllingar- efni til gatnagerðar hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Ljósmyndaslofa til sölu á góðum stað í bænum. Nánari upplýsingar í síma 15905. Þessar skemmtilegu 4ra og 6 herbergja íbúðir eru til sölu í Árbæjarhverfi. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Húsið verður fokhelt næstu daga en íbúðirnar verða afhentar í haust. □dQJSS dD® M^yQB^DjD HARALDUR MAGNÚSSON Viöskiptafræðingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25 Frá Búrfellsvirkjun Innan skamms tíma þarf að bæta við eft- irtöldum starfsmönnum: Ýtustjórum á Caterpillar D6 og D8 Veghefilstjórum á Caterpillar 12-F Skóflustjórum á Caterpillar 966 og 988 Bifreiðastjórum, vönum stórum bif- reiðum. Rafvirkjum með háspennuréttindi og reynslu við aflstöðvar. Trésmiðum. Bifvélavirkjum. Járnamönnum. Byggingaverkamönnum. Ilnífsdæliiigar Félag Hnífsdælinga í Reykjavík og nágrenni held- ur árlega skemmtun sina í Tjarnarbúð, föstudag- inn 10. marz kl. 21.00. Miðapantanir í síma 20921 og 34075. Stjómin. ÚTBOÐ Alþýðusamband Norðurlands óskar eftir tillögum og verðtilboðum í 12 sumarhús. Útboðsgagna her að vitja til Þorvaldar Kristmunds- sonar, arkitekts, Hverfisgötu 82, Reykjavík, sem einnig veitir allar upplýsingar þetta varðandi. Alþýðusamband Norðurlands. STARF Eldri maður óskar eftir föstu starfi. Helzt sem gæzlumaður við hús eða annað þess háttar. Er van- ur pípulögnum og ýmsu viðhaldi á hitakerfi of fL Algjör reglusemi og stundvísi. Svar merkt: „8233“ sendist MbL Skrifstoíustúlka óskast hálfan daginn á lögfræðiskrifstofu. Umsókn- ir er greini aldur, menntun og fyrri störf send- ist Mbl. fyrir næsta laugardag, merkt: „Lögfræði- skrifstofa 8932.“ * GRETTISGATA 32 Bormönnum við sprengingar í jarð- göngum og ofanjarðar. Verkamönnum í almenna vinnu. Bifreiða- og tækjastjórar þurfa að hafa D-flokks ökuskírteini. — Nánari upplýs- ingar hjá ráðningarstjóranum, þriðju- daginn 7. marz kl. 10—12 og kl. 14—18. FOSSKRAFT Suðurlandsbraut 32. Sími 38830. Hjúkrunarfélag Islands heldur fund miðvikudaginn 8. marz kl. 20.30 í Sigtúni. Fundarefni: 1. Nýir félagar teknir inn. 2. Gunnur Sæmundsdóttir og María Finnsdóttir segja frá námskeiði S.S.M. 3. Félagsmál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.