Morgunblaðið - 07.03.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.03.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1967. Reykjavíkurúrvalið vann Varnarliöiö nauml. 54-51 Sigurinn gat verið mun stærri eftir atvikum REyKJAVÍKURÚRVALIÐ og úrval Varnarliðsmanna háðu fyrsta leikinn í hinni árlegu bik- arkeppni þessara aðila í íþrótta- höllinni á sunnudagskvöld. Var leikurinn f jörugur og skemmtileg ur á að horfa eins og áður þegar þessi lið hafa mætzt. Reykjavík- urliðið byrjaði vel og hafði í hálfleik náð forskoti 31-21, sem iiðsmenn misstu að mestu niður í síðari hálfleik en unnu samt naumlega, eins og áður er sagt, 54-51. Reykjavíkurúrvalið tók for- ystu þegar á fyrstu mínútu með Enska knottspyrnon 31. umferð ensku deildarkeppn innar fór fram sl. laugardag og urðu úrslit leikja þessL 1. deild Arsenal — Manchester U. 1-1 Aston Villa — Tottenham 3-3 Blackpool — N. Forest 1-1 Chelsea — Fulham 0-0 Leicester — Everton 2-2 Liverpool — Stoke 2-1 Manchester City — Burnleyl-0 Sheffield W. — W.B.A. frestað Southampton — Leeds 0-2 Sunderland — Newcastle 3-0 West Ham — Sheffield U. frestað 2. deild Blackburn — Birmingham 1-0 góðu skoti Hjartar, en Agnar undirstrikaði ágæti þessarra fyrstu stiga með þvi að troða knettinum hressilega í gegn um netið. Áttu íslendingarnir frum- kvæðið í leiknum en náðu engu afgerandi forskoti fyrr en á síð- ustu mínútum hálfleiksins þegar þeir breyttu stöðunni úr eins stigs mun 22-21 í 31-22. Þetta bil hélzt í síðari hálfleik allt þar til Varnarliðsmenn skiptu um lið að miklu leyti þegar um fimm minútur voru til loka. Komst þá mikið l'íf í lið þeirra og skoruðu þeir átta stig í röð, og var þá staðan 52-49 fyrir Réykjavík. Var mikil spenna á síðustu tveim mínútunum, en hvoru liðinu tókst aðeins að skora tvö stig til viðbótar, þrátt fyrir margar til- raunir og góð færi. Lauk þannig þessum fyrsta bikarleik á þess- u.m vetri með naumum en verð- skulduðum sigri Reykjavíkur. Hefði munurinn getað verið mun meiri ef Reykjavíkurúryalið hefði nýtt sem skyldi þau fæn. sem buðust. Beztir Reykvíkinga voru Ein- ar Bollason með 19 stig, og lék hann mjög vel, og Agnar og Gutt ormur. Hjá bandaríska liðinu var Jones no. 24 beztur þeirra, en tveir leikmenn, þeir Duvall nr. 13 og Carlson nr. 11, réðu mestu um þann sprett er liðið tók undir lokin og hafði nær rænt Reyk- vikinga sigrinum. Dómari var Hólmsteinn Sigurðsson og Shearon, frá varnarliðinu. Drengirnir sem hörðustu kepnni háðu, — tv.v Haraldur Har- aldsson ÍR og til hægri Tómas Jónsson Á. Reykjavíkurmót skíðafólks Skemmtilegasta keppnin var í flokki drcr.gja C n. karla 36 hlið, 180 m. löng, og fallhæð 115 m. 1. Bergur Einarsson, Á 79,7 2. Bragi Jónsson Á 81,3 3 Jóhann Jóhannsson Á 97,4 Drengjaflokkur. hlið 28, 130 m. löng og fallhæð 90 m. Armenningar sigruðu í öllum flokkum sem í var keppt og fallhæð 130 m. 1. Arnór Guðbjartsson Á 2. Ágúst Björnsson ÍR Bolton — Norwich 1-1 Bristol City — Hull 2-1 Cardiff — Milwall 1-1 Carlisle — Portsmouth 5-1 Crystal Palace — Preston frestað Derby — Bury 3-1 Huddersfield — Rotherham 3-0 Ipswich — Plymouth ol-l Wolverhampton — Northampton 1-0 I Skotlandi urðu úrslit m.a. þessi: Dundee U. Airdrie 3-1 Motherwell — Rangers 1-5 St. Johnstone — Dundee 0-3 St. Mirren — Celtic 0-5 Staðan er þá þessi: 1. deild 1. Liverpool 43 stig 2. Manchester U. 42 — 3. N. Forest 39 — 2. deild 1. Coventry 43 stig 2. Wolverhampton 41 — 3. Blackburn 39 — REYKJAVÍKURMÓTINU í svigi var fram haldið um helgina. Mótið átti að fara fram við Skíða skálann í Hveradölum, en vegna þess að þar var lítill snjór var mótshaldið flutt að skála ÍR í Hamragili. Skíðaráð Reykjavikur sá um mótið, sem tókst í alla staði vel. Leifur Gíslason lagði brautina, sem var mjög erfið og gerði mikl ar kröfur. Mótsstjóri var Þórir Lárusson, form. Skíðaráðs Rvk., *S>- 1. Tómas Jónsson Á 51,8 2. Haraldur Haraldsson ÍR 53,3 3. Þórarinn Harðarson ÍR 85,2 Telpnaflokkur. , 1. Áslaug Sigurðardóttir Á 69,3 sek. | 2. Auður Harðardóttir Á 75,1 85.8 3. Jóna Bjarnadóttir Á 94,5 102.8 Sveit Ármanns 1 Rvíkurmót í badminton Reykjavíkurmeistaramót í bad- minton verður haldið í íþrótta- húsi Vals dagana 18. og 19. marz n.k. Þátttöku ber að tilkynna til Kristjáns Benjamínssonar í síð- asta lagi þriðjudaginn 14. þ.m. sími 24368. keppt var í B og C flokki karla, drengjaflokki og telpnaflokki. Ármenningar urðu sigursæl- astir á mótinu um helgina. Unnu Ármenningar í öllum flokkum, enda er fjölmennt lið upprenn- andi skiðafóílcs innan vébanda Ármanns. Hörðust var keppnin í drengja flokki milli þeirra Tómasar Jóns sonar Á og Haraldar Haralds- sonar ÍR, en þeir hafa marga minnisstæða keppni háð og eru slíkir afreksmenn að margir hinna eldri mega vara sig á þeim. Eftir fyrri umferð hafði Haraldur forystu sem nam 1/10 úr sek — 26.8 sek á móti 26.9 sek hjá Tómasi. í síðari umferð tókst Tómasi sérlega vel upp og vann með nokkrum yfirburðum. Var tími Haraldar í þeirri ferð 26.5, en Tómas náði 24.4 sek og hreppti sigurlaun í drengja- flokki. Úrslit urðu annars: B fl. karla 41 hli», 205 m. löng Stúdentar berjast fyrir sætinu í 1. deiíd - ná að líkindum í fyrstu stig sín meðs kœru 3. deildar lið vann bikarinn Queen Park Rangers vann bikarkeppni deildarliðanna OTTIi'li'V^ Pprlf þriðiu deildar lið í enskri ltnat*«nymn. vann sér það til að v;"na c*<mr í hilra-Irennní (‘i>«kr* deildar- h-ð nM-ri h«nt áðnr að 1*» nr 3. d»«M b*fi unnlð hessa kennni. f,*ð h^ð er þessa kennni vinnur í Eng- land| hlvtur rétt tn að taka þátt í ..bnrp'akpnnni F,rr'n>i“ e*ns og hún hefur verið köll- uð hér. S*,nir O p.8 varð nm h»I er lauk ennhá óvæn**ri en h'íizt haf*i verið við. hví að Ifi mín. l'ðniim af k"’"mn hafði West Bromwlch Albion, mótherji QPR í úrslitaleikn- um, sem fram fór á Wembley, skorað 2 mörk eregn engn. En lokatölur leiksins urðu 3-2, QPR í vii. Þriðia de*idar l*ð*ð (Ol»R> var tal'ð geta hr".«”»ð hapni yfir sirrlnnm rnn hoð er lank, en forvsta W»» 2-0 í bvrjnn bys’p’ðist meira á hennni en yfirh"rW”m. Gétu menn vart í báUtóik búist v*ð öðm en anðveldiim c*»ri WK4, en það átti eftir að breytast. fST.ANDSMÓTIÐ í körfuknatt- leik hélt áfram í Laugardalshöll- inni á föstudagskvöld. KFR vann fS 72-62, og IKF sieraði Ármann 59-50, í I. deild. Voru báðir leikimir jafnir og spenn- andi og hart harist. hví hvert stig dýrmætt neðstn liðum deidar- innar. ÍS-menn munu hafa kært leikinn við KFR. har sem tveir jAilrmonn KFH liðsins hafi ver- ið ölö"’le«’ir. Næla hMr sér að öllnm Þ'kindnm í tvö stig á henn an hátt o«r hvkir mörp-um lásrt l.ririont fvrfr ?*áskólahoi'«”>ranna að klóra í hakk»nn m-í lae-a- króknm he«”>r íþróttaleg geta hrekknr ekki til KFR—*S. 72-62. I. de*id. Stúdentar byrjuðu leikinn mjög vel og skoruðu hvað eftir annað af löngu færi yfir svæðis- vörn KFT’-inga. Var það einkum B.iörn Ástmund««nn sem bélt urvni lítt veriandi skotbríð á körfu andstæðinfrarma og var *4tt um varnir híá K1*^. Von bráðar rétta KFR-in«ar bó blut J'rni o<T nq öru»<rri forystu fvrir hlé 41-29. Svinaðiir muniir b^lzt me=t af seinni hálfTeik en stúdent ar hleyna þó skrekk i KFR með pressuvörn undir lok leiksins og komust með því í 4. stiga mun, en máttu á endanum þola 10 stiga tap, 72-62. Hjá fS voru Björn og Jónas stigahæstir með 18 stig, en stúdentaliðið átti i heild góðan leik. KFR-ingar hittu körfuna mjög illa í seinni hálfleik og brenndu af mörgum dauðafærum. Flest stig þeirra skoruðu Þórir 30. Marinó 19 og Einar 15. Dómarar í leiknum voru Davíð Jónsson og Hilmar Ingólfsson og dæmdu mjög veL *rr—jrmaitn 50-59. T. de*d. Eins og kunnufft er hafði ÍKF unnið Ármann öllum á óvart i fyrri umferð mótsins og var mál manna að nú myndu Ármenning- ar hefna þeirra ófara. Raunin varð allt önnur. ÍKF-liðið kom mjög samstillt og ákveðið til þessa leiks og hafði að hálfnuð- um leiktíma tryggt sér sigur i Ieiknum með yfirburðastöðunni 36:15. S'ðari bálfleikur var bóf- kenndur og tókst Ármennin«um að saxa dálbið af forskotið en leikurinn endaði bó með öru<?g- um sigri fw 59-50. Beztir hjá fwir voru Friðbiófur. Hilmar og Si«urður op er sá s*ðastnefndi m*ö« athv«1*«v<’rður leikrnaður, sterkur og fliótur. með ?ot,t kennnisckín. Ármannsliðið var miög dauft í leiknum og hefur ekki náð sínu gamla formi í vet- ur. Dómarar í leiknum voru Einar Bollason og Gunnar Gunn- arsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.