Morgunblaðið - 07.03.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.03.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1967. 31 Áburðarmálið á BúnaðarþingS MEÐAL mála sem Búnaðarþing ræddi og afgreiddi í gær var áburðarmálið. Það er, eins og: forseti BÍ hefur sagt, eilífðarmál á þingi bændanna, eins og eðli- legt er, svo mikið hagsmunamál, sem hagstæð áburðarkaup eru fyrir hvern búandi mann í land- inu. Aðalkröfur bænda í áburðar- kaupum hafa verið þær að Kjarn inn yrði kornaður, svo að hann væri hagfeldari í meðförum, og að menn hefðu um fleiri áburðar tegundir að velja, heldur en nú, eins og t.d. kalksaltpétur, svo að jarðveginn skorti ekki nauðsyn- leg efni, þótt eingöngu sé borinn á tilbúinn áburður. Báðar þessar kröfur voru áréttaðar í ályktun Búnaðarþings í gær. Það var eðlis. óskað eftir verðjöfnun á áburði, þannig að hann yrði seldur á sama verði á hverjum verzlunar- stað. Ennfremur var bent á nauð syn þess að hraða stækkun verk- smiðjunnar, og að henni yrði breytt úr hlutafélagi í ríkisfyrir- tæki, og að félagssamtök bænda fengju menn í stjórn hennar, svo að bændastéttin gæti beitt áhrif- Ályktun Búnaðarþings var sajmþykkt samhljóða. Hún haíði verið samin af jarðræktarnefnd. Framsögu fyrir nefndinni hafðt Egill Jónsson á Seljavöllum. Auk þess tóku margir fulltrúar til máls við fyrri umræðu máls- ins. Ekið á dreng EKIÐ var á fimm ára gamlan dreng á móts við húsið nr. 40 við Óldugötu í Hafnarfirði. Var drengurinn fluttur í Slysavarð- stofuna, en þar kom í ljós að meiðsli hans voru ekki alvarlegs l\iargir togarar koma til IMes- kaupstaðar MIKIÐ hefur verið um komur enskra togara til Neskaupstaðar að undanförnu. Tveir togarar komu bingað nýlega með tvo slasaða menn. Höfðu mennirnir handleggsbrotnað, og voru þeir lagðir inn á sjúkra/húsið hér, þar sem þeir liggja ennþá. Aðrir tveir togarar komu hing að á dögunum. Höfðu þeir feng- ið vír í skrúfuna, og var þeim fylgt til hafnar af tveim öðrum enskum togurum . Síðan var fenginn kafari hér á staðnum til að kafa og náði hann vírnum burt úr skrúfun- um. Eftir fregnum að dæma eru margir erlendir togarar nú að veiðum fyrir Suð-Austurlandi. — Ásgeir. Viðtækjaverzaun ríkisúns - til umræðu í neðrideild Gylfi Þ. Gíslason menntamála1 framtak á bak og burt. Seljendur ráðherra mælti fyrir frumvarpi hugsuðu aðeins um prangið, en um sínum á rekstur hennar með um Viðtækjaverzlun ríkisins minna um sjálfsagða þjónustu. hag landbúnaðarins fyrir aug- Elássneskur iojayi í land- fiielgi USA Kodaiak, Alaska, 5. marz AP hæíllegt værl- BANDARfeKA landhelgisgæzl1 Einar olge{rsson (K) sa£,ði: að Þvl 1 da,gt að 4hun það væri mjög vafasamt að ieyfa hefði latið lausan sovezkan tog- j syo hömlulausan innflutning á ara, sem tekmn var sl. ftmmtu- J viðtækjum útvarps og sjónvarps verði lögð niður. Frumvarpið var | Taldi Einar mjög vafasamt að afgreitt frá efri deild í síðustu leggja niður Viðtækjaverzlunina, viku. því að með henni væri hægt að I sjá um, að hæfilega margar teg- Gylfi Þ. Gíslason sagði, að un(1jr viðtækja væru fiuttar inn rekstur viðtækjaVerzlunarinnar i og um leið> að neytendur gæti væri orðinn mjög óhagkvæmur fengið þá viðgerðaþjónustu er og væri alls ekki hægt að reka j sjúlfsögg væri. hann á þeim grundvelli, er hann j væri nú rekinn á. Myndi kosta | Var frumvarpinu vísað að lokn um 40 til 50 milljónir króna að um umræðum til annarrar um- koma rekstrinum í það horf, að ræðu og menntamálanefndar. Starfsmenn Reykjavikurhafna r hafa að undanfömu unnið að því að hreinsa höfnina og fjarlægja þaðan olíubrák, allskonar spýtnarusl og sitthvað fleira. Hrúgan á bryggjunni og rekið fremst á myndinni sýnir að margt berst í höfnina, sem betra er að fjarlægja. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) dag. Skipstjóra togarans er hins vegar enn haldið í varðha!di og og raun bæri vitni. Vitanlega væri gott, ef neytendur hefðu bíður hans ákæra | valfrelsi í því, hvaða tæki þeir Ljos er af þvi, að togarmn yar k tu En þ4 ði lika að sjá Iatinn laus að bandarisk yfirvoid , um> að þeir tu fengið þá við. hyggjast ekki gera togarann upp j gerðarþjonustu er hæfði slíku. tækan ems og þau gætu fynr Það væri mikill misbrestur á því, Ian e gisbrotið, og var h6 a að viðgerðarþjónustu væri sóma skýrt með því, að ákærunni samlega og oft á tíðum væri hún myndi verða beint gegn skip-1 með ÖUu óforsvaranleg. Benti stjora togarans, Zernov N hann , þvi sambandi 4 innflutn. Gregoryeuieh. Verði hann dæmd ing bifreiða og þann mikla vanda sem blasti við þeim bifreiðaeig- g8fV n endum, er b^reiðin bilaði. Þá allt að ÍO.OOO dollara sekt og eins árs fangelsL væri valfrelsið og hið frjá!sa - BJARMI II Framhald af bls. 32 klefann og verið búinn að vera þar í um 3 mínútur, þegar bát- inn tók skyndilega nið~i. Vi-t- ist því sem þarna hefði grynnkað. Skipverjar kölluðu strax eftir strandið á aðstoð, og kom um 30 manna björgunarflokkur á vettvang. Var báturinn þá um 300 metra frá landi, stóð kjöl- réttur og sneri stefnið beint til lands. Var erfitt að skjóta línu um borð, en það tókst í þriðja skotL Skipverjar settu út gúmm komið á strandstað, og stóð til að reyna að ná bátnum þá út um kvöldið, en ekki mun hafa orðlð af því. Bjarmi II. er gerður út frá Dalvik, eins og áður segir, og er hann eign útgerðarfyrirtæk- isins Röðuls hf. Hann er smið- aður í Svíþjóð fyrir þremur ár- um, og er um 40 lestir að stærð. Níu skipverjanna komu til sem staðsettir eru í Danmarks- havn. Ingimar Sveinbjörnsson var flugstjóri á Gljáfaxa, sem sótti þá þremenninga til Danmarks- havn. Þeir félagar fóru áleiðis norður síðastliðinn fimmtudag eftir að tekizt hafði að útvega skíði undir flugvélina. Ferðin gekk í alla staði vel, en í Score- bysundi munaði minnstu að Gljá Reykjavíkur í gærmorgun, en faxi festist og sagði Ingimar okk brír urðu eftir á strandstað ur frá því. ásamt manni frá Samvinnutrygg ingum, en þar er báturinn tryggð - GLOFAXI Framhald af bls. 32 dórssyni og spurði hann um ó- happið. Jón sagði að þeir hafi I Sukarnos íor- ceta tekið fyrir Djakarta, 6. marz — NTB — ] þjóðþingshúsið, er umræðurnar HERMENN með brugðna byssu- byrja á morgun. stingi komu í veg fyrir mótmæla Snemma í morgun tóku vonn- fund, sem beint var gegn Suk- aðir hermenn sér stöðu í hring verið lentir og hafi ekið hægt björgunarbát, og átti að draga og rólega eftir brautinni og ætl- áhöfnina í land í honum. Þessi að að snúa á enda hennar og þeg farangurinn út. Frost var um 10 bátur slitnaði frá áður en nokk ar þeir hafi verið um það bil gráður. Síðan mokuðum við frá — Við festum vélina í skafli og krapa. Þegar við ætluðum að fara á loft. Jón Ragnar opn- aði þá hurðina til þess að að- gæta hver væri fyrirstæðan. Hann fór út úr vélinni, en í því sökk hann í krapableytu upp að hnjám. Varð okkur þá ljóst að losa þyrfti farangur úr vél- inni þegar í stað og tókum við til við það. Urðum við allir renn blautir í fæturná og bárum allan ur maður var kominn í hann. J snúnir við hafi skíðið orðið fyrir Var þá settur út annar björgun- j fyrirstöðu af ískanti, svo að það arbátur, og gekk björgun í þess brotnaði og féll flugvélin nið- um báti, eftir það mjög greið- ur á vinstri vænginn. • — Við tókum strax myndir af skemmdunum, sagði Jón, með an ekki fennti um þær og síð- an gengum við frá vélinni, svo að hún yrði ekki fyrir skemmd- um af völdum veðurs. Við bor- uðum í ísinn og bundum vél- ina niður, settum klossa á stýr- in og viðarbönd til þess að skorða þau föst. Annars fór vel um okkur í góðu yfirlæti lega. Var öll áhöfnin kominn i land um kl. 5 um morguninn. Menn sem þekkja vel til stað- hátta á strandstað eru mjög ef- ins um að takast muni að bjarga bátnum. Hann var í gær um 4-5 bátslengdir innan við brim- garðinn. Talsverður sjór var þá kominn í afturlest bátsins, en enginn sjór var í vélarrúmi eða hægra skiðinu, gáfum hreyflun- um fullt afl og hún losaði sig. Hefði ekki verið brugðið skjótt við hefði flugvélin eflaust fros- ið föst þarna. Á þessum slóðum er merkt flugbraut og vorum við komnir út fyrir hana, en hún er á lag- ís og í rauninni er enginn munur á brautinni og svæðinu utan við hana. Við fórum síðan með vélina upp á brautina aftur og áður en við settum helzta far- angurinn í aftur þjappaði ég brautina með skíðunum. Þó urð afturlest. Björgunarskip trygg- arnó forseta, í miðhluta Dja- j umhverfis svæði það í Djakarta, I ingarfélaganna Goðinn var í gær danskra veðurathugunarmanna,1 Um við að skilja eftir nokkurn karta í dag. Stóð þessi móta-! þar sem mótmælafundur stú- ,,,. _ ^ „ „ r„ .. _ _ ... ... .. ...... farangur, sem Grænlendingarnir mælafundur í sambandi við þjóð dentanna átti að fara fram. Öll- þing Indónesíu, sem kemur sam- um götum, sem liggja til torgs- an tii fundar á morgun, þriðju- dag. Þjóðþingið — æðsta valdastofn ins, var lokað og er vörubifreið- ar, sem fluttu fundarfólkið komu þangað, tóku hermenn við un Indónesíu — hefur verið kall ( stí°rn Þeirra. að saman til þess að ræða um,' Stúdentarnir mótmæltu hástöf- hvort reka skuli Sukarno for- um, en héldu bráðlega til há- seta úr embætti og til þess að skólans til þess að halda fund- kanna gaumgæfilega þátt hans inn í grennd við hann. Hrópuðu í hinni misheppnuðu byltingar- tilraun kommúnista 1965. Tilkynnt var af hálfu þess hluta Indónesíuhers, sem aðsetur hefur á Djakartasvæðinu, að um 30.000 lögreglumönnum og her- mönnum úr öllum greinum hers- ins, hefði verið skipað að vera viðbúnir til þess að l'áta til skara skriða ef þörf yrðL Fahmi Idris, foringi stúdents- hreyfihgar, sem er fjandsamleg Sukamo, lýsti því yfir, að and- stæðmgar Sukamos forseta myndu vera á ferli umhverfis þeir í kór: ,Dragið Sukarno fyr- ir rétt, og hengið hann síðan." Fréttir hafa borizt um aðgerð- ir á Jövu, sem framkvæmdar hafa verið til stuðnings Sukarno. Þannig hlutu þrír stúdentar meiðsli, er stuðningsmenn Suk- arno réðust á þá í borginni Feka longan. Samkvæmt fréttum, sem borizt hafa til Djakarta, á yfir- herstjórnin á Austur-Jövu að hafa bannað að fjarlæga mýndir af Sukarno frá heinum oþin- berum byggingum eða skrifstof- um. í gær var fremur hæg A Tíu til fimmtán stiga hiti og NA átt á landinu. Nokk- var á Bretiandseyjum og í uð samfelld snjókoma var á Frakklandi. Horfur eru á svip NA-landi, norðanverðum Vest uðu veðurlagi eitthvað áfram, fjörðum og um skeið suðvest- þ.e.a.s. kalt hér, en hlýtt í anlánds. Annars staðar voru nálægustu Evröpulöndum. él. tóku og fóru með inn í þorpið. Mbl. hafði í gær tal af Hall- dóri Sigurjónssyni, flugvirkja, sem var fulltrúi Trygging h.f og kannaði skemmdir fyrir hönd félagsins. Hann sagði: — Það eru talsverðar skemmd ir á vélinni. Vinstri hjólaútbún- aður er skemmdur og brotinn og aðstæður til viðgerða eru all ar mjög slæmar, enda kostnað- ur mjög mikill við flutning á tækjum og mönnum. Við við- gerð þyrfti að lyfta vélinni til þess að koma nýjum hjólaút- búnaði og einnig þyrfti að gera við vins,"i vængbita, þar sem hjólið er fest. — fig er nú að gera kostnað- aráæt’un fyrir tryggingafélagið en ég eý -’urtek að erfitt er að gera við þarna norður frá, flytja þarf ma^n'kap og tæki og á þessum sl'ðum má búast við töfum v na veðurs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.