Morgunblaðið - 07.03.1967, Side 32

Morgunblaðið - 07.03.1967, Side 32
Lang stærsta og fjölbreyttasta blað landsins Helmingi útbreiddaia en nokkurt annað íslenzkt blað ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1967 Framboðslisti Sjúlf- stæðisflokksins I Vestfjnrðakjördæmi FUNDXJR kjördæmisráðs Sjálf- stæðismanna í Vestfjarðakjör- dæmis var haldinn á Xsafdrði um síðustu Ihelgi. Ásberg Sigurðsson sýslumaður formaður kjördæmis ráðsins setti fundinn og tilnefndi sem fundarstjóra þá Jóhannes Árnason sveitarstjóra, Patreks- firða og Högna Þórðarson banka gjaldkera, ísafirði. Fundarrit- arar voru kjörnir Óskar Krist- jánsson framkvæmdastjóri Suð- ureyri og Finnur Th. Jónsson verzlunarmaðuir Bolungarvík. Aðalfundarefnið var uppstill- ing framiboðslista Sjálfstæðis- flokksins við næstu Ailþingis- kosningar í kjördæminu. Fjögur efstu sæti listans eru þannig skip uð: 1. Sigurður Bjarnason, alþm. frá Vigur. 2. Matt'hías Bjarnason allþm. ísafirði. 3. Ásberg Sigurðsson sýslumað- ur, Patreksfirði. 4. Ásmundur B. Ólsen, oddviti, Patreksfirði. Reglugeið um voinir gegn smit- undi hringskyrfi ú nuutgripum 1®. FEBRÚAR sl. gaf land'búnað- arráðuneytið ú>t reglugerð um varnir gegn smitandi hringskyrfi á nautgripum og öðrum húsdýr- um af völdum sveppa (dermat- omycosis) en sem skýrt var frá í Mbl. á sínum tíma kom slík veiki upp í nautgripum í Eyjafirði. I reglugerðinni segir m. a. að ef vart verði við hringskyrfi (hringorm), eða grunur leiki á því að slíkur sjúkdómur sé kom- inn upp, þá skuli eiganda eða umráðamanni dýranna skylt að tilkynna það þegar viðkomandi hreppstjóra, sem án tafar skal síðan kveðja til dýralækni svo úr því fáist skorið hvaða sjúkdóm sé um að ræða. Greinir reglu- gerðin síðan nánar frá vörnum gegn sjúkdóminum og um með- ferð sýktra dýra, og segir m. a., að þegar allir gripir eru taldir læknaðir af sjúkdóminum að dómi dýralæknis, skuli halda gripum þessum frá öllum sam- gangi við önnur dýr allt að einu ári eftir að sjúkdómsins varð síð- ast vart, og skal dýralæknir fylgjaat nákvæmlega með heilsu- fari gripanna þann tima. Bjarmi II á strandstað í Baugstaðafjöru (Ljósm: Tómas Jónsson). Bjarmi II. frá Daivík strandar skammt frá Stokkseyri 12 manna áhöfn bátsins bjargað í iand eftir 4 kist. VÉLBÁTURINN Bjarmi II. frá Dalvík strandaði um kl. 12 að- faranótt mánudags á Baugs- staðafjöru skammt frá Stokks- eyri. Björgunarsveitin frá Stokks eyri kom á vettvang ásamt mönn um úr björgunardeildum á Eyr- arbakka og úr Gaulverjabæjar- IMýskipan á úthlutun listamannalauna: Tveir launaflokkar við úthlutun Umsagnarréttur abildarfélaga Bandalags íslenzkra listamanna - IMýtt stjórnarfr. á Alþingi RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram á Alþingi frv. til laga um listamannalaun en með því er stefnt að því að taka gildandi reglum um þetta er, upp nýja skipan á úthlutun listamannalauna. Meginbretyingin frá nu- að skv. frv. verður einungis um tvo launaflokka að ræða í stað fjögurra áður og verða laun í öðrum flokknum helm ingi hærri en í hinum. Aðaldarfélög Bandalags ísl. listamanna eiga rétt á að til- nefna hvert um sig tvo full- trúa til samstarfs við úthlut- unarnefndina og áður en at- kvæði eru greidd um tillögur nefndarinnar skulu fulltrúar bandalagsfélaganna eiga rétt á að láta í ljós skoðun sína á tillögugerð um listamenn á því sviði er hlutaðeigandi bandalagsfélag starfar á. Uthlutunarnefndin skal skipuð sjö mönnum sem kjörnir eru af sameinuðu þingi eftir hverjar Alþingis- Framhald á bls. 12 hreppi, ©g tókst þeim að bjarga allri áhöfn bátsins, sem var 12 menn. Veður var sæmilegt til björgunarstarfa, hægur vindur af austan, en mikið brim var, og dimmt yfir. Björgun skips- brotsmanna tók um fjóra tíma. Bjarmi II. fór frá Hafnarfirði um kl. 15 á sunnudag, og ætlaði á loðnuveiðar. Skipstjórinn á bátnum, Kristján Jónsson, sagði í samtali við fréttamann MbL á Stokkseyri, er hann var spurð ur um aðdraganda strandsins, að hann hefði talið sig vera á 24 faðma dýpi, og átt sér einskis ills von. Hefði hann brugðfð sér úr stjórnklefanum inn í korta- Framihald á bls. 31 Réðst á vinstúlku sina LÖGRÍEGLAN handtók aðfara- nótt mánudagsins útlending ug er hann grunaður um að hafa róðizt á vinst»^ku sína og barið hana í andlitið. Vtaðurinn er bér í atvinnuleit, en hann hafði engin skilríki á sér, og kvaðst bafa týnt þeim. Hann neitar sak- argiftum, en hann var úrskurð- aður í gæzluvarðhald. Rannsókn stendur enn yfir. Úvíst um björgun G'ófaxa í Grænlandi Myndin sýnir skemmdirnar á Glófaxa, þar sem hann liggur í Danmarkshavn. Eins og sjá má er hjólútbúnaðurinn brotinn og eitt skrúfublaðið bogið. Sjá samtal við flugmennina á Gió- faxa og fleiri myndir á bls. 10- . (Ljósm. Gunnar Guðjónsson). RÉTT fyrir kl. fjögur á sunnu- dag lenti Gljáfaxi, fiugvél Flug félags íslands á Reykjavíkur- flugvelli eftir 3ja klukkustunda flug frá Scoresbysundi. Flutti hún þremenningana, sem teppzt höfðu í Danmarkshavn frá því 23. febrúar til Reykjavíkur. Á flugvellinum var margt manna til þess að taka á móti þeim félögum, fjölskyldur, forráða- menn Flugfélagsins svo og frétta menn. Það voru glaðværir og skeggj aðir menn, sem stigu út úr flug vélinni, fegnir að komast heim eftir langa útiveru, en þremehn ingarnar á Glófaxa. Jón Ragnar Steindórsson, Gunnar Guðjóns- son og Jóhann Erlendsson höfðu verið í Danmarkshavn síðan 23. febrúar, en þann dag urðu þeir fyrir því óhappi, að hjóla- búnaður flugvélarinnar bilaði og var því flugvélin óhæf til flugtaks. Mbl. hafði tal af Jóni R. Stein Framihald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.